Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 20. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 31 20 órekstrar í Eeybiarík í gær FRÁ því kl. 7,30 í gærmiorgun og þar til kl. 22,30 í gærkröldi urðu 20 árekstrar í Reykjavík. Enginn var alvarlegs eðlis og í nokkrum tilfellum var ekki gef in skýrsla. Orsakir þessara á- rekstra mun vera hálka og mikil umferð. Londshopp- drætti ÍSÍ Dregið hefur verið hjá Borgar- fógetanum í Reykjavík, í Lands- happdrætti ISÍ. Upp komu þessi númer: 54775 Kappsiglari, íþrótta- bandalag Akraness, 45414 Ford Taunus, íþróttabandalag Hafnar fj arðar, 32320 Wills Jeep, íþrótta bandalag Akraness. 20647 Plast bátur m/utanborðsvél, íþrótta- bandalag Reykj avíkur. 31440 Husqvarna saumavél, íþrótta- bandalag Reykjavíkur. 10718 Hús qvarna saumavél, íþróttabanda- lag Reykjavíkur. 3930 Husqvarna eaumavél, íþróttabandalag Rvík- ur, 20513 Husqvarna saumavél, íþróttabandalag Rvíkur, 47305 Husqvarna saumavél, Ungmenna samband V.-Húnvetninga. 12475 Kelvinator kæliskápur, Héraðs- samband Strandamanna; 6524 Kelvinator kæliskápur, íþrótta- bandalag Siglufjarðar. 11795 Kel- vinator kæliskápur, Ungmenna- samband Skagafjarðar. Leiðrétting Rafmagnsvandræðin — vestra skýrast i clag Hafmeyjan, eftir Mugg verður framan á nótnaheftum Skúla Halldórssonar. Myndina fékk hann frá ömmu sinni, Theo doru Thoroddsen. SVO sem kunnugt er af fréttum brotnuðu tugir raflínustaura milli Króksfjarðamess og Reyk- hóla í Barðastrandasýslu í fyrri viku. Varð rafmagnslaust hjá um 40 rafmagnsnotendum, en or sök þess að staurarnir brotnuðu var, að óhemju ísing settist á raflínuna. Samkvæmt upplýsingum Guð- jóns Guðmundssonar hjá raf- orkumálaskrifstofunni vax unn- ið að viðgerð á línunni um helg- ina og sagði hann, að frá og með deginum í dag myndi ræt- ast úr því vandræðaástandi, sem skapazt hefði þar vestra. Guðjón sagði, að viðgerð hefði verið erfið, einkum vegna þess, hve færð er þung þar um slóðir og erfitt að k-omast að með verkfæri nema á ýtum. Þá er ekkert símasamband vest.ur stöðvar nær eingöngu, svo að fréttir hafa verið óljósar oft og tíðum. Staurarnir sem brotnuðu eru um 27—30 cm. við rót, þ.e.a.s. við jörðu. Hafa þeir brotnað ým ist í toppinn eða við jörðu, en orsök þess er, að mikil ísing safnaðist á raflínuna og var ís- ingin algengust um 10 cm. í þver mál, en mest mældist hún 20 cm. Sagði Guðjón, að þegar ís- ingin væri orðin svo mikil, þyrfti sáralitinn vind til þess að brjóta allt niður. Notendurnir, sem misstu rafmagnið erú um 30 bæir og 10 hús í Reykhólahverf- inu, alls um 40 notendur. í>á mun mikið af símastaurum bafa brotnað, en ekki mun eins aðikallandi að gera við þær bil- anir. A'ðaláherzlan hefur verið lögð á að koma rafmagni á fyrir hátíðir. Notar listamannalaunin til útgáfu á verkum sínum — Með köldu blóði Framhald af bls. 3. sem við sögu koma I bók Capote?“ „Ég hitti í Garden City alla þá, sem í bókinni koma við sögu sem lögreglumenn og fyrinmenn borgarinnar. Það var nú um helgina að ég las bók Truman Capote, og ég varð satt að segja mjög undr- andi þegar ég sá, að hún fjall aði einmitt um þennan hrylli lega atburð, sem gerzt hafði í Garden City og lögreglu- stjórinn hafði skrifað mér um. Sumir þeirra, sem bezt gengu fram í að upplýsa glæpinn, voru kunningjar mínir.“ „Hvað finnst yður um bók ina sjálfa sem slíka?“ „Nú, náttúrlega er þetta ekki það merkilegasta við bókina, heldur hitt, hve mik- Skúli Halldórsson gefur út lög sin í ÞÆTTI Thors Vilhjálmssonar, „Tugabrat", sem birtist á bls. 17 I Jóla-Lesbók, urðu þau lefðu imistök, að lína féll niður efst í tfjórða dálki. Rétt er setningin evona: „Hann var í uppreknuð- um stígvélum hátt á legginn eins og skautahlaupari og í sundbol írá 1920, bláum samfestingi með gulum mjóum hlýrum og með marglitar tattóeringar á fram- handieggjum." f efstu línu síð- ustu málsgreinar hefur orð (brenglazt. Þar stendur: „Þegar listamaðurinn birtist....“, en á að vera „Þegar listamannahóp- «rinn birtist....“ f fyrsta dálki, annarri málsgrein, stendur „hlaða kál’höfuðum", en á vitan- íega að vera „hlaða kálihöfðum“. Eru höfundur og lesendur beðn- ir velvirðingar á þessum mis- itiökum. Þórarinn Þórarinssou SKÚLI Halldórsson, tónskáld, er að hefja útgáfu á verkum sín- um og kom fyrsta nótnaheftið út í gær. Er það lag sem Skúli hefur samið við ljóð Jónasar Hallgrímssonar Ferðalok, en annars ætlar hann að halda áfram með sönglögin, þannig að í hverju hefti verði lög við ljóð eftir ákveðið skáld. Á forsíðu er falleg mynd af hafmeyju eftir Mugg. Skúli tjáði fréttamönnum í gær, að þetta fyrsta hefti hefði hann gefið út til reynslu og kom- izt að raun um að honum væri vel kleift að gefa út verk sín á þennan hátt. Hann hefði á und- anförnum árum fengið lista- mannastyrk og vonaðist til að hann yrði ekki af sér tekinn, en með honum gæti hann komið verkum sínum út. Nótnaútgafáa á íslandi væri mjög erfið, vegna þess hve dýr hún er. Lítið væri orðið keypt af nótum, þar eð fólk iðki ekki eins mikið heima- músik og áður fyrr. Þessvegna kvaðst Skúli ætla að gefa nót- urnar út í aðeins 100 eintökum. Þannig gæti hann fullnægt eftir spurn, en þeir sem vilja fá nót- ur af einhverju lagi verða jafn- aðarlega að skrifa til tónskáld- anna og fá afrit af því. Þannig verður þetta mjög dýrt. Mun hljóðfaeraverzlun Páls Bernburgs selja nótur Skúla. Nótnaheftið er þannig útbúið, að Herbert Hriberschek hefur skrifað nóturnar svo vel að þær eru eins og prentaðar og Skúli hefur síðan látið fjölrita þæ hjá Fjölitunarstofu Daniels Halldórs sonar. En kápan er gerð í Litho- prenti. Spjöldin eru fest saman með plastgormum og nótnahefið lipurt til notkunar. Lagið við Ferðabók Jónasar hefur ekki — Veiðihoríur Framh. af bls. 32 fiskifræðingar hafi mikinn á- huga á að láta merkja hana. Hvort íslenzkir bátar veiði s'íld ina við Færeyjar kvað Jakob fyrst og fr#mst fara eftir ve'ðri. Jakoib sagði, að íslenzku sild- arstofnarnir væru ákaflega lé- legir núna og ekki um neitt veru legt magn að ræða. Hér áður fyrr hafi þesssi síld aðallega veiðzt frá því í ágúst-september og fram í febrúar, en sáralitið hefði fundizt af þessari sild nú og ennþá minna veiðzt. Jakob kvaðst vera þeirrar skoðunar, að ekki sé ráðlegt að mikil sókn verði í íslenzku stofn ana. Bezt sé að síldin fái að hrygna í frfði við SuðurlancL Etf til vill komi sterkari árgangar áður en langt um líðL Loks sagðist Jakob búast við talsverðri loðnu hér syðra i vet- ur, en hún hafi veiðzt frá því síðast í janúar og fram í apríl. Jakob sagði, að loðnan væri skammlíf og gangan ibyggðist því á nýjum og nýjum árgöngum. áður komið út, en það hefur ver ið flutt af einsöngvurum og blönduðum kór. Nóturnar eru fyrir bariton. Næsta hefti bjóst Skúli við að koma út í apíL Það verða lög við ljóð eftir Jón Thoroddsen, síðán koma Ijóð eftir Jón Thoroddsen, síðan koma ljóð eftir Einar Benedikts- son, Örn Arnar, Theodoru Thor- oddsen o. s. frv. Sönglög Skúla verða fyrst gefin út og síðan píanóverk hans, en talsvert mikið á hann til af lögum. Mun hann sjálfur skrifa nóturnar til fjöl- ritunar. Hljómsveitarverkin kvað Skúli ekki ástæðu til að gefa út í mörgum eintökum. Leiðréttin" í FRÁSÖGN hér í blaðinu s.l. sunnudag af nýjum hæstaréttar lögmönnum, féll niður málsgrein þar sem sagði frá Barða Frið- rikssyni hrl. skrifstofustjóra Vinnuveitendasambandsins. í lok frásagmarinnar af Barða átti að standa: Ritstjóri Vinnuveitand- ans, blaðs Vinnuveitendasam- bands íslands hefur Barði verið undanfarin ár. Barði er kvænt- ur frú Þuríði Þorsteinsdóttur og eiga þau þrjú börn. Barði Friðriksson varð hæsta- réttarlögimaður 12. des. s.l. Þá urðu þau miistök á, að undir mynd þeirri, sem frásögninni fylgdi, stóð Bragi en ebki Barði Friðriiksson. Biður blaðið velvirð ingar á þessu. Saga Frantsókciaf- Þinghlé fðokkksýns ÚT er komin á vegum Fram- BÓknarflokksins, bókin Sókn og sigrar, saga Framsóknarflokks- íns, eftir Þórarin Þórarinsson ritstjóra og alþingismann. Er þetta fyrra bindi. Á kápusíðu segir m.a.: „Hér er tfjallað um einn atburðaríkasta kafla þjóðarsögunnar. Meiri breytingar gerast á háttum og högum þjóðarinnar á þessu tíma- bili en á öllum þeim öldum, 1916-1937 sem gengnar voru á undan. Fá eða engin þjóðmál voru til með- ferðar á þessu tímabili, án þess að Framsóknarflokkurinn væri riðinn við þau. Þess vegna hlýtur saga hans og stjórnmálasagan al- mennt að verða eins og söm. Bókinni er skipt í tímabil. í tímabil. Fjallar fyrsti kafli um árið 1916, annar, 1917—1919, síð- an 1920—1923, 1924—1926, 1927— 1930, 1931—1933, 1934—1937. ALÞINGI lauk störfum fyrir jól á laugardaginn. Var samþykkt þingsályktun um þinghlé á fundi sameinaðs þings og síðan voru haldniir fundir í báðum deild- um. f lok fundar í neðri deild þakk aði Sigurður Bjarnason forseti deildarinnar þingmönnum fyrir ánægjulegt samstarf á vetrinum og óskaði þeim og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla. Lúðvík Jósepsson þalkkaði fyrir hönd þingmanna. í efri deild þakkaði Sigurður O. Ólason þingmönnum fyrir ánægjuríkt samstarf og flutti þeim og fjölskyldum þeirra heillaóskir. Þakkaði Karl Krist- jánsson fyrir hönd þingmanna. Að loknum fundum í deildum var haldinn fundur í samein- uðu þingi. Forseti flutti árnaðar óskir til þingmanna og þakkaði fyrir gott samstarf og þakkaði Eysteinn Jónsson fyrir hönd þingmanna. Þá las forsætisráð- herra upp forsetabréf um frest- un Alþingis. Er gert ráð fyrir að kalla saman þing eigi sáðar en fyrsta febrúar. ið listaverk hún er. Það er sagt, að hún sé jafn eftir- sóknarverð lesning fyrir þá, sem helzt lesa hasarsögur, og hina, sem vandlátastir eru um bókmenntir. þetta er ekki skáldsaga, þó höfundurinn beiti mjög svipuðum vinnu- brögðum og skáldsagnahöf- undar gera, enda er hann sjálfur einn af fremstu skáld sagnahöfundúm Bandaríkj- anna um þessar mundir." ,Það, sem gerir bókina merka öðru fremur er ekki það, að hún er lýsing á morði, heldur framúrskarandi sál- greining á þeim persónum, sem við sögu koma, Tvímæla laust má þó telja, að lengst nái höfundur í lýsingum sín- um á sjálfum glæpamönnun- um, en þeir voru dæmdir til dauða í réttarhöldunum, sem fram fóru í marz 1960, og voru teknir af lífi í aprílmánuði 1966,“ sagði Guðmundur Dani elsson að lokum. — Handritin Fram'h. af bls. 1 Forsætisráðherrann sagði m.a. að stjórnin væri sannfærð um að afhending handritanna myndi ekki ihaía í för með sér neinar skaðaibóbaskyldur. Stjómin vill svo fljótt sem unnt er fá þetta staðfest með dómsúrskurði og því hefur undirskrift samnings- ins verið frestað. Þetta er lagt út á þann veg að ríkisstjórnin muni höfða mál gegn Árnasafni, en einn lög- manna þess, Gunnar Christrup, hefur sagt, að frá safnsins hendi yrði ekki höfðað skaðabótamál fym en afhendingin hæfist. „Þegar einihver kemur og réttir út hendina eftir bók, verður rétt fram önnur hönd eftir pening- um.“ Þessi ákvörðun kemur sér að vissu leyti vel fyrir Árnasafn. Ef það hefði höfðað mál með kröfu um þær risaupphæðir sem nefndar hafa verið, myndi máls- kostnaðurinn einn, við tvenn réttarhöld nema mörgum millj- ónum króna. Auk þess er hætt við því að ef stjórnin ekki grípi til þessa ráðs myndi allt festast aftur í langvarandi réttarhöld- um þegar afhendingin ætti að htfjast — Kyteaard.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.