Morgunblaðið - 14.04.1967, Side 7

Morgunblaðið - 14.04.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRIL 19G7. 7 teíí Hraíninn Tók iúr Kjós Til fermingargjafa TJÖLD SVEFNPOKAR Verkamenn óskast til starfa við línubyggingar frá 1. maí n.k. Uppl. veitir Aðalsteinn Grímsson verkstjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116. BAKPOKAR MYNDAVÉLAR SÝNINGARVÉLAR DRENGJAJAKKAR SKÍÐAPEYSUD SKAUTAR Hrafninn flýgur urn aftaninn Miklatorgi — Lækjargötu 4, — Akureyri Akranesi — Vestmannaeyjum. 75 ára er í dag Jóhanna Benó- nýsdóttir frá ísafirði, nú til heimilis Þórsgötu 2il í Reykjavík. Áheit og gjafir Byggingasjóður Garðakirkju: Gjafir og áheit 1966: Hannes Pólsson 200; Bagnh Ólafsd. 1000; ÚK 350; NN 100; JR 100; HG 100; ÁGB 200; Kristín Þorsteinsd. 200; Sumarl. Einarss. 1200; Sædís Karlsd. 160; Þorbjörg Guð- jónsd. 500 Kristján Eyjólfsson 100; Guðjón Hallgrímsson 5000; ÍGÓ 1000; Anna og Þorgeir Þórðarss. 500; Sigur- björg Magnúsd. 300; Kona úr Hafnarf. 100; GG 50; HJG 1000; Þórdís Sigur- geirsd. 1000; Kristfn Sveinbjörnsd. 500. Með ynnilegu þakklæti. f.h. Bygg- ingarsjóðs Garðakirkju Úlfhildur Kristjónsdóttir. Þann 25 marz voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni, ungfrú Sólrún O. Jónsdóttir og Jón Þ. Guðmunds son. (L.jósmyndari Jón K. Sæ- mundsson, Tjarnargötu ÍOOB.) >f Gengið >f Reykjavík 3. apríl 1967. 1 Sterlingspund Kaup 120,29 Sala 120,50 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V.-Þ zk rnörk 1.081,30 1.084.06 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166.16 166,66 80 ára er í dag Jón Bjarnason, Hlíðarveg 29, Kópavogi, fyrrum bóndi á Mosum á Síðu, V-Skaft. VÍSIJKORiM Hlustað á útvarpsumræður Pólitík á fullri fart faerir manni ekkert nýtt, þegar öðrum sýnist svart, segja hinir mjallahvítt. Guðmundur A. Finnlbogason „Sorglegur er svipur þinn, svangur ertu krummi minn; ég skal fara’ að flýta mér, að finna ugga hanida þér“. HRAFNINN er talinn mjög vitur fugl. Það hefur oft tek- izt að temja hann, ef hon- um er náð nógu snemma úr hreiðrinu. í ágústmánuði í fyrra sumar fundu Halldór og Guðjón Ingólfssynir, á Eyri í Ingólfsfirði hrafnsunga, en hann var að vappa um í fjörunni, sem er fyrir neð- an rækjuverksmiðjuna, sem er á staðnum. Drengirnir tóku strax eftir því, að eitthvað hlyti að vera að hrafnsunfi- . ' : ■ .... ■- V .v'ój'...’;.::. anum, því hann gat ekki Guðjón Ingólfsson á Eyri i Ingólfsfirði heldur á hrafnsunganum flogið. Þeir tóku síðan ung- i oS p or V>oi tn + i 1 ein on hugur bræðranna oftast hjá þessum aðkomugesti, og létu þeir honum í té alla þá um- önnun, sem þeir gátu. Nokkr- um sinnum fóru þeir með hrafnsungann út á túnið, svo að hann gæti viðrað sig og jafnvel datt þeim í hug, að krumma-mamma kæmi til að huga að hinum horfma ungta sínum, en þegar krummi litli Þeir tóku síðan anin með sér heim til sín, en við nánari athugun á hrafns- unganum sáu bræðurnir, að hann vantaði stélfjaðrirnar, en þar af leiðandi var hann ófleygur. Fóru þeir svo með hrafnsungann inn í lítinn kofa vermdu hann og gáfu honum mat en krummi litli virtist meta það að verðleik- um og dafnaði vel. Hann kuni vel við sig í hinum nýju heimkynnum sínum, enda var fór að vappa eftir túninu, urðu bræðurnir forviða á viðtökum þeim, sem unginn fékk, því að honum steðjaði heill hópur af hröfnuim og réðust á hann, en bræðrun- um tókst að forða hrafnsung- anum undan árás þessari og fóru þeir aftux með hann inn í kiofann, og hugðust nú ekki láta þennan ósjálfbjarga vin sin lenda í öðru eins aftur, svo þeir héldu honum í fangi sínu í næstu útivist hans. Einhvern veginn orsak- aðist það, að brummi komst af sjálfdíáðum út um kofa- gluggann og hvarf einn dag í septembermánuði, og leituðu þeir bans, en fundu hann ekki. En tildrög þess að ég rifja þessa krummasögu upp er sú að nú fyrir skömmu kom blaðafregn frá frétta- manni í Trékyllisvík í Árnes hreppi, um að þangað hefði komið ófleygur hrafn um síð- ustu jól og leitað á náðir á- búenda þar og fengið húsa- skjól á harðindakafla þess mánuðar, en hrafninn hefði síðan horfið er hlýnaði í veðri, en einnig er þess getið að sá hinn sami hrafn hafi komð aftur núna fyrir páska- hretið og fengið góða að- hlynningu, en hvarf síðan aftur er veðrið skánaði. Að því sem hér hefur verið að- vikið, væri ekki úr vegi að álykta að hér væri um hinn sama hrafn að ræða, sem bræðurnir Halldór og Guðjón fundu síðastliðið sumar. Kngibjörg Guðjónsdóttir Sumarbustaðaeigendur Nýkomið frá UPO kseli- skápar, er ganga fyrir gasi. Ótrúlega hagstætt verð. Einnig nýkomnir hinir vin- sælu olíuofnar, með sjáli- virku thermostatL H. G. Guðjónsson Háaleitisbraut 58—60 (Miðbæ). Sími 37637. Sumarstarf Tvær stúlkur 16 ára óska eftr starfi í veitingahúsi úti á landi frá 1. júní. Uppl. í síma 1204 Keflavík. Trillubátur Til sölu er trillubátur i góðu lagi. Uppl. í síma 50157 frá kl. 19^20 . íbúð til leigu 3—4 herb., eldhús og bað til leigu fyrir reglusamt fólk. Uppl. sendist afgr. Mbl. merkt „íbúð - Austur- borgin - 2264“ Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, er vanur margs konar vinnu, hef meirapróf og bíl til um- ráða. Uppl. í síma 19446. Ódýrar vor- og heilsárskápur Nýtt úrval af vor-og heilsárskápum sem seljast aðeins á kr. 1.600.00 og 1.800.00. LAUFIÐ, Laugaveg 2. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju fjölbýlishúsi við Ljós- heima. Sérinngangur. Góðir greiðsluskil- málar. Allar nánari uppl. gefur i------------:------- Skipa- og iasteignasalan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.