Morgunblaðið - 13.04.1967, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967.
rannsóknarskip eins og Bjarna
Sæn undsson.
Ólafsson, fiskimálastjóri og formaður togaranefndarinnar og
Thomsen, sendiherra Vestur-Þjóðverja á íslandi.
ir í snöggri hláku
Vatnse!gur á vegum Ey|a-
fjarðar og Akureyrargötum
Akureyri, 12. apríl.
HÉR hefur verið mikil hláka
nndanfarna daga, en þó miklu
mest í dag. Fram yfir hádegi var
hvöss suðvesfanátt með regn-
hryðjum, en um nónbil kyrrði og
birti upp. Hitinn hefur lengsat í
dag verið 12 til 14 stig og hef-
nr komizt hæst í f jórtán og hálft
stig.
Mikill vatnagangur er um allt
héraðið og allir lækjarfarvegir
hafa fyllzt af leysingarvatni, sem
byltist fram með mikilli foráttu.
Vegaskemmdir hafa orðið mikl
ar í þessari snöggu hláku.
Laugalandsvegur eT gjörsam-
Davíð Olaísson
afsular sér
þingmennsku
f UPPHAFI fundar Sameinaðs
Alþingis í gær las forseti Sam-
einaðs þíngs bréf er honum
hafði borizt frá forseta Neðri
deildar þess efnis að Davíð
Ólafsson hefði tilkynnt sér að
hann 'hefði í hyggju að taka að
sér starf sem ekki samrýmdist
þingmennsku.
Davíð Ólafsson var kjörinn á
þing sem landskjörinn þingmað-
ur fyrir Sjáltstæðisflokkinn
1963 en hann skipaði 7. sæti
framboðslista flokksins við al-
þingiskosningarnar í Reykjavík
það ár.
Við sæti Davíðs Ólafssonar
tekur Ragnar Jónsson skrif-
stoíustjóri.
lega grafinn í sundur hjá Gröf
í Kaupiangssveit og er flotinn
vatni langleiðina fram að Grýtu,
þar sem hann er einnig stórlega
skemmdur. Þá lokaðist Fnjóska-
dialsvegur hjá Böðvarsnesi, en
mun opnast aftur í kvöld.
Vinnuflokkar vinna ötullega að
viðgerðum fram eftir kvöldi, en
þó verður ekki unnt að gera við
Laugalandsveg fyrr en vatnið
sjatnar.
Víða annars staðar er ófært
litlum bílum og illfært stórum
bílum vegna vatnselgs, t.d. á
Dialvíkuryegi og í Öxnadal. Frétt
ir af öðrum vegaskemmdum eru
óglöggar, en skrifstofu vega-
gerðarinnar á Akureyri er sifellt
að berast nýjar fréttir af frekari
skemmdum. Þær eru oftast því
að kenna að ræsi hafa ekki und-
an vatnsmagninu eða stíflast með
þeim afleiðingum að vatnið flóir
yfir vegina á stórum svæðum og
étur þá sundur.
Samkvæmt upplýsingum frá
Sigurbirni Bjarnasyni skrifstofu-
stjóra vegagerðarinnar er ekki
búizt við að vatnsmagnið nái há-
marki fyrr en í kvöld og óhemju
magn leysingarvatns úr fjöllum
eigi enn eftir að byltast fram.
Gatnaskemmdir hafa orðið
nokkrar hér í bænum. Krossa-
nesvegur fyrir ofan Jötun-
heima er rofinn og Hörgárbraut
er í hættu. Þá varð að loka Þór
unnarstræti í dag vegna mikils
vatnselgs. Snjór er nú að mestu
horfinn af láglendi nema hvað
enn sitja leifar stærstu vetrar-
skafla. Hefur hinn mikli vetnar
snjór horfið á einni viku.
— Sv. P.
- SKUTTOGARAR
Framhald af bls. 32.
unnt er að staðsetja afl Télar
skipsins hvar sem er í skip-
inu. Má jafnvel hafa þær <
stefni, þvi að þær framleiða
eingöngu rafstraum fyrir raf-
vél, sem knýr skrúfur skips-
ins. Vegna gerðar skipsir.s,
en það er eins og áður er sagl
bæði frystihús og fiskimiö's-
verksmiðja, er rafmag^s'ictk
un skipsins mjög mikR og
þurfti því mikla rafala i þsð.
Var því þessi skipan höfð á að
láta skrúfur skipsins vera raf
knúðar.
Stýrisútbúnaðux skipsins
er einnig nýstárlegur. Rafai-
ar skipsins framleiða rið-
straum en svo að unnt sé að
nota strauminn, verður að
breyta honum í jafnsLaum,
svo að unnt sé að stýra skip-
inu á hvaða hraða sem er.
Til þess að framkvæma þessa
breytingu eru notuð hnefi-
stór tæki — afriðlar sem
svipaðir eru að gerð og ’.ransis
torar. Er þetta litla tæki
hvorki meira né minna en 175
Séð aftur eftir skipinu, sem er skuttogarl eins og myndin
ber raunar með sér.
amper og nefnist tyristor.
Togarinn Tiko I. kom hing-
að til lands að beiðni Bræðr-
anna Jrmson, en þeir eru um
boðsmenn AEG, sem smíðað
hefur þennan nýstárlega út-
búnað í skipið. Er skipið allt
hið fullkomnasta. í frystihúsi
skipsins er unnt að vinna úr
30 lestum af hráefni. Vinna
þar 7 manns á vöktum og eru
afurðir fullunnar og pakkað-
ar. Þá er unnt að bræða i
fiskmjölsverksmiðjunni 30
Borgarfógeta veitt
lestir af hráefni og koma úr
jjví um 6—7 lestir mjöls.
Áhöfn í þessari ferð eru 56
menn en munu verða í fram-
tíðinn- 60.
Þrjár dísilvélar framleiða
rafmagn fyrir skipið, hver
1050 hestöfl. Rafvélarnar
framleiða 1100 hestöfl á
hvora skrúfu, samtals 2200
hestöfl.
Þess má geta, að Tiko 1.
er fyrsta skipið, sem knúið
er með þessari nýju útfærslu
af dísilelektrik — en Bjarni
Sæmundsson mun annað
skipið, sem búið verður þess-
ari tækni.
Mbl. náði í gær tali af
Davíð Ólafssyni, fiskimála-
stjóra, en hann er formaður
togaranefndarinnar nýju.
Davið sagði að nefndin væri
aðallega að skoða skipið til
þess að athuga, hvað unnt
sé að gera með þessari tækni,
hvernig hún sé útfærð. Hins
vegar taldi hann ekki líkindi
á að skip sem slíkt mynii
henta íslendingum. Taka yrði
tillit til aðstæðna hér við
smíði skuttogara.
Þá sagði Davíð að drifkerfi
þetta væri mjög mikilvægt í
sambandi við hristing skip-
Frá vinstri framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins, Lange; anna og kæmi það sér vel,
skipstjórinn; Kari Eiríksson hjá Bræðrunum Ormsson, Davíð þegar um væri að ræða haf-
Söluauknmg áfengis 21,8
°Jo fyrstu 3 mán. ársins
FRÁ Áfengisvarnaráði hefur
blaðinu borizt skýrsla um áfeng-
issöluna hér á landi fyrstu þrjá
mánuði ársins ásamt samanburð
artölum yfir sölu fyrra árs á
sama tíma. Kemur í Ijós, að á-
fengissalan hefur aukizt um 21,8
prósent á fyrsta ársfjórðungi
þessa árs, miðað við sama tíma
í fyrra. Á það er bent í tilkynn-
ingu Áfengisvarnaráðs, að tveir
nýir útsölustaðir hafa hafið áfeng
issölu á þessu ári, í Keflavík 24.
febrúar og í Vestmannaeyjum 10.
marz.
Heildaráfengissalan hefur orð-
ið sem hér segir á þessu ári:
Reykjavík
Akureyri .
kr. 93,693,879
— 9,8&,775
Miklar vegaskemmd-
ísafirði.........
Siglufirði ......
Seyðisfirði .....
Keflavík .........
Vestmannaeyjum
— 3,250,465
— 1,888,865
— 2,
— 2,225,249
kr. 115,760,338
Á sama tíma 1966 varð salan,
eins og hér segir:
Reykjavík ......... kr. 80,385,315
Akureyri ............ — 8,011,515
ísafjörður............— 2,786,795
Siglufjörður........ — 1,585,970
Seyðisfjörður 2,277,380
kr. 95,046,975
lausn frá embætti
Lionsklúbhur
Mosielissveitar
Morgunblaðinu barst í gær eft-
irfarandi fréttatilkyning fá dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu:
Handhafar valds forseta fs-
Ferðomólaróð-
stefnan 27. og
28. apríl
Ferðamálaráðstefnan verður að
þessu sinni haldin í Reykjavík
og mun standa yfir dagana 27.
og 28. apríl nk. Þetta er þriðja
ferðamálaráðstefna, sem haldin
er hér á landi. sú fyrsta var
haldin á Þingvöllum, en önnur
á Akureyri.
Það er ferðamálaráð íslands,
sem boðar til ráðstefnunar, en
hana sækja fulltrúar allra þeirra
aðia, sem sérstaklega vinna að
ferðamálum. Bera þeir saman
bækur sínar. og skipuléggja
starf sitt élt hvert.
lands hafa hinn 12. þ.m., veitt
Kristjáni Kristjánssyni, yfirborg
arfógeta í Reykjavik lausn frá
embætti fyrir aldurs sakir, sam-
kvæmt reglum laga nr. 32 1948,
um breyting á lögum nr. 85 1963,
en hann hefur nú veitt því em-
bætti forstöðu frá árinu 1942 en
starfað við það sama embætti
frá árinu 1928. en hefur nú fyr-
ir nokkru óskað þess að verða
leystur frá störfum.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
ið, 12. apríl 1967.
FRAMBjOÐENDUR Sjálfstæðis-
flokksins boða til fundar með
hinum ýmsu atyinnustéttum
kjördæmisins og verður hinn
fyrsti um Sjávarútvegsmál. Sá
fundur verður haldinn í Kefla-
I vík þriðjudaginn 18. apríl kl.
OFANGREINDUR klúbbur á um
þessar mundir að baki sér
tveggja ára starfsemi í Mosfells-
sveit. Klúbburinn er þannig enn
ungur að árum og starfsemi
hans enn í mótun.
Eins og á sér stað með aðra
Lionsklúbba hér á landi, eru
verkefni Lionsklúbbs Kjalarness
þings margvísleg. Það er tvímæla
laust og óskipt álit allra meðlima
klúbbsins, að tilvist hans grund-
8.30 e.h. t undurinn verður i Að-
alveri og er fyrir Sjálfstæðisfólk
og stuðningsfólk Sjálfstæðis-
flokksins á svæðinu sunnan
Hafnarfjarðar. Ástæða er til að
hvetja fólk er vinnur að sjávar-
útvegi, bæði launiþega og at-
vallist á ósk um að vinna að
heill sveitarfélagsins og íbúa
þess. Starfsemi Lionsklúbba tak-
markast þó hvergi af hreppa-
eða bæjamörkum, því að í eðli
sínu er hér um alþjóðlega starf-
semi að ræða, og eru klúbbar til
í flestum löndum heims.
Mörg af stefnuskráratriðum
Lionsklúbba kosta fé, og þess
fjár verða meðlimir að afla.
Lionsklúbbur Kjalarnessþings
vinnurekendur til þess að fjöl-
menna á þennan fund.
Annar fundur um Sjávarút-
vegsmál fyrir Hafnarfjörð og
byggðirnar þar fyrir norðan
verður haldinn í Sjálfstæiðshús-
inu þriðjudaginn 25. apríL
ætlar í því augnamiði að efna
til almennrar skemmtunar n.k.
föstudag, 14. apríl, að Hlégarði
í Mosfellssveit, og hefst hún kl.
21.00. Þar verða ýmis skemmti-
atriði, Ómar Ragnarsson sér um
hluta þeirra og Ragnar Lár flyt-
ur þar frumsamið efni. Þá verð-
ur veglegt skyndihappdrættL
Jafnframt verður dansað þar, og
er það von klúbbsins, að skemmt
un þessi verði þeim, sem hana
sækja, til ánægju og tilbreyting-
ar.
Verð aðgöngumiða er kr. 150,
00. Þess er vænzt, að íbúar Mos-
fellssveitar fjölmenni í Hlégarð
á föstudagskvöld. Einnig yrði
það meðlimum klúbbsins sérlegt
anaegjuefni, ef skemmtunina
sæktu klúbbfélagar úr Reykja-
vík og nágrenni. Með tilliti til
þess eru aðgöngumiðar til sölu í
Reykjavík í Verzluninni Álafoss,
Þingholtsstræti 2. En að öðru
leyti eru aðgöngumiðar fáanleg-
ir hjá klúbbmeðlimum og við
innganginn. — Séð verður fyrir
ferðum frá Umferðarmiðstöð-
inni að Hlégarði og til baka, sé
þess óskað.
REYKJANESKJÖRDÆMI