Morgunblaðið - 02.06.1967, Page 3

Morgunblaðið - 02.06.1967, Page 3
MORGUNBLAQæ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. 3 11 búfræðingar braut- skráðir frá Hólum LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. BÆ, Höfðaströnd, 21. maí: — Hólaskóla var sagt upp 3. maí og þá braujtskráður þaðan 21 bú- fræðingur, þar af 11 eftir tveggja vetra nám, en 10 eftir eins vetrar nám. Voru þeir gagn frœðingar og landspröfsmenn. Af þessum nemendum voru tvær stúlkur. í yngri deild gengu 12 undir próf. Fyrstu ágætiseinkunn _ hlutu þeir Þórður Jónsson frá Árbæ í Reykthólasveit, 9,64, Bjarni Ás- geirsson, Ásgarði, 9,33 og Frið- rik Steinsson, Dölum, Fáskrúðs- firði, 9.24. Hæstur í yngri deild varð Ingvar Jónsson, Sólvangi, Fnjóskadal, 9,10. Eins og undanfarin ár voru mörg verðlaun veitt. — Þórður Jónsson hlaut bóikaverðlaun Bún aðarfélags íslands og Fóðurfræði verðl-aun SÍS, Bjarni Ásgeirsson og Friðrik Steinsson hlutu verð- laun úr Minningarsjóði Tómasar Jðhannssonar fyrir smíðar og Guðmundur V. Vilhjálmsson, Hraunum, verðlaun fyrir leik- fimi. Pétur Ó. Helgason, Hrana- stöðum í Eeyj’afirði, hlaut silfur- verðlaun Morgunblaðsins. Frið- rik Steinsson og Þórður Jónsson hlutu verðlaun Dráttarvéla hf. og Jósep Blöndal, Siglufirði, og Hákon Antonsson, Akureyri, hlutu bókaverðlaun Kaupfélags Skagfirðinga fyrir snyrtilega umgengni. Nemendur sýndu þá rausn að gefa skólanum- vandað hljóðfæri og magnarakerfi, en á þessum vetri höfðu nemendur sína eigin hljómsveit. Til viðbótar þessu má geta þess að fyrir nokkrum dögum barst skólanum myndarleg pen- ingagjöf frá aldraðri konu, sem ekki vill láta nafns síns getið, en telur gjöfina vera lítinn vott um þakklæti fyrir góð áhrif, sem piltur úr fjölskyldu hennar hefði orðið fyrir í skólanum. Svona hugarfar ber að þakka og virða. Framkoma nemenda var með ágætum í vetur, en skóliastjóri segir að erfiðlega gangi að fá nemendur til að æfa sig í ræðu- mennsku, enda hafi þeir undan- tekningarlítið enga æfingu feng- ið á því sviði áður en þeir komu í skólann. Strax að skólalokum fóru nem endur ásarnt kennurum til Akur- eyrar í námsför þar sem ýmislegt markvert var skoðað svo sem Búfræðingar frá Hólum 1967 undssyni. ásamt skólastjóra, Hauki Jör- um í skólanum, enda er smíða- kennsla talin þar með því bezta Hluti af smíðisgripum nemend a. kynbótabúin að Lundi og Rang- árvöllum, verksmiðjur o. fl. Eins og undanfarin ár var mikið smíðað af ágætum mun- t.d. fjárvigtar o. fl. Yfirleitt er lagt kapp á það á Hólum að sam- fara bóknámi fái nemendur al- hliða verklega kennslu. Skólinn er nær fullsetinn næsta vetur. í sumar verður byrjað á að reisa myndarlegan starfsmannabústað. Kennaralið verður að mestu óbreytt næsta vetur. í sumar verður hótel rek- ið á Sitaðnum frá júlí-byrjun. — Björn í Bæ. BILAR Höfum mikið úrval af góðum notuðum bílum. Komið og skoðið og tryggið yður góð- an bíl. Bílaskipti — sérlega hagstæð kjör. Hillman Station ’66. Zephyr ’66. Rambler Martin ’6S. Cortina ’65. Rambler Classic ’65. Rambler American ’64. Volga ’64. Zephyr ’63 og ’65. Volkswagen ’62. Og fleiri bílar. Munið hagstæðu greiðsluskilmálana. Rambler-umboðið Jdn Loftsson hf. Hringbraut 121. Sími 10600. Grasfræ, garðáburður. símar 22822 19775. Ein af f járvigtunum, sem smíð aðar voru af nemendum. Þær eru handhægar og mjög hentugar búandi manni. sem þekkist hér á landi. Smíða- kennari er Jón Friðbjörnsson frá Höfða í Grunavíkurhreppi. Hann hefur smíðakennarapróf frá Handíða- og myndliistanskólan- um og hefur verið smíðakennari á Hóluri^ síðan 1955. Hann segir að nokkrir nemendur, sem koma að Hólum, hafi áður vsrið í hér- aðsskólum og fengið þar undir- stöðu í smíðanámi. Hann segir að áhugi sé mikill, sérstaklega, þagar neininn sjái hver árangur geti orðið af náminu, en margir munir, sem þarna eru smíðaðir eru 7000—10000 króna virði. Lauslega áætlað er verðgildi þeirra muna, sem smíðaðir voru i vetur, um 130 þús. kr. — Jón segir algengt að nemendur noti hverja frístund til smíða og jafn- vel nætur. Járnsmíði er einnig kennd á Hólium af Sttiefáni Guðmundssyni, kennara. Eru þar smíðaðir ýmsir þarfir gripir til búsins, eins og Weston - teppi d ber steingólf Enskar postulinsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24, Símar 30280 og 32262. HEIMDALLUR F. U. S. KLÚBBFUNDUR Bjarni Bencdiktsson rjæstkomandi laugardag efnir Heimdallur til klúbbfundar í Tjarnarbúð og hefst hann kl. 12.30 Cestur fundarins verður dr. BJarni Benediktsson forsætisráðherra. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.