Morgunblaðið - 14.03.1967, Page 3

Morgunblaðið - 14.03.1967, Page 3
'jff? w •. v H M\- .<5 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1067. bínnu í Stórholti í Dölum. Sá er nælu þessa kaupir fær skrá yfir alla fyrri eigendur henn- ar. Seld verða frönsk borðstofu húsgögn sem samanstanda af 14 stólum með stoppuðum sætum, borði og tveimur skáp um fyrir borðbúnað. Eru hús- gögnin í eigu franska sendi- ráðsins í Reykjavík. Gömul lóðavog úr kopar ættuð frá Vestfjörðum, gömul prisma ljósakróna, blómasúla úr harð viði með íslenzkum tréskurði, helgimynd með ítölskum tré- skurði, gömul þýzk ljósa- stika úr kopar. Rússneskur íkon 18x14 cm., frá um 1800, mokkasett fyrir sex manns úr bæheimsku postulíni greyptu í silfur, borðsilfur samtals 80 hlutir, sex Feneyjaglös, átt- strend á háum fæti og eru tal- in vera yfir 100 ára gömul, franskur gólfvasi mynd- skreyttur og gulllagður og festi úr „ekta“ perlum, og er sú festi nú í eigu Kvenfélags- ins Hringsins. Eins og fyrr segir verður uppboðið haldið í Þjóðleik- húskjallaranum í dag og hefst það kl. 5. SIGURÐUR Benediktsson listaverka- og listmunasali heldur listmunauppboð í Þjóð leikhúskjallaranum í dag. —• Verða þar einkum seldir silf- urmunir, listmunir og antik og kennir þar margra grasa. Á uppboðinu verður m.a. seld gipsmynd eftir Einar Jónsson myndihöggvara af út- lögunum, eða samskonar högg mynd og stendur við gamla kirkjugarðinn. Mynd þessa ga>f Einar Jónsson á sínum tíma Gunnari Róberssyni Hansen, leikstjóra og hefur listamaðurinn greypt nafn hennar, Útlagar, á fótstallinn, en eins og kunnugt er hafa verið nokkuð skiptar skoðan- ir um heiti myndarinnar. Ennfremur verður selt á uppboðinu mjög haganlega og fallega unnið fílabeinshof með Búddalíkneski, er það Borðbúnaður og skrautmunir Gipsafsteypa af Utlögum Einars Jónssonar seld á listmunauppboði í dag indverskt að uppruna og er talið vera frá 1780—1800. Þar verður ^innig boðið upp brezkt borðsilfur fyrir 24 og er því fyrirkomið í þar til gerðu borði. Alls eru hlutirnir 243. Aðrir munir er á uppboð- inu eiga að seljast eru: Pers- neskt gólfteppi „Bakhtiari", 267x168 cm. stórt, persneskur gólfdregill, Dozar 176x95 cm, og annar slíkur 190x101 cm., gólfvasi úr brenndum leir 60 cm. hár, Indverskur gólfvasi úr kopar, skreyttur dreka- myndum, 39 cm hár, lystibát- ur með 8 ræðurum, er sá hlut- ur kínverskur og er skorinn í fílabein og ennfremur eru þarna tveir aðrir hlutir úr fílabeini, plógmaður með eyki og burðarmennirnir hvíla sig. Nokkrir hnífar og vopn verða seld: Færeyskur hníf- ur með koparbúnum hjöltum, hnífur með skafti úr lambs- fæti, japanskt sverð, indverskt lagvopn, silfurbúið og skreytt, rússneskur hnífur frá ca 1850 og eru hjöltu og skeið úr brenndu silfri, og annar rúss- neskur hnífur, hjöltu og skeið úv silfri, Gurkha-sverð frá Nepal, mjög silfurbúið. Þá verða seldir tveir jap- anskir málmvasar lakkskreytt ir, gamalt veggteppi, sem tal- ið er að hafi verið í eigu Gretu Garbo eitt sinn, disk- ur með brenndum myndura eftir Fragonard og er disk- urinn lagður 22 karata gulli, idiskur með brenndri mynd af börnum að tengingaleik og er sá einnig lagður gulli, sætinda skál úr Meissen postulíni, silfur slifsis-næla, en nælu Gipsstyttan þessa gaf Bjarni Thorarensen skáld á sínum tíma tengda- dóttur sinni maddömu Jako- Erindi um íienzka kvenbúninga 1 KVÖLD, þriðjudagskvöld, flyt- ur frú Elsa K Guðjónsson magist er síðara erindi sitt á vegum Stúdentafélags Háskólans, og fjalar það um íslenzka kvenbún- inga. í fyrra erindi sínu, sem var mjög fjölsótt, talaði frú Elsa um fornan vefnað og útsaum. Erindið verður flutt í 1. kennslu- stofu Háskólans og hefst kl. 20.30. Ölum er heimill aðgang- ur. — (Frétt frá Stúdentafélagi Háskólans). Dr. Kristinn flutti þakkirnar SNEMMA í þessum mánuði voru, að tilhlutan sovézka utan- ríkisráðuneytisins, haldnir hljóm leikar, helgaðir tónskáldinu Aram Khachaturian og kynnt verk hans að honum viðstödd- um. Dr. Kristinn Guðmundsson, ambassador íslands, sem nú er forystumaður erlendra sendi- herra í Moskva, þakkaði tón- skáldinu og listamönnunum fyrir skemmtunina. Frá utanríkisráðuneytinu. OS lágt vátryggt.. o£ lágar bætur Ef innbú yðar er ekki tryggt í samræmi við raun- verulegt verðmæti þess, fáið þér aldrei fullar bætur, ef tjón ber að höndum. Iðgjöld fyrir HEIMILISTRYGGINGAR falla í gjalddaga 1. apríl n.k. og þá er rétti tíminn að hækka vá- tryggingarupphæðina, þannig að fullt JAFN- VÆGI sé milli tjóna og bóta hverju sinni. ALMENNAR TRYGGINGAR2 PÓSTHÚSSTRÆTI 9 . S(MI 17700 STAKSTHNAR Jöfnunarsjóður sveitarfélaga í ræðu sem Magnús Jónsson, fjármálaráðherra flutti á Alþingi fyrir rúmri viku um þær fjár- hagsráðstafanir sem ríkisstjórnin hefur lagt til að gripið verði til vegna aðstoðarinnar við sjávarút veginn. Ræddi hann m. a. sérstak lega 20 milljón króna lækkun á framlagi til Jöfnunarsjóðs sveit- arfélaga, og sagði um það mál: „Á árinu 1966 varð um að ræða stórfellda tekjuaukningu hjá rík- issjóði og það er þessi tekjuaukn ing, sem hefur valdið því að unnt var að grípa til verðstöðvunar- innar og stuðla að þvi að spyma fótum við dýrtíðarþróuninni þrátt fyrir þær ráðstafanir, sem nú þarf að gera í auknum fram lögum til aðstoðar atvinnuveg- unum, þó engu að siður hafl tekizt að koma þessu öllu fram án nýrra skattahækkana. Það verður að teljast, með hliðsjón af þeim mikilvægu hagsmunum, sem sveitafélögin hafa af þvi að þessi verðstöðvun takist, að það sé á engan hátt óeðlilegt að vem legur hluti af af þeim aukatekj- um, sem sveitafélögin fengu í sinn hlut á árinu 1966 af sömu ástæðu eins og rikisstjórnartekj- urnar fóru svo langt fram ár áætlun, sem ég gat um, og öll- um háttvirtum þingmönnum er kunnugt, leggi sveitarfélögin þá nokkuð af mörkum til verðstöðv unarinnar eða þeirra áðgerða, sem ríkið þarf að standa straum af, með nýjum útgjöldum til þess að tryggja að hún verði að veruleika. Af þessum sökum þótti ekki ósanngjarnt að taka 20 milljónir eða sem svarar 10% af þeim útgjöldum af þeim tekjum, sem jöfnunarsjóði sveitarfélaga er áætlaður á þessu ári af þeim umframtekjum, sem renna til Jöfnunarsjóðsins vegna hækk- unnar á þeim tekjustofnum rík- issjóðs, verðtolli og söluskatti, sem renna að hluta til Jöfnunar- sjóðs á sl. árL 1% Þetta eru 20 milljónir króna, sem er áætlað að muni nema um 1% af heildartekjum sveitarfélag anna miðað við árið í ár, þann- ig að menn sjá að hér er ekki um stóra fjárhæð að ræða. Þetta eru tekjur, sem sveitarfélögin hafa ekki gert ráð fyrir eða gátu ekki gert ráð fyrir á fjárhags- áætlunum sínum fyrir árið 1966 og þykir af ýmsum ástæðum eðli legt að taka það af þeim lið, þessum umframtekjum, heldur en að láta það heita skerðingu á framlaginu í ár, m.a. til þess að leggja áherzlu á að hér er um að ræða aðrar sérstakar aðstæð- ur í sambandi við þær ráðstaf- anir, sem nú er verið að gera og má með engu móti líta á sem fórdæmi um að það megi vega í þann knérunn að takmarka eða skerða þennan hlut sveitarfélag- anna almennt í framtíðinni. Má almennt ekki skerða tekjur sveitarfélaga Og síðan segir fjármálaráð- herra: „Þetta legg ég ríka áherzln á, og þess vegna er einmitt þessi aðferð valin að taka þetta áf nm fram tekjunum á s.l. ári, en ekki skerða tekjur þær, sem áætlað er að renni í hlut sveitarfélaganna eða Jöfnunarsjóðsins á þessu ári. Þetta legg ég áherzlu á, því að það er mín skoðun, að það megi ekki almennt séð skerða tekjur sveitarfélaganna af þessum tekju stofni nema þá heildarbreyting verði gerð á skipulagi tekjuöfl- unarmála rikis- og sveitarfélag^ en það er stærra mál og við- tækara og er ekki verkefni þesa- arar umræðu að ræða það“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.