Morgunblaðið - 17.12.1966, Síða 11

Morgunblaðið - 17.12.1966, Síða 11
Laugardagufr !T des. 1966 MOHCU N BLAÐIÐ U •tH heldur en um er að ræða fyr ir Vestmannaeyinga, er þessi Iramleiðsla það dýr, að hún verð Bf mun dýrari, bæði í rekstri og uppundir það eins dýr í stofn lcostnaði eins og leiðslur frá meg inlandinu, þannig að eftir, ég V-U segja 5—6 ára athugun var Ihorfið frá þessari hugmynd og faún ryndist okkur ekki raun- faæf. Þegar kom að því að undir faúa tæknilega þá hlið málsins, að leggja leiðslur frá landi út til Eyja, kom það í ljós, að fyrir þeirri lögn var hvergi til for- dæmi í Evrópu. Norðmenn höfðu að vísu á undanförnum árum gert nokkuð að því að leggja vatnsleiðslur í sjó, en það var eingöngu um leiðslur innan- ■kerja við Noregsstrendur að ræða. Leiðslur, sem þarf að fcoma fyrir til að koma vatni tii Vestmannaeyja, eru fyrir opnu hafi, þar sem ölduhæð get Mr orðið allt að 15 m. Þessi að- etaða er hvergi þekkt í Evrópu, þannig að engin hliðstæða er til og engin reynzla til að byggja á hjá öðrum þjóðum um þetta atriði. Vestmannaeyingar voru komnir mjög vel á veg með það að semja við norskt fyrirtæki um að leggja óvarða plastleiðsiu yfir sundið. Þeir voru að vísu nokkuð uggandi um það, að þetta myndi ekki halda til fram búðar. Þegar þetta mál var kom ið mjög langt í umræðum um samninga við norskt fyrirtæki, barst bæjarstjórninni tilboð og sýnishorn af leiðslu frá banda- rísku fyrirtæki, sem um nokk- urt skeið hafði framleitt leiðsl- ur, sem sérfræðingar töldu að ættu og mundu duga þá leið, sem fyrirhugað var að leggja leiðsl- una út til Eyja. Það er raun- verulega ekki um vatnsleiðslu að ræða, heldur mikið frekar um holan neðarsjávarkapal, sem þó er mun sterkari og þolir mikinn þrýsting innan frá og er mun sterkari heldur en neðansjávar- kapall. En þvi miður reyndist verð á þessari vöru frá Bandaríkj unum það hátt, að óhugsandi var að byggja vatnsveituna á því nema Vestmannaeyingar yrðu að taka á sig það mikil útgjöld, bæði í sambandi við uppbygg- inguna og án efa í sambandi við niðurgreiðslu á lánum í sambandi við það, að þetta var talið varla framkvæmanlegt. Þá komumst við í samband við fulltrúa dansks fyrirtækis og lögðum okkar áætlanir fyrir þá og óskuðum eftir að fá að vita, hvort þetta fyrirtæki, sem er eitt af heimsþekktum fyrirtækj um í framleiðslu á köplum, bæði neðansjávarköplum og jarðköpl um, geta leyst þetta mál okkar, bæði tæknilega og einnig á þann hátt, að það væri fjárhagslega viðráðanlegt. Eftir mjög ítarleg ar viðræður við verkfræðinga og forsvarsmenn þessa fyrirtækis sem bæði bæjaryfirvöld og tæknilegur ráðunautur bæjarins áttu við þá aðila, voru þeir til- búnir að gera á sinn kostnað til raunir við framleiðslu á slikri leiðslu. Það hefur tekið þá nokkra mánuði, ég vil segja 6—3 Framhald á bls. 12. í nótt svaf ég ekkert... .. . og þó átti ég að fara snemma í vinnnna. Mér varð það á síðla kvölds að fara að blaða í bók Þorsteins Thorarensen í FÓTSPOR FEÐRANNA. Fyrst voru það myndirnar, þessi aragrúi af gömlum myndum, sem ekki hafa birzt áður og sýna svo ljóslifandi umhverfi og líf foreldra minna. Síðan varð mér litið niður í frásögnina hingað og þangað og áður en ég vissi af hafði bókin tekið huga minn allan. Aldrei fyrr hef ég vitað sagnfræðibók BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR BÚFJÁR FRÆÐI EFTIR GUNNAR BJARNASON Á HVANNEYRI Þessi gagnmerka bók er nær ótæmandi fróðlciksforði, sem bændur geta leitað til hvenær sem þeim sýnist, um svör við ýmsum vandamálum, sem þeir þurfa að glíina við nær daglega allan ársins hring. Verð kr. 1400.00 (án söluskattsj BÓKAFORLAGSBÓK avo skemmtilega skrifaða. Aldrei fyrr hafði ég heyrt um pístóluna í borði þingforseta, um milljónafyrirtækið „Franska bankann“ og fjármálaferð Ein- ars Kvarans um jól til Parísar, um „Silfurbergsmálið“ furðulega, um Thore-fé- lagið, um tildrið og orðuregnið kringum Hannes Hafstein, um harkalegan árekstur yfir„generálanna“ við Þjórsárbrú, um gullöldina og byggingahvið- wia miklu og kreppuna og gjaldþrotin sem á eftir fylgdu. *g vissi ekki af mér fyrr en það var kominn morgun og ég hafði ekkert sofið. Sín ég »é ekki eftir þeirri andvökunótt. Hún verður mér ógleymanleg og rtcemmtileg. Odýrt — Odýrt Drengja- og herraterylenebuxur. Drengja- og herraskyrtur. Herrapeysur, heilar og hnepptar. Drengja- og telpnadralonpeysur. Telpna- og dömustretchbuxur o. m. fl. Sérlega hagstætt verð. Siggabúð Njálsgötu 49 Ráð mitt er, Kaupið f FÓTSPOR FEÐRANNA og veitið yður og vinum yðar ánægjustund. Kirkjuvörður óskast við Háteigskirkju. Skriflegar um- sóknir sendist formanni sóknarnefndar, Þorbirni Jóhannessyni, Flókagötu 59, fyrir áramótin. Sóknarnefnd Háteigskirkju.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.