Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. des. 1966 '' BÍ LALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekiun km. SENDUM MAGMÚSAR skipholti21 símar21190 eftir lokun simi 40331 ’ ■ 1-44-44 \mum Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA bílaleigon Ingólfsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kílómeter. Benzin innifalið í leigugjaldi Sími 14970 BÍIALEIGAM VAKUR Sundlaugaveg 12. Síml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BILALEIGA S/A CONSUL CORTINA Simi 10586. Kr. 2,50 á ekinn km. 300 kr. daggjald RAUÐARÁRSTÍG 31 SI MI 22 0 22*' Fjaðzir, fjaðrabloð, bijooaular púströr o.fl. varahlutir f naargar gerðir bifreiða. Biiavörubúðin EJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. VEGG, BORÐ, GOLF OG LOFTLAMPAR frá hinum heimsþekktu holienzku verksmiðjum RAAK AMSTERDAM. Br. Ormsson hf. Lágmúla 9. — Súni 38820. „Hvers vegna eru efcki lagð- ir nokkrir % km. kaflar af mal biki + A4 km. kaflar af olíu- möl á nokkrum fjölförnustu leiðum hér sunnanlands, til að sjá hvernig hvorttveggja end- ist?“ ★ Síminn „Einn þráðlaus“ sendir okkur eftirfarandi. Það er bréf sem honum barst frá símanum: Bæjarsíminn tilkynnir yður hér með, að umsókn yðar um síma hefur verið tekin til greina, og getið þér fengið stað festingu á því gegn greiðslu á fyrri hluta stofngjaids kr. 2.500,00. Mun fr amkvæmdum á lögn um til yðar verða hraðað svo sem unnt er, og er gert ráð fyrir, að sími yðar komizt í samband innan 6 mánaða. Síðari hluta stofngjalds ber að greiða um leið og síminn er tekinn í notkun, og miðast við þá gildandi gj aldskrá. Verði fyrri hluti stofngjalds eigi greiddur fyrir 17.12 1966 er litið svo á, að þér hafið fall ið frá umsókn yðar. Tekið verður á móti greiðsl um í Innheimtu Landssímans, gengið inn frá Aðalstræti, dag- lega kl. 9—18, nema laugar- daga kl. 9—12. Reykjavík 2. des. 1966 Bæjarsími Reykjavíkur ★ Þjonusta Síðan skrifar sá „Þráð- lausi“ eftirfarandi bréf: „Velvakandi góður! Margt hefur verið ritað um greiðasemi íslenzkra þjónustu- fyrirtækja og er tilefni bréfs míns af þeim toga spunnið. í upphafi skal þess getið að fyrir rúmlega ári lagði ég inn umsókn fyrir síma, en var þá sagt að líklega þyrfti ég að bíða allt að því ár eftir að mér yrði sinnt. Svo leið nú árið og vel það. Ég varð þvi harla glaður, þegar ég nú fyr- ir nokkrum dögum fékk bréf það, sem hér fylgir og var frá Bæjarsíina Reykjavíkur (ath. ekki Borgarsíma!!) Bréf þetta skýrir sig nú sjálft að mestu. Með því hefur Bæjarsíminn tek ið af skarið um ágæti sitt sem þjónustufyrirtæki og vil ég nú beina því til Neytendasamtak- anna, hvort ekki beri að verð- launa sérstaödega þjómistu sem þessa. En mér brá hálf við, þegar ég hafði lokið lestri bréfsins .Það var óundirskrif- að. Sjálfsagt ber að verðlauna það líka, en ég varð tortrygg- inn, datt fyrst í hug, að ein- hver kunninginn væri nú að stríða mér ofurlítið, vissi, að ég væri orðinn langeygur eftir síma, ætti erfitt með að borga svona rétt fyrir jólin, geðj'aðist lítið yfir því að þurfa að bíða e.t.v. í sex mánuði enn, og vita svo ekki hvað fyrirtækið kostaði, eftir að ég hafði lagt út í það. En auðvitað hlaut bréfið að vera frá bæjarsíman um. í flýtinum við að koma hréfimx til mín og allra hinna hefur hinn óþekkti aðili gleymt að skrifa undir. Nú þætti mér kært, ef þú, Velvakandi góður, léðir persónu þessari rúm í dálki þínum aðeins fyrir nafn- ið, svo að við, sem bréfið feng um, getum endurgoldið með jólakorti, eða á annan tilhlýði- legan hátt .Þangað til svo verð ur, skulum við kalla Ihann GREGORY. Þess vegna er það spurning dagsins: Hver er GREGORY? Einn þráðlaus“. ■jf Handritin Bandaríkjaroaður í Mary land sendir okkur úrklippu úr Washington Post. Er þar sagt frá því í frétt, sem send er blaðinu frá Kaupmannahöfn, að hæstiréttur Dana hafi úr- skurðar, að 1600 verðlausum handritum skyldi skilað til ís- lands. í fréttinni segir ennfrem ur, að íslendingur einn hefði safnað handritunum og flutt til Kaupmannahafnar vegna þess, að íslendingar hefðu stundum notað þau til þess að stöðva lefca í húsum og troða upp í glugga. Hinn bandaríski maður, sem sendir okkur þetta, skrifar sjálfur nokkrar línur með og ráðleggur okkur að koma hand ritunum fyrir á góðum stað, vonandi notum við þau ekki til þess að stöðva leka í húsum og troða í göt á gluggarúðum. Síðan bendir hann á ýmis efni, sem heppilegri séu til slíkra hluta. Þá veit maður það. ★ Malbik — Olíumöl „Fálki“ sendir vegamála stjóra eftirfarandi: ★ „Efst á baugi“ Lesandi skrifar: „f gærkveldi 15.12. hlustaði ég á þáttinn „Efst á baugi“. Kom þar fram, að visindamenn spá breyttum heimi í framtíð innL Það er ekki aeskilegt að ein stefna marki framtíðina. Vísindi geta veirð gagnleg i hófi, en vísindahyggja ein er lítt til bóta. Verður hér senni- lega breyttur heimur í líkingu við kirkjuvaldið forðum, kúg- un, dráp, rannsóknardómar (eins og t.d. fyrrum á Spáni), síðan von um vísindaheim, vis- indahyggja í merg og bein (sbr guðsveröldina upp úr 1900), síðan stórstyrjaldir (sbr. 1914 —'1918 og 1939—1945), almennt hrun og eymd. Vísindamenn, slappið af í nokkra áratugi og haldið aftur af ykfcur. Vísinda brölt í óhófi leiðir til ógna, ef siðgæði og trú verða útund an. Gleymið ekki miðöldun- um og ógnununum þá. Hafið það til viðvörunar. Ég hlafcka ekiki til slífcs heims. A.G.“ Baðherbergisskápar Ódýrir, lyrirliggjandi. Verzlunin Brynja LAUGAVEGI 2 9. Sjúkrahjólastóll með hreyfanlegum skemlum óskast til kaups. — Uppl. í síma 1113, Keflavík. TIL LEIGU Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði er til leigu & Bergstaðastræti 52. Upplýsingar í síma 14030. Kaupmenn — verzlunarstjórar. — Sparið tímann í jólaösinni. Framleiðum hádegis- og kvöldmat fyrir starfsfólk yðar á Þorláksmessudag. — Hringið og pantið tímanlega. Leikhúskjallarinn Sími 1-96-36.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.