Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. des. 1966 MORGUNBLAÐ1Ð 5 cvztum ■:■ ■:'■:;. -■ ■>■;■ 7., K - gg|§|g IftfiiÉ • m MmM Náttföt Nýkomin mjög falleg kvennáttföt úr vönduðu straufríu efni. — Stærðir frá 36—46. Verð kr. 298 Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Hafnarfirði — Radioval. 1 árs ábyrgð. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Umboðið sími 16139. Orri Hjaltason Rœtt við Jón R. Steindórsson flugstjóra, sem lenti í hrakn hf — Á meðan ég beið eftir hjálpinni hjó ég með vasa- hníf í klakann og náði þar handfestu. Hins vegar fann ég að klakinn var að bráðna í kringum mig og hefði hjálp- in ekki komið svo fljótt sem raun varð á hefði ég lí-klega fallið enn lengra niður. Ekki veit ég hvað sprungan er djúp en mér er sagt, að sum- ar sprungurnar séu allt að 20 metrar á dýpt. Skotvopnið féll hins vegar alla leið nið- ur og er þar enn á botninum. Framhald á bls. 2ö ingum á rjúpnaveiðum sl. laugardag ÞAÐ getur ýmislegt borið við á rjúpnaveiðum eins og dæm- in sanna og aldrei um of brýnt fyrir rjúpnaveiðimönn- um gætni og ekki sízt að vera vel búnir á veiðiferð- um sínum. Á laugardagsmorg un féll ein rjúpnaskyttan nið- ur í sprungu í hrauninu neð- an við Ármannsfell og hafði þar daufa vist í nær tvær stundir. Xil allrar hamingju sá sonur þessa rjúpnaveiði- manns til föður síns er hann féll og gat komið boðum um það til annarra rjúpnaskyttna og hlær við. — Ég hafði ver- ið að eltast við rjúpur í ná- munda við hraunið og elting- arleikurinn barst inn á hraun ið. Ég hef verið þarna áður að veiðum, en aldrei lagt út á hraunið fyrr, og líklega verður þetta í síðasta skipti, sem ég geri það. — Þarna er mikið af sprung um og mjög varasamt að fara þar um hvort sem er á sumri eða vetri, en á laug- ardaginn voru tæplaga mann- heldar snjóbrýr yfir sprung- unum. Enda fór það svo, að Mikið úrval af gjafakössum. Útsölustaðir: Á Akureyri: Herrad. J. M. J. í Reykjavík: Herradeild P & Ó og Herrabúðin. Akranes Örin CURRIER CUBRISR SPMY DfODORANT * ii, ' ' ' í.. » %\ rjúpnaskytta uppi f Ármanns- felli og sagði Albert að sækja þær, sem hann gerði strax, en auk þeirra komu tveir aðr- ir menn mér til hjálpar. Ég óttaðist það mest, að Albert færi í einhverja sprunguna á leiðinni en hann slapp bless- Jón R. Steindórsson flugstjóri og kona hans Auður Alberts- unarlega við það. dóttir. Sonurinn var í bíó, þegar myndin var tekin. WiBliams Nýtt frá WSIBiams Iflerrasnyrtivörur í sérflokki ÚR ÖLLUM ÁTTUM play“ við rjúpúna, segir Jón ið var við ferðir annarra Átti illa vist í hraunsprungu á Þingvöllum í 2 klst. í grenndinni. Sá sem hér um ræðir er Jón R. Steindórsson flugstjóri hjá F.í. Sonur hans Albert Jónsson 13 ára gamall hefur að öllum líkindum bjargað lífi föður síns með snarræði sínu er hann kom boðum til manna á ekki skemmri tíma en rúmri klukkustund. Við hittum Jón að máli að heimili hans Álfheimum 70 í gær skömmu áður en hann lagði upp í flug til Akureyr- ar, og spyrjum hann nánari fregna af þessum atburði. — Ég held að þetta sé „fair jörðin opnaðist skyndilega undir mér og ég féll niður um fimm metra. Sprungan er þó mun dýpri en þar sem ég stöðvaðist þrengdist hún, en víkkaði síðan aftur niður. Ég var í Grænlandsúlpu og með þykka húfu og þetta tvennt hefur líklega varnað því að ég rotaðist i fallinu. Sonur minn, Albert, stóð utanvert við hraunið, en ég hafði sagt honum að bíða þar og fylgjast með mér. Þegar hann sá mig hverfa allt í einu hljóp hann í átt að sprungunni og þar kölluðumst við á. Ég hafði orð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.