Morgunblaðið - 02.06.1967, Page 20

Morgunblaðið - 02.06.1967, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Frá hinum mikiu framkvæmdum við höfnina í Biidudal. NÝJAR og fullkomnari HAFNIR A VESTFJÖRÐUM Munu skapa aukið öryggi og bæfta aðstöðu útgerðar og sjósóknar Samkvæmt Vestfjarffaáætlun ▼ar upprunalega pert ráff fyrir aff unniff yrffi aff hafnarfram- kvæmdum á Vestfjörffum fyrir 67,7 milljónir króna á árunum 1965 tíl 1968, aff báffum meff- töldum. Nú er hins vegar taliff líklegt, aff heildarkostnaffurinn viff fyrirhugaffar hafnir samkv. áætluninni, verffi aff minnsta kosti 73 millj. kr. Mun verffa unnið að hafnarbótum á eftir- töldum stöffum: Patreksfirffi, Tálknafirffi, Ríldu dal, Þineeyri, Flateyri, Suffur- eyri, Boiungarvík, Isafírffi og Súðavik. Þegar hafa veriff bygrffar tvær nýjar hafnir samkv. Vestfjarffa- áaetlun. Eru þær á Bildudal og Þingeyri. Var gert ráff fyrir, aff hin nýja höfn á Bíldudai kostaði 11—12 milij. króna, og á Þing- eyri 12—13 milij. króna. Unniff er aff endurbótum á eldri höfn- um. Er gert ráff fyrir, aff upp- bygging þeirra verffi lokið, sam- kvæmt áætluninni, á árinu 1968 effa '69. Stórbætt affstaða útvegsins. Hinar nýju hafnir munu hafa í för með sér stórbætta affstöðu fyrir vélbátaútgerðina á Vest- fjörðum. Bar brýna nauðsyn til þessara umbóta, þar sem vél- bátafloti Vestfirðinga hefur far- ið mjög stækkandi síðustu árin. Það er sveitarfélögunum á Vestfjörðum einnig til mikils hagræðiis, að Alþingi setti á síð- asta þingi ný hafnalög. En sam- kvæmt þeim er gert ráð fyrir þvi, að hlutur rikissjóðs i greiðlsiu kostnaðar við dýrustu hafnar- framkvæmdir hækki úr 50% í 75%. Auk þess er Hafnabótasjóði heimilað að veita hafnansjóðum, sem illa eru staddir fjárbagslega vegna dýrrar mannvirkjagerðar og erfiðrar aðstöðu frá náttúr- unnar hendi, eérstaka fyrir- greiðslu. Aukiff öryggi Hinar nýju og fullkomnu hafnir munu renna nýjum stoffum undir vestfirzka út- gerff, þær skapa í senn aukiff öryggi fyrir sjómennina og bætta affstöðu fólksins, sem byggir lífsafkomu sina aff langsamlega mestu leyti á sjávarútvegi og fiskiffnaffL Ríkið á að hjálpa bændum að reisa eigin vatnsaflstöðvar - segir Anton Björnsson rafveitustjóri Rafstöffvarbúsiff á Snæfjallaströnd. á ísafirði Anton Björngson rafveitu- stjóri er manna kunnugastur raforkumálum Vestfjarða og lögðum við fyrir hann spui-n- ingar um þau mál: — Hvernig hefur þróunin verið í rafveitumákim ísa- fjarðar undanfarin ár? — Rafstöðin hér var reist 1936, og var þá virkjað Fossa- vatn. Síðan hefur stöðin ver- ið aukin. bæði vinkjað Nón- vatn og eins hefur verið kom- ið fyrir dieselstöðvum. í»á höf- um við fengið 600 kílóvött frá Mjólkárvirkjun og seljum við ríkinu aftur í staðinn raf- orku fyrir Súðavík og Alfta- fjörð. Það sem hefur skort á hér í naforkumálum á Vestfjörð- um er að ekki hefur tekizt al- gjört samstarf um orkuvinnsl- una, þannig að ég tel að hún sé efcki þjóðhagslega á sem hagkvæmastan máta. Eðli vatnsaflsstöðva okfcar og virkjunar í Mjólká er svo ólífct. Við erum með mikla miðlun og fáum yfir vetrar- mánuðina lítið vatn, og eT það slæmt að þurfa að horfa upp á það að keyra stöðina hér undir litlu sem engu álagi og verða að eyða dýrmætu vatni, meðan afgangsorka er fyrir vestan. Ef eitthvað kæmi svo fyrir þar, þá erum við búnir með okkar vatn og yrð- um að skammta rafmagn. Væri það miklu hagkvæmara og keyna stoðvamar eftir því sem álag á heildarsvæðinu krefðist, og reyna að halda í vatnsbirgðimar hér á ísafirði til öryggis fyrir noxðanverða Vestfirði. — Hvað um rafmagnsmálin hér við Djúpið? — Bænduir í Snæfjalla- hreppi hafa komið sér upp eigin rafveitum og eetti slikt að verða öðrum til fyrirmynd- ar. Að mínu áliti er rétt að hjálpa bændum til að reisa slíkar stöðvar, en ríkið á ekki að gera það heldur eiga bænd- umir að hafa framkvæmda- valdið og sjá um stöðvamar sjálfir, en hinsvegar eiga þeir að njóta sama styrks og þeir sem fá rafmagn frá almenn- ingsveitum. Bændumir gætu komið sér upp rafveitu nokkr- ir saman t. d. einn hreppur. f Snæfjallahreppi eru 6 jarð- ir og þar var virkjuð Hlíðar- á á SnæfjaUaströnd og er sú stöð 70 kw. Háspennulínian er um 4 km löng, auk 2,5 km sæstrengs út í Æðey. Kostn- aðurinn var 1 8 milljónir kr., með stöð og öllu saman. Anton Bjömsson Ég tel, að það hefði kost- að ríkið svipað að leggja raf- magn til 8 bæja með samveitu. Ef hreppurinn hefði því feng- ið svipaðan stuðning frá Al- þingi og Rafmagnisveitur rik- isins og bændur greitt heim- taugargjöld, þá hefði farið svo að hreppurinn hefði eignast refveituna fyrir ekki neitt. Það eru víða möguleikar f Djúpinu á því að reisa stöðv- ar svipaðax þessari fyrir svona 5—6 bæi — Hvernig þykja þér orku- lögin sem samþykkt voru á s.I. Alþingi? — Þau eru til mikilla bóta, en hinsvegar er það mikill galli, að þau gera ekki ráð fyrir, að sveitarfélögin geti eignast sínar rafveitur aftur, en gera hinsvegar ráð fyrir að ríkið geti yfirtekið rafveitur sveitarfélaga með stuttum fjrrirvara. Ég tel, að dreifing raforku innan hvers sveitarfélags eigi að vera í höndum þess, rétt eins og vatnsveitur og gatnagerðir. Auk þess getur það orðið töluverð tekjulind fyrir sveit- arfélagið. m ■ i--'r V/BPM, • ¥>*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.