Morgunblaðið - 04.01.1967, Page 24
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
MH)VIKUDAGUR 4. JANÚAR 1967
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
VIÐ U'ppgröft að nýbyggingu
Landsímahússins hrundi ú r
baikka nyrst í kirkjugarðinum
gamla og sást á kistubotn. Gísli
Gestsson safnvörður, fylgist með
uppgreftri þarna og atihugaði
kistuna, ekki sízt með tilliti til
þess að hugsanlega yrði fundin
kista Geirs biskups í garðinum.
En svo mun ekki vera þaina, þar
eð kista Geirs var eikarkista.
Sagði Gísli að þetta sé samt sem
óður stór og vönduð líkkista, en
þar sem hún liggur vestar en
toyggt verður og markar nyrstu
gröfina í garðinum, þá verður
hún látin áhreyfð og er búið að
byrgja.
Einnig urðu menn við upp-
gröftinn varir við volgrur í
grunninum, nokkrar 14—.15 stiga
heitar vatnsæðar á 200 m dýpi.
Mbl. hetfur hatft spurnir af því
að menn hefðu orðið einnig varir
við volgar vatnsæðar þegar graf-
ið var fyrir gamla húsinu. En
einnig er hugsanlegt að þarna
sé bara um að ræða leka frá
heitavatnsafrennsli, en slíkir
lekar á klóökum eru víða. Vatn-
ið sem þarna kom var ósalt.
Bóluefni þraut
— nýjar birgðir að koma
Opnuð leiðin milli Akur-
eyrar og Húsavíkur
Lenti við Londs
spítolann
ÞYBLA Landhelgisgæzlunn-
ar lenti á Landspítalalóðinni
í gær, með slasaða konu.
Björn Jónsson, flugmaður
sagði Morgunblaðinu að þá
um morguninn hefði Slysa-
varnafélaginu borizt hjálpar-
beiðni frá Hjörsey á Mýr-
um, þar sem kona hafði hlot-
ið slæmt fótbrot og læknir
átti erfitt með að komast út
í eyna. Var þó ákveðið að
flytja hana suður og þyrlan
send af stað. Veður var gott
og flugtakið tók ekki nema
2i5 mínútur, hvora leið. Björn
flaug svo með konuna alla
leið að Landspítalanum og
lenti þar í garðinum. Ólend-
andi er fyrir aðrar tegundir
flugvéla í Hjörsey og reynd-
ar á Landspítalatúninu líka.
Björn hefur áður lent þar en
þá var hann einnig að koma
með sjúkling úr Hjörsey,
konu í barnsnauð. Myndin
var tekin þegar verið var að
flytja konuna yfir í sjúkra-
bíl.
f GÆR og dag hefur verið hér
bezta veður. Landleiðin til Ak-
ureyrar var opnuð í dag og fóru
tveir áætlunarbílar á vegum sér-
leyfisstöðvarinnar inneftir í
morgun. Þeir munu koma full-
setnir fólki í kvöld, mest skóla-
fólki sem er að fara að Laug-
um.
Flugvöllurinn er einnig opinn
og FUugfélag íslands flutti héð-
an í dag um 700 farþega til
Reykjavlíkur. í þessu sam/bandi
BÚIÐ er að tilnefna menn í
nefnd til að gera tiUögur um
skipulag útivistarsvæðis við
Nauhhólsvík. Skipaði borgarráð
í nefndina Jón Sigurðsson, borg-
arlækni, og Hafliða Jónsson,
mó geta þess að síðan flugvöll-
urinn kom finna Húsvíkingar
minna til einangrunar, því þó
landleiðin hafi lokazt vegnasnjóa
hefur venjulega verið hægt að
halda flugvellinum opnurn. Flug
menn flugfélagsins hafia sýnt
mikinn dugnað og árvekni f
starfi, svo að ég vil í nafni Hús-
víkinga senda þeim beztu nýárs-
óskir og þaikkir fyrir liðin ár.
Fréttaritari.
garðyrkjustjóra. Fró barnaiheim-
ila- og leikvallanefnd er í nefnd-
inni Jens Guðbjörnsson, frá
ílþróttaráði Stefán Kristjónsson
og frá Æskulýðsráði Reynir Gw
Karlsson.
Skipalag útivistar-
svæðis í Nauthólsvík
EFTIRSPURN eftir hólusetn-
ingu gegn mislingum hefur ver-
ið margfait meiri en búizt var
við og þrutu því fljótlega þær
birgðir sem til voru í landinu.
Var t.d. ekkert hægt að hólu-
setja í gær, heldur bara tekið
á móti pöntunum sem streymdu
inn. Það er þegar búið að panta
Míiuiíngar-
athöin í
Hnífsdal
ÍSAFIRÐI, 3. janúar. — Minn-
ingarathöfn um sjómennina,
oem drukknuðu með Míb. Svan
frá Hnífsdal, er fórust 22.
lesember sl. fer fram í kap-
tllunni í Hnífsdal næstikom-
andi fimmtudag kl. 2 e. h.
í ráði er að síðar verði út-
varpað minningarathöfninni.
— H. T.
viðbót frá Bandaríkjunum og
átti það að koma fyrir áramót,
en seinkaði eitthvað á leiðinni.
Margrét Guðnadóttir, læknir,
sagði Morgunblaðinn í gær-
kvöldi að hún vonaðist til að
hægt yrði að hefja aftur bólu-
setningu í dag eða á morgun.
' *
Oku drukknir
á grindverk
TVEIR drukknir unglingspiltar
voru í sex manna bifreið sem
sópaði burtu á tíu metra kafla
girðingu um skurð á Bústaðaveg
inum, en þar standa yfir vega-
framkvæmdir. ’Þegar lögreglan
kom á staðinn sat annar þeirra
undir stýri og voru þeir búnir
að útvega sér sendiferðabifreið
til að draga farartæki sitt upp.
Lögreglan tók þá í sánar vörzl-
ur og við yfirheyrslu sögðu þeir
þriðja manninn hafa ekið bif ■
reiðinni. Töldu þeir sig ekki vita
nein deili á honum.
Húsið í Surtsey og hraunstrau murinn sem nálgast það yfir lónið framan við. Ljósm. Sigurgeir.
Sigurður Þórarinsson segir:
Heppni ef húsið sleppur
Gosið var að aukast í gærkvöldi
GOSIÐ ýmist vex eða minnkar
og mér lízt illa á það með tilliti
til hússins, sagði Sigurður Þór-
arinsson er hann steig út úr flug-
vélinni á Reykjavikurflugvelli í
gærkvöldi eftir að hafa verið í
Surtsey í gær með fleiri jarð-
fræðingum og flogið svo yfir eyna
á leið heim. Gosið var að aukast
seinni hluta dagsins og í kvöld.
Það getur oltið á ýmsu með hús-
ið, en eins og er tel ég heppni
ef það bjargast, sagði Sigurður.
Jarðfræðingarnir firnrn ogýms-
ir Vestmannaeyingar fóru út í
Surtsey með Lóðsinum snemma
í gærmorgun. Hafði tiltölulega
lítið hraun runnið á nýja staðn-
um yfir nóttina og meðan þeir
félagar voru í eynni. Þeir voru
svo sóttir á 3. tímanum í gær.
Síðdegis mátti svo sjá frá Eyjum
að gosið var að aukast og sann-
færðust jarðfræðingarnir um það,
er þeir fluigu yfir á leið heim.
Er aðeins um 100 m spotti eftir
að húsinu, en hraun fer það á
nokkrum klukkutímum, ef um
notokurt rennsli er að ræða,
sagði Sigurður. Ef til vill mætti
hjálpa heppninni, ef við hefð-
um góða ýtu þarna úti. Hvort
við erum að hugsa um það? Það
Framh. á bls. 2S
Innbrot
í f FYRRINÓTT var brotizt inn
í Nesti við Elliðaór. Braut þjóf-
urinn þar upp afgreiðslulúgiu, og
hafði hann á brott með sér um
10—.12 vindlimgalengjur og tvo
kassa af vindlum. Málið er I
rannsókn.
Kistubotn kom í Ijós
í Landsímagrunninum