Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1&67.
5
Barnaverndarnefnd gerir ályktun
um sumardvöl á barnaheimilum
Aldurstakmark verði hœkkað
Á FUNDI sínum 10. maí sl.
gerði Barnaverndarnefnd
Reykjavíkur eftirfarandi álykt-
un:
„Barnaverndarnefnd Reykja-
víkur beinir þeim tilmælum til
foreldra og annarra uppalanda,
að þeir sendi ekki börn yngri
en 6—7 ára á sumardvalarheim-
ili, nema brýn nauðsyn beri til.
Nefndin telur, að börn :nnan
6—7 ára aldurs hafi yfirleitt alls
ekki öðlast nægilegan þroska til
að þola margra vikna nauð-
synjalausan aðskilnað við for-
eldra sína og heimili.
,Skógareldur' i Flóanum
ELDUR kviltnaði í skógræktar-
girðingu austan til í Kömbunum
um þrjúleytið í gær og lagði það
an mikinn reyk. Ekkert vatn var
tiltækt þarna uppfrá, e*i Hvera-
gerðingar brugðu skjótt við og
þustu þangað með skóflur, hríf-
ur, poka og yfirleitt öll þau á-
höld sem að gagni gætu komið.
Gengu þeir vasklega fram og
tókst að slökkva eldinn á skömm
um tíma og án þess að miklar
skemmdir yrðu. Talið er að ein-
hver sóldýrkandi hafi óvart orð
Fækkar Johnson
herliðinu í Vietnam?
New York, Saigon,
22. maí, AP—NTB
BANDARÍSKA vikuritið „Satur-
day Evening Post“ heldur því
fram, að Johnson Bandarik.ja-
fórseti hafi í hyggju að kalla
50,000 manna af herafla Banda-
ríkjanna burt frá Vietnam í byrj
un næst árs. í grein, sem rit-
stjóri blaðsins í Washington
Stewart Alsop, ritar, segir að
Johnson muni gera þessar ráð-
stafanir til að tryggja sér end-
urkosningu í forsetakosningun-
um, s®m fara fram í Banda-
ríkjunum næsta ár.
AIsop segir, að yfirhershöfð-
ingi Bandaríkjahers, William
Westmoreland hafi þegar sam-
þykkt þessa fækkun í herliði
sínu, en hernaðarástandið þá
leyfir hana.
t grein Alsops segir, að atburð
irnir í Vietnam fram að kosn-
ingum muni hafa endanlega þýð
ingu fyrir úrslit kosninganna.
Ef ástandið í Vietnam versnar
enn getur það leitt til „endan-
legs dauða og útfarar Demó-
krataflokksins". Johnson hefur í
bezta falli helmings möguleika
til að ná kosningu, skrifar Al-
sop, því Bandaríkin hafa aldrei
orðið að taka þátt í jafn óvin-
sælu stríði.
ið til að kveikja i, þvi að þetta
er vinsæil sólbaðstaður. Trén
þarna eru allt að 1 metri á hæð
og falleg. Þurr sima er mjög al-
geng milli trjána og því nauð-
synlegt að fara mjög varlega
með eld.
Leiksýning í
Bolungarvík
Bolungarvík, 22. maí.
LEIKFLOKKUR frá íþróttafélag
inu Herði á Patreksfirði sýndi
hér í félagsheimilinu í gær-
kvöldi sjónleikinn „Gildran" eft
ir Robert Thomas í þýðingu
Gunnvarar Brögu Sigurðardótt-
ur. Aðsókn var góð og leiknum
vel fagnað. Leikstjóri var
Höskuldur Skagfjörð.
Nýtízku 5 herb. íbúð
um 140 ferm. á 2. hæð við Meistaravelli, til sölu.
Bílskúrs-réttindi. Skipti á minni íbúð koma til
greina. Nánari upplýsingar gefur
NVJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12.
Sími 24200.
BLAUPUNKT
Nýkomið
Strigaskór
Gúmmískór
Telpnaskór
Drengjaskór
Barnaskór
lágir og uppreimaðir,
hvitir og brúnir.
Skóverzlunin
Framnesvegi 2
KdMldJ.ldWi
JÖKULFELL
Hull 29. maí.
ARNARFELL
Antwerpen 30. maí.
Rotterdam 1. júní.
Hull 5. júní.
DÍ'ARFELL
Rotterdam um 12. júní.
SJÓNVÖRP þekkt
fyrir m.a.:
Langdrœgni
Tóngœði
Skarpa mynd
Hagstætt verð.
Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Afsláttur gegn
staðgreiðs’u
/vi/iuu yfozemöMi h.j.
Suðnrlandsbraut.16 - Reykjavik - Simnefm: uVnlver« - Sími 35200
Útibú, Laugavegi 33.
Nefndin telur ennfremur, að
þróun sú, sem átt hefur sér stað
hérlendis varðandi sumardval-
ir ungra barna sé óheppileg frá
uppeldislegu . sjónarmiði, en
stefna beri að því að auka skiln-
ing foreldra á nauðsyn þess, að
þeir annist börn sín sem mest
sjálfir og veiti þeim þá vernd
og umhyggju, sem þau þarfn-
ast.“
Þess má geta, að Barnavernd-
arnefnd hefur átt viðtal við
Rauða Kross íslands og forsvars
menn barnaheimilisins Vorboð-
ans þess efnis, að stefnt skuli að
því i framtiðinni að hækka ald-
urslágmark þeirra barna, sem
tekin eru til sumardvalar. Jafn-
framt munu Rauði Kross ís-
lands, leitast við, eftir því sem
tök eru á, að stytta sumardval-
ir yngstu barnanna, sem dvelja
munu á sumardvalarheimilum
þessara aðila í sumar, en flest
þeirra eru tekin vegna erfiðra
heimilisástæðna.
Ný brú ú Jök-
ulsú ú
Sólkeimasunái
Litlahvammi 22. maí.
HAFIN er smíði nýrrar brúar á
Jökulsá á Sólheimasandi. Það
verður steínsteypt brú, 160 metr
ar að lengd og á hún að standa
skammt neðain við gömlu brúna.
Verkstjóri er Haukur Karlslson,
brúairsmiður og er hann með
tólf manna flokk til að byrja
með, en þeir verða 25 þegar
verltið er komið í fullan gang.
Ætlunin er að ljúka smíðinni í
haust. — Slgþór.
Gerið skil
SJÁLFSTÆÐISFLOKKS-
FÉLAGAR og aðrir stuðn-
ingsmenn flokksins eru hvatt
ir til að gera skil í Lands-
happdrættinu sem allra fyrst.
Fimm evrópskar bifreiðar
eru vinningar í happdrætt-
inu. og er samanlagt verð-
mæti þeirra 1100 þúsund. —
Verð miðans er aðeins 100 kr.
og eru miðar til sölu í vinn-
ingsbifreiðunum. sem dreift
hefur verið viða um mið-
bæinn.
Minningargjöf
Bolungarvík, 22. maí
SLYSAVARNADEILDIN Hjálp
í Bolungarvík hefur nýlega
ferigið minningargjöf frá Valde-
mar Ólafssyni, gefin til minn-
ingar um foreldra hans Þórdísi
Þorvaldsdóttur og Ólaf Árnason,
og systkini hans Sólveigu, Þor-
lák og Kristján og bróðurdóttur
hans Árnýju Kristjánsdóttur.
Fyrir þessa höfðinglegu gjöf og
aðrar sem deildinni hafa borizt
á undanförnum árum vilja for-
ráðamenn deildarinnar færa al-
úðarþakkir.
Einbvlisliiis til lci*>u
j b
Einbýlishús á Flötunum í Garðahreppi, 145 ferm.
og bílskúr til leigu strax. Tilboð er greini fjöl-
skyldustærð og hugsanlega fyrirframgreiðslu legg-
ist inn hjá Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Ein-
býlishús 1485 — 517.“
Skóhúsi