Morgunblaðið - 14.03.1967, Side 10

Morgunblaðið - 14.03.1967, Side 10
10 MORGUNBLAÐIB, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1987. Eítir brunann í Lækjnrgötu Fundu sparisjóðsbók í rústunum í allan gærdag var unnið að því að hreinsa burtu rúst- ir timburhúsanna görnlu, og Ágúst Bjarnason framan við rústir búss föður síns, séra Bjarna Jonssonar. ALLA sl. helgi hefur verið unnið að því að hreinsa burtu rustir timburhúsanna þriggja, sem brunnu til kaldra kola aðfaranótt föstudags sl. Einnig hefur allt það sem eyðilagðist af völdum eldsins i Iðnaðarbankahúsinu verið flutt burtu. Jafnframt þessu hefur verið leitað að heilleg- um munum í rústum timbur- húsanna, en fátt fundizt, og menn vart haft erindi sem erfiði. Húsin þrjú sem eyðilögð- ust eru frá árinu 1901, og byggði Jón Guðmundsson, trésmiður þau ÖIL Hann fékk leyfi í aprílmánuði það ár til að byggja Lækjargötu 12 A, og í september sótti hann um leyfi til að lengja húsið, og byggði 12 B. I des- ember sótti hann svo um leyfi til að byggja smíðaskúr á lóð inni Vonarstræti 2, og fékk það. Því húsi var síðan breytt af Sigurjóni Sigurðssyni í fbúðarhús þremur árum síð- ar. Á hinn bóginn er þriðja húsið, kaffibrennslan, sem skemmdist mikið í eldinum, nokkru yngra, en það lét Magnús Th. S. Blöndal byggja er hann átti þessi hús. • GLUGGARNIR Sem kunnugt er hafa orð- ið nokkrar umræður um það, hvort gluggar hefðu mátt vera á þeirri hlið Iðnaðar- bankans, sem sneri að Lækj- argötu 12 A, og er enn verið að rannsaka það mál. Á hinn bóginn er Mbl. kunnugt um, að á teikningum þeim er bygg ingarnefnd Reykjavikurborg ar samþykkti í maímánuði 1961 er gert ráð fyrir glugg- um á þessari hlið, þó með því skilyrði að fyllt sé upp í þá til bráðabirgða, sem kem ur að sjálfsögðu til af þvf, hve stutt er á mílli bankans og Lækjargötu 12 A. Á sama tíma mun bankinn hafa átt viðræður við eigenda hússins um kaup á því, og samningar tekizt skömmu síðar. I>ví má vera að bankinn hafi látið undir höfuð leggjast að fylla upp 1 gluggana, þar sem Lækjargata 12 A var komin í eigu bankans. Hins vegar hafði seljandi 5 ára ráðstöf- unarrétt yfir eiginni, og fékk bankinn ekki yfirráðarétt yfir henni fyrr en í desem- ber sl. Ráðgerði hann að rífa húsið, og viku fyrir brunann var hafizt handa um að rífa bakhús, Lækjargötu 12 C, sem áfast var Blöndahls kaffibrennslunnL Iðnaðarbankinn opnar aftur i Lækjargötu Miklar skemmdir urðu á húsnæði Iðnaðarbankans á Silfurdómkirkjan eftir Leif Kaldal er einn fárra muna, sem fundist hafa í rústunum. en hún er mikiff skemmd. þessi er stíluð á Samvinnu- bankann, og kom hún tiltölu- lega heil og óbrunnin upp úr rústunum. Annars var svo mikið brunnið í Flosalhúsi, að við fórum þar hratt yfir. Við munum fara mun gætilegar þegar kemur í hin húsin, þvl að þar eru meiri líkur á að finna megi eitthvað af heil- legum munum. Ég geri ráð fyrir að við getum verið bún- ir að hreinsa svæðið í lok vik unnar, og fylla það upp með sandi, þannig að þar gæti kom ið ágætt bílastæðL“ Silfurdómkirkjan fannst stórskemmd Við rústirnar hittum við einnig að máli Ágúst Bjarna- son, skrifstofustjóra, son séra Bjarna heitins Jónssonar, vígslubiskups, og spurðum hann hvort eitthvað heillegt hefði fundizt. „Ég get varla sagt að nokk- uð hafi fundizt í rústum húss föður míns, nema silfurdóm- kirkjan eftir Leif KaldaL sem var stórskemmd — bæði brot in og bráðin. Eins hafa fund- izt í rústunum, því ekkert nef þeir eru óiþekkjanlegir vegna skemmda. Það er ranglhermt 1 einu dagblaðanna að nokkrar ræður föður míns hafi fund- izt í rústunum, því ekkert hef ur fundizt af rituðu máli eftir hann, og ég er ákaflega van- trúaður á að nokkuð muni finnast. Eru því allar ræður hans glataðar fyrir utan þær sem áður hafa birzt á preotL og síðasta útfararræða hans yfir Níelsi DungaL sem va ð- veizt hefur fyrir hreina til- viljun. Ég er líka ákaflega svartsýnn á, að nokkuð muni koma í ljós af heillegum mun- um í rústunum, en samt sem áður mun ég fylgjast með því er svæðið, þar sem húsið stóð, verður hreinsað, ef svo myndi vilja til“. „Drukkum brúðarskál — og kannski eitthvað meira“ Réttum sólarhring eftir að síðustu glæðurnar í rústum húss Sigurðar Kristjánssonar að Vonarstræti 2 voru slökkn aðar, leiddi hann dóttur sína í brúðarklæðum upp að altari Dómkirkjunnar. Hann hafði gripið með sér kjólföt út úr logandi húsinu til þess að geta klæðzt þeim við þessa athöífn. „Brúðkaupið fór prýðilega fram“, sagði Sigurður, er við ræddum við hann í gær. „Þegar afhöfninni í Dóm- kirkjunni var lokið fórum við annarri hæð í eldsvoðanum. Á hinn bóginn komst enginn eldur inn í afgreiðslus>al:nn, en þangað flóði mikið vatn. Var unnið að þvi alla helglna að hreinsa salinn, og í gær- morgun var svo kornið að bankinn gat tekið til starfa í Lækjargötu af fullum kraftL Blaðamaður Mlbl. hitti Pét- ur Sæmundsen, bankastjóra, að máli í bankanum í gæ>-- morgun, og kvað hann alla starfsemi bankans ganga eðli- lega fyrir sig. „Af verðpappir um í eign bankans brann ekai neitt né heldur bóklhald bank ans“, sagði hann. frAS vísu fór nokkuð af skjala- og bréfasafni bankans, og eins brunnu ýmiss skjöl á borðu.n okkar bankastjóranna. Til- finnanlegasta tjónið er þó á húsnæði Iðnaðarbankans á 1. og 2. hæð.“ „Alhr víxlar voru geymdir i skjaiaskáp í herbergi aða.- bókara í eldtraustum skáp. Þangað komst eldurinn ekki inn, svo að þeir sluppu allir. Enn.fremur bjargaðist öll enJ- urbókun, hlaupareiknings- og ávísanadeild, vixlabirgðabók og vixlaupplýsingar. Flest voru þessi skjöl geymd i járn- kössum, hem hafa þolað eld- inn, enda þótt mörg þessa^a heim til sonar míns, Sigurðar, sem býr á Valhúsaihæð. Þar drukkum við brúðarskálina — og kannski eittihvað meira — og vorum öll glöð og kát, Við voruim þarn-a öll níu úr Vonarstrætinu, ásamt mann- inum, sem hafði verið gest- komandi hjá okkur um nótt- ina. Þax var mikið hlegið aif björgunartil'burðum mínum um nóttina, og m.a. sagði gest komandinn þá sögu af mér, að þegar ég hafi verið að forða mér út, hafi ég nfið upp karton af sígarettum sem mér hafði verið gefið, stung- ið einum pakka á mig, og hlaupið síðan út en skiUð kartonið eftir. Já, það var mikið hlegið af þessu“, sagði Sigurður og kímdi. „Strákarnir mínir voru að grafa í rústunum í gær og leita að einhverjum munum, sem voru okkur kærir. Þeir fundu nú lítið, blessaðir, svo- lítið af silfurborðbúnaði, gamla bréfapressu, talsvert skemmd, og stokkabeltL sem konan mín átti. Þeir fundu þó ekki þann hlut, sem leitin Einar Bjarnason, forstöðu- maður Ríkisendurskoðunar. var eiginlega gerð út af — borðbúnaður sem ég borðaði alltaf með og kona mín hafði gefið mér. Hins vegar fundu þeir hlut, sem ég hélt að ég væri búinn að týna fyrir löngu — orðu mikla, sem ég hafði hlotið, þegar lýðveLdið var stofnað 1944.“ „Já, ég missti þarna margt, sem mér var ákaflega kært, eins og allar bækurnar mínar til dæmis. Sárast er mér þó um píanóið, sem var öndvegis hljóðfæri og hafði þennan dá- samlega hljóm. í sumu vorum við samt heppin. T.d. bjarg- aðist bill sonar míns, Geirs, Framhald á bls. 31. Pétur Sæmundsen, bankastjóri, skrifar nndir vixil þennan fyrsta morgun, sem bankinn starfaði eftir brunann. skjala séu mjög gulnuð eftir hitann". „Við höfum úr fjölmörgum áttum fengið tilboð um fyrir- greiðslu, m.a. frá Verzlunar- bankanum og Búnaðarbankan um, sem buðu okkur af- greiðsluaðstöðu, ef þess þyrfti með. Eins urðu margir til að bjóða okkur húsnæði fyrir staTfsemina.“ 1 gærkveldi var að mestu bú- ið að hreinsa upp, þar sen Flosahús stóð. Við náðum tali af Sigurjóni MagnússynL for- stjóra Þungavinnuvéla, sem hefur tekið að sér að hreinsa svæðið. „Við fundum fátt markvert hér í dag“, sagði Sigurjón, „nema eina sparisjóðsbók með 25 þús. kr. innistæðu. Bók

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.