Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1967. Ingibjörg Arnórsdóttir - Minning F. 23. jan. 1889 D. 10. febr. 1967. TÍUNDA þ.m. andaðist Ingibjörg Arnórsdóttir, mágkona mín, stödd hjá Mörtu systur sinni 'g fólki hennar hér í bæ. En þann- ig stóð á dvöl hennar þar, að sonur hennar Haraldur og kona hans voru stödd erlendis, einnig dóttir þeirra Ingibjöng. Er sýnt var að hverju kynni að draga t Faðir okkar, Eyjólfur S. Jónsson múrari, Bergstaðastræti 46, lézt að Vífilsstaðahæli 20. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjtinni föstudaginn 24. þ.m. kL 10,30 f.h. Börn og tengdabörn. t Móðir mín Þuríður Eyjólfsdóttir Höydahl, lézt 21. febrúar. Fyrír mína hönd og ann- arra aðstandenda. Hulda Höydahl. t Systir okkar, Hólmfríður Jónsdóttir, er andaðist þann 15. febr. verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 24. þ.m. kl. 3 e.h. Jón Ingvar Jónsson, Jón G. Jónsson. t Útför eiginmanns míns og föður okkar Helga Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 24. febrúar kL 13.30. Þorbjörg Ólafsdóttir, Þór Þorsteinsson, Gnnnar Þorsteinsson, Margrét Helgadóttir, Hörður Helgason. átti hún að flytjast á sjúk.-ahús en hún bað að fá að vera þarna áfram, hvergi myndi hún fá aðra eins hjúkrun eins og hjá systur sinni og dóttur hennar Guðrúnu. Að síðustu var hún þó sam- kvæmt læknisráði flutt á Lands spítalann. Þær systur höfðu stað ið saman megin hluta ævinnar í blíðu og stríðu og var því ánægjulegt að hún skyldi fá þessa ósk sína uppfyllta. Ingibjerg var fædd að Hesti í Borgarfirði 23. janúar 1889 og var því rúmlega 78 ára ar hún lézt. Foreldrar hennar vo-u ;r. Arnór á Hesti Þorlákssonar prests á Undiríelli Stefánssor.ar ag kona hans Guðrún Elísabet Jónsdóttir bónda og silfursmiðs í Meðranesi Stefánssonar pró- fasts í Stafholti Þorvaldssonar próf. í Holti Böðvarssonar. Móð ir sr. Arnórs var Sigurbjörg Jónsdóttir prests í Steinnesi Pét- urssonar. Systir Sigurbjargar var Ingibjörg kona sr. Stefáns í Staf t Systir okkar, Kristín S. Lárusdóttir, Grettisgötu 28, sem andaðist 18. þ.m., verð- ur jaurðsungin frá Fossvogs- kirkju laugardaginn 25. þ.m. kl. 10.30 f.h. Systkini hinnar látnu. t Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Dagmar Eyvindardóttir, Sólvallagötu 22, er andaðist 18. þ. m. verður jarðsungin laugardaginn 25. febrúar kL 10,30 frá Dóm- kirkjunni. Örn Jóhannesson, Gunnar Björnsson, Erla Ársælsdóttir og börn. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og bróður, Jóhanns Albertssonar frá KlukkufellL Framnesv. 42, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. febrúar og hefst kl. 10,30 f.h. Athöfninni í kirkjunni verð ur útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Helga Jónsdóttir, holti. Bróðir þeirra systra var sr. Halldór prófastur á Hofi og tók hann Amór frænda sinn í fóstur og kostaði hann í skóla. Kona Jóns í Munaðamesi var Marta María Guðrún dóttir sr. Stefáns Stephensen á Reynivöll um. Ingibjörg var elzt sinna systra og næstelzt systkinanna, sem alls voru tóu. Móðir hennar dó að yngstu systurinni og hafði þá verið rúmliggjandi í manga mánuði. Það varð því hlutskifti Ingibjargar sextán ára gamallar að taka við heimilinu að miklu leyti ásamt sem systur sinni Mörtu, sem var tveim árum yngri. Þurftu þær meðal annars að annast um yngstu systur sína, er skírð var í höfuðið á móður sinni, Guðrún Elísabet Hún var hálfs annars árs tekin til fósturs af móðurbróður sín- um sr. Stefáni Jónssyni á Staðar hrauni og konu hans Jóhönnu K. Magnúsdóttur. Áður höfðu þau tekið Lárus bróður hennar. Sr. Arnór kvæntóst á ný að ári liðnu Hallberu Guðmunds- dóttur, en hún var mjög heilsu- tæp og dó eftir árs sambúð. Sr. Arnór var heldur ekki heill heilsu og skorti þó sízt umsvif á heimilinu. Hann byggði stórt og vandað steinhús á jörðinni, eitt það fyrsta þar um slóðir. Túnræktarmaður var hann einn- ig mikill. Hann dó þrotinn að kröftum 54 ára gamall 1913. Um hann skrifaði Þórhallur biskup Bjarnason eftirmæli og segir þar meðai annars: t Maðurinn minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi, Andrés Björnsson frá Bæ, verður jarðsettur frá Borgar- neskirkju laugardaginn 25. febrúar næstkomandi klukk- an 14.00 — Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 8,30. Stefanía Ólafsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Hjartans þakkir tfl allra er auðsýndu okkur hjálp og samúð við fráfall og jarðar- för Jóhanns Búasonar, úrsmíðameistara. Else EUen Búason, Búi Steinn Jóhannsson, Eyjölfur Búason, og sonarbörn. t Litla dóttir okkar og systir, Ólöf Jóhannesdóttir, Nýbýlavegi 26 B, *em lézt að Landsspítalanum 20. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkja föstudag- inn 24. íebrúar. kl. 13,30. Jóhannes Guðmundsson, Elinborg Nanna Jónsdóttir, Bjarki Jóhannesson, Jm Árni Jóhannesson. t Útför móður minnar, tengda- móður og ömrau, Ingibjargar Arnórsdóttur frá Hesti, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. febrúar kl. 3. — Haraldur Gunnlaugsson, Sesselja Valdimarsdóttir, Eirikur B. Hazaldsson, Ingibjörg Haraldsdóttir. t Hugheilar þakkir tfl allra fjær og nær sem auðsýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför, Elínar Einarsdóttur. Sérstakar þakkir skulu fserð- ar starfsmönnum Skógraekt- ar Reykjavíkur. Gottskálk Guðmundsson, Aðalsteinn Gottskálksson, Ingigerður Gottskálksdóttir, Bragi Jónsson. „Jarðabótastarfi sr. Arnórs er mest á lofti haldið, en eigi van- rækti hann andlega starfið. Sr. Arnóri var margt og mikið vel gefið til prestsskapar, var hann alltaf vakandi og andlega sýsl- andi. Hann lagði langsamlega mest fram allra presta hér á landi, utan nefndar, til yfirend- urskoðunar síðustu þýðingar N-testamentisins....“ Vegna hinna mkilu umsvifa á heimilinu var það mikil þrek- raun fyrir Ingibjörgu að taka svo ung við forjstu á heimilinu innan sfcokkr, þó hún hefði við hlið sér systur sina. En hún var starfinu fullkomlega vaxin og ég hygg að hún hafi að vissu leyti kunnað því vel að fá í hendur slík umráð. Hún var lág vexti svo sem hún átti kyn til, sér- staklega í föðurætt. En það sóp- aði að henni, hvar sem hún kom. Hún var forkur dugleg, árrisul og stjórnsöm, gerði miklar kröí ur bæði til sjálfiar sín og ann- arra um afköst. Mun hún þar ekki sízt hafa líkst föður sín- um. En samfara miklum vilja- styrk og skörungsskap hafði hún glögigt auga fyrir þörfum allra lítilmagna jafnt manna sem mál- leysingja, og lagði sig fram þeim til 'hjálpar og aðstoðar. Hún unni skepnum og sveitalífi og hygg ég það hafi verið henni þung spor að yfirgefa heima- bygigð og hverfa til bæjarins. Hún giftist ekkþ en átti son með Gunnlaugi GuðjónssynL útgerð- armannL Siglufirði, Harald. Hann er kvæntur Sesselju Valdi marsdóttur, er hún síðari kona hans. Þau eiga dóttur, sem ber nafn ömmu sinnar og var sem að líkum lætur í miklu uppáhaldi hjá hennL Ingibjörg litla sýndi henni einnig mikið ást- ríki og var henni eftirlát og hlýð in. Hún hefur nú um skeið dval- izt við nám í Þýzkalandi, en er nú komin heim til að vera við út för ömmu sinnar. Með fyrri konu átti Haraldur einn son, Eirík. Hann er nú kvæntur og á eitt barn. Einnig hann var ætíð innilega góður ömmu sinni. Hér í bænum héldu þau sam- an systkinin um skeið um heim ilisihald, þó lengst þau Þorlákur og Ingibjörg. Með þeim var gott samstarf. Hann mat mifeils stjórnsemi hennar, stundvísi og ráðdeild. Hann tók miklu ást- fóstri við frænda siren Harald og hlaut það að styrkja mjög samheldni þeirra. Kvæðið Ljósivangur hefst á þessum ljóðlínum: JFagurt skin sólin, svo björt og svo blíð á landið Ljósavang..“ Og síðasta erindið er á þessa leið: „Og horfðu einn um aftanstund við arinínn þinn í eldsins undraglóð. Og lát þig dreyma í húminu með hönd undir kinn er nálgast nóttin hljóð. Og raula fyrir munni þér gamalt ljúflingslag. Á Ljósvang þá getur þú komist strax í dag, á Ljósvang, á landið yndisfagra.“ Æskuheimkynni Ingibjargar var hennar sæfusveit. Þar þotti henni fegurð mest. Baki hverfleik tímans sá hún annan heim, enn fegurri hilla upp, Ljósvang hinna æðstu drauma. Síðustu mánuði fór þrek minnkandi. Hún fann nálgast hina hljóðu nótt. Hún fól sig cg ástvini sína Guði og hvarf á vit hins eilífa. jRausnðrleg gföf HINN þjóðkunni kennimaður, séra Sigurbjörn Á. Gíslason, af- henti Styrktarfélagi vangefinna 25 þús. kr. gjöf hinn 20. febr. sl. Er það minningargjöf um son hans, Gústav, er lézt eins árs að aldrL Styrktarfélag van- gefinna færir séra Sigurbirni innilegustu þakkir fyrir hlýhug þann og skilning, sem bann hef- ur sýnt málsstað þeirra smæl- inga er félagið vinnuir fyrir, með því að gefa því þessa rausn arlegu gjöf. Bombay, 21. feb. AP. NIZAMINN af Hyderabad, sem einu sinni réð yfir lífi og dauða 18 millj. Indverja, er nú alvar- lega veikur, þannig að læknar víkja ekki frá sjúkrabeði hans. Mukarrim Jah prins er erfingi virðingartitilsins, sem er 250 ára kamall, en var sviptur þeim yfir- ráðum, sem titlinum fylgdu yfir 132.000 fekm. svæði í Indlanrdi, e það varð sjálfstætt 1948. ------------------------------ Innilegt þakklæti vottum við hinum ágætu systrum i Rebekkustúkunni nr. 1 fyrir höfðinglega hjálp, er við dvöldumst til hressingar í Náttúrulækningahælinu i HveragerðL Þessar konur höf- um við áður reynt að mann- dómi og manngæzku. Hjart- ans þakkir. Jónina Pálsdóttir og Ásgrímur Jósefsson, Blindraheimilínu við Bjarkargötu. Alúðarþakkir færi ég 511- um þeim er heiðruðu mig og sýndu mér elskusemi á 70 ára afmælisdegi mínum 17. febr. Sérstaklega vil ég þakka Jensínu Halldórsdóttur, Gerði Jóhannsdóttur, Kvenfélagi Laugdæla, skólastjórum, kenn urum, nemendum og öðrum Laugvetningum ógleymanleg- an dag. Guð blessi ykkur öll, kæru vinir. Guðný Jónsdóttir, hjúkrunarkona, LaugarvatnL Lokað vegria jarðarfarar frá hádegi í dag. Sfyrktarfélag lamaðra og fat/aðra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.