Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 15
Laugardagttr 17. de*. 1966
MORGUHBLAÐIÐ
15
Jólagjafir
fyrir herrann
INNISLOPPAR — SILKI — ULL*
PEYSUR — HEILAR — HNEPPTAR.
HANZKAR — HATTAR — HÚFUR
SKÍÐAÚLPUR — SKÍÐABUXUR — SKÍÐAPEYSUR
NORSKAR ÚRVALSVÖRUR.
Glæsilegt
vöruval
ANDERSEN & L AUTH
Andrés Finnbogason, skipstjóri:
TOGARARNIR OG LANDHELGIN
* I»EGAR rætt er nm auknar
veiðar togara innan fiskveiði-
landhelgi íslands, verður ekki
ihjá því komist að gera sér laus-
lega grein fyrir þróun fiskveiða
okkar síðustu áratugina.
l>róun togaraútgerðar.
Á fimmt,u ára afmæli Félags
felenzkra þotnvörpuskipaeigenda
játaði Iyoftur Bjarnason, formað-
Kr félagsins, fróðlegt yfirlit um
i þróun togaraútgerðar hér á landi
[5 19. blað Ægis, rits Fiskifélags
i fislands. Mun ég í þessari grein
vitna til nokkurra ,staðreynda
Bem þar korna fram. Árið 1905
kaupa fslendingar sitt fyrsta tog-
skip, 150 br. tonn að stærð. Á
sama ári annað skip, 136 smá-
' Sestir, bæði gömuL 1907 kemur
j fyrsta nýja skipið, 283 br. smá-
* testir. í kjölfar þess koma svo
' á næstu árum fleiri skip, svo að
érið 1915 eiga íslendingar 17
Itogara. Orðrétt segir Loftur:
„Árið 1930-1923 var mikið verð-
fall á saltfiski, og fiskmarkaður-
inn í Englandi var óhagstæður,
en hagur þeirra snerist mjög til
íhins betra 1924, þegar fundust
ný, auðug fiskimið, „Halamiðin“,
og verð á saltfiski var jafnframt
mjög hagstætt".
'f Á þessum tíma, og allt til árs-
Ins 1950, var hér þriggja mílna
ifiskvéiðilandhelgi, þ.e,- toga
mátti þar ta aðeins vantaði 3
(jjómílur í Gróttu. ÍÞar voru hinir
(gömlu og góðu dagar, sem Þor-
áteinn Arnalds talar um. Þrátt
i fyrir þoíta kemur sá sannleikur
í írarn í grein Lofts, að árið 1924,
aðeins sex árum eftir fyrra stríð-
16, er fiskirí togaranna orðið svo
Íffitið, að ekki nægir rekstri
þeirra. Auðug fiskimið fjær landi
björg.uðu. Loftur segir að á ár-
i unum 1919-1927 hafi 44 togarar
fcomið tM landsins, eftir það að-
eins 5 til ársins 1939. Frá
( ‘^27 tii 1939 hafi þeim þó fækk-
að niður í 37. Allt frá árinu
»927 til 1939 segir Locftux hafi
Úorfið mjög að togaraútgerð-
femi. Því olli ekki aðeins heims-
kreppan, heldur einnig mjög
minnkandi þorskafli þeirra á
firunnmiðum. — Nú skulum við
athuga annan þátt fiskveiða oklc
ac.
Uppbygging bátaflotans.
IÞegar togaraútgerð hófst hér
eamkvæmt ofansögðu, áttum við
engin þilskip til fiskveiða nerria
étouturnar, sem eingöngu voru
jgerðar út á handfæraveiðar.
Flestar voru þær frá Reykjavík,
Kafnarfmði, Breiðafirði og Vest-
(Börðum, Var ég á skútu frá
Patreksfirði 1924 og 1925, en þá
var sfcátugerð að leggjast þar
túður, og togarair að koma í
þeirra stað.
Lengst mun skútuútgerð hafa
Verið rekin frá Stykkishólmi, eða
«llt fram undir 1930.
Vél kom fyrst í opin bát
á ísafirði árið 1903, í Vestmanna
«yjum 1904, 1 6 br. lesta bát, í
Sandgerði 1905, í 14 br. lesta bát,
pá nýsmíðaðan hér heima, og
í^itti hinn merki brautryðjandi,
teor Jensen, þar hlut að máli.
!fear þessi bátur talinn mikið
(Skip. Óx útgerð þessi jafnt og
jþétt, sérstaklega í Vestmanna-
íyjum, Sandgerði, Akranesi og
"6*ð Djúp. Við skulum fara fljótt
Jfir sögu, og athuga hvernig
si útgerð hafi þróazt til árs-
1939. Loftur lýsir því rétti-
ga í fyrrnefndu yfirliti að sú
óunarbraut var ekki alltaf
ómum stráð, og át-ti heims-
fcreppan og markaðsörðugleikar
og flóum fyrir togveiði, en meiri
hluta bátaflotans varð að taka
til skuldaskila, og ekkert síður
þá báta, sem gerðir höfðu verið
út á togveiðar allt inn að 3 sjóm.
frá landL
Næstu árin hraðminnkaði afl-
inn á linu, þótt bátarnir væru
orðnir svo stórir og hraðgengir,
að þeir gátu sótt mun lengra en
áður, og drógu alR upp í 50 bjóð
í róðrL Á árunum 1955-1953 urðu
allir að hætta þessari veiði
vegna þess einfalda sannleika,
að fólkið, sem þessa miklu vinnu
leysti af hendL bar minna úr být
um en þeir, sem léttari vinnu
stunduðu í landi, auk þess sem
útgerðarmaðurinn hafði hvergi
nærri fyrir kostnaði.
Netaveiðarnar.
Um 1950 fara nylon-netin að
tooma til sögunnar. Reyndust þau
miklu veiðnari en hampnetin,
svo að þeir bátar, sem þær veið-
ar stunduðu höfðu mun meiri
afla og allgóða afkomu. Réði þar
nokkru um hinn mikli beitu-
kostnaður, sem sparaðist, enda
þótt netin sjálf væru dýr. Hafa
þessar veiðar verið stundaðar
nærri eingöngu sunnan- og suð-
vestan lands síðustu 6-8 árin, og
er nú svo komið, að þau eru næst.
um einu veiðarfærin, sem fiska
svo mikið, að von sé til að bátur
beri sig á vetrarvertíð.
Á árunum 1955-1961 voru
byggð allmörg fiskiskip, aðal-
lega af stærðumun 75-100 br.
smál-estir, auk nokkurra 250
smálesta skipa. Voru hin síðar-
néfndu einkum ætluð til tog-
veiða, en hin smærri til þorsk-
og síldveiða. Eins og öllum má
kunnugt vera brást sú von, að
250 lesta skipin bæru sig á tog-
veiðum. Sömuleiðis er það orðin
staðreynd, að skip allt að 120
lestum verða ekki rekin á síld-
veiðum að öbreyttum aðstæðum,
og verða því að stunda bolfísk-
veiðar við landið allt árið. Á
skipaskrá 1966 eru auk togara;
Skip yfir 100 smálestir
— undk 100 —
181
575
Samtals 756
Skipin, sem eru yfir 100 smá-
Framhald á bls. 16
Andrés Finnbogason
sinn þátt í því eins og hjá tog-
urunum. Árið 1939 var tala
fiskiskipa annarra en togara, sem
hér segir:
Skip y-fir 100 rúmlestir 17
— 30 100 — 95
Þilfarsskip un-dir 30 rúmL 448
Samtals 557
Svo sem sjá má af þessu, hafði
uppbygging hinna smærri skipa
orðið miklu hraðari en togar-
anna.
Línuveiðarnar.
Þegar bátarnir stækkuðu, varð
aðstaða betri til vei^a með línu,
en það veiðarfæri var því nær
eingöngu notað á vetrarvertíð
nema í Vestmannaeyjum, þar
sem net voru einnig notuð. Aðal
vertíðarsvæðið var í Faxaflóa og
allt til Vestmannaeyja. Komu
bátar hvaðanæfa að af landinu
tU helztu verðstöðvanna, svo
sem Sandgerðis og Vestmanna-
eyja. Erfiðleikar við vinnuna á
miðunum voru þá þegar orðnir
svo miklir að nálgaðist ófremdar
ástand. Árekstrar voru milli
báta innlbyrðis, svo og við tog-
ara, aðallega erlenda. Varð af
þessu gífurlegt afla- og veiðar-
færatjón. Með mikilli vinnu
framsýnna manna tókst að
skipuieggja veiðarnar, svo sem
með samrýmdum róðrartíma og
fleiru, þannig að viðunanlegt
ástand skapaðist. Þó voru ávallt
árekstrar við togara, sem ollu
meir.u og minna tjóni á veiðar-
færum bátanna, þótt reynt væri
að forðast þá eftir mætti.
Á stríðsárunum óx aflinn hjá
bátunum mjög verulega, og var
algengt að aflinn á vetrarvertíð
væri 600-1000 tonn á bát miðað
við fisk upp úr sjó, enda voru
miðin þá að mestu friðuð fyrir
ágangi togara. Línulengd var
yfirleitt 30-40 bjóð hjá bát nokk-
uð eftir stærð þeirra. Á árun-
um 1945-1950 varð talsverð ný-
sköpun í bátaflotanum, og komu
þá nokkrir 100 smálesta bátar
auk allmargra 50-70 smálesta.
Árið 1950 voru á skipaskrá auk
togara:
Skip yfir 100 rúmlestir 75
— undir 100 — 552
Samtals 627
Flest hinna nýju skipa voru
aðallega gerð út á togveiðar á
haust- og vetrarvertíð, en á síld
veiðar á sumrin. Mjög bráðlega
eftir stríð fór afli hraðminnk-
andi á grunnmiðum, og var svo
komið, árið 1950, að talið var
óhjákvæmilegt að loka fjörðum
JOLASKOR
SKÓHÚSIÐ
HVERFISGATA 82
BANKASTRÆTI
LEIKFAIMGASALAIM HAFIMARSTRÆTI 7
ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR HOGO-POGO TÖFRAPRIKIÐ FÆST AÐEINS HJÁ:
LEIKFANGASÖLIiNNI HAFIMARSTRÆTI 7