Morgunblaðið - 10.03.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.03.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 19C7. Tvær stúlkur óskast í vinnu í félagsheimilinu á Hvolsvelli. Upplýsingar í félagsheimilinu. Dodge Coronet 1967 DODCE CORONET 1967 er bíll sem byggður er fyrir íslenzka veðráttu og vegi. DODCE CORONET 1967 _ er sterkur, traustur og öruggur bílL DODGE CORONET 1967 er tilbúinn til afgreiðslu strax, með 145 ha., 6 cyl., með eða án vökvastýris. DODCE CORONET 1967 er útbúinn með tvöföldu bremsukerfi, öryggisljósum, og m. fl. CHRYSLER -umboðið VÖKULL HF. Hringbraut 121. — Sími 10600. Gott úrval ai Kuldaskóm Kvengötuskóm Karlmaimaskóm á goðu verði Gúmmístígvél og Gúmmískóm o. m. fl. ^oMifMíiruir^nf^ r77uxmn&SQi2^i <2 Bjarni Beinteinssom lögf ræo inour AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALOII SlMI 13536 flúseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Jóhann Ragnarsson, hdL málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. JARL. JONSSON lögg. endurskoðandi Hoitagerði 22, Kópavogi. Sími 15209. Til leigu er 380 ferm. iðnaðar- eða lagerpláss við Súðarvog. Upplýsingar í síma 16956 til kl. 4 (ekki laugardaga). Skíðapeysur Giuggánn LAUGAVEGI 49. SkíBi Skíðafeimur Skíðapeysur Skíðasleðar Miklatorgi. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 aettu lifið að leysa, en timinn leið allt fram til hádegis án þess, að þeir fynndu neitt. Það var ekki fyrr en komið ar undir kvöld, að nokkuð irarkvert skeði. Kalli færði sig þá á nýjan stað og viti menn, — skóflan rakst að vísu ekki á gull- kistu, en upp úr holunni iiaug býfluga, og önnur tö. fleiri og fleiri. Áður en Kaili gat áttað sig al- mennilega á þessu, var býfiugnasveimur ailt í ki-ingum hann. Hann hafði ctungið skóflunni beint ofan í býflugnabú. ,£g hefi fundið fjár- jjóðinn"! hrópaði Kalli. Palli kom brátt á vett- vang og hann varð jafn glaður og ánægður og Kalli. Hunang og býflug- »r eru nefnilega uppá- baldsréttur greifingj- anna og þeir vissu, að tiðri í jörðinni, þar sem flugurnar hafa bú sín, er ailtaf mikið af hunangi. Kalli og Palli voru ennþá ánægðari yfir þeim fjár- ajóði, sem þeir höfðu fundið, heldur en nokkur bóndi hefði getað orðið, þótt hann hefði rekizt a Ruilkistu í akri sínum. IViúói og MÚSI og Mýsla voru tvö lítil músabörn. Þau komu á harða spretti gegn um skóginn. Fyrst mamma þeirra gat ekki á hverjum degi gefið þeim það, sem þeim þótti bezt, ostaskorpur og tólg armola, þá kærðu þau sig ekkert um að vera hjá henni og voru nú hlaup- ín að heiman. Þeim fannst mamma sín vera vond, þegar hún gaf þeim pylsur og brauð að ekki sé nú talað um, þegar þau fengu grænt saiat til matar. Hún sagði alltaf að þetta væri svo hollt, en hvað varðaði þau um það, fyrst ostur og tólg var mikiu betra á bragðið. Nú ætluðu músabörn- in að komast þangað, sem nóg væri af osti og tólg, svo að þau þyrftu ekkert annað að borða. Þau voru búin að hlaupa langar leiðir og solin var komin hátt á loft. Loks settust þau undir tré til að hvíla sig. Þau voru líka orðin sár- svöng, svo svöng, að þau gátu reyndar vel hugsað sér að borða brauðsneið og pylsubita, ef mamma þeirra hefði nú verið komin til þeirra með það. Jafnvel giænt salat hefði smakkast vel. Uppi í trénu sat frú Ugla hjá litla syni sín- um MýsEa „Það er músalykt hérna", sagði uglustrák- urinn, og ég er orðinn dauðsoltinn". „Já“, svaraði uglu- mamma, „ég finn líka músalykt. Slæmt að það skuli enrtþá vera hábjart ar dagur svo að ég sé ekki hársbreidd frá mér. Annars hefði ég getað gefið þér músasteik und- ir svefninn". Eins og þið vitið eru augun 1 uglunum þannig ig úr garði gerð, að þær sjá bezt á nóttunni, þeg- ar dimmt er. Á daginn sitja þær í trjánum og sofa, og það er fyrst, þeg ar tekur að skyggja að þær fljúga um og halda a veiðar. „Það sitja ein/hverjir fuglar uppi í trénu og eru að tala um okkur, heyrir þú það?“ hvíslaði Mýsla cttaslegin. „Víst heyri ég það“, sagði Músi, „þeir voru að tala um að borða músa- síeik. Heldur þú að það séum við, sem þau ætla að eta?“ „Hrædd er ég um það“, avaraði Mýsla, „ætli okkur sé ekki bezt að hlaupa sem fljótast heim? Ég er helzt á því“. Þau skriðu mjög var- lega frá trénu, og þegar þau voruu komin spotta- korn í burtu, tóku þau aprettinn og hlupu eins og fætur toguðu. Mamma þeirra var ein mitt að svipast um eftir þeim, þegar þau komu heim. „Af hverju komuð þið ekki strax og ég kallaði á ykkur?“ spurði hún. „Maturinn stendur á borðirvu. Hvar hafið þið eiginlega verið?" Músi og Mýsla sögðu henni nú alla söguna og að einhverjir hefðu verið uppi í trénu og verið að tala um músasteik. „Það hafa áreiðanlega verið uglurnar“, sagði mamma þeirra. „Þið verðið að gæta ykkar vel fyrir uglunum, þær eru jaínvel ennþá hættulegri en kötturinn, sem ég hefi svo oft varað ykkur við“. Þekkir þú úrnar? 1.. Eftir hvaða á þyrfti fiskur að synda til þess að fara fram hjá Róm? 2. Ef hann færi fram bjá Vín, Búdapest og Belgrad, hvaða á syn*i hann þá í? 3. Setjum nú svo að bann færi frá Colorado, gegnum New Mexico, milli Texas og Mexico og þar út í hafið, hvaða 4 hefði hann þá farið eftir? 4. Veiztu eftir hvaða á fiskur getur komizt frá Sviss, norður um Þýzka land og til Hollands? 5. Hvaða á fellur um fæðingarbæ Shake- speares? Skrítlur Pétur (sem er Mtill vexti) gengur á götu milli tveggja stórtvötfð- ingja, sem eru risar að vexti. Þá segir annar þeirra: — Finnst þér nú ekki, Pétur minn, að iítið fari fvrir þér héma á miUi okkar? Pétur: — Ójú, ég er i milli ykkar svoma eins og tíeyringur á milli tveggja fimmeyringa. „Mikill er sá munur, hvað speglarnir eru verri núna, en þeir voru i minu ungdæmi". sagðd kerling- in, þegar hún gekk fram hjá spegli og mm KÍáUa mim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.