Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 17. des. 1966 Snorri Sturluson átti mestan þátt í að koma íslandi undir norsku krúnuna, segir Björn Þorsteinsson í umsögn um ný sagnfræðirit Á JÓLAMARKAUINN ár hvert wtreymir hér syndaflóð aif hiroð- yirkni, ranigfærslum, prentvill- «m og fljótaskrift. Það mun hér- umlbi'l öruggt, að kastað er hönd- Uim á einhver.n hátt tifl. bókar, aem kemur á markað skömmu Æyrir jðíL Tíminn telst peningar, og menn flýta sér meira en þeir tgeta tifl þess að hiöndla þá; af (því stafa öll vandlkvæðin. Hand- irat fyrsttu bókarin.nar, sem premt- uð var á íslenzku, var gerf úti í íjósi. Mónnum befur jafnan þótt tel-svent tifl Nýj atestaimentis Odds Oottskáiikjasonar koma og •aflið það allvel úr garði gert. Það væri því athugandi fyrir bókager'ðarmenn íslenzka að fá sér nautpening á vinnustofurnar eða flytja út í fjós, ef kostur er. Rólyndir nautgiripir gætu e.t.v. sefað hugi þeirra og dregið úr óðagotinu með nærveru sinnL Fyrir framan mitg liggja tvær ibækur merktar til umsagnar í blaði iþessu: Gisisur jarl eftir Ólaf Hansson og Skiúli fógeti eft- ir Lýð Björnsson. Þetta hefðu getað orðið mestu sómarit, ef að- staindendur hefðu gefið sér lengri meðgöngutiwna. Þau eru kynnt sem fyrstu bækur í flokki rita um öndvegismenn íslenzkrar sögu, sem ísafold hefur á prjón- unum og Bgill Jónasison Stardal ritstýrir. Egilfl hefur liöngum ver- ið frá vinnu sökum sjúMeika undanfarið, og er þangað að leita skýringa á þvL a'ð hann er tal- inn Jónsson á hlífðarkápu Jarls- ins, því að faðemi hans mun öldungis öruggt. Þá fæst útgef- andi Utiisháttar við að yrkja um Grím Thomsen, og nafnaskrá síkortir, þótt það flé sióaðra Lýður Björnsson manna háttur að láta líkan lykil fýlgja fræðiritum. En bækur iþessar skortir ekki einungis nafnaskrár, heldur er efnisyfir- lit einnig ófinnanlegt. Hér er um svo alvarlegan hlut að ræða, að frágangur bókanna verður að tðljast með endemum, þótt band sé vefl snoturt. Þetta er hörmu- tegt, af því að bækur þessar eru gefnar út af mjög heiðarlegum og menningarlegum Ihvötum. Hiver kynslóð ver'ður að rekja örlagaþræði þjóðar sinnar á sínu tungutaki, ef vel á að vera, því að Ufsreynsla liðinna aldá er öruggasta kjölfesta þjóðarskút- unnar margfrægu, og nýgræð- ingar ættar- og arflausir eru Iþrautleiðir vanmetagemsar, jafnt þótt þeir hafi sjóði handa á milli. Það er því virðingarverð við- leitni að framleiða ný kynning- arrit á fornum hetjum og öld- um hérlendum. Þar skiptir þó ekki höfuðmáli, að verkið sé nýtt, heldur nýtilegt, en hér virðast því miður fáum gefið, að skrifa læsilega um forna atlburði. íslenzkir höfundar og bókagerð- armenn aettu að gera sér ljóst, að við erum ekki staddir á neinu flæðiskeri úti í hafsauga. Bækur, sem hér eru gefnar út um Giss- ur jarl, Skúla fógeta og aðra siíka, eru alþjóðlegt framlag til sagnfræðinnar, og íslenzk tunga er ekkert leyndarmák Ritið um Gissur jarl er sér- nafnalbók. Það lætur nærri, að annaðhvert orð á sumiam sí'ðun- um sé skrifað með stórum staf. Það hefur verið aðall islenzkra fræðimanna að drúkkina í fróð- ileik sínum og kafna í þekkingu. Ólafur Hansson er margfrægur fræðasjór og hefur einnig tekizt flestum hérlendum mönnum bet- ur að fljóta ofan á fræðunum. En hann er manna greiðviknast- ur og fúsastur til þess að leysa hvers manns vandkvæði og stinga niður penna, þegar útgef- endur blaða og bóka hafa kvak- áð. Bók hans um Gissur er auð- sæi'lega einn af hinum mörgu .greiðum, sem hann hefur gert mönnum um dagana. Hann hef- ur sett saman handrit í flýti, afhent það útgefendum og hvergi komið nærri útgáfunná eftir það. Það er þvi ekki Ólafi að kenna, þótt myndir ag uppdrætti vanti í bókina, en margt er til muna og myinda frá dögum Gissurar og þar á meðal mun vera jarls- merkið, skjaldarmerki íslenzka jarlsins. íslendingar eiga heimt- ingu á völ fagurra bóka eins og aðrar þjóðir, og þækur ætlaðar myndsjúkum unglingum eiga að vera eins fagrar og ástæður frek- aet leyfa. Gissuri jarli hefur jafnan ver- ið borin heldur itUa sagan og því verr sem menn þekktu hann bet- ur. Ólafi finnst honum vera mik- iL vorkunn á stundumi, þótt hann gengi á orð og eiða, og skal það ekki dregið í efa. Hins vegar ligg ur það fyrir utan skyldusvi'ð sagnif ræðings að bolilaileggj a mikið um. siðgæði söguhetja sinna. Hann á að draga fram staðreyndir, leggja fram mál- skjölin* en lesandans er að dæma, og íslendingar eru frjáls- lyndir og skillningsrlí'kir á ma-nn- legan breyskleika í dag. Um 19180 voru nuimin úr lögum á alþingi ýmis ákvæði, sem tálmuðu fólki með flekkað mannorð að gegna ýmisum störfum í þjóðfélagi okk- ar. Þá var þar ort: Værirðu þjófur, vinur minn, varstu löngum smáður, en nú er mannorðsmissirinn minna tjón en áður. Ólafur Hansson í formáila bókarinnar er Giss* ur talinn örlagasmiður þjóðar- innar. Sú fullyrðing þarfnast rökstuðnings, en h..nn er hvergi að finna. Gíssur virðist mikiu fremur hafa verið leiksopipur hörmulegra örlaga, steiktur og siúrsaður á FlugumýrL en stjórn- andi þeirra. Hann ætlaði að verða þjóðhöfðingi, en mun áldrei hafa náð landsyfirráðum og varð að þola margs konar niðurlægingu. Bf menn telja hins vegar, áð Gissur beri meg- inálbyrgð á Gamla sáttmála 1262, þá er það ósannað mál. Sá ein- staklingur, sem átti mestan þátt i því að koma íslandi undir norsku krúnuna, hvort sem hann vildi eða ekki, hét Snorri Sturlu- son en ekki Gissur Þorvaldsson. Þá ber þess einnig að geta, þeg- ar fjal'lað er um þessa hluti, að Ganili sát'tmáli er heimsfurðu- skjal, en ekki uppgjafasaimning- ur. Þetta er skjal sagnarinnar að skulu í boðhættL og það voru íslendingar sem skipuðu fyrir, en konunguí sem hiýddi og stóð svo út miðaldir. Það liðu þrjár a'ldir frá Gamla sáttmála, unz íslendingar urðu fótaskinn ann- arra. Þannig er löng leið ni'ður- lægingar frá sá'ttmálanum tiíl bænakvaks sjónvarpsáhuga- manna, svo dæmi sé greint úr niútíma sögu okkar. Hvorki Snorri né Gissur verða sóttir til saka fyrir þau ósköp. Þá segir í bókinni- um Gissur jarl, að drengskaparhugsjón heið indóms hafi fokið út í veður og vind hér á landi á 13. öld, en I staðinn komið svik' og prettir. Ljótt er að heyra, en mér er spurn, hvaðan mönnum komi öll vitneskjan um heiðnar dyggðir og kristna lesti forfeðra vorra. Ég veit ekki betur en þeir hafi ibúið við rúmlega tveggja aida kristni á 13. öld og þá hafi stað- ið ofan í mönnum kristinn drengskapur en heiðinn. Hund- heiðin rómantík er lei'ðigjörn á síðari hluta 20. aldar. Þetta er að verða allt of Lang- ur lestur og a'LLs ekki maklegur, af því að ÖLafur Hansson hefur gert alia hluti betur en bókina um Gissur Þorvaldsson. Skoð- anir manna hafa ekki verið jafn- skiptar á þessari öld á SkúLa fógeta og Gissuri. Frásögn Lýða er 'látlaus, en hvorki orðvis né hnökralaus, Hann er taisverður „í samtoandi við“ maður. Stór- máfl Skúla eru í sambandi vi® umsjón hans með hlutunum og vanþekkingin tröllríður mönnuna í santbandi við kornræktina o.sjrv. Ég er enginn sérfræðing- ur í sögu fógetans, en sé ekki ibetur en Lý'ður geri henni 'greinagóð skil. En það vantar ti'Ilþrif í stlil og frásagnir til þesa að hiún dragi að sér fróðieiks- trega lesendur. Guðibrandur Þor- láksson biskup, fyrsti miikli for- leggjarinn hér á landi, settl sálmaskálldum sínum þá for- skrift að yrkja ekki verr um afl- mættið en rimnahetj urnar. ís- lenzkir forleggjarar aettu að gera þá kröfu til fræðimanna sinna að þek skrifuðu ekki miklu ver* um söguhetjux siínar en skáldk sagnahöfundarnir, þó að frálbeðn- um öl'Ium fífillbrekkus!t)íil. Við eigum ekki margt góðra fyrir- mynda, en tveir sniHingar í ver- aldarvolkL þeir Tómas Gu8- mundsson og Sverrir Kristjáns- son, eru þó árvissir með bæku» fyrir jófl. Kemvood Chef er allt aimað og miklu meira en venjuleg hrærivél. Engin önnur hrærivél býður upþ á jafnmikið úrval hjálpartækja sem létta störf húsmóðurinnar. Kenwood er þægileg og auðveld í notkun og prýði hvers eldhúss. Kenwood Chef fylgir: Skál, þeytari, hnoðari, hrærari, sleikjari, og myndskreytt uppskrifta- og leiðbeiningabók. VERÐ KRÓNUR 5.900,00. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. S'imi 11687 21240 Laugavegi 170-172 LONDON dömudeild HERRAR: Ef ykkur vantar jólagjöfina handa eigin- > konunni, unnustunni, eða dóturinni, þá eigum við hana. Skinntöskur. Hollenzkar skinntöskur. ítalskar skinntöskur. Belgískar skinntöskur (skinnfóðaðar). Hanzkar og slæður í miklu úrvali. Buddur og seðlaveski. Regnhlífar. Pcysur í miklu úrvali. Wolsey-peysur og peysusett. Svuntur í gjafakössum. Svissneskir vasaklútar í gjafakössum. Áprentað almanak 1967. Lady Manhattan blússur. Aldrei meira úrval af nælon og frotte morgunsloppum (gjafakassar fylgja með). Pils, fjölbreytt úrval. Síðbuxur, Helanca og ull. Náttkjólar, undirkjólar o. fl. Gjörið svo vel að líta inn. LONDON dömudeild Austurstræti 14. — Sími 14260. Björn Þorsteinssoik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.