Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 13
í>r!S3u<3agt» 50. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 KAUPMENN - KAUPFÉLÖG NÁTTFÖT Höfum fyrirliggjandi hin viðurkenndu dönsku baðmullarnáttföt. Stærðir: 1—12 ára. — MJÖG HAG3TÆTT VERÐ. VESTURÁ Umboðs- & heildverzlun. Laugavegi 18. — Sími 21877. Jólahangikjöt Við bjóðum yður hið viðurkennda hangikjöt frá Reykhúsi SÍS. SÍS Austurstræti Sími 11258. FÖT FRAKKAR KATTAR EANZKAR SKÓR SOKKAR SKYRTUR RINDI NÆRFÖT GJAFA- VÖRUR IÍ^vAa^iaJI Vesturveri og Austurstræti 22. Orðsending frá Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Reykvíkingar! Gjörið svo vel og vitjið fé- lagsbókanna að Hverfisgötu 21. Kynnið yður valfrelsið og þau kostakjör, sem útgáfan býður félagsmönnum. Góðar og ódýrar bækur til jólagjafa fáið þér hjá okkur. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Góðar bækur til jólagjafa Árni Böðvarsson: ÍSLENZK ORÐABÓK Jakob V. Hafstein: LAXA í AÐALDAL Kristján Eldjárn: HUNDRAÐ ÁR í ÞJÓÐMINJASAFNI Stephan G. Stephansson: ANDVÖKUR I —IV Hallgrímur Pétursson: PASSÍUSÁLMAR Viðliafnarútgáfa með myndum Barböru M. Árnason. STURLUNGA — NJÁLA HEIMSKRINGLA Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Sérstœð bók: Spekirit biblíunnar Þýðing Ásgeirs Magnússonar, prentuð eftir handriti hans, fagurlega skrifuðu og myndskreyttu. Bók þessi er aðeins prentuð í 300 eintaka upplagi og verður því torgæt fyrr en varir. Verð kr. 860,00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.