Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. des. 19*56 MORGUNBLAÐID 7 Iðnlánasjóður hefur nú afger- andi þýðingu fyrir iðnaðinn samtals 180 millj. Sjóðurinn er i örum vexti og ' hefur né orðið afgerandi þýð- ingu sean fjárfestingasjóður ís- lenzks iðnaðar. Það er mikilsvert fyrir iðnað landsmanna að fó nú hagræð- ingarlánadeild við sjóðinn með stofnfé 25 millj. sem væntanlega eykst í 100 millj. á skömmum tíma. Auk þess sem vænta rná að hin almenna lánsheimild 300 millj. verði fullnotuð sem allra fyrst. Iðagræ&iaigarlánadeild með 25 miulf. stofnfé mikilsverð - sagði Sveinn Guðmundsson alþm. um frv. ríkisstjórnarinnar FRUMVARP ríkisstjórnar- imiar um Iðnlánasjóð var til 2. umræðu í efri deild Al- þingis sl. miðvikudag og flutti Sveinn Guðmundsson þá framsöguræðu fyrir áliti Sveinn Guðmundsson Notuð heimild er nú 90 millj. kr. Þar sem Framkvæmdabartkinn hættir störfum nú um nk. ára- mót, en hann hefir á undan- förnum árum lánað álitlegar upphæðir til iðnfyrirtækja 25—40 millj. kr. árlega. Gert er ráð fyrir að Framkvæmdasjóður taki við hlutverki Framkvæmda- bankans, þannig, að hann veiti lán til Fjárfestingasjóðs atvinnu- veganna, þar á meðal til Iðn- lánasjóðs. Þá er talið nauðsyn- legt að hækika hina almennu lánaheimild sjóðsins um helm- ing úr 150 í 300 millj. krónur. En þessar lántökur Iðnlánasjóðs eru allar ráðgerðar með ábyrgð ríkissjóðs. Iðnlánasjóður var stofnaður með lögum frá 1935. Framlög ríkisins til sjóðsins voru fyrstu árin 26 þús. á ári. Á árinu 1962 þegar Bjarni Benediktsson var iðnaðarmála- ráðlherra, voru lögin um Iðn- lánasjóð endurskoðuð og honum sett ný lög 1963. Framlag ríkis- sjóðs hefði verið hækikað 1960 upp í 2 millj. kr. á ári og stóð iðnaðarnefndar deildarinnar. Sagði hann í ræðu sinni að Iðnlánasjóður væri nú í örum ‘ svo t*31, 5il á yfirstandandi ári vexti og hefði orðið afger- andi þýöingu, sem fjárfesting arsjóður íslenzks iðnaðar. „Það er mikilsvert fyrir iðnaðinn að fá nú hagræðing- arlánadeild við sjóðinn með stofnfé 25 milljónir, sem væntanlega eykst í 100 mill- jónir á skömmum tíma. Auk þcss sem vænta má, að hin a’menna lánsheimild, 300 rr'!lj., verði fullnotuð sem a1lra fyrst“, sagði Sveinn Guðmundsson. Hér fer á eftir ræða Sveins Guðmundssonar við 2. um- ræðu málsins í Efri deild, en þar sem ítarlega hafa verið raktar umræður um málið í þinginu verður frekari um- ræðna ekki getið: að framlag til sjóðsins er á- kveðið í fjárlögum 10 millj. kr. Fram að síðustu áramótum hefir sjóðurinn fengið samtals 20 millj. króna framlag frá rfkissjóði. Með hinum nýju lögum frá 1963 er iðnaður landsmanna skatt- lagður til sjóðsins sk. iðnlána- sjóðsgjaldi, en það nemur 0,4% af allri iðnaðarframleiðshi. Á yfirsta'ndandi ári neimur þetta gjald líklega 20 millj. kr. Eins og ég gat um hefir Iðn- lánasjóður tekið miklum stökk- breytingum síðustu ár. Þegar nú- verandi hv. rílkisstjórn tók við völdum þá var árlegt framlag ríkisins til sjóðsins um 1378 þús. kr. í ár verða hinsvegar framlög rí’kisins 10 millj. Útlán Iðnlána- sjóðs voru 1959 um 2 millj. en í ár eru þau áætluð 58 millj, eða hafa 20 faldast í tíð núverandi hv. ríkisstjórnar. Lán Fram- kvæmdabankans til iðnfyrir- tækja hafa verið árlega á þess- um síðustu árum 26—46 millj. Samkvæmt yfirlýsingu hv. iðn- aðarmálaráðherra þegar hann lagði lagafrumvarp það sem hér um ræðir fyrir hv. Nd. Þá mun Frambvæmdasjóður ríkisins hafa hliðsjón af þessum lánveitingum Framkvæmdabankans varðandi lánveitingar til Iðnlánasjóðs á næstu árum en frá áramótum er ráðgert að leggja starfsemi Framkvæmdabankans niður. Á yfirstandandi ári hefir Iðnlána- sjóður haft til útlána um 58 millj. og eru þá heildarútlán sjóðsins Bökaforlagið Dana tilkynnir hér með að bækur til afhendingar 1 des- ember komu á tollpóststofuna með Krónprins Friðr ik, 8. desember. Vegna ósamþykkis meðal starfs- liðsins tilkynnir tollpóststofan að bækurnar verði ef til vill ekki afhentar fyrir jól, sem okkur þykir fyrir. — Við óskum íslenzkum viðskiptavinum okk- ar gleðilegra jóla og góðs nýjárs. Hr. íonseti 1 Samkvæmt lögum frá 3. apríl 1933 var Iðnlánasjóði veitt lieimild til lántöku 100 millj. kr. Með lögum frá 22. april 1966 er þessl lántökulheimild hæklkuð í 150 millj. og Iðnlánasjóði einnig heimiluð lántaka til myndunar á nýjum lánaflokki, allt að 100 miilj. til hagræðingalána, til við- bótar hinum almennu lánurn. Með þessu frumvarpi fær sjóð- urinn heimild til að bjóða út dán í þessu skyni, með undan- þágu frá framtalsskyldu og ekattlagningu. Einnig er og hin elmenna lántökuheimild hækkuð 1 300 millj. Að tilhlutan iðnað- ermálaráðherra hefir að undan- íörnu staðið yfir undirbúningur lim lánsútboð samkvæmt fyrr- greindum lögum Iðnlánasjóðs. Hefir verið fyrirhuguð lántaka 95 millj. 6 yfirstandandi ári með elmennu skuldalbréfaútboði. Til þess að gera þetta láns- útboð aðgengilegt er talið nauð- rynlegt að sjóðurinn fái heim- lld þá sem lagafrumvarp þetta fcveður á um. Þá er gert ráð fyrir, að hin •lmenna lánsheimild sjósins verði aukin úr 160 I 300 millj. kr. Þessi heimild var hæSdfcuð á •íðaöla þingi úr 100 i 160 millj. GEIR eiSKIIP GÓBI Alveg sérlega skemmtileg og fróðleg bók. Geir biskup Vídalin var auk þess að vera gáfaður maður og öðlingur, einn skemmtilegasti maður, sem uppi mun hafa verið í íslenzkri klerkastétt. Bréf hans eru þrungin glettni og gamansemi og hispurs- lausum lýsingum á samtíðarmönnum, jafnt háum, sem lágum. Hún lýsir og einkalífi háns og örðug- leikum, því að hann mun vera eini kirkjuhöfðinginn á íslandi, sem gjaldþrota hefur orðið. Auk þess er bókin snjöll og fróðleg aldarfarslýsing og segir frá þeim hörðu árum þegar Reykvíking- ar urðu aðallega að nærast ó fjörukrækling og lærðir menn áttu hvorki pappír eða blek. Bókarefnið er aðallega frá fyrsta fjórðungi 19. ald- ar og á fjórða hundrað manna er þar getið. GEIR BISKUP GÓÐI er skemmtilegasta bréfabókin, sem við höfum gefið út. BókieUsúlgófan Verð kr. 275.00 (án söluskatts) Látlaus og hreinskilin frásögn ís- lenzks alþýðummns sem aldrei hef- ur látið bugast í erfiðri lífsbaráttu. BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR minuiT rniiifi« .jy.i .1 *1 ;h- ■ ■...úaó tí'l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.