Morgunblaðið - 13.04.1967, Side 32

Morgunblaðið - 13.04.1967, Side 32
Pierpont-úr Hermann Jónsson úrsmiður Lækjargötu 2. FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Úvíst að Fí fái leyfið Bonn, 12. apríl. Einkaskeyti frá AP SKÝRT var frá því í vestur- þýzka flutningamálaráðinu í Bonn í dag, að ekki væri búizt við að Fiugfélag íslands fengi lendingarleyfi í Frankfurt. Talsmaður ráðuneytisins sagði, að vart væri unnt að anna af- greiðslu véla þeirra flugfélaga, sem hafa lendingarleyfi í Frank- furt, hvað þá að fjölga lendingar- leyfum. Bætti talsmaðurinn því við að flugfélögin í þeim lönd- um, sem vestur-þýzka flugfélag- ið Lufthansa heldur uppi flug- ferðum til, ættu að hafa for- gangsrétt að nýjum lendingar- leyfum, ef þau yrðu veitt. Luft- hansa hefur lendingarleyfi á fs- landi, en heldur ekki uppi flug- ferðum þangað. Talsmaður ráðuneytisins tók það fram, að Flugfélagið hefði allt frá árinu 1959 haft lending- arleyfi í Hamborg og Dussel- dorf, og væru þau leyfi enn i gildi. Sjávarútvegsmálaráðherra Sovét ríkjanna, A. Ishkov, heimsótti Bj arna Benediktsson, forsætisráðh erra, í gærmorgun og var mynd- in tekin á fundi þeirra. Talið frá vinstri: Nosov, sovézki fiskimál astjórinn, Komissarov, sendifull trúi, Ishkov, Bjarni Benedikts- son, og Nikolai Vazhnov, sendiherra. (Ljósm. Öl. K. M.) Skoðar fiskiðjuver, fer á sjóinn og ferðast l Boeing FÍ befur fiug í júlí I FRÉ j'T Mbl. í gær um Boeiog þotu Flugfélags Islands var sagt að þotan myndi hefja áætlunarflug í júni. Þetta er ekki rétt, því að eins og kunn- ugt er af fréttum seinkaði af- hendingunni um einn mánuð og tekur Flugfélagið við þotunni 25. júní, en hún á að hefja áætl- unarflug 1. júlí. F. I. tók aðra þotu á leigu hjá Boeing til að þjálfa flugliðana og verður þeirri þjálfun, sem nú stendur yfir,lokið er þotan verðuv af- hent. Sovézki sjávarútvegsmálaráðherrann A. Ishkov kominn í 10 daga heimsókn ISHKOV, sjáviarútvegsmálaráð- herra Sovétríkjanna, kom til Reykjavíkur kl. 22.40 í fyrra- kvöld í boði Eggerts G. Þorst- einssonar, sjávarútvegsmálaráð- herra, sem tók á móti honum og fylgdarmönnum hans, Nosov, fiskimálastjóra, og Fileppov, deildarstjóra. Rússarnir dvelja hér í 10 daga. Ishkov var boðið til íslands til að endurgjalda heimboð Emils Jónssonar, þáverandi sjávarút- vegamálaráðherra, til Sovétríkj- anna 1965. Hinir rússnesku gestir gengu á fund Eggerts G. Þorsteinssonar sjávarútvegsmálaráðherra, kl. 9.30 í gærmorgun, og þeir hittu einnig að máli Bjarna Benedikts son, forsætisráðherra, Emil Jóns- son, utanríkisráðherra og Geir Hallgrímsson, borgarstjóra. Um hádegi var snætt að Hótel Sögu í boði sjávarútvegsmálaráðherra. Síðdegis skoðuðu gestirnir Reykjavík í boði borgarstjóra og kl. 19.30 var kvöldverðarboð í Ráðherrabústaðnum í boði utan- ríkisráðherra. Kl. 10 árdegis £ dag hitta gest- imir viðskiptamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslason, og heimsækja síðar fiskiðjuver. Hádegisverður er snæddur í boði Alþýðusam- bands fslands og Sjómanna- sambandsins, rannsóknarstofnan ir sjávarútvegsinss verða og heimsóttar og kvöldverður snædd ur í boði Síldarútvegsnefndar. Framlhald á blaðsíðu 31. Emil Jónsson utanríkisráðherra á Alþingi í gœr: Eðlilegt að styðja hinar nýju tillögur U Thanfs — um lausn Viefnam deilunnar EMIL Jónsson utanríkisráfT- herra ræddi á Alþingi í gær um i. / v ssjfcvss" rsssv, Tiko 1. siglir inn um hafnarmynnið í gærdag. (Ljósm.: Sv. Þorm). tillögur l) Thants tii lausnar styrjöldinni í Vietnam. Benti ráðherra á það, að fyrri tillögur U Thants hefðu fyrst og fremst beinzt gegn Bandaríkjamönnum og hefðu þar engin bein tilmæli beinzt til stjórnar Norður Viet- nam. Benti ráðherra á, að ekki væri óeðlilegt, að Aiþingi taki upp, er það gerði ályktun um mál þetta, tilmæli til stjórnar Norður Vietnam um að það dragi einnig úr sínum hernað- araðgerðum. Væri það eðlilegt, að deiluaðilar gæfu báðir nokk- uð eftir. Nú hefði það hins vegar skeð, sagði utanríkisráðherra, að U Thant hefði borið fram nýjar Framhald á bls. 30. Maður slasast í hörðum árekstri MAÐUR slasaðist nokkuð í hörð um árekstri, sem varð ofarlega á Laugaveginum í gærdag. Áreksturinn varð með þeim hætti, að Fordstation-bifreið var Togaranefndin skoðaði nýjan skuttogara — sem kom til Reykjavíkur í gær frá Bremerhaven TIKO I, vestur-þýzkur verk- smiðjutogari frá Bremerhav- en, sigldi í gær inn á Reykja- víkurhöfn, en togarinn er í reynsluferð, á leið til Græn- lands. Tiko I., sem er skamm stöfun fyrir „tiefkúhl kost“ er skuttogari, fljótandi frysti hús og fiskmjölsverksmiðja, 1840 brúttólestir að stærð. L„ Hin nýskipaða togaranefnd, sem sett var á stoín vegna ákvörðunar ríkisstjórnari.m- ar um að beita sér fyrir. að keyptii skuli fjórir nýir skjt togarar af mismunandi stærð um, sjávarútvegsmálaráð- herra og ýmsir togarasjó- menn skoðuuð togarann í gær. Tikc mun atlhyglisverður fyrir íslendinga vegna tveggja nýjunga, sem um borð eru. f fyrsta lagi er skip ið útbúið sama tækjaútbún- aði og hið nýja hafrannsókn- arskip, sem smíða á fyrir fslendinga, Bjarni Sæmunds- son, og í öðru lagi er stýris- útbúnaður skipsins útbúirn með sérstökum afriðli, sem breytir riðstraum í jafr.- straum þannig að unnt er að stjórna skipinu á hvaða hraða sem er Útbúnaðurinn, sem er sams konar og áætlað er að setja í Bjarpa Sæmundsson, hefur fyrst og fremst þann k :s: að Framhald á bls. 2. ekið út af bifreiðastæðunum, sem eru framan við Laugaveg 176—8, og beygði hún til austurs. Á sama tíma voru tvær vöru- bifreiðair á leið vestur Lauga- veginn, en fram með þeim kom önnur Fordfólksbifreið, og skall hún á hægri hlið stationbifreið- arinnar. Við höggið snerist stadionbifreiðin í hálfhring, og snerti um leið litillega strætis- vagn, sem hafði stöðvazt þar til að taka upp farþega. Ökumaður stationbifreiðar- innar mun hafa kastazt til í sæti sínu við áreksturinn, og skollið með höfuðið á framrúðuna hægra megin, svo að hún brotn- aði. Hlaut maðurinn, sem heitir Ingólfur Isebarn, til heimilis Drápuhlíð 46, talsverða áverka á höfði, en þó ekki mjög alvar- lega. Bifreiðarnar báðar skemmd- ust mjög mikið við áreksturinn, en Ford station bifreiðin þó sýnu meir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.