Morgunblaðið - 14.03.1967, Side 24

Morgunblaðið - 14.03.1967, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÖ, ÞRIÐJUUAGUR 14. MARZ 1967. Nauðungaruppböð Eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., fer fram nauð- ungaruppboð að Súðarvogi 44, hér í borg, þriðju- daginn 14. marz 1967, kl. 3 síðdegis og verða þar seld argún-suðutæki, talin eign Aluminium- og blikksmiðjunnar hf. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., fer fram nauðungaruppboð að Ingólfsstræti 2, hér í borg, þriðjudaginn 14. marz 1967, kl. 1.30 síðdegis og verður þar selt, hrærivél, kaffikanna og samb. hitaborð, talið eign Sænsk-ísl. frystihússins h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Þessar skemmtilegu 4ra og 6 herbergja íbúðir eru til sölu í Árbæjarhverfi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Húsið er fokhelt en íbúðirnar verða afhentar í haust. MCÖSS ODCG HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25, - ORKUVER Framhald af bls. 14. Austurlandsvirkjun hagað svo, er umrætt frumvarp gerir ráð fyrir, sameign byggðarlaganna og rikisins, þá verður virkjunin sá draupnir, sem drjúpa munu af margir jafnhöfgir, fjársjóðir, rr geta orðið til hverskonar atvinnu þróunar i landfjórðungunum, og sem komandi kynslóðir kunna að meta, og þakkar þá vitur- legar gerðir feðra sinna. Fyrir, að ég ætla tveimur ár- um, samþykkti sýslunefnd Skaga Mykromyndataka Tökum að okkur að mikromynda bækur, teikningar, nótur og hvers konar skjöL Afgreiðum einnig myndir eftir filmunum. Fljót afgreiðsla. Hafið fyrirhyggju og varðveitið dýrmæt skjöl á mikromyndum. Eldur og önnur slys gera ekki boð á und- an sér. Upplýsingar í síma 19104 og 10913. Skíðafólk - skíðafólk Þeir, sem hafa hug á því að dveljast í skíðaskála félagsins um páskana eru beðnir að innrita sig í KR-heimilinu miðvikudaginn 15/3 kl. 21—23. Skíðadeild KR. Tilboð óskast í framleiðslu á steinsteypt- um einingum í fjölbýlishús Framkvæmda nefndar byggingaráætlana í Breiðholti. Er hér um að ræða stiga, stigapalla og svalahandrið. Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora frá og með mánudegi 13. marz gegn kr. 2.000.— skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU - TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN KVIKSJÁ K— —X— —K— FRÓÐLEIKSMOLAR SORG í ENGLANDI ÁRIÐ 1066 Fyrir 900 árum átti sér mjög sorglegur atburður stað í Eng landi, atburður, sem varð- veitzt hefur í sögu Euglands. Játvarður konungur dó 5. janúar 1066, 9 dögum eftir að sjúkdómur hafði komið í veg fyrir að hann gæti vígt West- minster Abbey, þá byggingu, sem var hans lífs draumur. Hann sá aldrei kirkjuna full- gerða, en var borinn inn í hana í kistu sinni, sem liðið lík, og fyrstur konunga lagð- ur þar til hinztu hvílu. Allt til dauðadags bar þessi við- kvæmi konungur djúpa virð- ingu fyrir normönnsku her- togunum hinu megin sunds- ins. Þessi virðing, sem oft var blandin ást, átti rætur sínar að rekja aUt tU ársins 1014, þegar hann fór 11 ára gam- all með foreldrum sínum til Normandí, þegar siðasti vík- ingakóngurinn frá Danmörku, Sveinn tjúguskegg, gerði þeim lifið í Englandi leitt. Seinna, þegar Knútur sonur Sveins varð konungur í Englandi og stjúpfaðir Játvarðs (Knútur giítist móður Játvarðs Emmu, sem þá var ekk ja), sneri Sveinn á ný heim tU Eng- lands og þegar hálfbróðir hans Hörðaknútur dó, gathann loksins látið krýna sig til kon ungs 1042. En alla sína stjórn- artið hafði hann mikið dálæti á franskri menningu og frönskum áhrifum, og árið 1051 gaf hann Vilhjálmi her- toga í Normandí loforð fyrir því, að hann skyldi erfa brezku krúnuna að sér látn- am fjarðarsýslu, að reyna endur- heimt raforkuréttinda héraðsins, er hún illu heilli, afsalaði sýsl- unni árið 1951. En Skagfirðingar hafa æ síðan harmað þau mis- tök sín. En þess skulu allir minn ast, að mun auðveldara er, að varðveita hverskonar frumburð- arrétt en endurheimta þann glat aða. í frumvarpi til orkulaga, er nú liggur fyrir Alþingi eru ákvæði um afnám einkaréttar ríkisins til að reisa og reka raf- orkuver. Tryggt mun vera aS frumvarp þetta verði að lögum á þessu þingi. Þetta ákvæði sem fleiri í frumv. er mikilvæg rétt- arbót, sem ber að fagna og eftir að breyta. Með afnámi einkaréU- arins, sem nefndur var, ætlast löggjafinn óskorað til, að byggða lögin haldi réttindum sínum og eingarrétti á vatnsorkunni, og notfæri sér með stuðningi ríkis- ins. Væntanleg orkulög opna leið fyrrverandi eigendum orkuvera, sem þeir höfðu skilyrðislaust af hent Rafveitum rikisins til eign- ar og umráða. Leiðin, er lögia opna liggur að endurheimt fyrri réttinda, og sem flestir munu fara. 5. marz 1967. Stgr. Davíðsson. - ELÍSABETH Fr amh ald af bls. 17 keisarans og keisaraynjunnar. Á næstu vikum voru aðrir meðlimir fjölskyldunnar flutt ir til Ekaterinburgar og 12. júní voru Michael erkihertogi og einkaritari bans skotnir. Þrátt fyrir þetta hafði Niku lás keisari ekki gefið upp alla von. Stuðningsmenn hana gerðu nokkrar klaufalegar til- raunir til að bjarga honum og einu sinni fékk hann bréf, þar sem honum var sagt að hafa gluggann opinn, og vera til- búnir að flýja. Fjölskyldan sat uppi alla nóttina og beið, en ekkert gerðist. 16. júlí varð martröðin, sena þau höfðu lifað í að grimmi- legum raunveruleika. Þamn dag var keisaranum tilkynnt að flytja ætti hann og fjöl- skyldu hans til annars staðar og því fór ekkert þeirra að sofa um kvöldið. Seint um kvöldið var farið með þau ÖU niður í kjallara byggingar- innar. Þau báðu um að fá stóla og komu verðirnir fljótlega m^ð þá. Stuttu síðar kom hinn nýi yfirmaður varðarma Yur- ovsky kafteinn ásamt sveit vopnaðra manna og las án tafar aftökudóm, sem hann eagði að ráðstjórnin í Ekater- inburg hefði kveðið upp. Nika lás var fyrstur skotinn tU bana, en hermennimir tæmdu síðan byssur sínar á hina fjöl ekyldumeðlimina. Sonur keis- arans lézt ekki strax, og Yorovsky tæmdi marghleypu sína á hann. Lífsmark vac einnig með yngstu dótturinni, Anastasiu, en byssustmgur batt endi á líf hennar. Síðast drápu hermennirnir kjöltu- rakka barnanna. Að þessu loknu komu herw menn með börur, sem jarð- neskar leifar fjölskyldunnac voru settar á og börurnar síð- on settar á vörubifreið, sem ók þeim að afskektri og yfii> gefinni námu. Þegar þangað var komið var eldfimum vökva hellt yfir líkin og síðan kveikt í til að eyða síðustu leifunum. Aðrir meðlimir keisarafjölskyldunnar voru síðan myrtir á næstu dögum. Þrátt fyrir fullyrðmgair •agnfræðinga um að öll keis- arafjölskyldau hefði verið tekin af lífi hafa nokkrar hefðarkonur haldið því fram að þær væru Anastasía ymgsta dóttir keisarans, sem hefði fyrir kraftaverk lifað af af- tökuna og síðan verið smyglað út úr landinu. Hingað til hefur engri þeirra tekizt að eanna mál sitt, en nýverið fjallaðl dómstóll í Múnchen «m enu eitt Anastasíumálið með sama árangri og hinir fyrri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.