Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1967. 7 Iðnskólanemar a Akranesi heimsækja Mbl. S. og 4. bekk Iðnskóla Akraness. Skoðuðu þeir húsakynni og kynntu sér starfsemi Morgrunblaðsins, ritstjórn, prentsmiðju og myndamót. Áður en þeir fóru afhentu þeir Mbl. 2.900,00 — í Hnífsdalssöfn- nnina Myndin, sem fylgir þessum linum er tekin af þessum fríða hóp, þegar hann var að skoða Hampiðjuna, fyrr um daginn. VÍSUKORN Argan tel ég ófögnuð og engari mun það leysa vandann, að þykjast trúa á göfgan GUÐ, en gera hann engu betri en — fjandann! Grétar Fells. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, l»riðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á ísa- firði á Norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Blfkur er á leið frá Aust- fjörðum til Rívikur. Hafskip h.f.: Lan-giá er á Raugarhöfn Laxá er í Rivík. Ran-gá er 1 Antwerpen. Selá lestar á Austfjörðum. Loftieiðir h.f.: Villhjálmur Stefáns- eon er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Beldur áfraim til Luxemborgar kl. 10:30. Er væntanlegur til baka frá Luxetmfoorg. kl. 01:15. Heldur áfram til NY kl. 02:00. Eiríkur rauði fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10:15. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 00:15. Pan American Þota fcom frá NY kl. 06:36 í morgun. Fór til Glaegow og Kaupm'annaihafnar kl. 07:15. Vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glas- gow kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 19:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Þórshöfn. Jökulfell fer í dag fré Svendborg til Austjarða. Dísarfell er í Odda. Litlafell losar á Vestfjörðum. Helgafell fór 1 gær frá Antwerpen til Hamborgar. Stapaféll er í Vestmanna- eyjum. Mælifell er í Borgarnesi. Flugfélag ísiands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaup- mannahön kl. 16:00 1 dag. Flugvélin fer til London kl. 08:00 á morgun. Skýfaxi fer til Osló og Kaupnanna- hafnar kl 08:30 á morgun. mnanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsarvíkur (2 ferðir), Egilsstaða og Raufaihafn- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Homafjarðar, ísafjaðar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Hull í dag 22. þm. til Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Brúar- foss fer frá ísafirði í dag 22. þm. til Súgandafjarðar. Dettioss fer frá Akra nesi í dag 22. þm. til Keflavíkur. Fjallfoss fer frá NY 27. þm. til Rvík- ur. Goða foss fer rá Tálknafirði í dag 22. þm. til Patreksfjarðar. Gullfoss fer frá London í kvöM 22. til Ledth og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Hamborg 1 dag 22. þm. til Rostock. Mánafoss fer frá Siglufirði 23. þm. til Akur- eyrar. Reykjafoss kom til Álatoorg frá Gdyn-ia 19. þm. Selfoss fer frá Cam- bridge á m-orgun 23. þm. til Balti- more og NY. Skógafoss fór frá Ham- borg 21. þm. til Rotterdam. Tungu- foss íer frá Gautaborg í gær 21 þm. til Kristiansand. Askja fór frá Man- chester í gær 21. þm. til Great Yar- mouth. Rannö koni til Rvíkur 20. þm. frá Kaupmannahöfn. Seeadler fór frá Þingeyri 17. þm. til Hull. Marietje Böhmer fór frá Kaupmannahöfn 19. þm til Rvikur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. FRÉTTIR Systrafélag Keflavíkurkirkjn Áríðandi fundur verður hald- inn í Tjarnarlundi mánudaginn 27. febrúar kl. 8:30. Stjórnin, Samkomuvika í Hjálpræðis- hernum, Samkomur á hverju kvöldi kl. 8:30. Brigader Olga Brustad frá Noregi talar. Brigader Henny Driveklepp ásamt foringjum og hermenn taka þátt í samkom- unum. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla, Reykja vík. Aðalfundur félagsins verð- ur mánudaginn 27. febrúar í Betaniu kl. 8:30. Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð 11. marz. og hefst kl. 7:30. Nánar auglýst síðar. Reykvíkingafélagið heldur spilakvöld með verðmætum vinn ingum og happdrætti í Tjamar- búð niðri, fimmtudaginn 23. febr. kl. 8:30. Félagsmenn takið gesti með. Óháði söfnuðurinn. Þorrafagnaður sunniudaginn 26. febr. í Domus Medica. Skemmti- atriði: Gunnar Eyjólfsson ag Bessi Bjarnason Einsöngur: Hreinn Líndal, undirleikari: Guð rún Kristinsdóttir. Miðar fást hjá Andrési, Laugaveg 3. Bolvikingafélagið heldur árs- hátíð að Hótel Loftleiðum laug- ardaginn 2ð. febr. Nánar auglýst síðar. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reýkjavík verður haldin laug- ardaginn 25. febrúar í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nán- ar auglýst síðar. IFaHgrlmnr Pctursson, Hvíldarnótt marga hef ég þáð, herra Jesú, af þinni náð. Kvöl þín eymd mig keypti frá, katnnast ég nú við gæzku þá. 14. sálmur, 6. vers. ... ..........-...- ■+ Eiginmaður að láni Stjörnubíó sýnir ennþá ganianmyndina: Eiginmaður að láni, og er að byrja 6. sýningarvika á myndinni, svo að búast má við, að sýningum fari að hætta. hvað úr hverju. Myndin hefur þótt geysiskemmtileg. sá NÆST bezti Prófasturinn (talar huggtnnarorð við ekkju): „Ég tek þátt í sorg yðar og skil hana, og ráðið er að huigsa um þann, sem veitir svöl- un í sorginni“. Ekkjan: „Hver skyldi það vera, sem tæki mig, ekkju með þremur börnum?“ MÁLSHÁTTUR^ Pað þarf margar mýs til að binda köttinn. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Danska Multiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & -Co, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. Einkaumboð Málara- búðin, sími 21600. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og . ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við Breið- holtsveg. Sími 30322. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitishr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Heilsuvernd Siðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyrir kon ur og karla hefst miðvikud 1. marz. Uppl. í síma 12240 Vignir Andréson. Garnútsala Regatta skútugarn á aðeins 46 kr. 100 gr. Ýmsar aðrar tegundir frá 20 til 29,50 kx. 50 gr. Hof Laugavegi 4. Til sölu einbýlislhús á fögrum stað í nágrenni borgarinnar. Ennfremur sumarhústaður. Tilb. sendist fyrir laugar- dag merkt „Eignarland 8901“ Rafvirkjanám Nemi óskast í rafvirkja- nám, tilb. er greini frá aldri, námsárangri og hvaða vinnu umsækjandi hefur stundað, sendist Mbl. merkt „8315“ Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð er til sölu hjá oikk- ur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteinga- og verðbréfa- sala. Austurstræti 14 sími 16223. Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð eru til sölu hjé okk ur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfa- sala. Austnrstræti 14, sími 16223. Innflutningsfyrirtæki Ungur maður með alhliða reynslu í verzlunarstörfum óskar eftir starfi hálfan daginn við skrifstofu- og sölustörf. Tilhoð merkt „Fyrirtæki 8/166“ sendist afgr. Mbl. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15386. , íbúð til sölu Eignarhluti minn í húseigninni Hringbraut 5 í Hafn- arfirði er til sölu. Upplýsingar í síma 52343 eftir kl. 20.00. JÓN Ól. BJARNASON. Stúlka óskast til símavörzlu og vélritunar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „1316 — 8902“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.