Morgunblaðið - 14.04.1967, Page 4

Morgunblaðið - 14.04.1967, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRIL 1967. BÍLALEICAN FERD SÍMI 34406 Bensín innifalið í leigugjaldi. SENDUM IE3 MAGINIÚSAR SKIPHOLTl2l SÍMAR 21190 eftir lokun i,Ml 1-44-44 mUF/B/fí Hverfisgötu 183. Simi eftir lokun 31160. LITLA bílaleignn Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensin innifalið ■ leigugjaldL Sími 14970 BILALEIGAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir tokun 34936 og 36217. f . ' -*0/lA If/GAM 15&/L/VJ13S)' rauðarArstíg 31 síimi 22022 Fjaðrir. fjaðrablöð. hljóðkútai púströr o.fl varahluttx f margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. K R. Knattspyrnudeild Hópferðabilar aiiar stærðir Simar 37488 og 34307. Smurstöðin Kópavogshálsi ! sími 41991 er opin alla daga frá kl. 8—18 föstudaga 8—20. Hefur allar algengustu smur- olíutegundir fyrir dísil- og bensínvélar. persónulegra — og það getur sagt miklu meira en sendilbréf, þótt langt sé. Ég ætla ekki að hafa þetta lengra í dag. Þið hafið ekki tíma til að lesa meira. það er svo margt annað í blaðinu. Svo rignir hann líka enn. Skipasmíðar Ánægjulegt er að fylgjast með því hve skipasmíðunum hefur fleygt fram hjá okkur síð- ustu árin. Nýju tsálskipi hef- ur nú verið hleyptpp af stokkun um hjá Stálvík og fleiri munu koma í kjölfarið. Á Akureyri er unnið að skipasmíðum úr stáli, sömuleiðis og útlit er fyrir að innan tíðar verði okkur fært að anna töluvert miklu af því, sem við þurfum að auka við flotann á hverju ári. Það er fyrst og fremst fyrir dugnað og elju nokkurra ein- staklinga að skriður er kom- inn á þessi mál. Og svo er um margt fleira, sem til framfara horfir í okkar litla þjóðfélagi. Velmegun Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur orðið söiuaukning á áfengi sem nemur liðlega tutt- ugu af hundraði. Jafnan er slæmt að heyra að áfengisneyzl an fari vaxandi. Þessar tölur gefa þó eitt jákvætt til kynna. Fólkið í landinu hefur mikil auraráð, en sumir gaetu e.t.v. verið fjármunum sínum betur en þeir gera. Vaxandi áfengisneyzla er eitt af einkennum velmegunarinnar — því miður. En velmegunin hefur líka önnur einkenni og betri — og öll mundum við sam mála um að hin jákvæðu ein- kenni séu miklu meiri en hin neikvæðu. Afmæli og listir Það síðasta í listmálum okk- ar er listkynning Iðnnemasam- bandsins. Engin samtök, sem telja sig einhvers virði, geta setið lengur auðum höndum á sviði listmála. Listavikur og listsýningar eru að verða dag- legur viðburður, næstum því hversdagslegar, sem engin góð list á þó að vera — hversu oft sem henni er hampað. Ég er alls ekki að gagnrýna þetta, slður en svo. Allt fyrir listina. En þetta hefur verið svo áberandi í fréttunum í vet- ur að það liggur við að okkur finnist fréttnæmara, að samtök og stofnanir ákveði að gera ekkert fyrir listina en að þau efni til listsýningar. Næst I röðinni (á fréttalist- anum) eru stórafmæli hinna ýmsu samtaka sem yfirleitt enda með því að þau fá gefna lóð í hinum væntanlega miðbæ Reykjavíkur. Bráðlega verður hægt að segja — á sama hátt og í skólanum: Réttið upp hend ur — þið, sem hafið ekki feng- ið neina lóð! -Jc O g hann rignir Það er komið upp I vana hjá mér að hamra þessa þanka á ritvélina daglega. Fyrir löngu orðið eitt af föstu liðunum, eins og útvarpið mundi orða það — í rauninni eins og að fara í strætó. En fólki finnst misjafnlega ánægjulegt að sitja í strætó og sama kemur fyrir mig. Ég er ekki alltaf jafnupplagður og á rigningardögum dettur mér sjaldnast nokkuð skemmtilegt í hug. Ég veit ekki af hverju það er, en rign- ingin hefur þessi áhrif á mig. Snjókoma er hins vegar jafn- hressandi og rigningin er þjak andi. Það finnst mér. Þegar ég er um það bil HAFNARSTRÆTl 3SIMI2Q455 PHILIPS útvarpstæki í miklu úrvali. PHILIPS plötuspilarar 4 gerðir. PHILIPS segulbandstæki í miklu úrvalL PHILIPS rafmagnsrakvélar 4 gerðir. PHILIPS hárþurrkur _ PHILIPS tæknileikföng RONSON hárþurrkur. HEIMILISTÆKI S.F. hálfnaður— og ef hann rignir enn — fer ég að hugleiða það hvort ég eigi ekki að slá botn- inn í þetta, sjálfsagt nennir enginn að lesa meira. Svo hætti ég og fer að hugsa: Mikið væri gott að geta talað þetta inn á segulband og sent lesendum í stað þess að hamra á ritvélina dag eftir dag. Kannski kemur að því einn góðan veðurdag að fólk sppilar bækur og blöð og eins konar sjónvarpsptæki tengt segulbandinu sýnir þær myndir, sem fylgja. Ég er að segja ykkur frá þessu vegna þess að ég frétti á dögunum, að íslendingur einn, sem búsettur hefur verið í Ameríku allengi — og dugleg- ur hefur verið að skrifa heim, er nú hættur að skrifa: Hann sendir foreldrum sínum segul- bandssppólu við og við. Hjónin urðu að fara á stúfana og fá sér tæki til að spila bandið að vest an og þeim finnst ólíkt ánægju- legra að hlusta á soninn tala í stofunni heima en að lesa bréf in hans. — Og svo senda þau honum allt það fréttnæmasta á segulbandi, eins og gefur að skilja. Þetta eru góðar fréttir fyrir þá, sem eru pennalatir. En þetta eru þó miklu merkari fréttir frá tæknilegu sjónarmiði. Að vísu er segulbandið ekki nýtt. En það hefur ekki tíðkazt að nota það á þennan hátt — a.m.k. ekki hér á íslandi. Þannig breyt ir tæknin smám saman lífs- venjum manna — í stóru og smáu. Fólk hættir að skipptast á bréfum, segulbandið er enn Dauðinn á þjóð- veginum Bíleigandi skrifar: „Ég get ekki á mér setið að koma á framfæri sannri sögu úr umferðinni, sem gerðist núna í vikunni. Ég var að aka austur Miklubraut með fullan bíl af börnum og á undan okkur var J-bifreið og þar var stúlka við stýrið. Skyndilega gerir þessi ökukona J-bifreiðarinrvar sér lítið fyrir og stöðvar sína bif- reið án nokkurs minnsta fyrir- vara Á MIÐRI AÐALAKREIN- INNI svo að engu munaði að ég keyrði aftan á bílinn og önnur bifreið snarstanzaði á eftir minni. Og hvað halda menn, að ungfrúin hafi verið að gera þarna á akreininni: Að hleypa út farþegum, sem tóku sér góðan tíma til að klöngr- ast út úr bifreiðinni. Þegar at- hygli ungu stúlkunnar var vate in á þessu var flissað og hlegið og ekið framúr með viðeigandi flauti svona til að leggja á- herzlu á alla skemmtunina. Það kann að vera að þessi umferðarmenning sé góð og gild vara þarna suður frá, en ökukonur eins og þessi, ættu þá að halda sig þar með listir sínar, en forða öðrum frá þvl — jafnt á Miklubrautinni sem annars staðar. Umferðarmenning sem þessi er því miður ekki einsdæmi, en frekar er sjaldséð sem bet- ur fer að merin beinlínis leggi upp úr því að bíta höfuðið af skömminni". Rýmingarsala Vegna breytinga verða ýmsar vörur verzlunarinnar seldar með miklum af- slætti næstu daga. verziunim gutl Ch BF BBÆÐRABORGARSTIG 22 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Söluskattsskýrslum fyrir I. ársfjórðUng 1967 ber að skila til viðkomandi skatt- stjóra eða umboðsmanna hans í síðasta lagi 15. þ.m. Fyrir sama tíma ber að skila skattinum til innheimtustofnana. Sérstök ástæða þykir til að benda á ákvæði 21. gr. söluskattlaganna um við- urlög, ef skýrsla er ekki send á tilskild- um tíma. Skattstjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.