Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 17
J MiSvílcu<Jagur 14. 8m. 1*M MORGU H BLAÐIÐ 17 Freysteinn Þorbergsson, KJÖR FOLKS A KUBU Kavana 30. nóvemíber 1066 ÉG hafði lofað Morgunlblaðimi að skrifia eina grein um Kúbu. Þetta loforð er nú efnit, en ég komst í vanda við efnisvai. Af aniklu er að taka. Tii greina gátu komi’ð verkefni eins til dæmis landlbúnaðurinn á Kiúbu ,land- iflóttinn frá Kúfbu, kammúnism- inn á Kúbu og fleira. Bn meðal ennars sökum þess, bve óiióf og (bruðl er mikið í okkar eigin fiandi nú tid dags, þegar sipara enætti til magurna ára, eða ferinda ýrnsu þarflegu í fram- kvæmd, sem enn situr á hakan- «im, þá ákvað ég að reyna að lýsa svart á hvitu, hve sumir jerðarbúar verða að búa við þröngan kost. Og fer því þó Ifjarri ,að ástandið sé verst í Iþeim efnum hér á Kúbu. Ekki iel ég að í því felist nein van- virða, þótt ég lýsi þröngum kosti kúiböns,ku þjóðarinnar. Þvert á móti sýnir þjóðin æðruleysi vi’ð erfiðar aðstæður. Margir trúa á íramtáðina, þótt aðrir vilji flytja brott, ef þeir fá þess kost. Þús- «nd manns fana héðan slyppar «>g snauðar vikulega til Banda- iríkja Norður-Ameríku með feandaráskum flugvélum. Um ferjú hundruð þúsund eru þeg- •r farnar og rökstuddar en ó- Btaðfestar fregnir herma, að sjö toundruð þúsund í viðbót biði ®arar. Br þó Ijóst, að ýmsir eru toundnir hér, eins og tiil dæmis Iforeldrar þeirra hundraða þús- ttnda pilta á aldrinum 14—27 ára, ■em teljast á herskyldualdri og ekki fá a'ð yfirgefa landið. ' Eiinn mætur maður, sem riit- •ði bók um Kúlbu árið 1962, lýsti þjóðfélagsástandi hér sem dans- •ndi sósíalisma. Þetta má til •anns vegar færa. Þó fyndist mér feljóma betur og lýsa sarrnar kstandinu ,að nota annað hvoirt Orðin syngjandi sósíalismi eða •veltandi sósáalismi Hið síðast- ftefnda kann ég þó alte ekki við, |>ótt sumir segi, að það sé satt. Kúba er fagurt og frjósamt land. IHér býr fallegt, siðað og gest- risið fáflk, sem þráir að lifa trjálsu og eðlilegu iáfi í sjáif- Vtæðu landi. Hvort fólkið vill fléta Fidei Castró stjórna hér, kommiúnistaflokk Kúbu ,eða ein feverja aðra, skiptir ef til vrll •kki höfuðmá'li Einlhvern tíma cnun gifta hinna söngelsku ílbúa Kiúbu rísa hærra en í dag. Það •r trúa mín og von. Þess vegna ▼aldi ég greinninni nafn, sem fel •r í sér minni svartsýni Daglegt brauð Maðuriinn lifir ekkl á einu ■aman orði hversu fagurt sem feað kann að vera. Hér á Kúbu *ru bækur og blöð það ódýrasta, •em markaðurinn hefir að fejóða, og jafnframt næstum hið •ina, sem fæst 1 verzlunum, •f undan eru skyldar nokkrar •kömmtunarvörur. Og þó er ai- varlegur skortur á kennslubók- «tm. - Auguim og almennin.gi ber nman uim, að sölufbúðir séu tónrv- •r, ef talað er venjulegt m.á.l •n ekki fari’ð út í stærðfræðilega nákvæmmi Sé einhverri ó- ■flcammtaðri vöru stillt út í búð- •rglugga, er hún venjulega ekki m sölu. Séu engin slík tælandi ■ýnishorn tii er stiltt út gervi- blómum í staðinn. Bækumar lofa sósíalismann íagurlega, og daglblöðin annast feinn daglega áróður dyggilega, •n fólk hér í landi sem annars •taðar vi'M. fá eitthvað í askana. Matarskammturiinn er naum- •r og suimair skömmtunarvöruirn- •r fást aðeins sjaldan, en kaup •Imennings er heldiur ekki hátt, svo að eftir allar biðraðir mán- aðarins vegna brnýustu nauð- synja, er pyngjan venjulega ennn tómari en maginm, svo hvorugan ber að saka, kóng eða prest. Hér eru nokkur dæmi um mat- arskammtinn á Kúbu, eins og íhann er' í dag, 00. nóvember 1966. Miðað er við skammt fyrir einn mann, nema annað sé teki’ð fram; Salt er hálft pund á mánuði. Sá liður er efstur á hinum op- inlbera skömmtunarlista. Kjöt er % úr pundi á viku. Br þá allt kjötmeti innifalið, nema sá aukaliður, að börn und- ir tveggja ára, gamalmenni yfir áttrætt og sjúklingar fá að auki einn kjúkling á mánuði. Hrjísgrjón eru 3 pund á món- uði. Gæta ber, að hrísgrjón eru aðaKæða Kúbuibúa, sem þeir nota með svtínafeiti. Fyrir bylt- ingu var ársneyzlan af hrlfegrjón um um 800.000.000 pund, sem svarar til um 10 punda neyzlu á mann á mánuði. f fyrra var skamimturinn 6 pund. Svínafeiti er eitt pund á mán- uðL Hún er aðalfeitmeti Kúbu- búa. Smjörliki sézt ekki eftir byltingu. MataroMa er eitt pund á mán- uðL Af þessum liö fæst sjaldan nóg til að fylla skammtinn. Smjör er 1/8 úr pundi á mán- uði, en það sést næstum aldrei á markaði. Kaffi er 43 grömrn á viku. Það samsvarar tveimur matskeið um. Þess má geta, að Kúlbulbúar drekka almennt kaffi, sem þeir rækta sjálfir, en ekki te. Mjólk er einn liter á dag fyrir Ibörn til sjö ára aldurs. Fyrir aðxa 3 dósir af mjólk á mánuðL Hver dós tekur um 3/8 úr lítra. Egg hafa verið skömmtuð, en eru það ©kki nú. Bjargar það miklu. Kartöflur eru eitt eða tvö pund á mánuði eftir gæðum. Fiskur er 1/4 úr pundi á viku. Þessi vara sést þó sjaldan fyrir almenning. Hins veigar fæst fisk- ur almennt á veitingahúsum fyr ir fimmfalt verð. Sykur er niú óskammtaður. Þessi aðalframleiðsluvara Kúlbu var annars lengi skömmtuð. Ávextir og grænmetl er yfir- lei’tt skammtað þegar það fæst ferskt á maTkað, en óskammtað, þegar það fer að gefa sig. Ostar og reykt svínakjöt sést næstum aldrei lengur á markaði hér í Ha vanna. Fatnaður Eitt par af leðurskóm er á ári fyrir fullorðna og eitt par af strigaskóm. Sami skammtur gild ir fyrir börn önnur er skóla- böm, sem fá eina aukaskó á ári. Alfatnaður karla er óskammt- aður hijá klæðskerum, efnið þó skammtað. En fötin eru þar ó- hóflega dýr — 120—130 pesos, sem samsvarar kaupi ófaglærðs verkamanns í einn og hálfan mánuð. Þess ber að gæta, að yfirleitt ganga menn ekki í jakkafötum hér, heldur aðeins í buxum og skyrtu. Skyrtur eru 3 á ári, en auk þess má kaupa mjög lélegar eða óhófllega dýrar skyrtur óskammt aðar. Tvennar verkamannabuxur og tvennar betri buxur eru á karlmann á ári. Aðeins tvö pör af nælonsokk- onsokkum fyrir konur á ári. Sex pör eru af bómullansokk- um fyrir konur á ári. eru slík, að þeir endast skammt. Ganga börn því yfirleitt ber- fætL Það hefir verið tilefni margra skopsagna, að kvenbuxur hafa ekki sézt á markaði hér í marga mónuðL Vegna skömmtunar geta konur yfirleitt ekki keypt nær- buxur karlmanna. Þær sem eiga stálpaða syni, leysa þó vandann á þeirra kostnað. 17 metrar eru af lérefti fyrir konur á árL en oft þarf að geyma efni í kjol í nokkra mánuði, af því að ekki fæst réttur tvinni, hnappar eða annað, sem með þarf að nota. Bf kona kaupir peysu, kemur hún til frádráttar frá ofan- nefndu vaðmálL Eitt tvinnakefli er fyrir sex manna fjöfekyldu á má'nuðL Einn vindjakki eða sportjakki fyrir karlmann á þremur árum. Það veldur vandræðum, að prjónagarn fæst ekkerL Sumir reyna að prjóna peysu úr bóm- ullargarni, en það grotnar í sundur, þegar fMkin er þvegin. Freysteinn Þorbergsson Húsmunir Fimm ljósaperur eru á ári fy*>- ir hvert heimilL Rafmagnsáihiöld eru yfirleiitt ófláanleg. Kæliskápar og sjónvarpstæki eru ekki til. Léleg kúibönsk út- varpsviðtæki fást og sams konar tæki af japanskri gerð eru skömmtuð fyrir jóL Yfirleitt er mikfð af auka- skömmtum fyrir jóL Einnig af matvörum. Gafflar og hnífar fengust yfir- leitt alls ekki árið 1963, en nú kemur þetta stundum. Járnvörur eru yfirleitt ekki til, en fást stöku sinnum. Naglar fást yfirleitt alls ekkL Er þó úthilutað fyrir felIibyL Annað Hreinlætisvörur eru yfirleitt skammtaðar. Til dæmfe er ein og hálf túfoa af tannkrem ifyrir sex manna fjölskyldu á mánuði. Renzín er óskammtað. Það var tvöfaidað í verði nokkru eftir byltingu. Bíldekk fást yfirleitt ekki, né heldur varahlutir í bíla. Slíkt fæst þó stundnum gegnum vinnu staði, ef sýna má fram á, að við- komandi bifreið sé nauðsynleg. T.d. er reynt að hjálpa læknum um slí'kL Leikföng fást í tvær vifeur á ári, frá 22. desember til 6. janúar. Til dæmfe dúkkur, rúlluskautar og reiðhjól — allt skammtað. Eftir skömmtunarlögunum má hvert barn aðeins fá þrjú leik- föng á ári. Eitt dýrt og tvö ódýr. Hjá sumum fjölskyldum nifast ömmurnar um, hver skuli fá að gefa barninu þriðju gjöfina. Hjó ö'ðrum fjölskyldum eru engin efni á, að gefa barninu þessar þrjár gjafir. Þess skal getið hér, að í ofan- nefndum dæmum, þar sem not- að befur verið þungamál ,er mið að við ensk pund, nánar til- tekið 463 grömreu Kaupgjald Almenn laun ófaglærðs verka fólks, t.d. byggingarverkamanna, landbúnaðarverkamanna, af- greiðslustúlkna, verksmiðju- stúlikna og verkamanna við ým- is konar störf eru nálægt áttatáu pesosum á mánuði, en einn pes- os svarar til eins bandarfeks doll- ars eftir opinlberu gengL Föet laun venjulegs verka- manns eru 45 sent á tiimann eða 344 pesos á dag. Einstök dœmi um hærri og lægri mánaðarlaun verkafólks má finna. T.d. hefir engin starfls mannanna i nýrri 1100 manna stálverksm iðju í Santa Clara á miðhluita Kúlbu lægri laun en 100 pesos, eftir því sem verka- mennirnir sög'ðu mér sjólfir. Og konur og sumir karlmenn sem vinna vandalítil störf hafa lægra kaup en áttatíu pesos. í sumum verksmiðjum, eink- um tófoaksverksmiðjum, eru dæmi um mun hærra kaup verka manna, sem vinna á ákvæðfe- viinnu. Leikinn vindlagerðar- maður, sem hefir margra ára starflsreynslu og fær ákveðið gjald fyrir hvem vind'il sem hann vefur, getur hæglega kom- izt í 170 pesos á mánuði. Mjög leiknir ungir menn, sem vinna vandasöm störf í sömu verk- smiðjum, geta koimiat í 3—400 pesos á mánuði, að því er sagt er. í heild munu þó fláir verk- smiðjustaæfsmenn hafa yfir 200 pesos, og hinn mikli fjöldi verka kvenna, sem hreinsa tóbaksblöð- iin hafa lág laun. Nýútsferifaður barnafeennari fær 125 pesos 1 mánaðarlaun. Kennari i ungling.asfeóla með stutta starfsreynsla hefir 136 pesos. Laun ýmissa annara kenn ara munnu vera hærrL NýútskrMaðir læknar og verk- fræðingar hafa 250 pesos. Ráð- gert er að laun slákra fari hækfe- andi síðar eftir starfsaldri, en siílfet kerfi er ekki komið í full- an gang ennfoá. Þannig eiga verkfræðiingar að fá 300 pesos efltir þriggja ára starf og hærri laun síðar, ef þeir standa sig vafl í störfum. Laun prófessora við einn hinna þriggja háskóla á Kúlbu, þann sem ég hef skoðað, ®ru að sögn 250 tii 925 pesos á mánuðL Þess ber að gæta, að þeir starfsmenn, sem hailda vel iaunuðum störf- um frá þvá fyrir byltingu, halda einnig launum sinum óbreytbum, enda þótit yifirmenn þeirra nú kunni að hafa lægri laun. Þaruv- ig getur skrifstofustjórL sem hiaut stöðu sína eftir byltingu haft um 200 pesos á mánuði, enda þófct einn af undirmönnum hans á skrifstofunni hafi um 400 pesos fyrir ábyrgðarminna stiarf. Verfflag SkömmtunarVörur eru yfirleitt ódýrar, einkum matvörur, sem haldið er nfðri af stjórninnL Þó hefir orðið talsverð haekkun á þeim frá því fyrk byltingu. Nautakjöt ko6tar nú 55 sent pundið, var 4ö sent fyrir bylt- ingu. Hrfegrjót kosta nú 19 sent pundið, kostuðu áður 10 sent. Svánafeiti kostar nú 24 sent, var áður 20 senL en gæðin hafa versnað mikið. Leðurskór kosta nú 12 til 15 pesos. Áður fengust betri skór fyrir sama verð. Verkamannaskór, sem áður kostuðu 4 pesos, kosta nú 7. Yfirleitt hefir vörugæðum vlíða hraka'ð mjög frá þvá fyrir byltingu, en stjórninni hiefir víða tekizt að halda svipuðu verði á lélegri vöru, eins og var á góðri vöru áður. Það er mikilvægur liður, að verkamenn fá yfirleitt ódýrt fæði á vinnustað, venjulega há- degisverð fyrir 50 sent. Er það sérstakt og umfangsmikið fyr- irtækL sem sér um slíkt fyrir stjórnina. Fleiri hlunnindi fá menn einnig á sumum vinnu- stöðum, varðandi ódýra skö eða föt. Verðlag á gó'ðum veitinga- húsum er ákaflega hátL 6 til 81 pesos máltáðin. Samti er mikið um, að fólk drýgi matiarskammt- einn, einkum í lok mánaðar, með því að borða úti stöku mál- tiíð. Þetta á þó naumast við aðra en vel launað fólk, þar sem mál- tíðin kostar tvö daglaun verka- manns. Á þessum stöðum gætir einsk- is skorts. Kjötskammtaðirnir eru stórir miðað við ástandið í land- inu. Þarna matast sumt efnafólk og opirvberir gestir a’ð jafnaði. Kaup verkamanna hefir lækk- að óbeinlínfe frá því fyrir bylt- ingu. Þá var það 3,40 pesos á dag og greiddar 43 stundir á viku fyrir 44 stunda ivnnu. Nú er kaupið 3,50 á dag og greiddar 43 stundir fyrir 48 sL vinnu eða 44 stundir fyrir 44 stunda vinnu. Blunmindi eru meiri aif hálfu hins opinfoera nú en áður, lækn ishjálp og skólaganga. Og húsa- leiga er yfirleitt 10 af hundraði launa. Einstök dæmi Herra A er ungur þeldlökkur brunaliðsstarfsmaður á Hav- anaflugvelIL sem býr í Havana ásamti konu sinni og eins ára gömlum syni. íbúðini er eitt her- ber.gi og eldlhúskrókur án baðs. Herbergið er á að gizka 18 metr- ar að flatarmáli. Þar er hjóna- rúm, vagga, tveir stólar, útvarp og alife kyns kyrnur til geymslu á dótL Ekki er ósnyrtilegL eftkr þvá sem aðstæður leyfa. Þegar ég kem í heimsókn á sunnudegi, eftir að hafa kynnzt herra A áður, fyllisti ibúðin af svörtum og brúnum krökkum úr nágrenninu, sem gláipa á hvítia manniinn úr fjarlæga landinu. Gloría, hnellin sjö ára hnáta vili skrifasti á' vfð dóttur mína og sendtr henni mynd af sér og stutti bréf, sem hún sferifar sjálf. HúMbóndiinn réttir mér krakfe- aran. sinn og ég verð að taka við honum, þótt hann sé næstum eins svartur og kaffið, sem kon- an ber mér 1 litlurn tx>lla. Ég skoða myndirnar á veggj- unum. Ein er af Jesús Kristí, tvær af Fidel Castro og þrjár af Camillo Cienfuegos, ástisælum byltingarle i ðtioga, sem hvatrf á duiartiull an hátti, eins og fleiri slíkir sáðar. Raunar er talið, að Camil'lo hafi farizt í eðlilegu flug slysi — flugvél hans týnzt í haf- ið. Á dánarafmæli hans ganga Kúfoufoúar til harfe og kastia blómi í hafið til minningar um Cam- iHo. Herra A virðfet vera mjög ánægður með fbúð sína og kjör sín. Hann hefir 75 pesos í laun á mánuði, borgar 7,50 í húsa- leigu og u-m tiíu í skatita. Hann þafekar Fidel Castiro fyrir fbúð- ina, starfið og skóna, sem hann ber á fótunum. Herra B er lágvaxinn 46 ára gamall pólskur innflytijandi, sem hefir búi’ð á Kúfou í þrjá áratiugL Ég kynntist honum í greftirunar- kaþelltt. Ekkert er blaðamanmi óviðkomandi. KapeLla þessi r stiórt og glæsilegt hlús, þar sem ætitingjar hins látna foíða og vaka foeila nótL áður en þeir skiljast við hann að eilífu. Á fyrstiu hæð hússins eru seldar veitingar. Þa>r blandast náttihrafnar hinum syrgjandi. Yar ég seint á ferii (þetta kvöld. Herra B ávarpar mig að fyrra bragði. Hann er ókvongaður og býr í einu litlu herbergL eftir því sem hann segir mér. Hann er bygg- ingarverkamaður og foefir venju leg verkamannalaun, 344 pesos á dag. Hann segir: Þrír og fimmtíu, þrír og fimm- tíu. Það er allt og sumt, sem þeir hafa skilið eftir handa mér. Áð- Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.