Morgunblaðið - 05.01.1967, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967.
Akureyri, 4. janúar. hennar eru frú Elin Björg i
FYRSTT íslendingurinn, sem Eyjolfsdóttir og Magnús Lór-
fæddist árið 1967 mun vera enzson, vélstjóri á Sigur-
14 marka stúlka, sem skauzt björgu ÓF 1, til heimilis að
í heiminn á fæðingardeild Lyngholti 11, Akureyri.
Fjórð»mngssjúkrahússins á Litla stújkan er fjórða barn
Akureyri kl. 00.03 hinn 1. foreldra sinna. ' Hún á tvo
janúar 1967, eða þegar að- bræður, 9 og 2ja ára og 7
eins þrjár minútur voru liðn ára gamla systur. 1
ar af nýja árinu. Foreldrar — Sv. P. ^
Sæmiieg færð á Suð-
ur- og Vesturiandi
Þungfært eða ófært annars staðar á landinu
isienzkur ferðahópur í þotu á
heimssýninguna í Montreai
FÆRÐ á þjóðvegum landsins
var í gær mjög svipuð því sem
verið hefur að undanförnu. Á
Suðurlandi var í gær fært um
Þrengsli og um Suðurlandsund-
irlendi, en þó var vafasöm færð
íyrir smábíla í uppsveitum
Árnessýslu.
Vesturlandsvegur var í gær fær
um Hvalfjörð og Borgarfjörð og
fært um Bröttubrekku vestur
í Dali og um Svínadal vest í
Reykhólasveit.
Um Snæfellsnes var í gær
fært yfir Fróðárheiði allt til
Ólafsvíkur og um Kerlingar-
skarð til Stykkishólms. Þá var
fært frá Stykkishólmi í Grund-
arfjörð og einnig um Skógar-
strönd.
Á Vestfjörðum var mikil ó-
færð, en þó var fært innam
fjarða fyrir jeppabifreiðar.
- ÓLGA
Framhald af bls. 1.
meiri athygli, sem nýlega var
frá því skýrt, að blaðakóngur-
inn Thompson, lávarður, hefði
tekið yfir „The Times“ kvmn-
asta blað Breta, sem verið hef-
ur í miklum fjárhagsörðugleik-
um.
f skýrslu „The Economist"
segir, að stóran hluta ábyrgðar-
innar á fjárhagsvandræðum
dagblaðanna, megi skrifa á
reikning blaðaútgefendanna
sjálfra. f>eir eru sakaðir um að
hafa sýnt alltof lítinn áhuga á
nýtízku starfsaðferðum og
rekstraraðferðum og fyrir að
hafa verið of eftirgefanlegir við
verkalýðsfélögin. Jafnframt eru
verkalýðsfélögin í Fleet Street
vöruð mjög eindregið við þeim
alvarlegu afleiðingum, sem and-
spyrna þeirra gegn nýbreytni í J 11
blaðaútgáfu og blaðarekstri geti
haft.
í skýrslunni segir, að unnt
ætti að vera að fækka starfs-
mönnum blaðanna í Fleet Street
um fjögur þúsund og spara þann
ig 4.875.000 sterlingspund á ári. i
í fyrradag tókst að opna leið-
ina um Holtavörðuheiði allt
norður til Blönduóss og var hún
fær í gærkvöldi, er blaðið hafði
síðast af því fréttir. >á var og
fært allt norður til Hólmavíkur
fyrir stórar bifreiðar.
Þegar kemur austur fyrir
Blönduós fara snjóalög að þyngj
ast og er ófært þaðan til Skaga-
fjarðar og eins milli Skagafjarð-
ar og Eyjafjarðar. Víðast mun
fært innan sveita, því að búið
er að ryðja vegi fyrir mjólkur-
bifreiðar. Litlum bílum er þó
ekki fært.
Fært var í gær frá Akureyri
um Dalsmynni til Húsavíkur
fyrir stóra bíla, en þung færð
var þó í uppsveitum Þingeyjar-
sýslna.
Á Norðausturlandi var mikil
ófærð og flestir vegir ófærir.
Líkt ástand var á Austurlandi,
en þó var fært um Fljótsdals-
hérað og Fagradal.
Á Suðvesturlandi var fært frá
Hornafirði í Suðunsveit og fært
var um Almannaskarð í Lónið.
MJÖG er skipt um tíðaríar
með nýja árinu, og er nú
hver dagurinn öðrum betri.
Um hádegið var SA-kaldi,
skýjað og frostlaust við vest-
ur- og norðvesturströndina.
En í öðrum landshlutum var
NÆSTA sumar mun Montreal
borg í Kanada draga að fólk úr
víðri veröld, en þar efna Kanada
menn til heimssýnmgar í tilefni
100 ára afmælis landsins og
vanda mjög til hennar. íslenzk
ferðaskrifstofa, Sunna, hefur nú
ákveðið að efna til ferðar fyrir
60 manna hóp héðan á heims-
sýninguna og verður flogið í
þotum alla leið, en stanzað verð-
ur einnig í New York.
Farið verður frá Reykjavík 12.
maí, dvalið til 17. maí í Montreal,
eða yfir hvítasunnuna, og einn
af þeim dögum ekið til Niagara-
fossanna. Þann 17. verður flogið
til New York og þaðan heim 24.
maí. Verður dvalið í Sheraton-
hótelunum á báðum stöðum, en
hótel og far kostar 12.800 kr.
Einnig er ráðgert að gefa fólki
kost á að fara skemmtisiglingu
upp St. Lawrencefljót o. fL
Heimsýningunni er einmitt
komið fyrir á eyjum í St. Lawr-
encefljót, sem sumar hafa verið
búnar til í þeim tilgangi og einnig
á árbakkanum í Montrealborg.
Þarna er mjög fagurt, og hafa
nú risið margvíslegustu skála-
byggingar 70 þjóða, sem þátt
taka í sýningunni og Kanada-
manna sjálfra, sem ætla að leggja
mikið fé í að þessi 100 ára af-
mælissýning þeirra verði sem
veglegust. Nefnist heimssýning-
in „Maðurinn og heimurinn
hans“ og á að sýna hvernig mað-
urinn hefur komið sér fyrir í
heiminum og bætt lífsskilyrði
sín með lífsþægindum, vísindum
og listum. Hafa verið byggð leik-
hús, hljómleikasalir, skemmti-
garðar, stór íþróttaleikvangur,
alls kyns sýningarhús, kvik-
myndahús, kanadískt þorp og
fleira og þá sex mánuði sem
sýningin stendur streyma til
Kanada beztu listamenn og
skemmtikraftar, úr öllum heims-
álfum auk 30 milljón sýningar-
gesta að talið er. íslendingar
Staðnir að verki
- hurfu út í
myrkrið
INNBROT var farmið í verzlun
ina við Auðbrekku 42 í Kópa-
vogi aðfaranótt miðvikudags.
Höfðu tveir piltar brotið rúðu í
útihurð og kumizt þar inn. Til
þeirra sást, en maðurinn, sem
sá það, hafði ekki síma, þurfti
að hlaupa í næsta hús til að
hringja í lögreglu. Og voru pilt-
arnir horfnir út í myrkrið, er
lögreglan kom á staðinn. Höfðu
þeir stolið einhverju af sígarett-
um og vindlum. Er málið í rann
sókn og ekki búið að ná piltun-
um í gær.
logn að kalla og heiðskirt og
léttskýjað. Þar var þó tals-
vert frost inn til landsins,
mest 18 st. á Hólsfjöllum, 15
st. í Aðaldal, 14 st. á Héraði
og 13 st. á Akureyri.
taka þátt í heimssýningunni með
hinum Norðurlöndunum, en
reistur hefur verið Norðurlanda-
skáli á sýningarsvæðinu.
Montreal borg er í hinum
franska hluta Kanda og þykir
bera þess merki. Þar er mikið
um góða veitingastaði og
skemmtistaði og borgin hefur
sérkennilegan svip.
Næsta sumar mun Montreal
borg í Kanada draga að fólk úr
víðri veröld, en þar efna Kanada
meim til heimssýningar í tilefni
100 ára afmælis landsins og
vanda mjög til hennar. íslenzk
ferðaskrifstofa, Sunna, hefur
ákveðið að efna til ferðar fyrir
60 manna hóp á heimssýninguna
og verður flogið í þotum og
einnig stanzað í New York.
Verður farið 12. maí og komið
aftur 24. maí, og kostar sú ferð
12.8000 kr.
Heimssýningin í Montreal er
nú í undirbúningi. Hún nefnist
GUÐMUNDUR á Rafnkelsstöð-
um hefur selt Síldarverksmiðj-
unni á Vopnafirði nýjasta bát
sinn, Kristján Valgeir, og verð-
ur hann afhentur 20. janúar.
Báturinn er 356 lestir að stærð
og kom til landsins fyrir aðeins
tveimur mánuðum.
— Úthaldið á bátnum hefur
verið mislukkað þennan tíma,
síðan hann kom. Ein nótin
skemmdist og önnur tapaðist, og
svo þurfti að kaupa þá þriðju.
Það gerir 4—5 milljónir kr. _ í
næturnar, sagði Guðmundur. Ég
gat ekki íengið lán til að bjarga
þessum nýju skuldum, svo það
er ekki annað að gera. Það er
þó betra að selja fyrir fullt verð
en á nauðungaruppboði. Ég
hefði ekki selt Kristján Valgeir
hefði ég getað annað, enda er
það í óþökk alls míns fólks, því
þessir stóru bátar áttu að vera
máttarstólparnir hjá okkur og
færa okkur síldina að austan.
Þetta eru bátarnir, sem hægt er
að stunda á veiðar á fjarlægum
miðum. Ég er því ákaflega von-
svikinn fyrir því að þurfa að
gera þetta.
Guðmundur kvaðst hafa keypt
Kristján Valgeir á 20 milljónir,
en hafa selt hann fyrir 22. Þannig
hefði hann náð inn helmingnum
af nótatapinu aftur. Hann vant-
aði þessar fjórar milljónir, til að
Laugavatni, 4. janúar.
SVO sem kunnugt er af frétt-
um hefur staðið yfir bygging á
nýju íbúðarhúsi fyrir nemendur
Menntaskólans á Laugavatni, en
í kvöld byrjuðu nemendur 4.
bekkjar og nokkur hluti nem-
enda 3. bekkjar að flytjast í hin
nýju húsakynni.
Mikil ánægja ríkir með húsa-
kynnin og munu nemendur verða
tveir saman í herbergi, en voru
áður fjórir saman og verður því
miklu rýmra um þá. Þá hefur
skólameistari lýst ánægju sinni
með hið nyja íbúðarhús.
Hið nýja hús er teiknað af
Helga Hjálmarssyni, sem starfar
hjá húsameistara ríkisins, Herði
Bjarnasyni. Húsið er á tveimur
hæðum 270 fermetrar og mun
taka 33 nemendur. Bygginga-
„Maðurinn og heimurinn hans“
og á að sýna hvernig maðurinn
hefur komið sér fyrir í heim-
inum, þróað lífsskilyrði, listir og
vísindi og gert jörðina byggi-
legri. Ætla Kanadamenn ekkert
til að spara að sýningin verði
þeim til heiðurs, og hafa þegar
byggt heilar eyjar úti i
Lawrencefljóti, tengt þær í sam-
göngutæki og byggt skála, leik-
hús, konsertsali, skemmtigarð,
gamalt kanadísk þorp, indjána-
byggð o. s. frv. Um 70 þjóðir
hafa einnig reist þar skála sína,
og keppast um að kynna þar
lönd sín og sýna það sem dregið
getur að þær 30 millj. manna,
sem gert er ráð fyrir að sæki
sýninguna. Jafnframt verða þar
vísindaráðstefnur og beztu
kraftar á sviði lista koma til
Montreal.
íslendingar taka þátt í sýning-
unni í skála með öðrum- Norð-
urlandaþjóðum.
geta staðið í skilum með opin-
ber gjöld og annað eftir þetta
misheppnaða úthald þennan tíma,
sem hann kvaðst telja að hefði
unnizt upp, ef báturinn hefði nú
farið að afla sæmilega.
Vegna síldarleysis við Suðaust-
urland hefur síldarverksmiðja
Guðmundar verið verklaus. Veiði
hefur og verið treg hjá öðrum
bátum Guðmundar nú að undan-
förnu, nema hjá Jóni Garðari.
Þrír af bátunum, Mummi,
Freyja og Víðir II eru að búa
sig á Þorskveiðar. Jón Garðar
er farinn austur á síldveiðar og
átti að koma á miðin í gærkvöldL
Kristján fór í fyrrakvöld og Sig-
urpáll fer um næstu helgi, en
unnið er að því að setja niður
nótina, sem var uppi á dekki.
Maí með 480 tonn
af karfa
TOGARINN MAÍ kom til Hafn-
arfjarðar aðfaranótt þriðjudags
með 480 tonn af karfa veiddum
á Nýfundnalandsmiðum. í fyrra-
dag milli kl. 8. f.h. til kl. 7 e.h.
var landað úr togaranum 275
tonnum og mun það einsdæmi, að
svo miklu magni skuli landað á
einum degi úr togara. Verkstjóri
var Jón Þ. Jónsson.
meistari er Haraldur Einarsson
og er húsið byggt með sérstakri
aðferð á vegum Guðmundar
Einarsson, hjá Aðalverktökum.
Rafvirkjameistari við bygging
una hefur verið Eiríkur Eyvinds-
son, járn og miðstöð, pípulagn-
ingar hefur annazt Suðurnesja-
verkstæðið, húsgögn og innrétt-
ingar eru gerðar af Form í Hafn-
arfirði og milliveggir hjá Þórs-
fell. Útveggir hafa verið reistir
af Steinstólpum h.f.
Umsjón með öllu verkinu
hefur Magnús Blöndal annazt
með mikilli prýði, en um dag-
legan rekstur hússins mun Hilm-
ar Einarsson fara.
Mtkil bót er að þessu nýja
húsi og eru nemendur búnir að
hlakka til þeirrar stundar er það
yrði tekið í notkun. — BH.
Guðmundur ú Ruf n
kelsstöðum selur
Kristjdn Valgeir
Nýr nemendabú-
staður fyrir ML.