Morgunblaðið - 09.04.1967, Page 7

Morgunblaðið - 09.04.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 9. APKIL, 1967. 7 -fc Ágúst sýnir ■ Morgunblaðsglugga íbúð óskast Þessi mynd beitir Hamarinn og er eftir Ágúst Petersen listmalara, en eins og áður hefur veri8 frá skýrt, stendur yfir sýning á nokkrum málverkum hans í glugga Morgunblaðsins. Margir hafa staldrað við gluggann, undanfarna daga, og nú hefur Ágúst að nokkru skipt um málverk Sýningin er sölusýning, og geta menn fengið upplysingar um verð hjá auglýsingadeild Morgunblaðsins. Sýningin tsendur fram á næsta fimmtudag. f dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Lilja Dóra Óskarsdóttir, og Sigurður Sigurðsson, Efstadal, Laugardal, Árnessýslu. Nýiega opiniberuðu trúlofun BÍna ungtfrú Gunnlaug Jóhannes- dóttir, Vesturgötu 57 a, og Gunn- ar Snorrason Ásvallagötu 26. Á Páskadag opinberuðu trú- lofun sína Jóna Reimarsdóttir og Guðmundur Helgi Guðmunds son frá Blómsturvöllum, Stokks- eyri. FRÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudag- inn 9. þm. kl. 8. e.h. Ásgrímur Stefánsson og Hallgrímur Guð- mansson tala. Froskmannafélagið Syndaselir. Aðalfundur verður haldinn hjá Gunnari Ásgeirssyni, sunnudag- inn 16. þessa mánaðar, kl. 3. Stjórnarkjör og margvíslegar umræður. Afmælisfundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður að Hótel Sögu mánudag- inn 10. apríl og hefst kl. 8.30. Til skemmtunar: Sýndir verða þjóð dansar, Ómar Ragnarsson, upp- lestur og fleira. Stjórn kvenna- deildarinnar Hraunprýði í Hafn- arfirði verður gestur á fundinum. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 9. apríl kl. 8. Sunnudagskólin kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin. Hringkonur, Hafnarfirði. Aðal- fundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 11. apríl kl. 8.30. Rædd verða fé- lagsmál. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 10. apríl kl. 8:30. Jón H. Björnsson, skrúðgarða- arkitekt talar um garða. Sýndir verða gamlir dansar. Stjórnin. Systrafélag Keflavíkur Fundur verður í Æskulýðs- heimilinu þriðjudaginn 11. apríl. kl. 8:30. Rætt verður um árs- hátíðina. Stjórnin. Kvenfélagið Hrund, Hafnar- firði Fundur verður mánudaginn 10. apríl. Skemmtiatriði, kaffi, Stjórnin. Aðalfundur. Bræðrafélag Fri- kirkjusafnaðarins verður hald- inn sunnudaginn 9. apríl í Tjarn- arbúð, uppi kl. 15:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélag Hallgrímskirkju minnist 25 ára afmælis síns með hófi í Domus Medica (Læknahúsinu við Egilsgötu) miðvikudaginn 12 apríl kl. 8:15 Á skemmtiskránnni verða Magnús Jónsson óperusöngvari og Ómar Ragnarsson. Ennfrem- ur upplestur og ræðuhöld. Gert er ráð fyrir, að félagskonur bjóði mönnum sínum með. Nauð synlegt, að konur tilkynni þátt- töku sína sem fyrst og vitji að- göngumiða til eftirtalinna kvenna: Sigríður Guðjónsdóttir, Barónsstíg 24, sími 14659, Sig- ríður Guðmundsdóttir, Mímis- vegi 6, sími 12501, Sigrid Karls- dóttir, Mávahlíð 4, sími 17638. Stjórnin. Geðverndarfélag Islands. Ráð gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4-6 e.h., sími 12139. Almenn skrifstofa fél. á s.st. opin kl. 2-3 daglega, nema laugardaga, — og eftir samkomulagi Spakmœli dagsins Það ætti enginn að skammast sin fyrir að játa, að hann hafi haft rangt fyrir sér. I»að er ekki annað en að segja — með öðrum orðum að hann sé vitrari í dag, en hann var í gær. — Pope. Sunnudagaskólar BÖRN! Munið, að sunnudagaskólar K.F.U.M. og K., Kristniboðssam- bandsins og Fíladelfíu hef jast kl. 10:30. VÍSUKORN Lækur hlær og leikur sér létt með skæru hljóði, andar blær í eyra mér ennþá kæru hljóði. Jón Jónsson. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjv. frá 3. aprfl til 22. apríl. Stg: Björn Önundarson. Kristinn Björnsson fjv .um óákveð- inn tíma. Stg. I>orgeir Jónsson, Domus Medica. Stelpur í Silfurtúni dalssöfnunina, og inn Komu kr. 1.435,00 að Faxatúni 19 í Silfur- túni. Nöfn þessara yngismeyia eru talið frá vinstri: Steinunn 9 ára, Ingibjörg 9 ára, Fjóla 12 ára, Auður 11 ára og Margrét 10 ára. 3 til 5- herbergja vönduð íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 22524. íbúð óskasf strax uppl. í síma 31783 Umboðsmenn óskast Heildsöluverzlun í Reykjavík, sem flytur inn aðeins nýjungar í byggingarvörum óskar eftir fjárhalds- lega traustum umboðsmönnum utan Reykjavíkur, sem hafa aðgang eða reka byggingavöruverzlun og hafa áhuga á nýjungum í byggingariðnaði. Lyst- hafendur leggi nöfn sín og upplýsingar á afgr. blaðsins merkt: „Nýjungar 2178“ fyrir 18. þessa mánaðar. Umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. Lax- og silungsseiði Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði hefur til sölu laxaseiði af göngustærð svo og kvið- pokaseiði til afgreiðslu í maí og júní. Enn- fremur eru til sölu silungsseiði af ýmsum stærðum. Þá mun laxeldisstöðin hafa laxahrogn til sölu í haust. Pantanir á seiðum og hrognum óskast sendar Veiði- málastofnuninni, Tjarnargötu 10, Reykja vík, hið allra fyrsta. Laxeldisstöð ríkisins. k. Einkaumboð fyrir: HVERFISGÖTU « A REYKJAVÍK A SÍMI 1 8111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.