Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 32
Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967 Dregið eftir 2 daga Landshappdrœtti Sjálfstœðisflokksins Brezki togarinn fékk fararleyfi BREZKl togarinn Dorinda FD 92, frá Fleetwood, sem kyrrsett nr var í Reykjavíkurhöfn í fyrradag, fær að fara héðan frjáls ferða sinna. Svo sem skýrt var frá í blaðinu í gær var þetta togarinn sem land- helgisgæzluvélin Sif stóð að ó- löglegum veiðum ásamt togaran- um Brandi, hinn 24. apríl sl. Þar sem vélin gat ekki sinnt þeim báðum slapp Dorinda það Eeildoroflinn til febrúnrlokn 108.689 tonn HEILDARAFLINN til febrúar- lok|a varð 108,689 tonn, þar af var bátaaflinn 100,562 tonn og togaraaflinn 8,127 tonn. Af afl- anam var síld 41,110 og loðna 34,666 tonn. Á siama tímabili 1966 var heildaraflinn 116,823 tonn, þar af var bátafiskur 109,955 tonn og togarafiskur 6,869. Þá nam sildariaflinn 17,700 tonnum og loðnuaflinn 64,435 tonnum. skiptið. Bragi Steinarsson, full- trúi saksóknara, sagði Morgun- blaðinu að við rannsókn hefði verið upplýst að síðan það gerð ist hefði að mestu verið skipt um skipshöfn og væru þeir ekki nema fjórir sem verið hefðu um borð þann 24. Skipstjórinn væri meðal þeirra sem eru nýir, og því ekki um annað að ræða en sleppa togaranum. Bragi gat þess að á síðasta alþingi hefðu verið samþykkt lög sem heimil- uðu upptöku togara, ef ekki næð ist til hins sekja skipstjóra. Lög- þessi verða birt í næstu viku og ekki hægt að beita þeim fyrr. Vorðberg VARÐBERG í Keflavik heldur ifund með félagsmönnum og •gestum þeirra í Aðalveri næst- komasndi þriðjudagskvöld, 23. mai. Funduriivn hefst kl. 20,30. Á fundinum mun Ólafur Egils son, lögfræðingur, flytjia eTÍndi, sem hann nefnir„Samstarf At- lantshafsríkja — öryggi og vel- megun", og svara fyrirspurnum. •Frjálsar umræður verða um ífundarefnið. Bíllinn stanzaði háliur uppi á vegg UM 4 leytið aðfaranótt laugar- dags var bíll frá Akranesi á leið inn í bæinn og var ekið á tniklum hraða á umferðarmerki við húsið Skagabraut 50. Við það nusst’ ökumaðurinn stjórn á bílnum, sem ienti á olíu tanki við húsið Sp’-ekk tank- urir.n svo olían flæddi um allt Því r.æst lenti bíllmn á ösku- tunDU, sem iagðist sainan, og loks braut billinn niður hluta af steinvegg umhverfis húslóðina. Staðnæmdist hann inni á lóðinni með framendar.r. uppi á stein- veggnum og sneri í öfuga akst- ursstefnu sína. Bíllinn stórskemmdist og er talinn nær ónýtur. Þegar lög- reglan kom á staðinn lá öku- maðurinn í oft’iT sætinu ómeidd ur, en drukKÍnn.. Kjörskrázkærar Forsvarsmenn sýningadeilda hvers lands: T.v. Viktor Horanek frá Tekkoslovakíu, Viktor N. Bukharef frá Rússlandi, frú G. Rosta frá Ungverjalandi, J. Hásselfeldt frá A-Þýzkalandi, dr. Slawomir W. Okon frá Póllandi. Vörusýning 5 austan- tjaldslanda opnuð í gær Eftirtektarverð sýning VÖRUSÝNING austantjalds- landanna fimm, Rúsislands, Pól- Iands, Tékkóslóvakíu, Ungverja lands og A-Þýzkalands, var formlega opniuð kl. 2 í gæir. Skömmu áður gafst fréttamönn- um kostur á að ganga um sýn- ingarsvæðið í Laugardalshöll- inni og líta á þann varning sem þjóðirnar hafa upp á að bjóða. Ekki verður annað sagt en þessi sýning gefi gott yfirlit um út- flutningsrvarning þessara þjóða, enda þótt sýningin hljóti af eðli legum ástæðum að vera nokkuð takmörkuð vegna rúmleysis. í pólsku sýningardeildinni gef ur að líta sitt af hverju, alls kyns íþróttavarning, eldhúsvarn ing, útvarps- og sjónvarpstæki og líkön og myndir af skipum. Pólland er annar mesti útflytj- andi fiskiskipa og má sjá á sýn- ingunni útlitsteikningar og líkön af slkipum allt frá litlum fiski- bátum upp í stóra verksmiðju- togara. Þá er þarna staddur full trúi frá Cekop-dráttarbrauta- og skipasmíðaverksmiðjunni, og getur hann frætt menn um flest er viðkemur þessum atriðum. Pólverjar leggja talsvert upp úr fatnaði, og munu þeir vera með tízkusýningar á hverjum degi. Hafa þeir fengið tvær sýningar- stúlkur og tvo pilta frá Póllandi til að annast þessar sýningar. 1 dag verða sýningar kl. 3 5 og 6.30. Fleira mætti nefna, en það verður að bíða veg.ia lúmleys- Utanhjörsfoðakosning Kærufrestur til borgarráðs vegan kjörskrár rennur út kl. 24 í kvöld. Rétt til þess að vera á kjörskrá í Reykjavík hafa allir þeir, sem þar voru búsettir 1 des. sl. og verða 21 árs eigi síðar en á kjördegi. — Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Lækjargötu 6B, aðstoðar við kjörskrárkærur. Skrifstofan er opin i dag frá 2—6. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 20671. UTANKJÖRSTAÐAKOSNING fer fram í Melaskólantim daglega kl. 10—12, 2—6 og 8—10 nema sunnudaga kl 2.—6. Þeir sem fjarstaddir verða á kjördag eru hvattir til þess að kjósa. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Lækjargötu 6B, símar 19709 og 16434. Veitir allar upplýsingar. Kaffikvöld kvenframbjóðenda Sjálfstæðisfl. — að Hótel Sögu annað kvóld KVENFRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík bjóða stuðningskonum Sjálfstæðisflokks- ins í borginni til þriggja kaffikvölda í Súlnasal Hótel Sögu. Fyrsta kaffikvöldið verður annað kvöld, mánudagskvöld 22. maí og hefst kl. 20.30. Er það fyrir konur búsettar á kjörsvæðum Sjómannaskóla, Álftamýrarskóla og Breiðagerðisskóla. Flutt verða stutt ávörp en síðan munu þær Sigurveig Hjalte- sted og Svala Nielsen syngja einsöng og tvísöng við undirleik Skúla Halldórssonar. Emilía Jónasdóttir flytur nýjan gamanþátt og Guðný Guðmundsdótt- ir leikur á fiðlu við undirleik Vilhelmínu Ólafs- dóttur. Þær konur, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum eru hvattar til þess að sækja þessi kaffi- kvÖld. IS. í tékknesku sýningardeildinni gefur að líta ýmsan fatnað, sem þar er framleiddur, sportvörur, saumavélar, matvarning, gler- vörur og vélar til iðnaðarfram- leiðslu. Skodabifreiðunum er helgaður þarna sérstakur sýn- ingarstaður, svo og gefur að lita líkan af vatnsafl&stöð og af vatnshverfli, sem hlotið hafa út- breiðslu í 30 löndum. Níu útflutningsfyrirtæki sýna varning sinn í rússnesku sýning- ardeildinni. Þar gefur m.a. að líta Moskovíts og Volgabifre.ðar af nýjustu árgerð, og alls kyras vélar til iðnaðarframleiðslu. Ennfremur má nefna sýnishorn af rússneskri bókagerð, teppa- vefnað, byggingavörur, sport- vörur, hljóðfæri og leikföng. Ungverjar leggja mikið upp úr fata- og vefnaðariðnaðinum i sýningardeild sinni, sem þeir segja sjálfir að gefi ákaflega takmarkaða yfirsýn yfir allt sem Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.