Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. 23 |á þessum árum, en þó meira eftir að bróðir minn giftist einni idóttur hans og mest eítir að ihann gerðist félagi stúhunnar (Morgunstjörnunnar nr. 11, en jhann gefck í 'hana 21. janúar |193ö. Sigurjón var maður sér- istaklega verklaginn og var sama Ibvað hann lagði hönd að, þá fóru iöll hans verk v.el úr hendi. Hann ivar prýðilega ritfær og þau voru ekki fá leikritin og smásögurnar tsern hánn þýddi á fyrri árum til 'að nota í hinum ýmsu félögum (á skemmtisamkomum. Við í istúkunni Morgunstjörnunni feng ium oft notið þessara smáleikja Ihans, hér á fyrri árum og það ilöngu áður en hann gerðist fé- laigi stúkunnar. Ég minnist smá- ileikrits sem hann samdi hér á jfyrri árum og hann nefndi („Hrekkjótti smalinn" og var oft Jeikið á vegum stúkunnar. í jstúkunni Morgunstjörnunni hef- Sr komið út handskrifað blað í 44 ár og þar í er mikið og marg- ivíslegt efni sem SigUrjón hefir ískrifað, margur fróðleikur frá ifyrri árum ævi hans og svo jsmellnar sögur bæði frumsamd- er og þýddar. Hann var ólatur að taka að sér að skrifa í þetta iblað á meðan hann gat og kraft- tr leyfðu. Hann var .ritari stúk- tunnar á annan tug ára og ávallt Iboðinn og búinn til starfa, hve- inær sem óskað var og þess þurfti með. Stúkan Morgun- fetjarnan nr. 11 á honum mikið að þakka fyrir öll störfin fyrir ttiana í sl. 32 ár. Sigurjón hafði tekið öll stig reglunnar og hann var heiðurs- ifélagi stúkunnar Morgunstjörn- iunnar nr. 11. Nú er sæti hans fiu-tt á fundum stúkunnar en þakka ber hversu vel hann sótti Ifundi. og að síðustu oft sárþjáð- tur. Við stúkufélagar hans bless- lum minningu hans og þökkum jhonum fyrir öll störf hans fyrir istúkuna og bindindismálið. Það rifjast upp margar og ljúf- ar gamlar minningar þegar ikvaddir eru gömlu samferða- Imennirnir. En þessum samferða- jmönnum fækkar óðum sem mað- ur þarf að kveðja af þeim sem leru eldri en maðutr sjálfur. En gott er að ylja sér við góðar minningar um gamla samferða- menn og í þeim hópi er áreiðan- lega félagi minn og vinur Sgur- [jón Gunnarsson. Ég þakka hon- um fyrir ágætt og ánægjulegt isamstarf og fyrir margskonar greiðvikni við mig og mína Ibæði fyrr og síðar. Ég votta eiginkonu hans, börn- um, tengdaibörnum og barna- [börnum og öðrum ástvinum (hans innilega samúð mína. Ég jvotta öldruðum bróður hans, !sem einn er á líf.i af systkinum Sigurjóns innilega samúð. Ég bið honum, sem kvaddur er, blessunar Drottins á þeim brautum sem hann leggur nú út á í æðra heimi, til nýrra starfa Guðs í geimi. Blessuð sé minning hans. Gísli Sigurgeirsson. Húsbyggjendur — garðeigendur Hellu- og steinsteypan við Breiðholtsveg auglýsir. Ávallt fyrirliggjandi gangstétt- arhellur í stærðunum 50x50, 25x50, 30x30 og 30x80. Kansteinar, lengd 80 sm. Ennfremur milliveggjaplötur 5—7 og 10 sm. þykkar. Gjörið svo vel og kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Hellu- og steinsfeypan sf. Bústaðabletti 8, við Breiðholtsveg, sími 30322. KAUPFÉLÖG MIKIÐ ÚRVAL BLÚSSUR margar gerðir og litir. EINNIG GOTT ÚRVAL BARNAFATNAÐUR HAPIÐ SAMBAND strax meðan birgðir endast Heildsölubirgðir: Heildverzlun J. BALDURSSON Laufásvegi 16, sími 19847. - . i Það hefst iiteð 7 ISilTI! DANISH GOLF Nýr stór! gócfur smávinaill Smávindill í réttrí stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! SmávindilljSem ánægja er ad kynnast.DANISH GOLF er framleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kauþid í dag DANISH GOLF íþœgilega 3stk. þakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK IÐNKEMASKEMMTUN í GLAUMBÆ I KVÖLD frá klukkan 9-2 Dumbó og Steini Góö skemmfiatriði Prentnemafélagið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.