Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 10
MORCU N BLADIB Þriðjudagur 20. des. 1966 r 10 HEIMA OC HEIMAN Dag einn í fyrri viku Ihiitt- uim við Ómar Bagn- arsson á íörnum vegL Hann sigldi fyrir fuilum seglum eft- ir miðju Austurstræti og átti fullit í fangi með að stanaa á Pósthúshorninu þar sem við stóðum og köluðum til hans: — Ertu ekkx farinn að búa þig undir vertíðina?' spurðum við. „Jú, nú gerir ma'ður út á fjarlægum miðum“, svaraði hann og greip í handriðið á gangstébtaihrúninni til þess að stöðva sig, þvá þarna var svo hált, að hver sem kærði sig um gat hæglega háislbrotið sig Svo gaf Ómar okkur nánaci skýringu. Hann var að fara tii Helsingfors morguninn eftir en þar átti hann að taka þá*t í alþjóðlegum sjónvarps- þættá, sem fLytja á í öllum sj ónv a rpsstöð vum Norður- nbanda á gaaniáilskvöld. Við ætiuðum að fá hann til þess að koma með okkur í kaffi og ræ'ða inálið, en hann var ektki á þvi. „Ég þairf að bjarga vSxl- unum mínum áður en ég fer — þessuim, sem íalla á með- an ég er í burtxi. Svo þarf óg að iáta kffippa mig — já og margt margt fleira. Við verð- urn að tala saman seinna“. Við báðum hann að bringja Iheim um kvöldið, það væri allt í lagi að hringja fram til miðnættis — og síðan var hann rokinn. Aslaginu tólif hringdl síminn. Ómar var enn móður af hlaupunum, en hann var búinn að bjarga Viíxlunum. „Já, ég fer tfl Helsingfons í fyrramálið og þar kem ég írarn í tveggja ttíma þætti með skemmtiknöftum frá öll- um hinum Nox'ðurlöndunum. Ég kem bara eins og jólla- sveinn frá íslandi, ég hef niefnilega aldrei komið fram í sjónivarpi fyrr — og veit f rauninni ekkert hvað þetta er,“ sagði hann og hólt á- fram: „Þeir verða 3—4 frá hverju landi skilst mér, en ég verð einn frá íslandi, þ.e. a.s. með þeirri undantekn- ingu, að undirleikarinn minn fer með mér. Ég gæti auð- vitað fengið undirleikara á staðnum, en ég hefði ekki jafn írjálsar hendur ef ég færi að syngja við undirleik manns, sem ég þekki ekki — og ekki þekkir mig.“ Og hve lengi skemmtir þú svo? spurðum við. „Það er ireiknað me'ð 12 míínútum — og mér finnst það alveg nóg — svona í fyrsta sinn. í>etta verður þrilþætt hjá mér, ég byrja á smá land- kynningu, eins og vera ber — og svo fer ég með tvo þætti, sem ekki eru bundnir við íslenzkt svið, mættu kall- ast alþjóðlegir.“ Og þú syngur auðvitað á dönsku? „Jú, ætii það ekkL Ég var að óska þess, að ég befði ver- ið duglegri að læra dönskuna Ihér í „den tid“, þegar ég var að þýða kveðskapinn. Þetta er ekki allt nýtt á nálinnL eitthva'ð af þessu hefur heyrzt hjá mér áður — og ég hef samið það allt á íslenzku, en neynt að koma því yfir á danska tungu með góðri að- stoð Bjarna Guðmundssonar. — Þeir voru aldrei vinsælir, dönsku-tímarnir.“ Fleiri segja vist svipaða sögu. „Ég hefði klárað mig betur með enskuna, ég hef nefni- lega flutt skemmtiþætti á ensku — alloft — og á þá nú á lager, ef svo mætti segja.“ Og svo kemur jólasveina- vertíðin um og eftir jólin, eða ert þú ekki aðal-jólasveinninn á skemmtununum í borginni? „Ég veit ekki, en ég er kom inn með Langan lista. Þvi ber ekki að neita. Ég verð or'ðinn raddlaus eftir nýáir. Þetta verð ur óskaplieg-t álag. Og svo á að demfoa mér yfir þjóðina í útirarpi og sjónvarpi á gamff- árskvötd — já, fyrir uta-n þetta, sem taka á uipp í Hels- ingfors. Það verður ægi'legt.“ Annast þú ef tii vill út- varpsgamanið ‘ á gamílárs- kvöld? „NeL ég á þar ekki stóran hlut að máli, sem foetur fer. Ég hef n-óg á minni könnu samL Mér skilst, að fuglar útvarpsin-s, Jónas Jónasson og fleiri, ætli að sjá um þetta að mestu, eins konar samhljáp þeirra útvarpsmanna. Mu-num við e.t.v. fá að sjá þig í sj ónvarpin-u við og við í vetur? „Ég veit ekki, alllt óráðið. Ekkert ákvéðið nema þetta á gamlárskvöld." Þið leikarar eruð ibúnir að semja við sjónvarpið, er það ekki? „Við leikairar? Jú, ég h-eld að leikarar séu foúnir að semja. En ég er ekki í þeirra samtökum, ég er fúskari, hef mitt prívat stéttarfélag, sem enn hefur ekki farið í verk- falff. Ég hef a.m.k. ekki séð neitt um það í blöðunu-m". Og þú ert a-lltaf í lögfræð- inni — hvenær ferðu í próf? „Spurðu ekki um það, við skulum tala um eitlhva'ð a-nn- að. Ég gef engar yfirlýsingar ium lögfræðina. Ég vofi yfir prófes-sorunum eins og Katla yfir Skaftfellingum — og þeg ar hún -gýts, þá verður það ein heljarmikil katastrófa. Ég læt ekkert uppi um minn gos- tíma, ekki frekar en Katla.*4 Og hvað er þá næst á dag- skrá? „í rauninni aff-lt of margt, jafnvel þótt öllum Kötlugos- -um sé sleppt Maður fer að Ibúa sig undi-r sumarvertiíði-na, þegar vetrarvertíðinni lýkur. Er það ekki saima saga-n og hjá öðrum. Anna-rs vorxa ég, að þetta verði gott sumar til lands og sjávan, þingkosning- ar að vori. Er hæg-t að biðj-a um annað betra? Þá verðuir nóg að gera hjá mér — geri ég rá'ð fyri-r. Kosningaáir eru igóðæri, þótt þau komist yfir- leitt ekki í hálfkvisti við ár- ið 1-9Ö9. Þá voru tvennar kosn ingar, saltað á öl'lum plönum hjá mér." Har. J. Ilamar. SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR ■ Ögifta stúlkan og karknennirnir. ftjfSex and the single girl). Framleiðandi William T. Orr | Feikstjóri: Richard Quine. VtAðalleikendur: l'í'ony Curtis, Natalie Wood, Hen |:y Fonda, Laureen Racall o.fl. Komedía þessi snýst mest- [ tnegnis um tuttugu og þriggja f«ra gamlan sáifræðing úr flokki ! lcvenna, Helenu að nafni. Hún | tiefur nýlega gefið út bók, eins “ konar leiðarvísi fyrir ógiftar BiLAKAUR. Vd með farnir bflor tilsöíu] og sýni* í bílageymslu okkor | að Laugavegi W5. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — l Hagsfæð greiðslukjðr. ■— Bílaskipti koma til greina. Volkswagen, árgangur '62. Mercedes-Renz 200 S, árg. '60 og '63. Cortina, árgangur ’6ö. Opel Karavan, árg. '60. Renault Dauphine ’60, ’63. Opel Kapitan '99 og '60. Chevrolet Impala '62. Taunus 17 M, 4 dyra, árg. 190L Commer sendibílar '64, '66 Ohevrolet sendihíli '65. Austin Gipsy '63. Zephyr '66. Volvo, station, ’60. iTökum góða bffa f umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði [ innanhúss. i UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 konur um kynferðileg málefni. Sjálf er Helena ógift. í sömu 'borg er gefið út sorp- rit eiitt mikið sem nefnist „Stop“ Meðal anarrra starfsmanna þess er -ungur og duglegur blaðamað ur, Bob Weston að nafni. Hann hefur skrifað grein um bókina í blað sitt þar sem hann læfcur að því liggja að ungfrúin muni hafa litla persónulega reynslu í kyn- ferðismálum og muni því lítt fær um að veita öðrum staðgóða fræðslu um þefcta efnL Helena verður að sjálfsögðu æfareið yfir þessum skrifum blaðsirxs, en fær lítið að gert. Og ritstjórinn biðxxr Bob bless- aðan að skrifa nú erm kröftugri grein um sama efni í blaðið hið fyrsta. Bob fær nú þá snjöllu hug- mynd að reyna að xiá fundi Helenu, til að fá betri aðstöðu til efnisúfcvegunar í næstu grein. Hann er í nábýli.við hjón, sem eiga í sífelldxxm deilum. Hann bregðxxr yfir sig nafni nágranna sxxxs og heldur á furxd Helenu. Skýrir henni frá hjúskaparerfið leikxxm sxnum og leitar ráða hjá henni. Hún gefur honum ýmis holl ráð, en eigi að síður leitar harxn hvað eftir annað á fund hennar, hjónabandið vill nefni- lega ekki komast í eðlilegt horf. Hugir þeirra Bobs og Helenu taka nú að hneigjast saman. Það skyggir þó á, í huga Helenu, að maðurinn skuli vera giftur. Hún er of samvizkusöm og vönd að virðingu sinni til þess að leggja lag sitt við giftan skjólstæðing skui, jafnvel þót hún elski hann af öllu afli síns unga og ósnortna hjarta. Verða nú margir skringilegir og kátlegir atburðir út af nefnd um misskilningi, en myrxdin end ar 1 gífurlegum eltingaleik fólks, bíla og flugvéla og fær eftir atvikum sæmilegan endi. Eins og stundum vill við brenrxa í amerískum gaman- myndum, er helzti lítið hóf á kátlegheitum, og mynd þessa mundi ég telja ofhlaðna að því leytí. Þvi er þó ekki að neita, að hún er bráðhlægileg og spenn andi á köflum. Og þótt húmor- inn sé ekki fínofinn, né gefi þá nautn, sem takmörkun athafna og orða veitir oft bezta í þeim SENNILEGA kemur það mörg- um á óvart, að sjá skrifað um kvikmyndir svo skömmu fyrir jól. Það er orðin föst venja að kvikmyndahúsin nota þennan mánuð til að sýna ýmsar mynd- ir, sem þau ekki hafa trú á að muni ganga. Þó eru undantekn- ingar frá þessari reglu og hefur núna í desember sést ein og ein góð mynd. Kvikmyndahúsin gem einnig nqkkuð af að endursýna gaml- ar myndir á þessum tíma og eru fæstar þeirra þannig, að þær eigi mikið erindi inn á mark- aðinn í annað sinn. Allt stafar þetta af því,' að aðsókn minnk- ar í jólaönnunum. Það hvarflac þó að manni, að aðsóknin minnki eins mikið vegna myndanna, eins og vegna anná fólks, því yfirleitt fá góð- ar myndir aðsókn á þessum tíma. Gott dæmi er myndin, sem nú er sýnd í Háskólabíó. Hún hefur verið sýnd síðan á á miðvikudag, og meira að segja verið nærri fullt hús á sjónvarps kvöldunum á miðvikudag og föstudag. Myndin fjallar um baráttu bandaríska flotans á Kyrrahafi, eftir árásina á Pearl Harbour, þegar hann átti mjög í vök að verjast vegna yfirburða Japana á höfunum. John Wayne leikur flotaforingja, sem sendur er á svæði, þar sem ekkert gengur að ná tveimur eyjum, sem voru nauðsynlegar tíl að byggja flugvelli. John Wayne er eins og hann alltaf er, stór og rólegur, og er það smekksatriði hvoct fólk kann við hann eða ekki. Með honum leika í myndinni Kirk Douglas, Alan Ladd, Patrica Neal, Henry Fonda, Burgess Meredith, Tom Tyron, Brandon de Wilde og fleirL 1 gegnum sökum, þá er ha-nn heldur ekki grófur eða klúr og hefur í heild- ina hressandi hugræn áhrif. árin hafa margar myndir, sem hafa svona margt þekkt fólk, verið heldur lélegar. Hefur það ráð oft verið notað að bæta upp verðleikaskort á öðrum sviðum, með mörgum frægum nöfnum, en svo er eki hér. Tvær meiri háttar flotaorust- ur eru í myndinni og eru þær Ævintýri barnanna 24 heimsfræg ævintýri og 170 myndir. Upplagið á þrotum! Æskan. sérlega vel gerðar. Venjulega er slíkt gert með litlum módelum, í vatnskerum. 1 þessu tilfelli voru byggðar eftirmyndir af skipum, svo stórar að einn mað- ur komst fyrir í hverri og stýrði þeim. Gerir þetta það að verk- um að orrusturnar eru stórum líklegri en venja er til og senni- lega fæstir menn, sem gætu sagt með nokkurri vissu hvoct um raunverulegar orrustur er að ræða eða ekkL Þessi mynd fer sérlega skemmtilega framhjá tveim al- mennustu göllum stríðsmynda, sem eru óhófleg væmni eða óhó( leg grimmd. Óhætt er að ráð- leggja þessa mynd, sem eina beztu stríðsmynd, sem hér hefur lengi sézt. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasalL Hafnarstræti 15. Sxmar 15415 og 15414. Hý sending Afsteypur af listaiverkum eftlr Michielangelo, Degas, Modiglí- ani, Garlomell, Rima, Rodin og marga fleiri. Húsgagnaverzlun Arna Jónssonar La-ugaveg 70. Ólatur Sigurðsson skrifar um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.