Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. des. 1966 Haeli fyrir van- gefna á Akureyri Akureyri, 13. des. STYRKTARFÉLAG vangefinna á Akureyri hefur ákveðið að kema upp myndarlegu og ný- tízkulegu heimili fyrir vangefið fólk. Munu framkvæmdir hefj- ast næsta vor og taka tvö ár, ef fjárskortur hamlar ekki. Ak urey ra i'bær hefur úthlutað félaginu ókeypiss fjögurra hekt- ara lands í Skarð&landi, skammt fyrir vestan býlið Borgir. Hefur félagið þegar látið leggja vatns- leiðslu að hússtæðinu og' látið teikna hæ-lið og hafa arkitekt- arnir Helgi og Vilhjálmur Hjáim arssynir annazt það verk. Allt fyrirkomulag er sniðið eftir nýj- ustu kröfum erlendis. Trésmiðj- an Reynk- »L hefur veri'ð ráðin verktaki. Ætlað er að hælíð verði i fjór- um deildum og taki 33 vistmenn, sem allir búa í tveggja manna herhergjum. f>ar að auki er í sömu byggingu aetiað rúm fyrir 12 manna dagheimili. Liítii sund- laug verður í hiúsinu. Kostnaður er áætlaður rúmar 15 miiijónir króna og er iþá ekki innifalinn frágangur á lóð nié nauðsynleg starfsmannabús, en það hvort- DANISH GOLF Smávindill í réttri stærð, fullkominn smávindill, framleiddur ur gæðató- baki. DANISH GOLF, nýr, stór! Smávindill, sem ánægja er að kynnast. DANISH GOLF er framleiddur af stærstu tóbaksverksmiðju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verið hinn leiðandi danski smávindill. Kaupið í dag DANISH GOLF í þægilega 3 stk. pakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT 884 tveggja kostar varla innan við 10 milljónir króna. Framlag úr tappasjóði 1967 verður 5—6 miilijónir króna. Þörfin fyrir þetta hæli er mjög brýn. Talið er, að tala van- 'gefins fólks á Norðurlandi sé um 100 og enn eru ekki til hæli í iandinu fyrir belming þese fólks, sem á hæUsvist þyrfti að halda. Þó ihefur barátta Styrktarfélags vangefinna á Akureyri fyrir a'ð fé tilskilið leyfi yfirvalda til að reisa hæilið tekið 6—7 ár. En nú 'fyrir rösku ári fékkst loks leyfi dóms- og kirkjumálaráðuneytis og landlæknis, að vísu bundið þvS skilyrði, að félagið sæi að öilu leyti um rekstur hælisins, eftir að því hefur verið komið á ifót. Undir iþað skilyrði hefur fé- lagið nú gengizt og treystir í því efni á góðvild og skilning aJ- mennings og sveitarfiélaga á Norðurlandi. Akureyraibær befiur nú um fjögurra ára skei'ð lagt félaginu styrk, sem svarar til 10 króna á bvern íhúa. Hið sama hefur Árskógarhreppur gert. Nú hefur félagsstjórnin snúið sér bréflegia til allra bæjarstjórna og hrepps- nefnda í Norðlendingafjórðungi með ósk um sams konar styrk. Mundi hann tryggja allvel rekst- ursgrundvöll hælisins, ef hann yrði almennur. Mörg féiög hafa lagt málefnum félagsins lið und- anfarin ár, svo og einstaklingar og styrkt það með gjöfum iframlögum, og yfirleitt á félagið mik'lum og vaxandi skilningi að mæta. Stjórn félagsins skipa: Jó- hannes Óli Sæmundsson, for- maður, Jóhann Þorkelsson, Albert Sölvason, Jón Ingimarsson og Nieis Hansson. — Sv. P. Lyfturnar eru til mikils hagræðis, og flýta verkinu ad muo. Ford-verkstæði Framhald af bls. 17 í það. Er áreiðanlegt að sú 'þjónusta, sem unnt er að veita þar er viðskiptavinunum til mikilla hagsbóta. Þá hefur fyrirtækið hafið nýja starfsemi með því að hafa nýjar og notaðar bifreið ar tii sýnis og sölu að Lauga- vegi 105, þar sem áður var viðgerðarverkstæði þess. Þar geta viðskiptavinir fyrirtæk- isins gert bílakaup og bila- skipti eftir óskum hvers <>g eins. Mest er um skipti á bif- reiðum, þannig að Wifreiða- eigendur „yngja“ upp bila sína um 2-4 ár, þ.e. fá nýjan fyrir hinn gamla. Fyrirtækið skiptist í 3 aðal deildir: Söludeild bifreíða; sölustjóri Jóhannes Ástvalds- son, Söludeild varahlutaí deildarstj. Jón Adólfsson, Viðgerðarþjónusta: deildar- stjóri Bent Jörgensen. For- stjóri Sveins Egilssonar h.f. er Þórir Jónsson. strauvélin er hentug og hagkvæm heimilishjálp, sem léttir af húsmóðurinni hinu ótrúiegasta erfiði. Verð kr. 6.900,- Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Jfekla . - •'" =re Laugavegi 170-172 Simi 11687 21240' i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.