Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1967. 7 Stelkar. Sumir kalla stelkinn gleiðgosann meðal íslenzkra fugla, og sannarlega er hann skemmtilegur. Fólkið sem við hittum var að gróðursetja 4 tegundir skóg arplantna, Sitkagreni, Siberiu lerki og Bergfuru að ó- gleymdri íslenzku ilmbjörk- inni. Þetta voru fallegar og grózkumiklar plöntur, fengn- ar frá Skógræktarstöðinni í Fossvogi. Skógrækt er áreiðanlega vel til þess fallin að leiða hug æsk unnar burtu frá solli og slæm um félagsskap til þess göfuga og góða. Sá, sem vinnur að skógrækt er að vinna starf, sem felur í sér blessun fyrir land og þjóð. Ungur piltur, sem hlúði að þroskamikilli hvíldi mig rétt sem snöggvast frá gróðursetningunni upp úr hádeginu í dag, og gekk ti'l hreiðra í nágrenninu. Sá ég þá, hvar hrafn einn, svartur og Sitkagreni- fornum vegi Stelkshreiður með 4 eggjum í. Frá folki, fuglum og fögrum trfám Veðrið í gær hér sunnan- lands fór fram úr öllum von- um, hvað gæði snertL Sól skein í heiði allan daginn, og þótt hann væri á norðan, var sem mildur þeyr mjúklega kyssti vanga. YIJ hittum fólk á förnum vegi upp í Kjós, sem vann þar að gróðursetningu trjáplantna. Það var sælt og ánægt á svip inn, því að fátt getur unaðs- legra, en að taka þátt í því starfi að klæða landið. Og skáldin hafa vegsamað þessa iðju í ljóðum. Gujímund ur Böðvarsson á Kirkjubóli í Hvítársíðu kveður: „Og þér er gott í gullnu skini vorsins að gegna dýrri kvöð: Þú gróðursetur agnarlítinn anga með aðeins fjögur pínulítil blöð, svo rót hans verði sæl í sinni moldu og sál þín gl'iiy*. Folk að gróðursetja trjáplöntur. (Ljósmynd: Gunnar Rúnar). plöntu sagði okkur frá dapur legri sögu um fugla. „Já“, segir pilturinn „ég mikill, sveimaði yfir móabarði. Gekk ég þangað, og flaug þá stelkur upp undan fótum mér. Þarna var hreiðrið hans, hul- ið sinu í þúfnatoolli, með 4 eggjum í. Síðar um daginn, verður mér litið upp frá verki mínu, og kem þá auga á hrafn með egg í kjaftinum. Tveir stelkar réðust snarlega á hann, en enginn má við vargn um og margnum. Gekk ég nú að hreiðrinu öðru sinni, og við mér blasti hryggileg sjón. Ekkert egg var eftir í því. Hrafninn hafði rænt þeim öllum. Þannig breyttist gleði stelkshjónanna í sorg á þessum sunnudegi. „En líklega er þetta víðar svona bæði hjá mönnum og dýrum“ sagði ungi pilturinn, þegar við kvöddum hann. Hann hélt á- fram að gróðursetja, beit á j'axlinn, og hefur sjálfsagt hugsað hrafninum þegjandi þörfina, og veit ég þó, að hann er enginn óvinur krumma. Fr. S. AkranesterSir Þ.Þ.t*. mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesl kl. 8. Mlðvikudaga og föstudaga frá Akranest kl. 12 og sunnndaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga ki. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Eimskipafélag fslands. h.f.: Bafltka. foss er væntanlegur til Reyðarfjarðar 1 nótt 2Ö 5. frá Moss, fer þaðan til Seyðisfjarðar ag Raufarhafnar. Rrúar foss fer frá Keflavík á morg.un 23. til Rvi'kUr. Dettifoss kom til' Norðfjarðar i dag 22. frá Kristiansand, fer þaðan tll Þorlákshafnar og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun 32. til Gautaborgar og Bergen. Goðafoss fór frá Hamborg í gærmorgun 21. ttl Rvfkur. GulMoss kom til Rvílkur í morgun 22. frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði i da.g 22. til Lyisekil og Kiaipeda. Mána foss fór frá Húsavík á miðnætti s.l. til Leith og Kaupmannahafnar. Reykja foss fer frá Sarpsborg i dag 22. til Oslo, Þoflákslhafnar og Rvíkur. Selfoss fór frá Patreksfi rði 13. tll Gamibridge, Norföllk, og NY. Skógafoss fór frá Rvík 20. til Rotterdaim og Hamborgar. Tunguoss fór frá NY 17. tii Rvikur. Askja fór frá Avonmouth 20. til Ham- borgar, Kaupmannahafnar og Rvíkur. Rannö fór frá Vestmannaeyjum 18. til Bretnerhafen og Riga. Marietje Böhmer kom til Rvíkur. í gærkvöldi 21. frá Hull. Seeadler fer frá Ant- werpén í dag 22. til London og Haim- borgar. Atsmaut er væntanlegur til Rvíkur í fyrramálið 23. fná Kaup- mannahöfn. Utan skrifstofutfma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sim- svara 2-14-66. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefáns- son er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11:00 Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 02:15. Heldur áfram til NY kl. 0ð:15. Bjarnl Herjólfsson er vænt anlegur frá NY kl. 23:30. Heldur á- fram til Luxemiborgar kl. 00:30. Skipadeild S.Í.S.: Arnanfell er á Húsavik. Jökulfell fór 21. þ.m. frá Tallin til Hu'Il. IMsarfell er í Rotter- dam. Litlafell er á Akureyri. Helga- fell er á Húsavík. Stapafell væntam- legt til Eskifjarðar í dag. Mœlifell er f Ólafsvíik. Hans Sif lestar timbur I Finniandi. Knud Sif losar á Aust- fjörðum. Peter Sif væntanlegt til Rvíkur 25. þ.m. Polar Reefer vaentan- legt til Húsavíkur 24. þ.m. Flora S lestar í Rotterdam 27. maf. Hafskip h.f.: Langá er f Ventspils. Laxá er í Stykkishólmi fer þaðan til Rifs og Hafnarfjarðar. Rangá fór frá Hull 1 gær til Rotterdam. Selá fór frá Conk 19. til Antwerpen, Hamborg- ar og Hull. Marco er I Reykjavík. Lollik kemur tll Akureyrar I dag. Andreas Boye er á leið til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Esja kom til Rvítour í gærkvöldi að aústan. Her- jólfur er f Rvtk. Blikur er i Rvik. Herðubreið fór frá Rvik kl. 17:00 í gær austur um land i hringíerð. Flugfélag fslands h.f. Millilandaiflug: Sólfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 21:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K a u p m a n n a li af n a r kl. 08:00 i fyrramélið. Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09 :Ú0 i dag. Snarfaxi efr tii Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11:00 i dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureýrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og EgiLsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga tiil Ak- ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Vestmanna eyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðár. króks. VÍSUKORN VONIN VAKIR Óttast skal ei frost og fjúk fyrstu sumardaga, Brátt mun sólin bera hnjúk, búin vetrar saga. Sólin Ijómar sæ og fold, söngvar óma í hjarta. Sól úr dróma seyðir mold, sumar-blómin skarta. St. D. Spakmœli dagsins Hið eiginlegasta lærdómsverk- efni mannkynsins er maðurinn. — Pope. 16 ára $túlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 42103. Til sölu 2 bílar Ford ’5® og Plymouitb ’48 báðir gangfærir. Seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 41374 á kvöldin. Þvottavél Til sölu G.E.M. þvottavél Tekur 20 kg. Hefur raf- magnssuðu. V ogaþvottahúsið sími 33460. Volvo ’55 station til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 51075. 2ja til 3ja herb- íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað eor. Uppl. í síma 14017. Kona með barn á 5. ári óskar eftir ráðs- konustarfi við lítið mötu- leyti, t.d. vega- eða brú- argerð. Uppl. í síma 51844. Trésmiðir athugið Stór bútsög og lítil sam- byggð vél, lofthitunarket- ill með öllum tilheyrandi tækjum, selst með góðum kjörum. Uppl. í síma 40561 eftir kl. 7. Til leigu 3ja herb. íbúð við Safa- mýri frá 1. júní til 1. sept. Tilb. merkt „516“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmitudagskvöld. Kona óskast á hótel til matreiðslustarfa UppL í síma 19200 og 12165 íbúð til leigu Tvö herbergi og el'dbús frá 1. júní til 1. október. Uppl. í síma 31484 kl. 7 til 9 e. m. Tökum að okkur klæðningar, úrval af á- klæði. Sigjum til um Verð áður en verk er hafið. Varzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655. 'Heimavinna Kona vön saumaskap ósk- 'ast strax. Upplýsinigar í isíma 82896. Innréttingar Smiiða innréttingar sam- kvæmt tilboðuin. Vönduð vinna. Uppl. í síma 3il307. Múrarar óskast. Halldór Indriðason múrarameistarL Sími 20390. Ibúðarherbergi óskast í Austurbænum, helzt við Rauðarárholt. Uppl. í síma 1077® frá kl. 8—12 og 14— 19. ‘Willys jeppi til sölu ’47 árg. Skipti á fjögra manna bdl æskileg. Uppl. í síma 38732 eftir kl. 7 á kfvöldin. Chevrolet ’55 til sölu ódýrt, döddý þarfn ast viðgerðar. Vél góð Uppl. að Grettisgötu 48 B kl. 1—8 e.h. Til sölu er Oldsmobile ’51 með ný- legri klæðningu og góðum mótor og gírkassa sem ge.t- ur selzt sér. Uppl. í síma 32039 milli 7—8. Vantar fullorðinn mann vanan garðyrkjustörfum. . Fæði og húsnæði á stáðn- um. Uppl. eftir kl. 5 í síma 51862. Kona ó bezta aldri óskar eftir ráðskonustarfi hjá ein- einhleypum reglusömum manni. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax 831“. Húseigendur Nú er rétti tíminn til að mála. Málið svalagólfið með Multi-Plast marmara- málningu, 8 litir- Málarabúðin Vesturgötu 21, sími 21600. Póstsendum. Timbur Timbur tfl sölu að Hraun- braut 10, Kópavogi. Sími 4185«. Sportblússur kvenna. Sængurfatnaður I miiklu úrvali. Húllsaumastofan, sími 51075. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Stúlka óskast i brauða- og mjólkurbúð hálfan daginn. Uppl. i síma 33435. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1500 tll 2000. Sumar- og heilsárs- dragtir 1800, Kjólar á hálf- virði frá kr. 400. LAUFIÐ Laugaveg 2. Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð er til sölu hjá okkur. Fyrirgre<iðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfa- sala. Austurstræti 14, sími 16223 Keflavík Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð í Keflavík, strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík simi 1420, 1477.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.