Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 20. des. 199% MORCU N BLAÐID 23 Vegna jarðarfarar MAGNÚSAR ANDRÉSSONAR forstjóra, verða skrifstofur og verksmiðjur okkar lokaðar í dag þriðjudaginn 20. des. frá hádegi til kl. 4 e.h. O. Johnson & Kaaber hf. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber hf. Kaffibætisverksmiðja O. Johnson & Kaaber hf. Drangar hf., Sætúni 8. Til leigu 3—4 hebergja íbúð í nýlegu tvíbýlishúsi í Hafrx- arfirði er til leigu frá næstu mánaðarmótum. Einungis fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar veitir Qkúli J. Pálmason, sírnar 12343 og 23338 frá kl. 9—5, en í síma 11964, eftir klukkan 5 e.h. Allir eru þeir vandlátir Allir velja þeir Kóronaföt LIDO-kiör VIÐ HÖFUM ALLT í JÖLAMATINN Kjúklingar hq Endur M Gæsir Mt “ Rjúpur — Kalkúnar SÉRRÉTTIR: EFTIR PÖNTUNUM. Fyllt laeri E* Útbeinað Iæri g. Útbeinaður frampartur Lamb chops* Fylltar lambakótilettur* London lamb Iiangikjöt útbeinað Hangkjötslæri og frampartar. ^ Roast-beef C Schnittzel Gordon Bleu* r+- Fille og mörbrad U. g: Tornedos og T-bone steak* Smurt brauð og snittur Brauðtertur Heitur og kaldur matur ^ Grísakjöt, nýtt 2. Grísalæri JS* Grísahryggir S Grísakótilettur Hamborgarhryggur Hamhorgarlæri Hamborgarkótilettur * SÉRRÉTTIR, framreiddir af fagmönnum. LIDO-kiör Skaftahlíð 24. — Símar 36374 og 36373. Skyndisala á gæruskinnum f herbergi dótturinnar. í fallega stofu heimilisins. í bifreið eiginmannsins. Kærkomin jólagjöf allra. — Verð ótrúlega lágt, frá kr. 200,00 til 350,00. — Um 20 liti er að velja. — Komið — skoðið og sannfærizt. Davíð Sigurðsson hf FÍAT-umboðið, Laugavegi 178. Símar 38888 og 38845. Skinnasalan stendur aðeins í fáa daga. Siera kæliskápar með Danfoskerfi, 3 stærðir. Kitchen-Aid hrærivélar, 2 stærðir. Holland-EIektro ryksugur. Höfum einnig fjölbreytt úrval minni raftækja, erum aðeins með viðurkennd merki. Úrval af lömpum nýkomið. Raftækjadeildin er á II. hæð. — Sími 16441.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.