Morgunblaðið - 09.04.1967, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.04.1967, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967. 31 Eyjabátar með góðan afla Vestmannaeyjum, 10. apríl. AFLADAGURINN í Vestmanna- eyjum í gær var með betri dög- eyjum í gær var með betri dög- um á vertíðinni, og fengu neta- bátarnir frá 12 og upp í lið- lega 20 tonn. Tveir bátar fengu eitthvað meira. Var afli annars bátsins austan úr Meðallands- bugt, og tveggja nátta. Annar hefur afli netabáta héðan úr Eyjum verið sáratreg- ur fram að þessu, og það litla sem fengizt hefur undanfarna daga er á mjög takmörkuðu svæði. Bátar sem stunda neta- veiðar héðan eru, um 20 skip. Afli nótabáta hefur verið nær enginn, og svo aumur að dæmi eru til þess að bátar hafi að- eins fengið þrjá fiska í kasti. Hjá botnvörpubátunum hefur aflinn verið ákaflega misjafn en einstaka bátur hefur gert sæmi- legar veiðiferðir. Nokkra fyrstu dagana í apríl lönduðu nokkur skip hér sam- tals 740 tonnum af loðnu, og er þar með gert ráð fyrir, að loðnu vertíðinni sé lokið. — B. Guðm. ísland - Svíþjóð í kvðld Frambjóðendafandir Heimdallar NÆSTKOMANDI mánudag efnir Heimdallur til rabbfundar með Pétri Sigurðssyni, sjó- manni, sem skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins við Aiþing- iskosningarnar í vor. Heimdallur hyggst efna til rabbfunda með nokkrum af efstu mönnum listans í Reykjavik og verður fundurinn með Pétri Sigurðssyni sá fyrst. Fundurinn hefst í ValhöII kl. 20.30 á mánudagskvöld - CHRISTRUP Framh. af blss. 1. að þær njóti í raun og veru engrar verndar dómstóla, vegna þess, að þær þjóni hagsmunum almennings og sækist ekki eftir fjárhagsleg.um vinningi. Með tilliti til þessa getur það ekki ráðið úrslitum, að stofn- unin skuli ekki hafa aflað tekna af safni sínu, né hafa leyfi til að selja verulegan hluta þess. Það hlýtur að vera hægt að krefjast skaðabóta fyrir verð- mæti þeirra handrita og skjala, sem stofnuninni er gert að láta af hend'i. Fyrir það fé, sem þannig fengizt, gæti stofnunin bætt sér skaðanm með kaupum é öðrum handritum bókum og skjölum og jafnframt gætu bæt urnar, að einhverju leyti, staðið undir útgjöldum af starfsemi safnsins. Málið fyrir hæstarétti I fyrra snerist um það, hvort afhend- ingarlögitn brytu í bága við stjórnarskránia. Það vakti því mikla athygli, að hæstiréttur tók við dómsuppkvaðningu afstöðu til skaðabótamálsins, með því að segja, að dómurinn gæfi ekki tilefni til skaðabótakröfu. Um þetta segir Christrup: „Að því bezt er vitað, mun þetta í fyrsta skipti frá því einveldi var afnumið, að hæstiréttur setur fram í dómsorðum athugasemd- ir um atriði, sem ©kki hefur verið fjallað um í réttarhöldun- um sjálfum". Næsta atriði máls þessa verð- ur svar Paules Smiths. — Rytgaard. ÍSLENDINGAR leika landsleik gegn Svíum í Laugardalshöll- inni í kvöld, og hefst leikurinn kl. 20.30. Þetta er fimmti lands- leikurinn. þar sem þessi lönd eigast við. Svíar sigruðu i þrem- ur fyrstu leikjunum, en í sið- asta landsleik þessara liða á heimsmeistarakeppninni i Brati- lava sigruðu Islendingar með 12:10, eins og flestum mun í fersku minni. Heyrzt hefur að Svíar hafi nú mikinn áhuga á því að hefna ófarana frá síðasta leik, en ís- lenzku leikmennirnir eru stað- ráðnir í að gefa hvergi eftir. Má því búast við skemmtilegum leik, og að fjölmenni verði í Höllinni. Verða landarnir von- andi hvattir vel . Hjá báðum þjóðunum er sá háttur hafður á, að einn maður sér um val landsliðsins — Kurt Mikil ölvun MIKIL ölvun var í Reykjavík í fyrrinótt og fylltust fangageymsl ur við Síðumúla. Voru fangarnir hinir rólegustu þó hafðir fleiri en einn saman í klefa, en klef arnir enu 18. Þurfti að nota gamla kjallarann í Lögreglustöð inni við Pósthússtræti um tíma. Fjölgun göfuvita biður hægri aksturs GÍSLI Halldórsson, borgarfull- trúi, uppiýsti á borgarstjórnar- fundi sl. fimmtudag, að ákveðið hefði verið að fjölga ekki götu- vitum í borginni fyrr en hægri akstur gengi í gildi. Ástæðuna sagði hann vera þá ,að uppsetn- ing götuvitanna væri mjög dýr og fljótlega þyrfti að færa þá til aftur vegna vinstri-hægri breyt- Ekið á stúlku í Lækjargötu í FYRRAKVÖLD var ekið á stúlku í Lækjargötu. Lögreglu- menn sem voru á vakt í hverfinu komu á staðinn, en stúlkan taldi sig ekki hafa meiðst og hafnaði því að sér yrði ekið í Slysa- verðstofuna. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar var svipaður atburður í Lækjargötu ekki alls fyrir löngu. Var þá ekið á konu, sem brást við með svipuðum hætti sem áður en nefnd. Lögreglan tók þó númer og nafn bifreiðastjórans og nafn konunn- ar og kom það sér vel, því að hálfum mánuði síðar leitaði kon an til löðreglunnar þar eð kom- ið hafði í ljós að konan var lær brotin. Kom skýrsla lögreglunn- ar því konunni vel. ingarinnar. Gísli sagði, að upp setning götuvitanna gæti hafizt í haust, og eins og fyrr er sagt, eru þeir ætlaðir hægri akstri. Umræður um umferðarmál spruttu af fyrirspurn Kristjáns Benediktssonar, en hann spurði m.a. hvenær bætt yrði við götu- vitum á horni Laugavegs og Nóatúns. Wadmark fyrir Svíþjóð og Sig-1 hólmganga milii þeirra, og báð- urður Jónsson fyrir ísland. Verð ir tefia þeir fram sínum beztu ur þetta um leið nokkurskonar | leikmönnum. Islendingar stóðu sig vel á dönsku sundmóti - SAMVINNA Framh. af bls. 32. að ræðismannaskrifstofur Norð- urlandanna veittu Norðurlanda- búum aðstoð, án tillits til þess, hvort þeir væru frá viðkomandi landi. Þannig gætu íslendingar vonast eftir aðstoð frá ræðis- mannaskrifstofum hinna Norð- urlandanna á þeim stöðum, þar sem Island ætti enga ræðismenn. Eldur í bílskúr ELDUR kom up í bílskúr við Langagerði 4 í gær. Töluverðar skemmdir urðu á skúrnum, af eldi og vatni en bifreið, sem í honum var bjargaðist út óskmmd. Eldurinn kviknaði út frá ohuofni. GUÐMUNDUR Gíslason og Guð mundur Harðarson urðu í öðru og þriðja sæti í 100 metra flug- sundi á alþjóðlegu móti í Kaup- mannahöfn s.l. þriðjudag. Mót þetta var haldið í tilefni af 60 ára afmæli danska sundsam- bandsins. Sigurvegari í þessari grein varð Danmerkurmeistarinn John Bertelsen á nýju dönsku meti 1.03.0 og sló þar með 14 ána gamalt met. Sem fyrr segir varð Guðmundur annar og fékk tím- ann 1.03.1 og nafni hans Harð- arson þriðji á 1.05.5. Gerd Wie- land frá Austurríki varð fjórði og fékk 1.06.3. Bertelsen hafði forustuna allan tímann, og þrátt fyrir góðan endasprett tókst Guðmundi Gíslasyni ekki að ná honum. Daginn áður varð Guðmund- ur Gíslason annar í 100 m. frjálsri aðferð og hlaut tímann 57.3 Austurríkismaðurinn sigr- aði í þeirri grein á 56.5 og Ber- telsen varð þriðji með 57.5. Hann sigraði á hinn bóginn í 200 m. frjálsri aðferð með 2.07.5 (jafnt ísl. metinu) en þar varð Guð- mundur Gíslason annar á 2.08.0 og Guðmundur Harðarson þriðji á 2.08.0. HÆG SV-átt ríkti á landinu í gærmorgun og þíðviðri um allt land, hiti 2—7 stig. Ný lægð var við Hvarf og átti að herða á vindinum í gærkveldi með rigningu sunnan lands og vestan. - KJOSENDUR Framhald af bls. 16 Kjördæmi við alþingiskosningar Nú 1963 Reykjavík 46.159 42.251 Reykj anes- kjördæmi 17.096 13.754 Vesturlands- kjördæmi 7.086 6.630 Vestfjarða- kj.ördæmi 5.579 5.540 Norðurlandskjör- dæmi vestra 5.731 5.769 Norðurlandskjör- dæmi eystra 11.945 11.202 Austurlands- kjördæmi 6.168 5.793 Suðurlands- kjördæmi 9.546 8.853 Svipmyndir frá París í DAG kl. 3.30 flytur frú Irma Weile-Jónsson erindi í útvarpið, sem hún nefnir: Svipmyndir frá París. Bregður frú Irma þar upp skemmtilegum myndum af frægum listamönnum, m. a. heyrum við þar Elizabeth Schvarzkofp syngja, heyrum messu í Notre Dame kirkjunni, þar sem heimsfrægur orgelleik- ari leikur á orgelið og margt, margt fleira kemur fram í er- indinu. Frú Irma hélt á sínum yngri árum nokkrar söngskemmtanir í París, og naut þar tilstyrks m. a. Maurice Ravel. Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur fund mánudaginn 10. apríl í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi kl. 8,30 stundvíslega. Fundarefni: Kosning fulltrúa á fund Landssamb. Sjálfstæðis- kvenna, 19. apríl. Á fundinum mætir einn af frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi, frú Jóhanna Sigurðardóttir. Sér fræðingur í andlitssnyrtingu hef ur sýnikennslu í snyrtingu og fleiru. Þá verður tízkusýning, vortízkan 1967. Fundurinn er aðeins fyrir félagskonur. Spilakvöld á Akureyri SPILAKVÖLD verður í Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri í kvöld, sunnudagskvöld, 9. apríl, og hefst kl. 20.30. Spiluð verður fé- lagsvist. Stjórnandi Sigurbjörn Bjarnason, skrifstofustjóri. Ávarp flytur Ingibjörg Magn- úsdóttir, forstöðukona. Dansað verður til kl. 1. Hljómsveit Ingi mars Eydals, Þorvaldur og Helena skemmta. Forsala aðgöngumiða verður 1 dag í skrifstofu Sjálfstæðis- fiokksins, Hafnarstræti 101, kl. 14—15. Aðgöngumiðasala húss- ins opnuð kl. 19 Innbrot hjá „Ramparts" San Fransisco, 7. apríl (AP) Brotizt hefur verið inn í ritstjórnarskrifstofur banda- ríska tímaritsins „Ramparts" um, m. a. bankareikningi síð- og stolið þaðan ýmsum skjöl ustu 10 ára. Tímarit þetta komst í heimsfréttirnar fyrir nokkru þegar það kom upp um greiðslur bandarisku leyniþjónustunnar CIA til stúdentasamtaka og stéttar- félaga. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Allt landið 109.310 99.798 BLADBURDARFOLK ÓSKAST I EFTIRTALIN HVERFI: Snorrabraut Framnesvegur Tjarnargata Aðalstræti Lambastaðahverfi Miðbær Talið við afgreiðsluna sími 22480 PlurigimM&frltí

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.