Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚÁR 1967. 13 Neodon og DLW gólfteppi Verð pr. ferm. 298 á Neodon, Verð pr. ferm. 345 á DLW. LITAVER, Grensásvegi 22 Símar 30280 og 32262. Árshátíð Bolvíkingafélagsins, verður haldin að Hótel Loftleiðum (Blómasalnum) laugardaginn 25. febr. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Skemmtiatriði: Upplestur Sveinn Halldórsson. Danspar hússins (spænskt danspar). Skemmtiþáttur. Árni Tryggvason og Klemens Jónsson. Spurningaþáttur. Fjöldasöngur eftir smekk. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir i verzluninni Pandóra Kirkjuhvoli, fimmtudag, föstudag og laugardag og einnig við innganginn. Þar sem húsrými er tak- markað er vissara að tryggja sér miða sem fyrst og athugið að allir Bolvíkingar eru velkomnir með skylduliði á meðan húsrúm leyfir, þótt þeir telji sig ekki meðlimi félagsins. Bolvíkingafélagið í Reykjavík. FUS STEFNIR heldur fund í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði, fimmtu daginn 23. febr. kl. 20,30. Fundarefni: BÍLAR Höfum til sölu góða notaða bíla, þ. á m. : Rambler American 65 '66 Rambler Classic '63 '64 '65 Mercedes Benz 790 '63 Zephyr 4 '63 Zodiac 59 Hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipti möguleg. Rambler-umboðið Jón Loftsson hf. Chrysler-um boðið Vökull hf. Hringbraut 121. Sími 10600 og 10606. Eikarparkett - * Almparkett Viðarþiljur, eik og oregon pine. Egill Árnason SLIPPFÉLAGSHÚ SINU SÍMAR: 1-43-10 og 2-02-75. Rýmingarsala í DAG og NÆSTU DAGA seljum við á LÆKKUÐU VERÐI nokkrar gerðir af BARNA- og UNGLINGA- PEYSUM. Innanhúsasbestplötur: Eldtraustar, þykkt 3,18 mm., þensla engin, mjög auðvelt að vinna úr þeim. Þessar plötur eru sem kjörnar í allar nýviðgerðir á eldri húsum, í loftklæðn- ingar, í skilrúm og fl., eru fyrirliggj- andi á lager. ESPHOLIN H.F. Höfðatúni 10 — Sími 14144. Afréttari Lítill afréttari óskast til kaups. Sigurður Eliasson hf. Auðbrekku 52, Kópávogi, símar 41380 og 41381. Hvers vegna á innlend stálskipasmíði rétt á sér? Framsöguerindi flytur Jón Sveinsson tækni- fræðingur. Stefnisfélagar og aðrir sem áhuga hafa á þessum málum eru hvatiir til að mæta á fundinum. STJÓRNIN. LAUGAVEGI 2 8. _____ •• ___ ___ ____________ a a TJOLD Rýmingarsala TJOLD ViBlerjuútbúnaZur Minnst 25°/o afsláttur af tveggja til fjögurra manna tjöldum Ver'.ð ba^sýn Kaupið fermingargjöfina núna Pólsku tjöldin mœla með sér sjálf VERD! kr. 985.00 - 7390.00 1485.00 og 1500.00 Uppsett sýnisLorn í verzluninni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.