Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 17
Laugarðafmr 1T des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 17 Nýtt og fullkomið verk' stæði fvrir Ford-bíla FYRSTIJ íbúar í hinu nýja iðnaSarhverfi, Iðngarðar, fluttust þangað um miðjan ágúst. Iðngarðar eru austan Grensásvegar, milli Miklu- brautar og Scðurlandsbraut- nú á skömmum tíma vaxi'3 mjög mikið, og er það gert til þess að bæta þjónustu við viðskiptavini fyrirtækis- ins. Aðspurður segir hann gerðirnar mjög rnargar, en Gangur vélar stillur með þar til gerðum tækjum. ar, en samkvæmt skipulagi Reykjavíkur á þar að verða í framtíðinni eitt aðaliðnaðar- hverfi borgarinnar. Fyrsti ibúinn í hverfinu er Sveinn Egilsson h.f., og brugðum við okkur í heimsókn til fyrir- tækisins fyrir skemmstu, enda höfðum við heyrt, að verk- stæði fyrirtækisins væri eitt hið fullkomnasta hér á landi. Bent Jörgensen, verkstæðis formaður tekur á móti okkur er við komum. Hann sýnir okkur verkstæðið og lýsir því, hvernig fyrirhugað sé að hafa það í framtíðinni, en hús það, sem lokið er við að byggja, og starfsemin er nú í, er einungis þriðjungur þess, sem koma skal. Er húsið þó 1200 fermetrar, og þar af hef- ur bifreiðaverkstæðið um 900 fermetra. Verkstæðið er hið skemmti legagta, bjart og rúmgott. Meðan við dveljum á verk- stæðinu er fjöldi bifreiða til viðgerðar, enda munu Ford- bílar, sem Sveinn Egilsson h.f. hefur umboð fyrir vera hvað flestir allra gerða hér á landi. Bent tjáir okkur, áð vara- hlutalager fyrirtækisins haíi ekki sé unnt að hafa nema takmarkaða varahlutaþjón- ustu fyrir eigendur bifreiða, sem eldri eru en af árgerð 1955, enda fátítt, að svo gaml- ir bílar komi á verkstæðið. Flestir bílar, sem eru eldri en það ganga yfirleitt kaupum og sölum milli manna, sem gera við þá sjálfir, og koma þeir þar af leiðandi mun sjaldnar á hin stóru verk- stæði. Unnt er að afgreiða um 20 bifreiðar í einu á verkstæð- inu. í aðalviðgerðarsalnum eru 8 lyftur, og lyfta fimm þeirra hálfri annarri lest, eða bifreiðum af flestum gerðum. Tvær lyftur lyfta hálfri þriðju lest og ein þremur lest um. Ein lyftan er einungis höfð við skoðanir á bifreið- um, sem eru til eftirlits, er eig endur 'þeirra hafa ekið þeim 5000 km. og síðan 10000 km. í>á er og fulikominn útbún- aður til .þess að stilla fram- hjól bifreiða, svo að rétt jafn- vægi sé á þeim og hjólbarðar slitni ekki misjafnlega. Spar- ar slíkt hjólbarða og kemur í veg fyrir óeðlilegt slit. Inn af aðalviðgerðarsaln- um eru tveir minni salir, fyr- ir ,,.gírkassaviðgerðir“ og við- gerðir á vökvastýrisútbúnaði bifreiða svo og stillingar á vél. Okkur er tjáð, að í fram- tíðinni verið skipulag í verk- stæðinu þannig, að kappkost- að verður að háfa hvern bif- vélavirkja í ákveðnu starfi. Reynt verði að sérhæfa þá Bent Jörgensen ræðir við viðskiptavin, sem hringt hefur og óskar eftir viðgerð á bifreið sinni. eins og kostur er, auk þess, er talkerfi um húsið og verður hverjum viðgerðarmanni þá kleift að tala við birgðavörð- inn og biðja um það, sem hann vanhagar um. Hluturinn kemur síðan til viðkomandi bifvélavirkja á færibandi, þannig að í rauninni þarf hver starfsmaður aldrei að fara frá bifreiðinni, sém hann er að vinna við. Kjerfi þetta er enn ekki komið. í húsinu er sérstakt loft- hreinsunarkerfi, sem sogar loftið niður um gólfið og tek- ur það allan korsýring, sem kemur út frá útblásturs- röri bifreiða. Alla jafna eru bifreiðar þó ekki látnar ganga innan dyra. Á verkstæðinu, segir Bent okkur, starfa nú 22 menn og er meirihluti þeirra sveinar. Unnt er nú í haust að komast Húsnæði verkstæðisins er rúmgott, bjart og vistlegt. að með bilaðan bíl á verkstæð inu með 2ja daga fyrirvara, þar eð eftirspurn eftir við- gerðum hefur dregizt saman eftir sumarið. I>egar við spyrjum hvernig standi á þessu, svarar Bent því til, að um leið og skoðunartími bif- reiða sé liðinn dragist eftir- spurnin alltaf saman. Lýsir hann óánægju sinni með fyrir komulagi við skoðunina og telur hana koma mjög óhag- kvæmilega niður. Segir hann, að hentugara væri að sínu áliti að láta skoðunina ná yfir allt árið. Yfir sumarmánuð- ina lengist biðtiminn á verk- stæðinu margfalt. Bent Jörgensen tjáir okk- ur, að í framtáðinni muni verkstæðið koma sér upp spjaldskrá yfir alla viðskipta vini fyrirtækisins, þannig að unnt verði að sjá hvenær bif- reiðin var síðast til viðgerðar, hvað var gert o.s.frv. Líði svo of langur tími miili eftirlits með bifreiðinni mun verk- stæðið hringja til viðkom- andi og tilkymia, að nú sé tími til að koma með bílinnn. >á hefur verkstæðið og hug á því að koma á ákvæðis- vinnu, en komið hefur í ljós bæði meðal viðskiptavina og starfsmanna, að þeir eru þessu fyrirkomulagi mjög hlynntir. Allt skipulag á verkstæðinu er og miðað við þessa skipan. ÍÞegar lokið er við að reisa þau húsakynni, sem endan- lega er stefnt að að verkstæð- ið fái verða bílarnir áður en þeir eru teknir til viðgerðar þvegnir, segir Bent um leið og við kveðjum hann. Sveinn Egilsson 'h.f. er fyrsta fyrirtækið, sem flyzt í hið nýja hverfi Iðngjarðar. Síðan við heimsóttum fyrir- tækið hafa fleiri aðilar flutzt Framhald á bls. 18 jenni dúlíka ársins 1967 IWW fylgja 14 hárgreiðslufyrirmyndir með skýringum á íslenzKU. Hárgreiðslumeistari er: ALEXANDRE. f íslenzkum ,,pésa“ er fylgir hverri dúkku, má m. a. Iesa: JENNI er hreyfanleg í mitti, og getur því hneigt sig, undið, og beygt, á mjög eðlilegan hátt.------- Reykfsvík er orðiti Eitla Róm í dékkie'iízkunni Fataúrval, en snið á 8, 10, 12 og 14 ára fylgja flestum fatakössunum. Tízkumeistari: EMILIO SCIIUBERTH. Útsölustaðir í Reykja vík • Aðalstræti, Grensasvegi og Nóatúni (en þar er leikfanga- úrval á 400 fermetrum). og Leikfangahúsið á Skólavst. 10) Sími 14806.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.