Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 15
t>riðjudagur 2t>. íes. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 15 JARÐLÍKÖN Margar gerðir og stærðir. Sérstaklega hagkvæmt verð. Vitið þér, að erlendis eru lýsandi jarðlíkön lang vSnsselusfu siónvaFpslamparnir SPIL Úr mörgum tegundum að velja, þar á meðal barnaspil og kabalspil. Yfir 40 tegundir af vönduðum spilum í GJAFA- KÖSSUM (tvenn spil), mjög ódýr. Einnig ekta piasispil í gjafakössum. TAFLMENN úr plasti, sérstaklega fallegir, margar gerðir. Þar á meðal ferðatöfl og segultöfl. Þessir plast-taflmenn hafa náð miklum vinsældum, enda sívaxandi sa a. SEÐLAVESKI úr fyrsta flokks leðri. Hæfileg fyrir 1000 kr. seðlana. Mjög mikið úrval á sérlega lágu verðL SKJALATÖSKUR og SKÓLATÖSKUR í miklu úrvali, — margir litir. SKRIFMÖPPUR úr ekta leðri, sérlega fallegar. LJÓSMYNDAALBÚM, GESTABÆKUR, BRÉFSEFNAKASSAR og MÖPPUR, allt í miklu úrvali á góðu verði. SJÁLFBLEKUNGAR og KÚLUPENNAR eins og ávallt í sérstaklega fjölbreyttu úrvali. PAPPÍRSHNÍFAR og SKÆRI í fallegum leðurhylkjum, 25 tegundir. LITKRÍT „CARYOLA“ í glærum plastöskjum. BLÝANTSLITUR í fallegum veskjum og öskjum. VATNSLITASKRÍN, margar tegundir. LITABÆKUR, mjög skemmtilegar, yfir 50 tegundir. DÚKKULÍSUBÆKUR og öskjur með dúkkulísum. Sérlega fjölbreytt úrval. RAÐMYNDIR (,,púslispil“), úr miög miklu að verja á sérlega lágu verði. „ENGLASP1L“ og ÓRÓAR, mjög margar nýjar geroir. JéLABÖCGLAPAPPÉR f meira úrvali en nokkurs staðar anna^s staðar 1 borginni, — hvergi eins ódýr! Einnig úrval af jólaböggiumioum-, bon^iun-, limbönuum og alls konar skrauti á jólaböggulinn. PAPPÍRSSKRAUT f feikna úrvali, fyrir heimili og samkomuhús. Nýkomnar mjög fallegar lugtir úr pappír. Falleg KNOLL í mjög skemmtilegum umbúðum (4 stk. í pk.). Strax eftir jól tökum við fram um 70 tegundir af pappírshúfum og pappírshöttum. Einnig kastrúllur úr mislitum pappír, konfetti, grímur o. m. fl. Poppírs og riiiangnverzlunin PENNINN Hafnarstræti 18. — Hafnarstræti 19. — Laugavegi 84. — Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.