Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 5
Laugaráagur 17. ðes. 1966 MORGUNBLAOID Það eru málverkin á veggjunum, er nœst fólkinu sjálfu sem gera heimilin eftirsóknarverð og auðug af lífi og yndi Á meðan þér hafið ekki komið yður upp málverkasafni, bjóðum við yður fullkomnustu málverka- prentanir eftir fegurstu málverkum íslands, og þér getið valið um 60 tegundir. Þrjár nýjar Kjarvalsmyndir Hlý, rúmgóð húsakynni og þægileg hílastæði í UNUHÚSI. Beztu og vinsælustu jólagjaf- irnar eru fallegar málverkaprentanir úr UNUHÚSI og málverkabækurnar fallegu. Fjórar nýjar ljóðabækur: Rósa B. Blöndals, Baldur Óskarsson, Jón Óskar og Jakob Thor. Tvær nýjar skáldsögur: Tómas Jónsson eftir Guðberg Bergsson og Sódóma Gómorra eftir Úlfar Þormóðsson. Að ógleymdum mest umtöluðu bókunum í fyrra: Svört messa og Borgarlíf. Jólabókin í ár — Um ástina og tryggðina við söguna, landið og fólkið „Síðustu ljóð“ Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi sjálfkjörin jólabók handa ungum, sem öldruðum, körlum og konum. Flest síðustu ljóða skáldsins eru máttug í trú á lífið, landið og fólkið. Hver og einn finnur í þessari mikhr bók það sem hann leitar að. Dragið ekki að kaupa jólagjafirnar — jólabækumar zs © 00 >-i £ 2 ö — „Síðustu ljóð“ Davíðs handa vinum yðar. Ólík- lekt að upplag endist til jóla. 2 «2 ca “2 -cs S Fáein eintök til af öllum verkum Davíðs, sjö bindi. £ £ Z • s .S Ö « is's S >0 * , S “ 53 | | HFLGAFELL - UNUHÚS Sj|i s* s ■a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.