Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 8
8 MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMJÍÍUDAGUR 23. FEBROAR IWJT. Mraírm Auður Aiuðuns í þingræðu: ÞJÁLFA ÞARF STARFSUÐ TIL REKSTURS FAVITAHÆLA — Skóli verði við aðalfávitahæli til sérmenntunar í fávitagæzlu I RÆÐU í Efri deild Alþing- is sL þriðjudag ræddi Auður Auðuns ítarlega frv. það sem nú liggur fyrir Alþingi um fávitastofnanir. Ræddi hún einstaka þætti þess og eru kaflar úr þeirri ræðu birt- ir hér á eftir. j Meðfrv. því, sem hér er til umr., er að því stefnt að koma á nýrri og bættri skipan fávita- mála hér á landi. Síðla árs 1965 skipaði heilbrigðismálaráðh. n., til þess að endurskoða núgild- andi 1. um fávitahæli, sem orð- in eru yfir 30 ára gömul og hafa reyndar ýms ákvæði þeirra L aldrei komið til framkvæmda I>rem árum áður en þessi n. var skipuðhafði að frumkvæði landlæknis verið fenginn hing- að yfirmaður málefna vangef- inna í Danmörku. Hann kynnti sér ástand þessara mála hér á landi og skilaði síðan grg. og tiU. um nýskipan þeirra, og hef- ur n. mjög stuðzt við ábending- ar hans og upplýsingar við samn jngu þessa frv. 1 í aths. við frv. er greint ann- ars vegar frá áætlaðri þörf fyr- ir vistun fávita á hælum, sem n. telur að taki tU allt að 400 manns á öllu landinu, eins og *r, og hins vegar er gerð grein fyrir þeim stofnunum, sem fyr- ir hendi eru, og hve miklu þær anni. N. kemst að þeirri niður- stöðu, að allt að 880 rúm skorti á, að þörfinni sé fullnægt og auk þess þurfi, til þess að halda i við fólksfjölgun, að auka við T-8 rúmum á ári. Með þessu frv. er gert ráð fyrir að ríkið reki eitt aðalhæli fyrir fávita, sem sé í senn hjúkr unarhæli, uppeldis- og kennslu- hæli og vinnuhæli, og skiptist í Þingmál í gær Sameinað Þing: Björn Jónsson (K) spuirðist fyrir um, hvaða háttur hefði ver ið á hafður um skil og varðveizlu skýrslna og gagna, er nefndir, þingkjörnar og stjórnskipaðar til athugunar á einstökum málum og tillögugerða, hafa unnið eða afl- að. Einnig spurðist Björn fyrir um, hvort þingmönnum væri heim- Mt að rannsaka þessi skjöl. Dr. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra svaraði fyrirspurn þingmanns og upplýsti, að öll slik skjöl, er bærust ráðuneytum og Alþingi væru geymd í skjala geymslum viðkomandi skrifstofa, auk þess á Þjóðskjalasaíninu. Hins vegar væri ef til vill of Mtið eftiriit með því, að nefndir skiluðu álitsgerðum, eða þeim gögnum, er þær hefðu stuðzt við. Varðandi síðari fyrirspurn þing marnns svaraði fiorsætisráðherra því til, að það væri komið undir ákvörðun forseta Alþingis og ráðherra, hvort leyft væri að kynna sér slik gögn. Það vaeri alitaf til slík gögn, er óráðlegt væri að birta. Hins vegar gætu þingmenn þá gert fyrirspurnir um, hvers vegna óheimilt væri að kanna slíik skjöL deildir með sem samstæðustum hópi vistmanna í hverri deild fyrir sig. Það er talið, að sjálf- stæð fávitastofnun þurfi að vera allstór, eða nánar tiltekið fyrir nokkur hundruð manns, svo að æskilegri flokkun verði við komið, og að unnt sé að hafa nægilega fjölbreyttu sér- menntuðu starfsliði á að skipa, til þess að veita þá sérhæfu hjálp og þjónustu við fávita, sem nú er orðin völ á bæði læknislega og uppeldislega. Þó er ekki talið nauðsynlegt, að öll stofnunin eða aðalhælið sé á einum og sama stað og er því í 2. gr. frv. gert ráð fyrir því, að komið verið upp, ef Efri deild henta þykir, útibúum frá aðal- hælinu, en að hvert slíkt úti- bú ræki þá alveg afmarkað hlutverk. Það mætti hugsa sér, að það væri t.d. elliheimili fyr ir fávita eða vinnuhæU fyrir fullorðna fávita, sem eru með svipaða vinnugetu. Megináherzl- an er sem sé lögð á það, að nægilega stór hópur sé í umsjá eins og sama aðlia, þ.e.a.s. að- alhælisins, til þess að fyrr- greindri flokkun og sérhæfðri þjónustu verði við komið. Og í samræmi við þessa megin- stefnu frv. eru svo ákvæði, um það, að fávitastofnanir, sem sveitarfélög eða einkaaðilar reka, skuli háðar eftirliti aðal- hælis ríkisins, og ákvæðin í 11. gr. um það, að allar umsóknir um hælisvist fyrir fávita, hvort heldur í ríkishæli eða stofnun- um, sem sveitarfélög eða einka aðilar reka, skuli berast aðal- hælinu og úrskurðast þar á hvaða stofnun umsækjandi skuli vistaður. Eins og hv. þdm. er kunnugt, er ekki til enn hér á landi neitt fullgilt aðalhæli, eins og það, sem um ræðir í 1. gr, frv. Hins vegar er í Kópavogi ris inn vísir, og hann orðinn all- myndarlegur, að slíku hæli, og verður að sjálfsögðu að því stefnt að byggja þar upp full- komið hæli, eftir því, sem fjár- veitingar og önnur aðstaða leyf ir. í 5. gr. frv. eru tekin inn ákvæði um ríkisframfærslu sjúkra manna- og örkumla, að því er varðar fávita og greiðsla á styrk skiptist í sömu hlut- föllum og tíðkazt hefur á milli ríkissjóðs og framfærslusveitar, það er að segja % af ríkis- sjóði, % af framfærslusveit, og verða þeir fávitar, sem styrks eiga að njóta, áður hafa verið úrskurðaðir styrkhæfir. Þá er í 6. gr. frv. það ný- mæli, að fávitar, sem dveljast á viðurkenndu dagvistarheimilL skulu eiga rétt á að hljóta styrk, sem nemur hæfilegu dagvistar- gjaldi, eins og þar segir, enda hafi þeir verið úrskurðaðir styrk hæfir. Greiðir þá ríkissjóður % hluta þess styrks, en framfærslu sveitin %. Aðeins eitt dagvistar heimili fyrir fávita er rekið hér á landL Það er dagheimilið Lyng ás hér í Reykjavík, sem rekið Auður Auðuns. er af styrktarfélagi vangefinna og rúmar um það bil 40 börn, Það er talið, að langflest þau böm, sem þar dveljast mundu vera á fávitahæU eða eiga þar heima, ef hælisrúm væri tiL Það er því fyllilega eðlilegt og Til sölu 2ja herb. íbúð viö Austur- brún., í háhýsi. 2ja herb. kjallaraibúð viö Karfavog. Góð kjör. 2ja herb. íbúð á 2 hæð við Ljósheima. 2ja herb. glæsileg jarðhæð við Sunnuveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Bugðulæk. 3ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhllíð. 3ja herb. jarðhæð við Efsta- eund. 3ja herb. rishæð við Lauga- veg. 4ra herb. jarðhæð við Bugðulæk. 4ra herb. glæsileg íbúð 1 háhýsi við Ljósheima. 4ra herb. glæsileg íbúð við Melana. 4ra herb. íbúð í háihýsi viö SóLheima. 4ra herb. falleg inndregin efstahæð í þrítoýlishúsi við Sólheima. 120 fm. efri hæð í nýju húsi við Miðbraut, Seltj.nesi. í smíðum 5 herb. hæð á Melunum, afhendist UHto. undir tré- verk. 250 fm. fokheld 2. hæð í Bústaðahverfi, byggingar- réttur á þeirri 3ju fylgir með. 3ja herb. jarðhæð, fokheld við Brekkulæk. 4ra herb. glæsileg efsta hæð fokheld við Brekkulæk. Kvöhknmi 30567. má teljast sanngjarnt, að þau börn, sem þarna dvelja og á annað borð eru úrskurðuð styrk hæf komi til greina með að njóta styrks, eins og þau börn, sem 1 fávitahælum dvelja. Skv. frv. má þessi styrkur, sem nem- ur daggjaldi á dagheimili, ekki þó nema meiru en % af styrk á Fávitahæli ríkisins. Þá er i 15. gr. loks ákveðið svo á, að við aðalfávitahæUð fskuli reka skóla til að sér- mennta fólk til fávitagæzlu. Undanfarið hefur verið haldið uppi í Kópavogshælinu kennslu í fávitagæzlu. Það hefur verið 2ja ára nám, bæði bóklegt og verklegt, en um þetta nám hafa hins vegar, enn sem komið er ekki verið nein ákvæði í 1 gr. Það gefur auga leið, að ekki er hægt að reka fávitahæli á viðunandi hátt, nema fyrir hendi sé þjálf- að starfslið til hins daglega rekst urs. Skóla eins og þennan er ekki, eins og til háttar hér á landi, hægt að starfrækja, nema við aðalhæli rikisins, sem er eini staðurinn, þar sem aðstaða er fyrir hendi til slíks skóla- halds. Dagskrá Alþingis EFRI DEILD 1. Fávitastofnanir. 2. Námslán og námsstyrkir. t. Verðlagisráð sjávarúbvegs- ins. 4. Læknaskipunariög. 5. Jarðræktarlög. 6. Sala sex eyðijarða í Grýtu- bakkiahreppi í Suður-Þingeyjajr- sýslu. NEÐRI DEILD 1. Þaraþurrkstöð á Reykhólum. 2. VeStfjarðaskip. 3. Veitiing ríkisborgararéttar. 4. Landlhelgisgæzla. 5. Varnir gegn útbreiðsiu sauð fjársjúkdióma. 6. Tekjustotfnar sveitarfélaga. T. Löggilding verzlunarstaðar í Egilsstaðakauptúni. 8. Vertofræðiskrifstofa Vest- fjarða. 9. Utanríkisráðuneyti íslanda. 10. Launaskattur. Jón Sigurðsson i Bergen látinn VINAFÓLKI Jóns Sigurðssonar, vélstjóra í Bergen hér í borg, barst í gær fregn um lát Jóns og konu hans. Hafði Jón látizt 12. þ.m. að heimili sínu 77 ára, eftir fimm daga legu, en hann hafði fengið hjartaslag. Kona hans, sem varð fyrir slysi fyrir síðustu jól, lézt fimm dögum áður, af afleiðingum þessa slyss. Útför Jóns og konu hans, Sigrid, hefur farið fram í Bergen. Þau hjón áttu hér marga vinL Fasteignasa la n Hátúnl 4 A, NóatúnshúsiS Sími 2-18-70 Til sölu m.a.: Við Bdsenda hús með 2. íbúðum, 4ra herb. íbúð á hæð, og 2ja herb. íbúð í kjallara. Parhús við Álfabrekku, 3ja herb. íbúð, bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð á I. hæð við Fells múla. 5 herb. íbúð Rauðalæk. á 1. hæð við 5 herb. íbúð Lindarbraut. á. 1. hæð við 5 herb. ibúð Grænuhlíð. á 3. hæð við 5 herb. íbúð Bugðulæk. á L hæð við 5 herb. íbúð Bogahlíð. á 1. hæð við 4ra herb. íbúð Sólheima. 1 1. hæð við 4ra herb. íbúð við Sogaveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. ný íbúð við Skóla- gerði. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álfiheima. 4ra herb. íbúð á 7. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð við Laugarnes veg. 2ja herb. ný íbúð við Hraun- bæ. 2ja herb. íbúð við Laugarnes veg. 2ja herb. ný íbúð við Hraun- bæ. 2ja herb. góð kjallaraábúð við ReynimeL Hilmar Valdimarsson FasteignaviðskiptL Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð við Hraunteig, má gera að 3ja herb. íbúð. 2ja herb. falleg íbúð við Arn- arhraun í Hafnarfirði. Harð viðarinnréttingar, ibúðin teppalögð. 2ja herb. falleg íbúð í hálhýsi við Austurbrún. 2ja herb. íbúð í Reykjavík og Kópavogi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. góð íbúð við Rauð- arárstíg á 2. hæð, mosaik á baði, nýleg eldlhúsinnrétt- ing, svalir. 4ra herb. íbúð í blokk við Lönguhlíð á 2. hæð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ selst tilb. undir trév. og málningu og sam- eign að mestu fulifrágengin með hurðum. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ að mestu fullfrágengin. Góð ílbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mjóuhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Skipasund . 3ja herb. íbúð á hæð á samt 2. herb. í risi við MjóuihMð, bílskúr. 5 herb. hæð við BarmahMð með sérinngangi og sérhita, 'bílskúrsréttur, góð íbúð. 4ra og 5 herb. íbúðir í Háaleit ishverfi Safamýri og Álfta- mýri, góðar íbúðir. Höfum mikið úrval af 2ja 3ja 4ra og 5 herb. íbúðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 5 herb. fokheldar hæðir í Kópavogi. Fokheld raðhús á Seltjarnar- nesi, á tveimur hæðum selj- ast foikheld, pússuð og mál- uð að utan. Mjög glæsilegar eignir. Teikningar Mggja fyrir á skrifstofu vorrL Austurstraeti 10 A, 5. hæð. Síml 24850. Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.