Morgunblaðið - 04.01.1967, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.01.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 19«7. 19 Síml 50184 Leðurblakan Spáný dönsk litkvikmynd. — íburðarmesta danska kvik- myndin í mörg ár. LIIY BROBERG POIIL REICHHARDT GHITA N0RBY HOLGERJUULHANSEN GRETHE NIOGENSEN DARIO CAMPEOTTO Jón Valgeir, Margrét Brands dóttir, ásamt fleiri íslenzkum listdönsurum koma íram í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9 KOPHVOGSBIO Sími 41985 Siml 50249. Bráðskemmtileg ný dönsk lit- mynd, um ævintýralegt ferða- ' lag til Austurlanda. Sýnd kl. 6.45 og 9. Ein stúlka og 39 sjómenn BIRGIT SADOLIN MORTEM 6RUMWAL0 AXELSTR0BYE POUL BUNDGAARD Sprenghlaegileg og afburðavel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum. Tvímaelalaust einhver sú allra bezta sem Danir hafa gert til þessa. Dirch Fasser - Birgitta Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simar: 12002 - 13202 - 13602. BfLAR Höfum til sölu vel með farna notaða bíla m. a.: Rambler American ’65 ’66. Rambler Classic ’63 ’64 ’65. Mercedes Benx 190, ’63. Opel Rekord ’64. Opel Caravan ■64. Vauxball Velox “63. Consul Cortina '64. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Jón Loftsson hf. Mull hf. Hringbraiut 121. Símar 10600 og 10606. HOBART RAFSUÐUTRANSARAR Innflutningsfyrirtæki óskar eftir einu eða tveimur skrifstofuherbergjum á góðum stað í bænum. — Tilboð scndist afgr. Mbl. fyrir 10. jan. nk., merkt: „8380“. Afgreiðslustúlka Rösk og ábyggileg stúlka óskast I vefnaðarvöru- verzlun i „Heimunum“. Upplýsingar í síma 3-59-20 kl. 5—7 e.h. í dag, (miðvikudag). Hjónaklúbbur Garðahrepps Dansleikur nk. laugardag. Aðgöngumiðapantanir í síma 50008, fimmtudag, kl. 4—7 síðdegis. STJÓRNIN. 2ja herbergja góð íbúð er til sölu á sanngjörnu verði. Heppileg fyrir eldri starfandi hjón, sem bæði geta fengið fasta atvinnu hjá öruggu fyrirtæki hinum megin við götuna. — Þeir, sem áhuga hafa, hringi í sima 21220. Lúdó sextett og Steiún IUÍMIR Enskuskóli fyrir börn. Kennslan í enskuskóla barnanna hefst 16. janúar. Verða nemendur innritaðir til föstudags 13. jan. Eins og áður fer kennslan þannig fram, að enskir kennarar kenna börnunum og tala ávalt ensku. Börnin þurfa ekki að stunda heimanám, en þjálfast í ensku talmáli í kennslustundunum. Þau börn, sem voru hjá okkur í haust og ekki hafa enn endurnýjað skírteini sín eru vinsamlegast beð in að gera það í þessari viku vegna þess hve mikið er að gera síðustu daga innritunar. DANSKA er kennd á svipaðan hátt og enskan. Sérstakir tímar eru fyrir unglinga í gagnfræða- skólum í ensku tnlmáli. Innritun kl. 1—7 e.h. Símar 2 16 55 og 1 000 4. MÁLASKÓLIIMiM MÍMm Hafnarstræti 15 og Brautarholti 4 Sjómenn Stýrimaður og hásetar óskast á 70 lesta vertíðar- bát frá Grindavík. Upplýsingar gefur skipstjórinn í síma 8063, Grindavík og Margeir Jónsson, símar 2065 og 1589, Keflavík. Viljum ráða nú þcgar vélritunarstúlku til starfa á skrifstofu okkar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Almenna bókafélagið Austurstræti 18. — 5. hæð. Höfum aftur fyrirliggjandi hina vinsælu HOBART rafsuðutransara, stærðir: 180 amper og 220 amper. Fylgihlutir: Rafsuðuihjálm- ur, rafsuðutöng, jarðkló, rafsuðukapall, 20 fet, jarð- kapall 15 fet; tengill. R. GUDMUNDSSON 8 KIÍARAN HF. VELAR VERKFÆRI . lONADARVÓOUR ARMULA 1«, REVKJAVÍK, SÍMI 39722 Kennsla hefst aftur í Gáðtemplarahús- inu föstudaginn 6. janúar Innritisn daglsga í síma 33160 Get bxtt við nokkrum nýjum nemendum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.