Morgunblaðið - 10.03.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967.
- RÆÐA BJARNA
Hljómsvettin á æfinfu. Frá vinstrá: Hláf Sigurjónsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Helga Hauks-
dóttir og við flygelmn Lára Rafnsdóttir.
Hljómsveit Tonlisitarskólans
HL-J ÓMS VEIT Tónlistarskólans
Iheldur tónleika í Háskólabíói á
morgun, laugardag kl. 2 síðdegis.
Stjórnandi verður Björn ólafs-
son.
Á efnisskránni er fiðlukonsert
- KINA
Framhald af bls. 1
ist sem allar tilraunir til þess
að setja á laggirnar „kommún-
ur“ hafi gengið mjög misjafn-
lega og í Peking og Shangai
eru þær sagðar hafa mistek:zt
gjörsamlega.
Skólahald skrykkjótt.
Nokkuð er nú síðan tilkynnt
var að skólar tækju aftur til
starfa eftir níu mánaða hlé
vegna menningarbyltingarinnar,
en víða gengur skólahald erfið-
lega enn og einkum utan höf-
uðborgarinnar, þar sem sagt er
að margir skólar séu engan veg-
inn byrjaðir fulla kennslu.
Menningarbyltingin stöðvuð á
miðri leið?
Haft er eftir Peking-útvarp-
inu í dag að kínverska þjóðin
standi nú andspænis örlagarikri
ákvörðun, þeirri að ákveða
hvort halda eigi áfram menn-
ingarbyltingunni eða hætta við
hálfnað verk. í>að fylgdi frétt-
inni að Kínverjar yrðu að taka
afstöðu til þessa á næstunni, all
í a-moll eftir Baeh, einleikari Hlíf
Sigurjónsdóttir. Concerto grosso
í D-dúr. Concerto grosso í a-
moll, einleikari Guðný Guð-
mundsdóttir og Helga Hauksdótt
ir og loks píanókonsert í C-dúr
ir sem einn. Fregn þessi er höfð
eftir útvarpshlustendum í Hong
Kong.
Veggspjöldin á hurt. •
Fréttir frá Tókíó herma að
rauðu varðliðarnir í hópi há-
skólastúdenta amist nú mjög við
veggspjöldum þeim sem til þessa
hafa flutt mestar fréttir af menn
ingarbyltingunni — bæði sannar
og ósannar — og vilji að tekið
verði upp strangt eftirlit með
þeim, því „óvinir Kína“ og and-
stæðingar Maos hafi notað þau
til framdráttar sínum málstað.
Bandalag Mao-sinna í Peking.
Miðstjórn kínverska komm-
únistaflokksins hefur skipað
Hsieh Fu-chih öryggismálaráð-
herra formann bandalags þess
sem nú sagt þar í myndium og
ætlað er að efla völd stuðnings-
manna Maos í borginni og sam-
eina þá gegn andstæðingum.
Það fylgdi fregninni að í þessu
væri Peking eftirbátur annarra
stórborga Kína, s.s. Shanghai,
Tsingtao og fleiri borgum.
Pekingútvarpið sagði í dag að
op. 16, einleikari Lára Rafnsdót'--
ir.
Velunnarar skólans eru vel-
komnir á tónleikana í Háskóla-
bíói.
í ritstjórnargrein Rauða. fánans,
málgagni ínverska kommúnista-
flokksins, sem náinn vinur Ma-
os og bandamaður, Chen Po-ta,
ritstýrir, hefðu verið settur
fram skýr fyrirmæli um hversu
stuðningsmenn Maos skyldu
fara að því að sigrast á and-
stæðingum sínum og koma á
nýju skipulagi eftir valdatökuna.
Sagði í greininni að ábyrgir op-
inberra byltingarsamtaka, herinn
og ýmis samtök byltingarmanna
önnur yrðu að hafa nána sam-
vinnu sín í milli svo ekkert færi
úrskeiðis.
Lin Pia andmælir eigingirni.
í áróðursplöggum sem birzt
hafa í Peking undanfarið er
mjög mælt í mót eigingirni og
sjálfselsku og minnt á að allir
byltingarmenn skuli vinna sam
an að sama marki en ekki ein-
lægt hugsa um sjálfa sig og
sinn hlut. Er Lin Piao varnar-
málaráðherra borinn fyrir flest-
um þessum áskorunum, sem yf-
irleitt er beint til rauðra varð-
liða einnig eldri stuðningsmanna
Mao Tse-tungs.
Framhald af bls. 21.
an hafa sagt þetta, en þetta gerði
hann, þessu lýsti hann yfir í
febrúarlok 1946.
Ábyrgð kommúnista
á völdunum
Hitt er svo annað að bæði
hann og hans félagar tóku
ábyrgð á vörnum landsins þeg-
ar þeir voru í vinstri stjórninni
1956 til 1958. Hv. þm., Lúðvík
Jósefsson, vildi mótmæla því
hér á dögunum með fram-í-kalli
að hann hefði aldrei látið uppi,
að ótti við götulæti í Reykjavík
hefði haft áhrif á afstöðu hans
og hans félaga í þessum efnum
Nú vitum við, að hv. þm., er
nú ekki alltaf alveg nærri sann
leikanum í sínum yfirlýsingum.
Að vísu skal ég játa það, að
hann þóttist ekki sjálfur hafa
verið svona hræddur, en það
stendur hins vegar í grein, sem
hv. þm. skrifaði 1. marz í Þjóð-
viljanum Greinin heitir: Hverj-
ir hafa svikið í hersetumálunum,
og þar segir m.a.: „Ástæðan til
frestunarinnar var sú, að með
hernaðarárás Breta og Frakka á
Suez og óeirðunum, sem brut-
ust út í Ungverjalandi í nóvem-
bermánuði, tókst hernaðarsinn-
um og ýmsum aftaiuhaldsöfl-
um I Reykjavík, að þyrla upp
slíku moldviðri blekkinga og
æsa upp svo ýmsa sakleysingja,
að óhugsandi var, á meðan sú
æsingaalda stóð yfir, að koma
fram endurskoðun á hernáms
ssmningum við Bandaríkin í
peim anda, sem A!þ. hafð’ ákveð
;ð.“ Þétta segir hv. þm. Hann
heldur áfram „þeir aðilar úr
Frarcsfl. og Alþfl., sem lofað
l.öíðu að vinna að því. að her-
inn færi úr landi, gáfust upp
fyrir þessum æsingum afturhalds
:ns, sem skipulögði upphlaup
hér og þar í bænum, brutu ruð-
ur ! húsum, réðusc á fólk og
hó'uðu limlestinguvn.“ Þeita
st'gði hv. þm., nei, hann segist
ekki sjálfur hafa venð hrædd-
ur, en það voru félagar hans,
Eysteinn Jónsson og Hermann
Jónásson, Guðmundur I. og Gylfi
Þ. Gíslason, þeir vor j svo hrædd
ir, að þeir skulfu á beinunum
en hetjan óhrædda gugnaði og
þorði efcki að bera upp málið,
fyrr en 2 árum síðar. Lúðvík
Jósefsson segir að vísu: við Alþ.
bl-menn vorum reiðubúnir að
samþ. endurskoðun, sem tryggði
það, að herinn færi, en það eitt
nægði ekki, þegar samstarfsflokk
ar vildu hið þveröfuga. Ja,
hversu fylgdi hann nú þessu fast
eftir, blessaður heiðursmaður-
inn? Það var aðafarnótt 3. des.
1958, þegar ráðið var að vinstri
stjómin myndi segja af sér, sem
flokkur hv. þm. fyrst mannaði
sig upp og gerði samþykkt um,
að það skyldi ákveðið síðar, hve
nær Alþbl. gerði það að fráfar-
aratriði, hvort staðið yrði við
loforðin um brottför hersins eða
ekki, Það var ekki einu sinni
þá, að þeir mönnuðu sig upp,
tveimur árum eftir að æsingar-
aldan var hjá liðin og hætt var
að brjóta rúður og gera aum-
ingja mennina svona hrædda,
það var ekki einungis að þeir
mönnuðu sig þá upp til þess að
KVIKSJÁ —-K—« —— — — —FRÓÐLEIKSMOLAR
FLÓÐ í HOLLANBI
ENNÞÁ lifa í minningu
manna atburðir, sem gerðust
í flóðunum miklu 1953, bæði
um hörmungarnar og um ein-
staka björgun. Frá þaki eins
hussins á eyjunni Tholon
horfði maður einn á það er
kona hans og 12 börn drukkn
uðu. Gat hann enga björg
veitt. 10 ára gamalli stúlku
var bjargað af húsþaki þar
sem hún hafði verið ásamt 8
systkinum. Þegar bátur kom
á staðinn, var hún ein eftir.
Nýgift hjón eyddu þrem
fyrstu hveitibrauðsdögunum
haldandi í hönd hvors annars
á lítilli spildu í straumflóð-
inu. Þrem dögum eftir hörm-
ungarnar var þeim bjargað.
Verkamaður, sem farið hafði
að leita læknis handa konu
sinni, sem var nýbúin að
fæða, kom aftur og var þá
húsinu skolað burt ásamt
móður og barni. Á einum stað
hékk maður í símaþræði í 48
klukkutíma, áður en honum
var bjargað.
segja, nei„ nú skulum VtG gera
þetta að fráfararatriði, nei þeir
stuðluðu að gera það einhvern
tímann seinna, hvort og hvenær
þeir ætluðu að standa við öll
hátíðlegu loforðin. Þannig var
nú hetjuskapurinn hjá hv. þm.
Hv. þm. vildu, alveg éins og
kom í yfirlýsingu þeirra máls-
svara á dögunum, hafa þetta mál
sem sammingsatriði, til þess að
halda sér inn í ríkisstjórn, geta
slggið af, gert það að verzlunar-
vöru, til þess að taka þátt 1 að
fá 30 silfurpeningama, sem Þjóð-
viljinn talaði um í des. 1956. Það
er alveg það sama nú. Þeir gera
hátíðlegar samþykktir um varn-
arleysi landsins, en þeir segja:
Auðvitað dettur okkur ekki 1
hug að gera það að skilyrði um
það, hvort við eigum að vera
í stjórn eða ekki. Málið er ekki
þess yirði. Ég held, að fáir taki
þessa herra ýkja alvarlega eða
þeirra yfirlýsingar í þessum efn
um. Það er a.m.k. ljóst, að þeir
taka sig sjálfir ekki alvarlega,
það er meira en reikul og meira
en svikul öll þeirra framkoma
í þessu máli fyrr og síðar.
Samtök til eflingar friffar.
Umhyggja hv. 3. þm. Reykv.
lýsir sér svo e.t.v. bezt í því,
að hann segir: Þeiim mun meiri,
sem hernaðarþýðing Islands er,
því meira ríður á því, að landið
sé óvarið. Þetta var meginkjarn
inn í hans síðustu ræðu og það
er vissulega fróðlegt, að menn
hafi þetta í huga, að einmitt
vegna þess að hv. þm. gerir sér
grein fyrir, að hernaðarþýðing
landsins hefur ekki minnkað
heldur vaxið, vill hann að land-
ið sé varnarlaust. Hverjum til
flags og fyrir hverjum? Hv. þn».
þarf ekki að svara þeirri spurn-
ingu. Það vita allir. Af hverju?
Og hver á að hafa hag af þessn
varnarleysi landsins? Hv. þm.
gerir sér líka mjög vel grein
fyrir því og það er rétt, sem
hann benti á í sinni ræðu og
hann vék raunar að hér í fyrra
einnig, að ef Atlantshafsbanda-
lagið leystist upp. Verður hern-
aðarþýðing íslands miklu meiri
heldur en áður einfaldlega vegna
þess að neðan nægar varnar-
stöðva eru til í Evrópu, á meg-
inlandi Evrópu, er síður ástæða
til þess bæði að sækja annað
frá Islandi og hefja stríð. En
hvað ef ísland verður útvörður
og varnarleysi og upplausn f
Evrópu. Við skulum hreinlega
játa það, að stórveldin hugsa
um sinn hag og ef við gerum
okkur ekki grein fyrir því, svíkj
um við okar eigið iand. Við
ráðum því ekki, hvort verður
barizt um ísland. Það eru aðrir
sem ráða því. En við getum haft
áhrif á það sem okkar litlu þátt
töku, hvort haldið verður uppi
friðarsamtökum í heiminum,
þeim samtökum, sem vantaði
1920-1939, sem gerði tveimur
einræðisherrum mögulegt, á bals
við sínar þjóðir, að semja um
það að leiða mesta blóðbað yfir
þjóðirnar, sem nokkurn tima hef
ur verið hafið.
íslendingar eiga að gera sér
grein fyrir þessum staðreynd-
um. Það getur vel verið og við
óskum þess allir að staðreynd-
irnar væru aðrar. En meðan
þessi ógnaröfl enn leika lausum
hala, er það eina sem getur
haldið þeim í skefjum, að hin-
ar friðsömu þjóðir. sameinist um
það að halda uppi friði í heim-
inum.
- GRÁTKONUR
Framhald af bls. 11
framkvæmanlegt og síðan er
að finna bónuskerfi, sem þess
ir sömu aðilar geta sætt sig
við.
Nú horfa málin þannig við,
að vinnslurásin frá flökunar-
vél og þar til vinnslu er lok-
ið virðist í góðu lagi aG
miinnsta kosti í þeim húsum,
sem bezt eru rekin, hins veg-
ar er öll vimnslurásin írá því
fiskurinn er veiddur og þar
til hann kemur í flökunarvél-
ina vandræða handanbaka-
vinna og vinnuaðferðimar I
þeim efnum verið óbreyttar
um 50 ára skeið eða meira.