Morgunblaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1967.
Davíð ólafsson skipaður
bankastjóri Seðlabankans
MBL. fékk I gær fréttatilkynn-
tngru frá viffskiptamálaráðuneyt-
inu, þar sem sagt var aff Davíð
Ólafsson, fiskimálastjóri hafi ver
iff skipaffur bankastjóri Seffla-
banka íslands frá og með 1.
ágúst 1967, en um þaff leyti læt-
nr Jón G. Maríasson af þvi starfi
eins og áffur hefur verið getið
um í Mbl.
Fréttatilkynning ráðuneytisins
hljóðar þannig:
>rDr. Gylfi Þ. Gislason viff-
skiptamálaráðherra, hefur í dag,
að fengnum tillögum bankaráðs
Seðabanka íslands, skipað Dav-
íð Ólafsson, fiskimálasitjóra,
bankastjóra Seðlabanka fslands
frá 1. ágúst 1967 að telja“.
Davið Ólafsson er óþarft að
kynna fyrir íslenzkum blaðales-
endum. Hann fæddist í Borgar-
firði eystra hinn 25. apríl 1916.
Hann stundaði nám í hagfræði
við háskóla i Kiel og Munchen
og lauk prófi frá hinum fyrr-
nefnda 1939. Síðan hefur hann
gegnt fjöldamörgum trúnaðar-
störfum fyrir land sitt, en hefur
verið hvað lengst af fiskimála-
stjóri. Mbl. náði í gær tali af
Davíð í tilefni af skipun hans
1 bankastjóraembættið, og sagði
hann þá:
Davíð Ólafsson.
— Ég hef nú starfað sem fiski-
málastjóri í 27 ár og haft mikla
Únægju af þeirri góðu samvinnu,
sem ég hef haft við forustu-
menn í sjávarútvegi, og ekki síð-
ur við þá ráðherra, sem farlð
hafa með sjávarútvegsmál á
þessum tíma og embættismenn
sjávarútvegsmálaráðuneytisins.
Starfiff hefur veitt mér
margvilslega ánægju, bæði
hér heima og á erlendum vett-
vangi og ég vona, að mér hafi
tekizt að vinna sjávarútvegin-
um og Fiskifélagi íslands nokk-
urt gagn.
Því er ekki að leyna að ég
kem til með að kveðja Fiski-
félagið með nokkrum sökn-
uði eftir svo langan starfs-
tíma, en þá er einnig á það að
líta, að hið nýja starf, sem ég
hlakka til aff taka viff, býður
upp á margvísleg verkefni, sem
ég er viss um að ánægjulegt er
að vinna aff. Aff sjálfsögðu er
það von mín, að þau sterku
tengsl, sem ég hefi bundizt sjáv
arútveginum þessi ár, haldist á
komandi timum, sagði Davíð að
lokum.
Þess má geta aff Már Elís-
son tekur við starfi fiskimála-
stjóra, enn hann var kjörinn vara
fiskimálastjóri á síðasta Fiski-
þingi.
Kekkonen í framboöi
— við forsetakjör í Finnland! á nœsta ári
Helsingfors, 13. apríl NTB
URHO Kekkonen Finnlandsfor-
seti stafffesti i dag, aff hann hefffi
fallizt á aff gefa kost á sér til
endurkjörs viff forsetakosning-
arnar á næsta ári. Allar horfur
ern á þvi, aff hann verffi þá
endurkjörinn forseti Finnlands
fyrir næsta sex ára kjörtímabil.
Keppinautar Kekkonens um
embættið verða Veikko Venn-
amo, þingmaður bændaflokksins,
og Matti Virkkunen úr sambands
flokknum, en hann er forstjóri
stærsta viðskiptabanka Finn-
lands.
Hinn 15. janúar næsta ár verða
kosnir 300 kjörmenn, sem koma
svo saman 15. febrúar til að
kjósa forseta.
í dag gekk sérstök nefnd und-
ir forustu Rafael Paasio forsæt-
isráðherra á fund Kekkonens 1
forsetahöllinni. Að þeim viðræð
um loknum var tilkynnt framboð
Kekkonens. Var nefndin skipuð
fulltrúum jafnaðarmanna, mið-
flokksins, kommúnista, frjáls-
lynda þjóðarflokksins, sósíal-
demókratasambandsins, og
tveggja greina sænska þjóðar-
flokksins. Þessi víðtæki stuðn-
ingur við framboð Kekkonens
sýnir að ekki mun leika vafi um
úrslit kosninganna.
ER CHOU ORÐINN
FORSETIKÍNA?
Utoiiríkismál ekki /ædd í vinstri stjóininni
— Ekkert samráð haft við meðráðherra,
utanríkismálanefnd eða stjórnarandstöðu
VIÐ nmræður i neðri deild
Alþingis í gær kom fram, aff
Gaðmnndnr L Guðmundsson
og Hermann Jónasson gerðn
samkomulag sín í milli, er
þelr sátu i vinstri stjórninni,
om að ræða ekki utanríkis-
mál viff ráðherra Alþýffu-
bandalagsins í ríkisstjórninni.
Stóff þetta allt valdatímabil
ríkisstjórnarinnar.
Komn upplýsingar þessar
fram í bréfi, er Guffmundur
I. Guffmundsson sendi Emil
Jónssyni ntanrikisráðherra,
vegna deilna, er upp hafa
komið um trúnaffarbrot utan-
ríkismálanefndar. Seglr Guð-
mundur f. Guðmundsson svo
í bréfinu:
„Meðferð mín á utanríkis-
málum hófst árið 1956 í ríkis-
stjórn Hermanns Jónassonar.
Fyrsta veigamikla utanrikis-
málið, sem ég fjallaði um,
var endurskoðun varnarsátt-
málans við Bandaríkin. Ég
samdi um það mál við Banda
ríkjastjórn i fullkomnu og
nánu samstarfi við forsætis-
ráðherra og affhafðist ekkert
í málinu nema með hans sam
þykki. Það var í algjöru sam-
ráði við forsætisráðherra, aff
á meðan samningum stóð, var
málið aldrei tekið fyrir í
rikisstjórninni og aldrei rætt
við meðráðherra okkar úr Al-
þýðubandalaginu, og vissu
þeir þvi ekki hvað var að
gerast í málinu fyrr en sam-
komulagið var birt á AI-
þingi. Stjórnarandstaðan var
ekkert látin vita um máliff,
og ekkert samráð var haft viff
nt.anríkismálanefnd. í fram-
haldi af þessu, var svo þeirri
reglu fylgt, að undir forsæti
Hermanns Jónassonar voru
utanríkismál alls ekki tekin
fyrir á ráðuneytisfundum og
ekkert samráð haft við ráð-
herra Alþýðubandalagsins
um meðferð þeirra, og lítið
sem ekkert við stjórnarand-
stöðuna. Var enginn áarein-
ingur um þetta við forsæcis*
herra“.
Peking, Hong Kong og Tokíó,
13. apríl — NTB-AP —
CHOU EN-LAI, forsætisráð-
herra Kína, er nú sagður
hafa gagnrýnt opinberlega
Liu Shao-chi Kmaforseta og
lýst því yfir að hann hefði
undanfarin 23 ár framfylgt
stefnu er væri fjand&amleg
kommúnistaflokknum. —
Herma veggfréttablöð þetta
eftir Chou og segja ummæl-
in höfð yfir á fjöldafundi í
Peking 6. aprfl sl.
Haft er eftir Chou En-lai, að
embættisverk Lius og hegðan öll
sé meginatriðið í stjómmálabar-
áttunni, sem nú eigi sér stað i
Kíina. Segir Chou að Liu hafi
snúizt gegn hugsun Mao Tse
Tungs með því að neita að gang-
ast undir „sjálfsgagnrýni". Chou
kveðst sjálfur hafa orðið villur
vegar 1956, en hann hafi séð að
sér og játað mistök sín með
„sjálfsgagnrýni" en það hafi Liu
ekki gert.
Chou forseti Kína?
Fréttaspjöld í Kanton undan-
farna daga herma að Chou En-
lai hafi tekið við embætti for-
seta Kina af Liu Shao Ghi, sem
hafi ekki aðeins verið sviptur
forsetaembættinu heldur og rek-
inn úr flokknum á leynilegum
fundi i Peking nýverið. Er frétt-
in höfð eftir ferðamönnum komn
um til Hong Kong frá megin-
landi Kína. Segja þeir að fólk
hafi farið um götur Kanton með
hrópum og köllum og haft uppi
stórar myndir af Mao, Chou og
Lin Piao og hrópað: „Lengi iifi
Mao formaður og Chou En-lai
forseti".
Á öðrum fréttablöðum —
þessu sinni í Peking — segir frá
ókyrrð meðal stúdenta í höfuð-
borginni. Segir þar að andstæð-
ir hópar rauðra varðliða hafi
lent í illdeilum og jafnvel hafi
komið til átaka. Ekki fylgdi það
þó fréttinni hvað iMdeilunum
hefði valdið né heldur hvenær
átökin hefðu orðið.
Tveir bræður, annar tónskáld,
hinn kunnur hljóðfæraleikari,
flýðu frá Kína skömmu eftir
áramótin sl. með fjölskyldum
sínum og nokkrum vildarvinum.
Hafa þeir nú að sögn fengið
landvistarleyfi í Bandaríkjunum.
Þaioþuiihstöð ó Reykhólam
— Ályktun Neðri deildar Alþingis
NEÐRI DEILD Alþingis sam-
þykkti í gær þingsályktunartil-
lögu Sigurðar Bjarnasonar,
Matthíasar Bjarnasonar og Birg-
is Finnssonar um þaraþurrkun-
arstöð á Reykhólum. Htjóðar
tillagan á þessa leið:
Neðri deild Alþingis ályktai
að skora á ríkisstjórnina að láta
fram fara athugun á því, i sam-
ræmi við álit framkvæmda-
nefndar Rannsóknarráðs ríkisins,
hvort hagkvæmt sé að reisa og
reka þaraþurrkstöð á Reykhól-
um.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST
I EFTIRTALIN
HVERFI:
Aðalstræti
Hrísateigur Tjarnargata
Lambastaðahverfi Miðbær
Talið við a^greiðsluna sími 22480
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i-e**
Formaður Aiþbl. harmar
framboð þess í Reykjavík
— Hvað af því kann að hljótast get ég ekki sagt nú
í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM
I gærkvöldi lýsti Hannlbal
Valðimarsson yfir því aff
hann gæti ekki á þessari
stundu sagt til um hvaff hljót
ast mundi af affgerffum komm
únista í Reykjavík er þeir
kolfelldu lista fylgismanna
hans á fnndi í Alþýffubanda-
lagsfélagi Reykjavíknr sl.
mánnðagskvöld og neituffu
ölium samkomulagstilboffum.
Kommúnistar sendu Effvarff
Sigurðsson fram til þess aff
svara þessum ummælum
Hannibals og fara ummæli
þeirra beggja hér á eftir orff-
rétt:
Hannibal Valdimarsson
sagði: „Ég fagnaffi þeirri
ágætu samstöffu, sem ríkt hef
ur í röffum Alþbl.manna út
um allt land. Þeir gengu rösk
lega og snemma frá öllum
framboðsmálum sinum. Var
þaff ólíkt og hjá hinum flokk-
unum, sem sums staffar áttu
í miklum hörmungnm meff aff
lemja lista sina saman og eru
raunar ekki ennþá komnir
frá þeim mannraunum. Ég
var farinn að vona, aff viff
kæmumst einir flokka klakk-
laust yfir kosningaundirbún-
inginn. En þvi miffur fóru
framboffsmálin ekki eins vei
úr hendi hjá þeim sem úrslit-
um réffu í Reykjavík Þaff
verff ég mjög aff harma. Að
því framboffi var ekki staffiff
af beim sama einhug og ein-
ingarvilja og úti um land og
hvað af því kann aff hljótast
get ég ekki sagt á þessari
stund. Ég og margir affrir i
verkalýffshreyfinmmni höfnm
barizt fyrir stjórnmálalegri
einingarstefnn innan verka-
lýffshreyfingarinnar og þeirri
baráttu verði haldið áfram,
þótt hún hafi orffið fyrir á-
falli á einum fundi í einu
kjördæmi landsins. Sú stefna
fer nú signrför nm V-Evrópu
og alveg sérstaklega Norffur-
lönd. Hún verffur borin fram
af fólkinu sjálfu á íslandi. Ef
ég þegffi og mínir samherjar
mundu steinarnir tala.“
Eins og fyrr segir var Eff-
varff Signrðsson sendur fram
af hálfu kommúnista og þótt
hann beindi orðum sínum aff
menntamálaráðherra var
greinilegt að þau voru svar
til Hannibals. Eðvarff sagði:
„Alþýðubandalagið er Iýffræff
isleg samtök og framboð þess
hér í Revkiavík var ákveffiff
meff atkvæffagrelffslu félags-
manna sjálfra eins og vera
ber og kom þá vilji félags-
manna greinilega í ljós."