Morgunblaðið - 13.04.1967, Page 1

Morgunblaðið - 13.04.1967, Page 1
32 shkjr 54. árg. — 83. tbl. FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Myndin sýnir rannsóknar- nefndina, sem skipuð var til að kanna orsakir Appoltoslyss ins 27. janúar s.I. að störfum. Nefndarmenn eru að skoða hlut úr geimfarinu. Kosiö í London í dag íhaldsmönnum spáð sigri eftir 33 ára stjórn Verkamannaflokks BÆJA- og sveitastjórnarkosn ingar fara fram víða í Bret- landi um þessar mundir, og í dag, fimmtudag, verður kos in borgarstjórn í London. Er úrslitanna beðið með mikilli eftirvæntingu, því talið er lík legt að Jhaldsflokkurinn hljóti nú meirihluta atkvæða, en Verkamannaflokkurinn hefur farið með stjórn borg- arinnar í 33 ár samfleytt. Yfirráðasvæði borgarstjóm ar London nær yfir rúmlega 1.600 ferkílómetra, og innan þess búa um átta milljónir manna. Þótt borgarstjórnin sé ekki oft nefnd í heimsfréít unum, eru áhrif hennar mik- il, og yrði það Verkamama- flokknum mikið áfall ef íhaldsflokkurinn færi með sigur af hólmi. Þótt mikið sé í húfi, er ekki búizt við mikilli kosninga- þátttöku. Við síðustu kosning ar í apríl 1964, neyttu aðeins um 44% kjósenda atkvæðis- réttar síns. Hlaut Verka- mannaflokkurinn þá 1.095.351 atkvæði og 64 menn kjörna, en íhaldsflokkurinn 976.276 atk'væði og 36 menn kjörna. Frjálslyndir hlutu 255.575 at- kvæði og kommúnistar 92.323. Powell endurkjöriiui New York 12. apríl. NTB-AP BLOKKUMAÐURINN Adam Clayton Powell Var í gær endur kjörinn þingmaður fyrir Harlem hverfið í New York, með mikl- Framhald á bls. 31. IMJOSIMIR IIMOREGI — Þrír Norðmenn handfeknlr — Sovézk senditæki fundust hfá einum þeirra Osló 12. apríl (NTB) NORSKA lögreglan hefur hand- tekið þrjá menn, sem sakaðir eru um njósnir fyrir erlent ríki. Sitja þremenningarnir nú í fang- telsi, og hafa tveir þeirra viður- kennt sum ákæruatriðin. Þriðji Imaðurinn var handtekinn í Sví- Götubardagarí Aþenu — Verkfallsmenn krefjast nýrra kosninga Aþenu, 12. apríl (AP-NTB) 1 DAG kom til götubardaga í Aþenu miili byggingaverka- manna og lögreglu, og særðust að minnsta kosti 44 manns, þeirra á meðal 24 lögreglumenn. TJm 15 verkamenn voru hand- teknir. Meðal hinna særðu er lög- reglustjórinn í Aþenu, Kanstant In Tassijorgos. Fulltrúar byggingaverka- manna í Aþenu og Pireus komu saman til fundar í dag til að ræða kröfur sínar um bætt vinnuskilyrði, en í morgun hófu þeir sólarhrings verkfall til stuðnings þessum kröfum. Einn- ig krefjast þeir þess, að hægri- stjórn Panayiotis Canellopoulos, forsætisráðherra, sem skipuð var hinn 3. þessa mánaðar, segði af sér, og að boðað verði til nýrra kosninga í landinu. 35 fúust í flugslysi Algeirsborg 12. apríl NTB-AP. Farþegaflugvél að gerðinni DC 4 fórst í suðurhluta Alsír í dag og með henni 35 farþegar. 4 komust lífs af. Flugvélin var í áætlunarflugi frá Algeirsborg og Tamanrasset og fórst vélin skömmu áður en hún átti að lenda í Tamanrasset. Meðal þeirra, sem fórust voru 16 sviss- neskir ferðamenn. Ekki er vit- að hvað slysinu olli, en rann- sókn var þegar hafin. Ætluðu bygggingaverkamenn að fara kröfúgöngu um götur höfuðborgarinnar í dag, en .ög- reglan meinaði þeim það. Hófu verkamenn þá grjótkast að lög- reglumönnunum, og féllu nokkr ir þeirra á götuna undan grjót- hríðinni. Þegar hér var komið réðst lögreglan gegn verkamönn unum og dreifði þeim. þjóff og sendur þaffan til Nor- legs. Mennirnir þrír eru allir frá Bakfjord sem er nyrzt í Nor- egi, um 60 km. frá Hammer- fest. Eru þetta bræðurnir Selm- er Ingebrit Nilsen, 36 ára, og Edmund Nilsen, 51 árs og mág- ur þeirra, Harold Lindvall, sem er um fimmtugt. Það var Ed- mund Nilson, sem handtekinn var í Kristinehamn í Svíþjóð og 'sendur þaðan í dag til Osló. Blaðið Aftenposten í Osló skýrir frá því, að heima hjá Selmer Nilsen hafi fundizt tæki, fil að nota við sendingar upp- lýsinga. Ekki eru gefnar frek- 'ari skýringar á því hverskonar tæki þetta eru, en sagt að það sé mjög nýlegt og smiðað í Sov- etríkjunum. Rannsóknarlögreglunni norsku hefur verið það lengi ljóst að njósnahringur hefur verið starf- andi í Norður-Noregi. Er talið að þremenningarnir, sem nú hafa verið handteknir hafi stundað njósnir frá lokum síðari heims- styrjaldarinnar. í þeirri styrjöld flýði mikill fjöldi Norðmanna land sitt, og nokkrir þeirra hlutu kennslu í meðferð loftskeyta- tækja meðan þeir dvöldu erlend- is. Virðast þremenningarnir vera 1 þeim hópi. Eftir að þeir komu •heim, að styrjöldinni lokinni, hafa þeir notað sér kunnáttuna Framhald á bls. 31. U Thant heiðroðui Nýju Delhi, 12. apríl (AP-NTB) YFIRVÖLDIN í Indlandi hafa sæmt U Thant, framkvæmda- stjóra Sameinuffu þjóffanna, heiff- ursverfflaunum, sem kennd eru viff Jawaharlal Nehru, hinn látna leiðtoga Indver ja. Er þeta í fyrsta skipti sem verfflaununum er úthlutað, og hlýtur U Thant þau fyrir framlag sitt til alþjóffa- mála. Nema verfflaunin 100.000 rúpíum (um 330 þúsund ísl. kr.) Framhald á bls. 31. AtTenauer þungt haldinn Bonn, 22. apríl (NTB-AP) KONRAD Adenauer, fyrrum kanzlari Vestur-Þýzkalands, liggur nú þungt haldinn af lungnakvefi (bronkitis) á heimili sínu í Rhöndorf við Rín. Er óttast um líf hans, Framhald á bls. 31. Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra á Alþingi í gœr: 480 millj. til vegamála á þessu ári — Eleíja verður undlrbúning að varanlegri vegagerð. — Framkvæmdir hefjist 1969 INGÓLFUR Jónsson, sam- göngumálaráðherra, gerði AI- þingi í gær grein fyrir vega- áætluninni fyrir árin 1967 og /968 sem lögð var fram fyrr í vikunni. 1 ræðu Ingólfs Jónssonar kom fram að á þessu ári verða til ráðstöfunar til vegamála 480 milljónir króna. Af þeirri upphæð munu 42 milljónir fara í vaxta- og afborgana- greiðslur þannig að raunveru legt framkvæmdafé verður um 440 milljónir. Til vega- viðhalds verður varið á þessu ári tæpum 140 milljónum kr. og 1968 145 milljónum. Samgöngumálaráðherra sagði í ræðu sinni að nauð- synlegt væri að hefja af full- um krafti undirhúning að lagningu vega með varanlegu slitlagi til þess að hægt yrði að hefja framkvæmdir fyrir alvöru sumarið 1969. Til þess að vinna að því þyrfti að gera almenna samgönguáætlun fyrir landið í heild, hef ja verk fræðilegan undirbúning og stefna að því að útboðslýs- ingar geti legið fyrir haustið 1968. Ræða Ingólfs Jónssonar, samgöngumálaráðherra, fer hér á eftir: Frá þvi að vegaáætlun fyrir árin 1965—1968 var samþykkt, hefur ráðstöfunarfé vegasjóðs verið aukið með breytingu á vegal. Af þessu, svo og af því að Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.