Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Byggingakrani Til sölu nýlegur rafdrifinn byggingarkrani. Einkar hentugur og auðveldur í notkun. Lyftir 750 kg. Upplýsingar í síma 51752. Skólabíll 17 sæta Nýinnfluttur Mercedes Benz 17 manna dieselbíll til sölu. Hagstætt verð. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON. Skólagarðar Hafiiaríjarðar eru starfræktir fyrir böm á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald er 300 kr. Innritun fer fram á skrif- stofu bæjarverkfræðings fimmtudaginn 1. júní og föstudaginn 2. júní kl. 1—4 síðdegis. Bæjarverkfræðingurinn. Fo&i' Kopavoqur ■* V oj RILNNAP\ Ab&ins n<ns\u. dagcu: Birki ...... Hlynur Lerki ...... Baunatré ... Dvergmistill Rauðþyrnir . Rauðtoppur . Rauðblaðarós Þyrnirós Garðarós ... Runnamura . Brúðarkvistur Bergflétta kr. 150 ..... cm. — 60 ..... — — 50—100 — — 40 ........ — Viðja-viðir margar tegundir Ribs og sólber .... 150.— 100.-120.- 130.—140.- 60.-100.- 40.— 55,— 40.— 50.— 50,— 75,— 40.— 50,— 60.— 20.— 45.— 60.- 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 við annað. „Hann er vís til að gefa okkur epli og hnetur og annað matar- kyns í svanginn“. En þegar þau komu niður í holuna, var þeim fremur illi tekið af Kalla. Hann sagðist ekki vera aflögufaer um mat og að þau yrðu sjálf að sjá fyr- ir sér. „Reynið að koma ykkur út“, sagði hann, „ég ætla að fá mér blund". Svo sneri hann sér á hina hliðina og hélt áfram að hrjóta. Dag nokkurn var aft- ur vor í skóginum og gnægð matar handa ðll- um litlu skógardýrun- um, sem nú gátu borðað nægju sína. Einn morguninn vakn- aði Kalli og fann hlýjuna I loftinu. Hann nuddaði stírurnar úr augunum og skreið upp úr hol- unnL Það gekk fremur erfiðlega, því hann hafði orðið ákaflega magur og máttfarinn eftir því sem leið á veturinn. Hann hafði sofið svo fast, að hann hafði ekki dug í sér til að borða af vetrar- forðanum, sem hann hafði dregið að sér. Hann var því heldur máttfar- inn og illa haldinn. „Heyrðu mig, þú þarna!" kallaði hann til íkorna, sem þaut uppi í trjátoppimum, „kastaðu matarbita niður til mín, óg er dauðsvangur. En íkorninn sinnti hon um ekki. Hann hljóp burtu og var sýnilega að flýta sér. Kalli kallaði þá til fuglanna: „Kastið þið niður til min einhverju ætilegu, ég er sársvang- ur“. En fuglarnir virtust eiga annríkara en svo að þeir gæfu sér tíma til að hlusta á Kalla. ÞAÐ er mikið um að vera á tjaldstaðnum, en þegar þið lítið betur á teikninguna, munið þið sjá, að ekki er allt sem sé ýmsa hluti, sem teikn- skyldL Það vantar sem arinn hefur gleymt að setja á myndina, áður en Kalli varð þvi að rölta heim og láta sér nægja að fá sér gamalt, sprung- ið og skorpið eplL Eplið var orðið svo gamalt að það smakkaðist alls ekki sem bezt. Á meðan hann var að naela í það, lof- aði hann sjálfum sér þvi, að næsta vetur skyldi hann hjálpa hinum dýr- unum ef þau væru svöng. Annars gæti hann ekki vænzt hjálpar þeirra, þegar hann þyrfti sjálfur á að halda. hann lét hana frá sér. Getur þú fuudið sex hluti sem vanta? Á teikninguna vantar: Böndin í róluna, lúður- inn, sleifina, fánastöng- ina, öxina og veiðistöng- ina. Ófullgerð teikníng KISA KEMIJR í HEIMSÓKN Kisi litli fór að heiman og bar aleiguna á bakinu i böggli, sem hann stakk á prikið sitt. Hann ætlaði að heimsækja einhvem, sem hann þekkti. En hver skyidi það vera? Það sérðu með því að draga strik frá punkti 1—37. Kisa þótti erfitt að rata. Get- ur þú hjálpað honum að finna leiðina, svo að hann villist ekki í völundarhúsinu? - GATU R - 1. Af hverju eta hvítar kindur meira en svartar? 2. Hvað hét hundur karls, sem í afdölum bjó, nefndi ég hann í fyrsta orði en geturðu hans ekki þó? 3. Margt er smátt I vettlings manns, gettu san(d)s, gettu san(d)s, þótt þú getir í allan dag, þá geturðu ekki hans. GOSI Gosi drekkir sorg sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.