Morgunblaðið - 14.04.1967, Side 18

Morgunblaðið - 14.04.1967, Side 18
18 mörgunklaötð; föstodagur m. apríl ím. Eugenía G. Bílddal, frá Laugalandi í Fljótum ^ Fædd 16. marz 1904 Dáin 6. april 1967. ÞEIR sem voru börn fyrir meir en hálfri öld, þekktu ekki þann lífsleiða sem ber svo hátt nú á dögum og höfðar til forráða- manna borga og oyggða um það, að fá stöðugt fieiri og stærri skemmtar&hús fyrir börn og unglinga Nei, bá þótti sjálf náttúran ærinn nægtabunnur margvíslegs unaðar, sem örvaði frísk börn og unglinga til frjórra leikbragðs endalaust. Þannig minnist ég að minnsrta kosú seskudaga minna Faðir minn elskulegur, Friðþjófur Thorsteinsson, lézt 13. þ. m. F. h. ættingja. Ásthildur Thorsteinsson. Bróðir okkar, Bjarni Ólafsson, Vífilsgötu 16, andaðist að morgni þess 13. þ. m. Systkin hins látna. Sonur minn og bróðir okkar, Magnús Guðlaugsson, frá Mundakoti, Eyrarhakka, sem lézt af slysförum 11. april, verður jarðsunginn frá Ejrrarbakkakirkju laugardag- inn 15. apríl kl. 13.30. Gnðlaugur Guðmundsson og systkin. Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem sýndu samúð og hluttekningu við andlát og útför systur minnar, Guðnýjar Þorvarðardóttur. Fyrir hönd aðstandenda. Amór Þorvarðarsson frá Jófríðarstöðum. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengda föður, afa og langafa, Sigurgeirs Arnbjarnarsonar, á Sefossi. Guðrún Sigurgeirsdóttlr, Bjami Sigurgeirsson, Höskuldur Sigurgeirsson, Sigurgeir Hösknldsson, Ambjöra Sigurgeirsson, Viktoria M. Jónsdóttir. Sigrún Arnbjamardóttir, Kristján Ásgeirsson, Anna Kristjánsdóttir, Ásgeir Krist jánsson. Ó, björtu bernskustundir, þeg- ar við systkinin á Reykjarhóli lékum okkur við Laugalands- systkinin á aðra nönd og Heiðar- systkinir. á hina. Það dró ekki úr áihrifunum Laugalandsmegin, að þar var sterk frændsemi á milli og gróin vinátta. Það var fagurt 'itrpf yfir þeim dögum. í systkir.ahópnum þeim megin við æskuheimili mitt, var að- eins ein mær. fríð sínum og táp- mikil. Hún sló því engum fölva á nöfn bræðra sinna. síður er svo. Þessi unga mær, þeirra björtu daga, var Eugenía Gu'5- mundsdóttir f dag er hún kvö-ld hinztu kveðju og borin til mo.d- ar frá Fossvogskirkju. Um •'oreldra hennar segir Sæmundur kennari Dúason i nýlega útkominm bók, sem hann hefur skrifað, en hann þekkti foreldra hennar mæta vel: „Guð- mundur Ásmundsson átti Lovísu Grímsdóttur föðursystur mína. Aldrei voru hjór. betur saman valin. Aldrei áttu hjón betur samleið á vegum margslunginna mannkosta og prúðmennsku. Lovísa var fríðleikskona og mikilhæí, dugmikil húsfreyja, mild f skapi og nærgætin, vin- sæl og mikilsmetin af hverjum manni, sem hana þekkti ........ Guðmundur var greindur, og vel að ?ér um fjölmarga hlutL --- Allra manna glaðastur f viðmóti og jafnlyndur. Hann var hverjum manni betri að leita til í raun Aldrei hefði nokkur rr.aður burft að ætla iér þá dul að rægja við hann þa. sem vinir hans voru“. Úr þessum jarðvegi vo'u þessir ungu kvistir vaxnir, er kölluð Vuru Laugalands-systkinL Þegar eðlisgóð og efnileg börn vaxa upp í innilegu samlifi við svo ástríka og göfuga foreldra. fer ekki hjá því að þau beri á- vexti þess með sér út f lífið. Þannig var það einnig hér. End- urskin aí eiginleikum foreldr- anna hefur komið fram í verk- um barna þeirra á öllum vegum þeirra. Eugenla skemmdist ekkert af því, þó að hún væri aðeins eina dóttirin. Báðir foreldrar heniar voru svo réttsýnir að þeir hoss- uðu henni ekki í neinu fram yfir bræður hennar. f þvi heimilí sátu allii á sama bekk Gilti einu hvort það var blinda kon- an og maður hennar er iratug- um saman voru þar í he'.mi.i við hið bezta atlæti. ásam: bö’-n- tm þeirra þang&ð til þar voru rrðin fuiiorðin en foreld.-arn’r eins leng og þau lifðu Þar sáust jft blind augu tárast af þakklæt istilfinningu til húsráðenda. Einn þessi uppeldisáhrif tóku börnin með sér úr föðurga -di, "g Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för Svanborgar Oddsdóttur. Sérstaklega þökkum við þeim, sem heimsóttu hana og glöddu í hennar löngu legu. Fjrrir hönd okkar systkin- anna og annarra ættingja. Nanna Magnúsdóttir. Þökkum innilega auðsýnd- an vinarhug við andlát og jarðarför Halldóru Einarsdóttur Thoroddsen. Systkinaböra. sýndu það við margar kringum- stæður, nvað þau höfðu lært og séð fyrir sér í foreldra-heimiii. Ef einhver var í þörf og leitaði á náðir þeirra, voru viðbrögð þeirra hir sömu og venjan var í æskuheimilinu, að spyrja aldrei um kostnað né fyrirhöfn, heldur ganga að því að leysa vand- ræði viðmælanda Ekki á þann hátt að gera einhverja úrlausn. heldur á hinn veginn að ge_a hana „mesta og bezta“. Það fýkur ekk: fljótt yfir spor þeirra, er þannig lifa. Það. að Eugenía var í engu sett framar bræðrum sínum í föðurhúsum, varð meðal ar.nars til þess að hún lærði auðmKt og lítillætL En þær dyggðir þykja fegurstar með öll xm mönnum Þessi eðlisenkenni varðveitti hún til darðddrg,. En það varð einnig til þrss að vekja hjá henni táp og b>v't. Einhverju sinni bar það við. er hún var innan við fermingu eða rétt urr það, að pabbi hennar var að búa sig í róður með tveim öðrum. Þetta var snemma sumars og róið á grunnmið, skammt frá landi. Dóttirin ósk- aði að fá að fara með og prófa aflasæld sína. Föður hennar sýndist annað Hún átti að vinna ákveðið verk og aðkall- andL Henni þótti þetta mikið en stillti sig þá veL Þetta var í þann tíma, sem það þóttu holl uppeldisáhrif að börn hlýddu fjreldrum sínum. Máhð var afgreidd með vilja föðurins. Eugenía gengur tn verkslns eins og fyrir hana hafði verxð lagt Verkinu lýkur hún á skemmri tíma en búizt hafði verið við Og nú víkur sögunni að þeim sem réru. Þegar þeilr voru komnir undir færi, veita bátsfélagar Guðmundar því at- hyglL að honum verður títt litið til lands Þegar nokkur tími er liðinn, segir Guðmundur: „Við skulum hafa upp færin i snar- heitum! Haldið þið, að stelpan sé ekki farin að þreyta sund á leið til okkar* Nú voru hröð hand- tök Óða, en færin voru komin upp í bátinn. var setzt undir ár- ar og tekið allvel í þær. Þótt faðirinn vissi vel að dóttur sín væri vel synd, þá óttaðist hann, sem eðlilegt var. að barninu mundi fatast sundið miklu fyrr en það næði fram til þeirra. En því betur fór þetta allt vel. Eng- inn sá breytumerki á hennL er báturinn mætti henni. Með föst- um handtökum lyfti fað:ri*in henni inn f bátinn Um leið • al- aði hann tii henrar þungurr al vöruorðum og bagnaði síðan. Þótt minna yrði úr fiskiróðrir. um en æflazt var tiL álitu félag- ar Guðmundar að honum hefði þótt hi+t allt að einu gott, að sannreyna það að nokkurt táp væri í dóttur sinni. Þetta fannst þeim kímr.isdrættirnir, eru fóru öðru hvoru um andlit hans, vitna um á lelðinni í land. þótt fá+t væri talað. — ,Það gerði mér sundið erfiðara, að kvika var nokkur" sagði hún vig mig á banabeði er við minntumst á þetta atvik frá bernskudögxm hennar. Ekki full tvítug fór Euganla úr föðurhúsum. Að því .águ þungbærar orsakxr. Nokkru áð- ur reynd' hún bá æskusorg &ð missa tvo ástvini samtímis. Anr,- ar var uniiusti hennar, Jón Stef- ánsson, eir.n af þeim -mörgu og mannvæmegu Móskógabö-n-x'n í Fljótum Hinn ástvinurinn var Eiríkur bróðir nennar, en baa systkinin voru ákaflega sa:n- rýnd og elskuðust heitt. Báðir voru þessir ungu menn efnis- menn miklir Þeir fórust með fiskiskipiru Mariönnu frá Akur- eyri. vorið 1922. Það iók verulega á harT.a manna sambandi við þenna skipssaka að vitað var, að skips- menn höfðu fengið viðvörun £ meðan fkipið lá á Haganesvík og beið bvrjar Hún var þann g, að einr. skipverja dreymi. að honum varð litið til himins. >á sér hann nöfn allra skipsmanna skrifuð með gullnu letri í him- ininn og hvert niður af öð-j. tólf nöfn En neðan við nöfn þeirra kemur svo þrettánda nafnið, sem þeim var alveg óviðkomandi, og það var HELGI HAFLIÐASON (helja á hafinul Maðurinn sagði skipsfélögum sínum draum þenna. Er ekki ólíklegt að hann hafi vakið þeim nokkurn ugg, þótt enginn þeirra lé:j það fcreyta ákvörðan sinni Hanr sagði líka vini sín- um drauminn. er var í laodj þetta vor og sparði hann. hverr. ig hann réði. Svarið var kalt: ..Þið drepið ykkur allir 1 vor ‘. Ójá, þeir voru stundum svara- kaldir mennirnir af gamla skól- anum. Sagt var að fátækur barnamaður, sem var heima njá sér nóttina áðux en siglt var hafi lítt sofið þá nótt, en varði mestum tima f bað að tala v?ð konu sína og börn. Stundum var hann svo mejrr, að hann bar ekki af sér. Þetta þótti þvi ein- kennilegra, sem maður þessi var viðurkenndui hörku kjark- maður. Síðan var siglt úr höfn í síð- ustu förina. Unnusti Eugeniu var stýri- maður á Mariönnu. Aldrei frétt- ist neitt um afdrif þeirra. Vik- um og mánuðum saman vonuðu ástvinir að skipið mundi koma fram. en það varð ekki. Á skip- inu var mannval og skipverjar allir úr Fljótum Var þetta talin hin mesta blóðtaka fyrir fátæka sveit sem hugsazt gat. Hafið með öllum sínum óræðu áhrifum horfir beint við af hlað- inu á Laugalandi Ungu stúlk- unni virtist það ætla að verða ofraun að „horfa út á hafið“ daglega. og vænta einlægt ást- vina sinna. sem aldrei komu Langdregin eftirvæntmg gerir hjartað sjúkt“ segir gamalit spakmæli Þetta mun hinni ungu stúlku hafa fundlzi ætL„ að sannas* á sér Hún mætti hv' bæði ástúð og skilning; foreldrs sinna og allra annarra. »r húr fann sig ekki ge+a ve-‘ð lengnr heima. Hún fluttist til Siglu- fjarðar. Tíminn líður, tíminn græðir. Seinna giftist Eugenía Gunra’j P’lddal kaupmanni á Siglufirði. Hann var drengur góður og reyndist konu sinni hinn áeæt- asti eiginmaður Hjónaband þeirra varð farsælt og kærleiks- rikt Þau eignuðust 6 börn. fimm dætur og einn son. Son- urinn dó ungur. Dætur eru allar giftar. Tvær þeirra búsettar f Reykjavík, Jóna og Valgerður Katrín gift í Grindavík. Sigríð- ur og Lovísa giftar og búsettar Amerik’i Sigríður gift fslenzk- um menntamanni, Lovísa þar- lendum manni. Annan bróður sinn missti Eugenía einnig í sjóinn. Hann hét Dúi. Hann drukknaði á haf- inu milli Englands og íslands ' síðari heimsstyrjöldinni. Og nú, þegar Eugenía er öll, er aðeins einn bróðirinn á lífi. Það er Jón- mundur Guðmundsson, lengi óðalsbóndj á föðurleifð sinnL Laugalandi. Nú búsettur á Akranesi Eftir margra ára búsetu á Siglufirði fluttu þau hjónin Gunnar Bilddal og kona hans tfl Reykjavfkur. Þar bjuggu þau svc þar til hún lézt Sjúkdóms þess, er leiddi Eugeníu til dauða, kenndi hún fyrst um mánaða- mótin ágúst-september sl. ár, Jafnskjóti sem dætur hennar, er bjuggu erlendis, fréttu um veik- indi móður sinnar. komu þær heim. Lovísa tók heimilið að sér, en Sigríður, sem er hjúkr- unarkona beitti sér fyrir því í samráði við fjölskylduna og lækna Landspítalans, að farið vrði með móður sína til Óslóar, 3f mögulegt væri að ráða bót á veikindum hennar Eftir nokk- urra v:kna erfiðar rannsóknir á ..Radium Hospital Monte- bellc“, kom hún heim aftur, án þess að hafa hlotið neina hjálp, sr, aðei.is auknar þjáningar. Þótt tíminn, sem hún lá & sjúkrahúsinu í Osló væri ekki nema nokkrar vikur og allur samslur.ginn sársaukamiklum og þvingandj rannsóknum, leynd- ust grónar eigindir hennar ekki heldur þar Kom greinilega í ljós, að norsku hjúkrunarfólki fannst þessi íslerzka kona vera óvenju- legur sjúklingur Og þetta óvenjulega sem var göfgi henn- ar kallað' fljótt fram bergmáL Allir vildu gera henni allt til hæfis. og í sumu langt fram yfir það. sem nokkur gat vænzt. Mjög fljótt buðu hjúkrunarkon- ur Sigríði dóttur hennar að flytja af hótelinu sem hún bjó á, og inn á herbergið til móður sinnar. Um leið var henni tjáð það. að nún ætti að borða með hjúkrunarfólkinu, henni að kostnaðarlausu. Áður en Bugen- ía fór aftur heim til íslands, þurfti Sigríður dóttir hennar að fara til Ameríku. Þegar að burt- farardegi sjúklingsins kom, býð- ur jrfirhjúkrunarkona deildar- innar að fara með henni til fs- lands og hún skuli sjá henni fjrr- ir ðllu á leiðinni, sem hugsazt geti að hún þarfnist. Meðan hjúkrunarkona þessi dvaldi hér í Reykjavik, bjó hún á dýru hótelL Á burtfarardegi ætlaði Gunnar Bílddal að greiða alla reikninga vegna hennar. en það var ekki við það komandL Hún kvaðst greiða sjálf. Lét hún að því Hggja, að öll viðkjrnning við þessa konu hefði verið slik, að sín væri aðeins ánægjan að hafa mátt fara með henni til fs- ’ar.ds. Áður er Eugenfa fór tfl Nor- egs með manni sínum og dótt- ur hafði hún beðið lækna Land- spítalams að segja sér eins og væri með sjúkdóm sinn, og leyna sig engu Þeir gerðu eins og óskað var. Þegar hún var komin heim aftur. kom ég alloft til hennar á jjúkrahúsið, eins og ég hafði gert áður en hún fór utan. Ég hafðí heyrt um þær erfiðu rann- sóknir, er hún hafði orðið að ganga undir í Osló. Bjóst ég þvf við að ég mundi koma tál and- lega brotinnar konu. En það var öðru nær Hún mætti mér und- ir eins með andlegu jafnvægi og rlaðværð og birtu f svip og máli. Þega ég mætti henni þann- Framhald á 27. Innilega þakka ég öllum nær og fjær, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu 5. apríl með gjöfum, skeytum og heim sóknum. Guð blessi ykkur ölL Margrét Jónsdóttir, ljósmóðir, Njarðvíkum. Ég þakka allan þann hlý- hug sem til mín streymdi á 80 ára afmælinu mínu 23. marz síðastl., heimsóknir, skeyti, gjafir og margs konar hjálp og fyrirgreiðslu. Guð blessi ykkur öll. Jón Péturssson Geitabergi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.