Morgunblaðið - 05.01.1967, Page 12

Morgunblaðið - 05.01.1967, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967. — Umræður Framhald af bls. 11 kr., og frá bönkunum um 10 millj . kr. Bankar þeir, sem leit- að hefur verið til um lánsloforð, hafa ekki tekið eins í þessi mál og æskilegt hafði verið. Það er eingöngu einn banki, sem hef ur lagt af mörkum það, sem ósk- að var á þessu ári. Á næsta ári er gert ráð fyrir að afla 40 millj. kr. lánsfjár og munu þegar hafa fengizt nokkur lánsloforð, en að þessum málum er nú unnið eins og kom fram í ræðu borgar- stjóra. Með hliðsjón af því, að erfitt er að fastákveða einstakar framkvæmdir fyrr en fé liggur fyrir til framkvæmdanna og að öðru leyti með tilvísun til þess, sem ég hef hér að framan sagt um hitaveitumálin, legg ég hér fram frávísunartill. frá borgar- fulltrúum Sjálfstæðisflokksins við ályktunartillögu borgarfull- trúa Aiþb. um hitaveitumál. Gunnar Helgason, (S). Gunn- ar gerði að umtalsefni breyting- artillögur borgarfulltrúa Alþýðu bandalagsins og Framsóknar- flokksins við fjárhagsáætlun borgarinnar. Um tillögu Al/þýðu- bandalagsins til afnáms fjárveit- ingar til almannavarna, sagði hann, að það væri þjóðfélags leg skylda þess opinbera að hafa undirbúið ein- hverjar ráðstaf- anir, sem að gagni gæti kom ið, ef hörmungar vegna náttúru- hamfara eða styrjaldar dyndu yfir. Flestar þjóðir gera það í miklu ríkari mæli en við. Sagði hann tillög- una opinbera umhyggjuleysi Alþýðubandalagsins fyrir öryggi borgaranna. Þá sagði Gunnar Helgason m.a.: Breytingatillögur borgar- fulltrúa framsóknar eru nokkuð annars eðlis en breytingartillög- ur Alþýðubandalagsins. f tillög- um framsóknarmanna er aðal- lega leikið sér að því að flytja upphæðir milli flokka í eigna- breytingareikningi. Svo sem að lækka samningsbundnar afborg- anir af lánum borgarinnar um 5 millj. og hækka framlag til Byggingarsjóðs borgarinnar, sem því nemur. Þá er fellt niður fram lag til ráðhússbyggingar og flutt á aðra liði. Slíkar tillögur verða varla teknar alvarlega, enda held ég, að háttvirtir borgarfulltrúar Framsóknarflokksins og Aiþýðu bandalagsins ætlist ekki til þess. Vilji borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar- flokksins benda á einhverja tekjuöflunarleið til verklegra framkvæmda, sem borgararnir verði ekki að greiða í einni eða annarri mynd, yrði það mjög í þökk borgarstjórnarmeirihlut- ans. Gísli Halldórsson (S): Að undanförnu hefur markvíst ver- ið unnið að því að bæta alla um- ferð í borginni. f sambandi við aðalskipulagið fór fram, sem Gullálmspónn - Eikarspónn NÝKOMIÐ Gullálmspónn (japanskur) Einkarspónn (þýzkur) Furuspónn (sænskur) Álmspónn (Canada) Brennispónn Afrormosiaspónn Palisanderspónn Zebraspónn Mahognyspónn LONDON-LUNDOH Ef þér eigið frí- notið tækifærið Hafið þið kynnt ykkur hinar vinsælu ferðir okkar til London. Næstu ferðir eru 1.3. janúar, 10. febrúar, 25. marz og 14. apríl. Ekkert hefur verið til sparað að gera bessar ferðir sem eftirminnilegastar og þægilegastar. London er skemmtileg stórborg og fararstjóri okkar mun hjálpa ykkur að kynnast hennL SJÓNVARP. Við bjóðum farþegum okkar að vera viðstödd upptöku á sjón- varpsþætti hjá B. B. C. LEIKIIÚS. Við bjóðum ykkur í leikhús að sjá hinn vinsæla söngleik „The Sound of Music“ ykkur að kostnaðarl ausu. VIÐ BJÓÐUM farþegum okkar í kvöldmat í Iceland Food Center, þar sem fólk fær að borða mat að eigin vali á þessu vinsæla veitingahúsi. SKOÐUNARFERÐIR. Við förum með ykkur í skoðunarferðir á helztu staði borgarinnar og heilsdagsferð á sunnudegi til hins fræga háskólabæjar Oxford og sumarhúss drottningar, Windsorkastala. HÓTEL. Búið er á fyrsta flokks hóteli í hjarta borgarinnar við Oxford Street. Bað ög snyrting fylgja hverju herbergi. SÖFN. Fararstjóri mun fara með þeim, sem þess óska að skoða helztu söfn og byggingar, svo sem vaxmyndasafn Madame Toussaud, Westminster Abbey, o. s. frv. SKEMMTANIR. Fararstjóri mun aðstoða við að útvega miða í leikhús og bíó og ráðleggja með aðrar skemmtanir. Kostur gefst á að fafa í ferð, þar sem heimsóttir eru gamlir enskir „pubbar" og stórir næturklúbbar. Hringið og við sendum ykkur áætlun. FERÐASKRIFSTOFAN LÖIMD & LEIÐIR ÍR.YSS:.”" kunnugt er, mjög víðtæk xun- ferðakönnun, til þess að hægt væri að byggja á traustum grund velli framtíðarlausn umferðar- mála borgarinnar. Öllum götum var þá skipt upp eftir því hlutverki, sem þaér eiga að gegna í framtíð inni, í þágu um ferðarinnar. Til þess að tryggja sem friðsælust íbúðarhverfi verður t.d. lögð áherzla á, að engin óþarfa umferð eigi sér stað um íbúðargötur, en um leið verða aðalumferðaæðar gerð ar eins vel úr garði og frekast er unnt, svo öll gegnumgangandi umferð komist þar, sem greiðast áfram. Þá hefur verið komið á fót sérstakri umferðadeild við em- bætti borgarverkfræðings, sem sér um framkvæmdir í umferða- málum. Jafnframt því, sem lög- reglustjóri hefur endurskipulagt umferðadeild lögreglunnar. 'Sérstök áherzla hefur verið lögð á alla fræðslu um umferða- mál, jafnt fyrir bifreiðastjóra, börn og allan almenning. En það hefur sýnt sig að með stór- aukinni umferð er mjög mikil þörf á stöðugri fræðslu um þessi mál. Til þess að tryggja að hún komi að sem beztum notum hafa tveir menn verið ráðnir sérstak- lega í þessu augnamiði. Annar á vegum umferðadeildar lögregl- unnar, og sér hann um alla fræðslu í barna- og unglingaskól um, en hinn starfar á vegum um ferðadeildar borgarverkfræð- ings, og sér um umferðaþætti í útvarpi og blöðum. Þá hafa verið gefnir út um vegum umferðanefndar og dreift í skóla og til almennings. Er sýnt að með síaukinni umferð er þessi fræðslustarfssemi mjög mikils virði, því það er án efa eitt mikilverðasta skilyrði, tiL þess að draga úr umferðaslysum að hver og einn þekki allar venjulegar umferðareglur, og hverjum og einum sé skylt að hlíta þeim, jafnframt, sem þeim beri að sýna fyllstu aðgæzlu í umferðinni. Yegna þess hversu bifreiðum hefur fjölgað á sl. árum þá hef- ur framlag til umferðamála farið síhækkandi, eins og fjárhags- áætlunin ber með sér. í ár var varið 5,0 millj. kr. til umferða- mála, en gert er ráð fyrir því að þessi upphæð verði 6,0 millj. kr. á næsta ári, eða hækki um 20%. Þórir Kr. Þórðarson (S); Borg arfulltrúar Framsóknarflokks- ins leggja hér fram ályktunar- till. varðandi byggingu dvalar- heimilis eða hjúkrunarheimils fyrir aldrað fólk og hefur borg- arfulltr. Einar Ágústsson lýst skoðun þeirra á málinu. En til þess að við sjáum hverjar fram- kvæmdirnar hafa verið, skulum við líta á liði samþykktarinnar frá þvi í fyrrasumar. Það ber fyrst að telja, að samþykkt var að koma á deild ellimála við skrifstofu félags- og Þessari deild hefur verið kom ið á fót og elli- málafulltrúi ráð- inn. Hefur elli- málafulltrúinn hafið margvis- legt starf, haft samband og sam starf við elli- heimili borgar- innar og veitt fjölmörgu öldruðu fólki marg- fyrirgreiðslu í fjármál- persónulegum málum nokkrir bæklingar þessi mál á víslega þeim um og framfærslumála. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Kastæfingar félagsins hefjast að nýju í fþrótta- höllinni í Laugardal sunnudaginn 8. jan. kl. 10.20 fyrir hádegi, og eru fyrir meðlimi S.V.F.R. og aðra áhugamenn ef húsrúm leyfir. Auk æfinga í fluguköstum eru sýndir og æfðir nokkrir helztu veiðimannahnútar og einnig lært að þekkja helztu veiðiflugur og flugustærðir. Upplýsingar og áskriftir hjá Halldori Erlends- syni sími 18382 og Sigbirni Eiríkssyni sími 34205. Kennslu- og kastnefnd S.V.F.R. Eldflaugar Jokerblys Fljúgandi blys Stjörnuljós Sprengjublys Mikill afsláttur af því litla sem eftir er. Kaupið ódýr skotfæri með miklum afslætti fyrir ÞRETTÁNDANN. Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.