Morgunblaðið - 04.01.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 04.01.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1967. mm GAMLA BIO *f , ítíí'fS Molly Brown, • hin óbugandi M-G-M presents A IAWRENCE WEINGARTEN PRODUCTION HARVE PRESNELL K9 theUnsinMBL* MOU-Y > BAewn PAHAVISION*& tlHROCOLOR.... 1 SLENZKUR TEXTI Fréttamynd vikunnar. Sýnd kl. 5 og 9. HfíimEm Arásin á gullskipið Afarspennandi og viðburðarík ný, ítölsk-amerísk æfintýra- mynd í litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4i BRTAN Connie Bryan SPILAR f KVÖLD. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Skot í myrkri Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lög- reglufulltrúa Clouseau er all- ir kannast við úr myndinni „Bleiki Pardusinn". Myndin er tekin í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. ★ STJÖRNUDfn Siml 18936 UIU Ormur Rauði (The LONG SHIPS) ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope um harðfengnar hetjur á víkinga- öld. Sagan hefur komið út á íslenzku. Richard Widmark Sidney Poitier Russ Tamblyn Sýnd kl. 5 og 9 FÉLAGSLÍF Aðalfundur Skautafélags Reyikjavíkur verður haldinn að Fríkirikju- veg 11, fimmtudaginn 5. jan. ’67 kl. 8.30. Stjórnin. Skógarmenn Kl’lIM Árshátíð skógcirmanna verð ur föstudaginn 6. janúar og laugardaginn 7. jan. í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Aðgöngumiða sé vitjað í dag eða á morgun milli kl. 5—7 e. h. Stjórnin. Skoda Station 1202 árg. 1964 Vel með farin Skoda station, einkabifreið til sölu. Sími 50418. Brjóstsykursgerðaráhöld ásamt mótunarvél með færibandi til sölu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. jan. nk., merkt: „Brjóstsykur — 83083“. Ein í hendi, tvœr á flugi (Boeing, Boeing) & Ein frægasta gamanmynd síð- ustu ára og fjallar um erfið- leika manns, sem elskar þrjár flugfreyjur í einu. Myndin er í mjög fallegum litum. Aðalhlutverkin eru leikin af snillingunum Tony Curtis og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Samnefnt leikrit verður sýnt hjá Leikfélagi Kópavogs eftir áramót. »»■ SíTSll^í ÞJÓDLEIKHÚSID Aðalhlutverk: Mattiwilda Dobbs Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Sýning föstudag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Lukkuriddarinn Sýning fknmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15—20. Simi 1-1200. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. KUBBUR BGSTUR6UR Sýning föstudag kl. 18. Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00. Kristniboðssambandið Aramótasamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniiboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Jó- hannes Sigurðsðon talar. Fórn til hússins. Allir velkomnir. J / lilmi l Kvikmyndin, sem farið hefur sigurför um allan heim: mm, imm JÓLA- MYND # 1966 0 OSGARS VERflLAUN M ÍSL. ' TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Mennirnir mínir sex („What a Way to go“) ISLENZKUR TEXT He&an Mifim DEAN Martin GtNE leUl o\ck ... 1 * 4f Heimsfræg amerísk gaman- mynd með glæsibrag. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGÁRAS m -m K*m 5IMAR 32075-3815« Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga, fyrri hluti) nnc'vnrT JLJEiAll Þyzic siurmyna i litum og cinemascope með íslenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi sl. sumar við Dyrhóley, á Sólheimasandi, við Skóga- foss, á Þingvöllum, við Gull- foss og Geysi og í Surtsey. Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani Uwe Bayer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger Brynihildur Buðladóttir Karin Dors Grímhildur Maria Marlow Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 Miðasala frá kl. 3. Barnasýningar á vegum sjó- mannafélaganna í þassaxi viku hefjast kl. 2 en ekki kl. 3 eins og stendur á aðgöngumiðum. * * Utsala — Utsala Útsalan er hafin á vetrarfatnaði, kápum, kjólum, drögtum og pilsum. Vörurnar seljast allar á hálfvirði. Dömubúðin Laufið Laugavegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.