Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 16
16 MOHGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 20. des. 1966 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Ejarnason frá Vigur. Matthías Joiiannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Fitstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. í lausasölu kr. á mánuði innanlands. Áskriftargjald kr. 105.00 7.00 eintakið. ÞINGHLÉ F'undum Alþingis hefur nú verið frestað til 1. febrú- ar. Þingmenn kvöddust sl. laugardag, árnuðu hver öðr- um gleðilegra hátíða og létu í Ijós ósk um að þeir mættu beilir hittast á nýju ári. Um störf þess Alþingis sem niú hefur fengið jólaieyfi má segja að þau hafa gengið vel og skipulega. Fjárlagaaf- greiðsla var að því leyti ó- venjuleg að færri breytinga- tillögur til hækkunar voru bornar fram í þinginu en oft- ast áður. Af hálfu einstakra stjórnarstuðningsmanna voru engar breytingatillögur fram- bö'rnar og tiltölulega fáar af hálfu stjórnarandstæðinga. Heildamiðurstöðutala fjárlag anna á sjóðsyfirliti eru 4 milljarðar 711 millj. 325 þús. Er greiðsluafgangur þá áætl- aður tæpar 2 millj. kr. Heildarniðurstöðutala árs- Ins 1966 var rúmlega 3,8 mil'ljarðar kr. og greiðsluaf- gangur þá áætlaður 1,5 millj. Hækkun fjárlaganna nú sprettur fyrst og fremst af auknum útgjöldum til þess að halda niðri verðlagi og drága úr þvt þensluástandi, sem ríkir í efnahagsmálum landsmanna. Aukinn stuðn- ingur við atvinnuvegina og ýmsar nauðsynlegar fram- kvæmdir eru önnur orsökin. Athygilsvert er t.d. að til byggingar skóla er nú varið yfir 160 millj. kr. Er óhætt að fullyrða að aldrei hafi verið unnið að framkvæmdum í skólamálum af eins miklum stórhug og skilningi og nú. Benti Jón Árnason, formaður fjárveitinganefndar, m.a. á það, að árið 1958, á síðasta valdaári vinstri stjórnarinnar hefði aðeins verið varið rúm- um 19 millj. kr. til þessara nauðsynlegu framkvæmda. Afkoma rfkissjóðs á árinu 1966 hefur verið mjög góð. I>ess vegna er nú mögulegt að gera víðtækar ráðstafanir tfl verffetöðvunar og jafn- vægisráðstafana. Margt bendir til þess að aukinn skilningur sé nú fyrir hendi hjá þingi og þjóð á nauðsyn aðgætni í efnahags- málum. Einstaka greinar út- flutningsframleiðslunnar eiga í erfiðleikum vegna verðfalls á afurðum. Þess vegna er ekki hægt að auka tilkostn- að útflutningsframleiðslunn- ar án þess að leiða stórkost- lega nýja hættu yfir atvinnu- líf landsmanna. Kjarni málsins er að ís- lenzka þjóðin býr í dag við meiri velmegun en nokkru sinni fyrr. Hún býr jafnframt við meira félagslegt öryggi en nokkru sinni áður. Skipuleg- ar er unnið að allsherjar upp- byggingu í þjóðfélaginu en áður hefur tíðkazt. Þegar á allt þetta er Mtið verður það ljóst, hve rnikið er í húfi. að hyggilega sé á málunum haldið, ekki aðeins af þeim, sem stjórnarstefnuna móta heldur af öllum almenn ingi í landinu. Þjóðin vill halda hinum góðu lífskjörum og tryggja framtíð sína. Nú- verandi ríkisstjóm hefur haft farsæla forystu um uppbygg- ingu hins íslenzka þjóðfélags, og þótt ýmislegt mætti nú betur fara eins og jafnan áð- ur skiptir það þó mestu máli að íslendingar eru í dag fær- ari um að bjarga sér og nytja gæði lands síns en nokkru sinni fyrr í sögu þessarar þjóðar. VATNSVEITUMÁL VESTMANNA- EYINGA Fhns og kunnugt er hefur ^ skortur á neyzluvatni lengi verið mikið vandamál í Vestmannaeyjum, en nú benda allar likur til þess, að lausn sé að fást á því máli og gerði Guðlaugur Gíslason al- þingismaður grein fyrir fram kvæmdum af hálfu Vest- mannaeyinga í þingræðu við þriðju umræðu fjárlaga. En á fjárlögum næsta árs er ákveð ið 3 millj. kr. framlag til vatnsveitu Vestmannaeyinga. Guðlaugur Gíslason sagði m.a.: „Ég hygg, að öllum sé það ljóst, að í dag er ekki hægt að reka neinn kaupstað af þessari stærð, 5 þús. íbúa, án þess að fyrir hendi sé nægjanlegt neyzluvatn og það vatn, sem til iðnaðar þarf. Þetta hefur að vísu verið gert fram að þessu í Vestmannaeyj um. Þó að við höfum kannski orðið að líða eitthvað fyrir það, þá hefur rekstur bæjar- félagsins gengið með eðlileg- um hætti, íbúum fjölgar þar, ekki síður en annars staðar, og meira heldur en sums staðar utan þéttbýlisins hérna við Faxaflóa. En þetta er auð- vitað það sem koma verður fyrir hina yngri kynslóð. Og ég vil segja að við getum ver- ið mjög ánægð með það, sem þarna búum, að við sjáum nú loksins fram á, að þetta mál verður leyst að nokkru þeg- ar á næsta sumri og endan- leg lausn verður komin til þess að gera fljótlega.** Um þá fyrirgreiðslu, sem Veestmannaeyingar fá nú á fjárlögum, Vegna þessa máls, sagði Guðlaugur Gíslason: „Miðað við þá áætlun, sem Efnahagsstofnunin hefur gert um framkvæmdahlið málsins og um fjárhagshlið þess þarf sry i UTAN ÚR HEIMI ZANZIBAR - Kúba Afríku? Á EYJUNNI Zanzibar í Indlandshafi austur, þar sem pálmatrén hneigja krónur sínar úti við sjáv- arströnd og ferðamenn hafa löngum látið hugann reika aftur til Þúsund og einnar nætur er nú margt breytt frá því sem var um aldir og verið hefur þar til fyrir ekki ýkjalöngu. Nú er svo komið að menn eru farnir að kalla þessa litlu kóraleyju úti fyrir austur- strönd Afríku, sem er ekki nema 1664 ferkílómetrar að stærð, Litlu-Kúbu eða Kúbu Afríku og ýmsir eru farnir að óttast fh'lutun eyj arskeggja um málefni land anna haudan sundsins sem skilur hana frá meginland- inu. Zanzilbar foefuir fengið vaxt- arverki. Fyrir tæpum (þreim- ur árum var gerð á eyj urrni folóðug foylting, skömimu eftir að fo/ún Ihlaut sjéMstæði og Fiiippujs foertogi af'Edánlborg kom austur að færa soldén- inum af Zanzibar sjélfstæðis- skijalið. Arabar folöfðu réðið ilögum og lofum á eyjupni ár- um og öldum saman er bylt- ingin var gerð og urðu mjög fyrir foarðinu á „Byltingar- réði atþjýðunnar“ er það tók í sánar foendur öll völd á Zanzilbar og systur eyjunni Pemlbu og féllu í viðureign við byltingarrá'ðið miörg hundruð af (þeim. Zanzilbar og Pemnlba, sólrík- ar kryddeyjar Ibéðar tvær, eru tæpa 37 km. í hiafi úti austur frá Tanzaníu, sem einn ig laut Bretum til skamms tíma. Efnafoagur eyjarinnar er ótryggur og foyggist á upp- skeru kryddvöru ,einkum neg uis, sem eyjan er íræg fyrir og framleiðir enda mikiinn meirilhluta alls þess neguls sem notaður er í heiminum, en ekki er sú íramleiðsla drjúg til fjár ein saman og ekki árviss um of. Zanzilbar er nátengt Atfriku ríkinu Tanzanáu stjórnmála- lega og efnaihagslega ,ea for- seti þar er sem kunnugt er Julius Nuyerere. Zanzifoar hef ur herlið nokkurt, ekki fjöl- mennt, sem er í orði kveðnu kallað hluti af varnarliði Tanzaníu en er þó þjálfað á eyjunni og hefur þar setu. Herlið iþetta er vel foúið kín- verskum vcxpnum og þjélfað að sovézkum sið. Ytfirmaður herafla þessa heitir Hamid og hefur miki'ð diálæti á einkennisbúningum með kínversiku sniðL Kína- stjörnu hefur Hamid jafnan uppi og skotvopn voldug. Kon ur eru fjölmennar í herliði eyjarinnar, sjélflboðaliðar eins og karknennirnir og er stundum erfitt að gera grein- armun á kynjum, svo illa sniðnir eru einkennisfoúning- arnir og pokalegir. Æskulýðs- fylking er einnig é Zanzibar og er kennt að marzéra að sovézkum véibrúðusið með miklum armsveiflum. Skömmu eftir að gerð var á eyjunni foylting sú er rak af landi Ibrott soldéninn og hirð hans, um hundra’ð manna, reið iholskefla hrað- fara uppreisna innan hersins yfir meginland Austur-Af- riku. Kenya, Uganda og Tanz- anía kölluðu forezkt herlið sér 'til aðstoðar að foerja niður óeirðir og upplþot innan hers- ins sem við lá að steyptu stjórnum Jomo Kenyatta í Kenya, Milton Olbote í Ug- anda og Júiíusar Nyerere í Tanzaníu og sittihvað þótti foenda til þess að keðju-upp- þot þessi innan hersins væru foein afleiðing allþýðulbylting- arinnar í Zanzibar. Eyjan býr nú við tiöluverða sjélfstijór'n og hinn raunveru- legi valdama'ður þar er Sfoeik Abeid Karume, sem foer virð- inigarfoeitið „fyrsti varaforseti Tanzaníu“, og segir hann tím ana foreytta mjög ifrá því sem áður foiafi verið. „Meðan sold- óninn réði hiér lögum og lof- um,“ sagði hann, „gat eng- inn eyjarskeggi náð sér í pen inga fyrir mat nema í milli gengi eirifovec veðlánarinn úr foópi Arafoa. En nú eru menn hér sem óðast að safna iholdum og Iblóðsugurnar eru allar á bak og lburt“. Zanzifoar er orðin stökk- pallur Klína á leið til blökku- mannarikisins Tanzaníu á meginlandinu ,som (þegar hef- ur fengið tiöluverða aðstoð að austan, foæði á svi'ði foermála og efnafoagsmála. Kínverskir tæknisérfræðingar eru nú að Ijúka við að setja upp 100 klílówatta útvarpssendi í út- jaðri foöfuðlborgar Tanzaniíu, Dar-es-Salaa'm. Þessi öfluga stöð mun síðan senda „frelsis- áróður“ til eyrna milljónum Afríkumanna sem Ibúa við yf- irráð fovítra manna í nálæg- um rfkjuim. Meðal annarra framkvæmdia sem áfonmaðar eru á vegum Kínverja er foygging mikil'lar vefnaðarvöruverksmiðju og fjölgun hinna svoköl'kxðu „ráðunauta" um landlbúna'ð og tæknimáL Margt er orðið um Kínverja á götunum í Zanzibar, þar sem höll sold- áns þess er þar var áður hef- ur nú verið skírð upp aftur og foeitir nú „Höll alþýðunn- ar.“ Langt er nú síðan þar í folöllu var foaldin viðfoafnar- veizla erlendum sendimanni og lí'tið er þar foaflt við í mat og drykk alla jafna en öBu sem a-f gengur þegar í stað skipt milfli stafkarla sem þar foíða fyrir dyrum útL Nyerere Tanzaníulforseti liýsti því yfir fyrir skömmu að Zanzilbar og Tanzanía væru nú orðin virki afriskrra frels- isstríðsmanna og Samtök Ar- rikuríkija ,OAU, foafa kjörið sér Tanzanáu fyrir foækistöð. Þar situr flrelsisnefnd s-am- takanna, sem foeitið foefur áð forekja forott rí'kisstjórnir þær skipaðar fovítum mönn- um sem nú sitja að völdum í Suður-Afríku, portúgölsku Mozamfoique og Angola og í Rlhádesíu. Þarna er blökkum Ærelsisfoaráttumönnum kennt til hermdarverka, ógnarverka og skæruliðsfoernaðar. Sumir flá þar sín fyrstu kynni af stríði foandan við landamæri Tanzaníu að Angola, þar sem skæruliðar eru stöðugt á ferli yfi-r landamærin að hrella þar og hvekkja sem mest þeir mega foerlið Portúgala í landa mærahéruðunum. Þá hafa foermenn þjálfaðir í Tanzaníu einnig komizt til annarra ríkja á iþessum slóð- um sem stjórnað er af fovát- um tnönnum. Margir þeirra hafa verið teknir foöndum og hafa þá foaft i fórum sínum kiínrversk vopn, sprengjur eða sprengiefni og áró'ðurslbók- menntir. Sumir folakkir stjórnmála- menn í Austur-Afrfku eru orðnir uggandi um þróun mála á Zanzibar og óttast að sá dagur renni upp flyrr en varir að Byltingarráðið á eyj- unni tfreisti þess að kooma foin- um kommúnistisku foyltingar- óformum sínum í flramkvæmd á meginlandinu Ilíka. Þeir foorfa áhygtglj'uful'l.um augum yifr sundið til Zanzilbar og minnast þess að i kjlölfar upp- reisnarinnar á eyjiunni 1964 sigldu uppþot innan foerjanna í Jöndum sjálflra þeirra og þeir minnast Iheimsóknar Cfoou En-lais ,forsætisráð- foerra Kína, til Tanzaníu og Zanzibar og þeirra orða Ihans að skilnaði að nú væri ein- mitt rétti tíminn til að gera uppreisnir í álfunnL í Tanzaníu, Kenya og Ug- anda er fjöldi fólks sem ótt- ast að frá byMingunni S Zanzi- foar kunni að foafa foorizt með folænuim yfir sundið uppreisn- arfræ sem borið gætu ávöxt einfovern daginn á austur- ströndinnL „Zanzilbar er ortS- m eins og smækkuð mynd af Kúlbu,“ sagði einn emlbætt- iemaður í Tanzaniíu nýverið, „leyndardómsful'l eyja með undarlegar IbyMingarfougimynd ir.“ Og foann vitnaði í fornan arabiskan málsíhátt, sem varð- Framh. á fols. 8 tæpar 3 millj. umfram þau lán, sem þegar hefur verið samið um og umfram þau lán, sem .við höfum ástæðu til að ætla að Efnahagsstofn- unin muni standa að með bæjaryfirvöldum í Vest- mannaeyjum að útvega. Ég tel því eðlilega |>á fyrir- greiðslu, sem nú er ráðgerð á fjárlögum, og kemur fram í nefndaráliti meirihluta fjár- veitinganefndar og hér var staðfest af fjármálaráðherra að væri um 3 milljónir. Það er með þessari upphæð séð fyrir, að hægt er að byggja fyrsta áfanga þessa fyrirtæk- is, sem ákveðið er að ljúka á árinu 1967.“ Af þessum um- mælum alþingismannsins er ljóst, að hér er um að ræða hið mikilsverðasta mál, fyrir Vestmannaeyinga og þýðing- armíkið fyrir bæjarfélagið og íbúa þess að á því finnist viðunandi lausn. Af hálfu Vestmannaeyinga hefur þetta mál verið undirbúið mjög rækilega, allar hugsanlegar leiðir athugaðar til þess að finna ódýrari lausn en þá, að leggja vatnsveitu frá landi til Eyja, en ýtarlegar rann- sóknir hafa leitt í ljós að önn- ur leið er ekki fær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.