Morgunblaðið - 02.06.1967, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDí\GUR 2. JÚNÍ 1967.
Hið glæsiiega bús skipasmíða&töðvarinnar á Akranesi.
- STÓRBÆTT
AÐSTAÐA
Framhald af bls. 18.
En á þeim árum sem þessi
stjórn hefur setið að völd.um
hefur hún látið renna mun
meira til iðnaðarins heldur
en nokkur önnur ríkisstjóm
hefur áður gert. Það er svo
langt um meira að enginn
samanburður er takandi.
— Og framtíðin?
— Þessum framkvæmdum
er nú að verða lokið hjá okk-
ur. Að vísu er eftir nokkurt
verk við lyftuna og er væntan
legur til okkar sérfræðingur
frá Bandaríkjunum er mun
ganga frá henni. Hvernig
gengur svo í framtíðinni feT
auðvitað mest eftir því hversu
hæfir við verðum að stjórna
þessu fyrirtæki, þannig að
það verði samkeppnishæft við
aðrar slíkar skipaismiðastöðv-
ar. Við höfum hér góða að-
stöðu og margar smíðadeildir
og þurfum því ekki að sækja
miikið til annarra, og hlýtur
það að létta mikið undir hjá
okkur. Ég get því ekki sagt
annað en ég sé bjartsýnn á
horfurnar og víst er um að
íslendingum hefur farið stór-
kostlega fram í útgerð og
gera nú miklu meira en áð-
ur. Það hlýtur líka að vera
mjög mikið atriði fyrir okkur
að byggja okkar stálskip sjálf
ir, því að með hverju skipi
sem smíðað er hérlendis spör
um við stórkostlega gjaldeyri
auk þess sem atvinna fyrir
marga menn skapast.
— Og það væri þá ekki úr
vegi að spyrja að lokum Þor
geir, hversu margir menn eru
í vinnu hér hjá ykkur og
hvemig aðstaða þeirra er.
— Menn sem vinna hjá okk
ur núna munu vera um 95.
Það breytir náttúrlega miklu
um aðstöðU þeirra að hægt er
að hafa skipin inmi í húsi og ,
þurfum við þvi ekki að
treysta á tvísýna veðráttu
meðan unnið er að þeim og
mennirnir geta alitaf unnið
inni 1 upphituðu húsi.
Vegurinn fyrir Ólafsvíkurenni — glæsileg samgöngubót á norðan verðu Snæfellsnesi.
—VEGASAMBANDIÐ
Framhald af bls. 12.
betur fer éru þessi mál nú að
toomast í betra horf og vil ég
leggja áherzlu á að lögin bæta
aðstöðu okkar verulega.
Það er karanski vert að minn-
ast á það að kauptúnið hér er
liltölulega ungt, eða um 20 ára,
Aður fyrr var verzlunin ekki
hér heldur innar. Kvíabryggja,
sem hér er í nágrenninu var þá
aðalútgerðarstöðin. Á þessum
rúmlega 20 árum hefur því þurft
að gera mikið átak, gera höfn,
reisa skóla, sem nú er notaður
isem samkomuhús, eða frá því
að nýr skóli var reistur og tek-
inn í notkun fyrir 5 árum. Er
hann nú þegar orðinn of lítill
og þurfum við að byggja meira,
því að tiltölulega mikill hluti
Sbúanna er á skólaskyldualdri.
Þá höfum við nýlega ráðizt í
anjög dýra og umfangsmikla
vatnsveitu.
— Jú ég tel að staðgreiðslu-
kerfi skatta og útsvara sé mjög
brýnt mál. Er það sérstaklega
imikilvægt fyrir þorp eins og
þetta sem byggir eins mikið á
fiskveiðum og raun ber vitni.
SÞegax slíkt er geta tekjur manna
örðið mjög misjafnar frá ári til
árs. I fyrra vax t. d. ágæt vertíð
hér og höfðu menn því góðar
tekjur, en í ár, þegar aflabrest-
ur hefux átt sér stað. þurfa menn
að greiða af minnkuðum
itekj.um skatta og útsvar síðast-
liðins árs, þegar tekjurnar voru
miklum mun meiri. Er það virð-
ingarvert af ríkisstjórninni að
ha'fa komið þessu máli á svo
igóðam rekspöl.
Þá er það einnig ríkisstjórn-
inni til hróss að hún skuli hafa
komið á lögunum um Atvinnu-
ijöfnunarsjóð. Er þar stigið spor
í rétta átt fyrir landsbyggðina,
Iþví að oft munar litlu um af-
komu atvinnufyrirtækja í litlum
íbyggðalögum.
— Stærsta framtíðarmál okk-
ar í dag er að aflinn verði nýtt-
ur betur og unnið úr honum.
Ótækt er að flytja hráefnið ó-
unnið út. Svo slæm vertíð sem
nú hlýtur að opna augu manna
fyrir nauðsyn þessa máls. Bráð-
nauðsynlegt er að hráefnið sé
gert svo verðmikið sem urant er.
— Hvað ég vil segja að lok-
um? — Ég vil segja það, að aug-
ljóst er að Sjálfstæðismenn eru
í sókn hér. Kom það í Ijós í
sveitarstjórnarkosningunum fyr-
ir ári. Þá fékk Sjálfstæðisflokk-
urinn hreinan meixihluta eða
69% greiddxa atkvæða. Og ég
hef ekki ástæðu til að ætla ann-
að en að flokkurimn haldi fylgi
sánu hér. Ennfremur hef ég ekki
ástæðu til að ætla að úrslit
kosninganna verði á þann hátt
nú að við Sjálfstæðismenn meg-
um ekki vel við una, Ég hef
mikla trú á að Sjálfstæðismenn
nái þremur kjördæmakosnurra
þingmönnum í Vesturlandskjör-
dæmi, sagði Halldór Finnsson að
lokum.
—HAFNARSKILYRÐI
Framhald af bls. 17.
voru allt að 10-11 vindstig út
Álinn, þó að vel væri unnt
að eiga við veiðarfæri hérna
norður af bugtinnl
Ég get ekki verið annað
en bjartsýnn á kosningarnar.
því að að mínu viti hefur
þjóðin aldrei haft jafn mikla
velmegun og einmitt síðasta
kjörtímabil. Ég held að við
megum vera mjög ánægðir
með þá stjórarstefnu, sem
riikt hefur og því held ég að
Sjálfstæðismenn geti verið
bjartsýnir.
- MIKIL GRÖSKA
Framhald af bls. 18.
hinum eiginlegu fjöguirra vetra
’gagnfræðaskólum. Vegna þess,
hve skólamál eru vel á veg kom-
■in hér í héraðinu, er mögulegt
að hefja þessar breytingar í
Reykholti á undan öðrum hér-
aðsskólum.
Þar af leiðandí höfum við lagt
ndður fyrsta bekk, þar sem
skólaskylda hefur verið fram-
lengd í öllu héraðirau og fer hin
framleragda skólaskylda nú fram
í heimavistaribarnaskólum. Mein
Sngin er svo að taka upp fjög-
urra ára gagnfræðanám og að
Héraðsskólinn í Reykholti starfi
tframvegis á þriðjafcekkjarstig-
inu með almenna miðskóladeild
óg landsprófsdeild, auk gagn-
tfræðadeildar á fjórðabekkjar-
stiginu, Bömin Ijúka þá tveim-
ur fyrstu árunum atf unglinga-
tfræðslunni í unglingadeildum
barnaskólanna.
Þessi breytirag er eiginlega
þegar hatfin. Að visu teljum við
okkur ekki geta stigið skrefið
til fulls að sinni, þ.e.a.s. að
næsta vetur verðum við trúlega
með eina undirbúningsdeild á
annarsbekkjarstiginú, vegnaþess
að í Reykholt koma ekki aðeins
nemeradur úr Borgarfirði heldur
víðar að og sums staðar er því
þannig háttað í kauptúnum og
sveftum, að aðeins einn vetur
er í unglinganámi. Þessir nem-
endur hefðu þá ekki möguleika
til framhaldsnáms, nema þeir
kæmust iran í undirbúningsdeild
hjá okkur. Þetta er þó aðeins
támabundið ástand, sem txúlega
leggst niður, þegar skólaskyldan
framlengist sem víðast.
Þá má telja til nýmæla hjá
okkur, að í vetur högum við
kennslunni þannig, að kennar-
ar voru kyrrir í stofunum, þann-
ig að viss hópur tiltölulega
skyldra faga hafði hver sína sér-
stofu. Þetta gaf mjög góða raun
- GEYSIÁTÖK
Framhald af bls. 17.
að. Segja má að vegamálin séu
líka brýnt hagsmunamál fyrir
okkur, en núna á síðustu árum
hefur verið gert geysiátak í vega
málum með tengingu vegarins
við Breiðabólstað. Og við vonum
ennfremur að í framtíðinni komi
brú yfir Álftafjörðinn. Mundi
hún stytta leiðina til Stykkis-
hólms um 10-15 km. Yfir vetrar-
tímann er snjóþungt fyrir Álfta-
fjörðinn og vegurinn þar ekki
góður. Mundi það því hatfa mikið
að segja fyrir okkur, ef að fyrir
hugaðri brúarbyggingu yrði. Svo
má einnig tilnefna veginn yfir
Heydalinn, sem nú er byrjað á.
Kemur hann niður í Hmappadal-
inn hinum megin. Er undirbún-
ingsvinnu við hann nú að mestu
lokið, og með tilkomu hans stytt
ist leiðin suður verulega, auk
þess sem þetta er gott vegarstæði
og kemur til með að vera lengur
opið. Verður vegur þessi til mik-
ils hagræðis fyrir okkur t.d. í
samlbandi við skólann, en leiðin
þangað styttist um helming eða
meira.
— 1961 hófust framkvæmdir
við byggingu sameiginlegs skóla
hreppanna í Kolviðarnesi. Er
framkvæmdum þar nú að rraestu
lokið og búið er að kenna þar í
tvo vetur. Þar eru raú þrír kenn
arar, og milli 50-60 raemendur.
— Afboma bænda hetfur farið
batnandi og tæknin hefur rutt
sér tii rúms i auknum mœli við
búskapinn. Þá hefur ræktun auk
izt mjög mikið og er nú nær
allur heyfengur fenginn af rækt
uðu landi. Þetta léttir náttúrlega
störf bóndans, en á móti kemur
að fólki hefur fækkað í sveitun-
um. Ég er bjartsýnn á framtíð
landbúnaðarins á íslandi ef svo
heldur sem horfir.
—DÖMUR KJÖENDA
Framhald af bls. 12.
luppskipunarbátum, sem voru
róðrarbátar til að byrja
með — síðan komu smávél-
bátar, sem drógu uppskipun-
arbátana að bryggju. Varan
var ýmist borin í pakkhús á
óg ég held að þetta sé
tframtdðira, bæði vegna vax-
andi kennslufækni og aukinraa
kennslutækja í hverju fagi.
Að lokum langar mig til að
dxepa aðeins á mál Reykholts-
staðar í heild. Mér finnst, að
Reykholtsstaður hafi miklu hlut
vexki að gegna sem sögustaður
ekki síður en skólastaður. Það
er vitað mál, að þarraa eru forn-
minjar, sem aðeiras að mjög litlu
leyti hafa verið grafnar úr jörð.
Þessu þyrftum við að gefa meiri
gaum og hlynna betur að staðn-
um á þessu sviði. Það ætti að
vera okkur kappsmál, að gera
veg Reykholtsstaðar sem mestan
á báðum þessum sviðum, sagði
Vilhjálmur að lokum.
- FRAMKVÆMDIR
Framhald af bls. 11.
Sigurjón Sveinsson og Þorvald-
ur Kristmundsson, og er byggt
eftir þeirra tillögu. Framkvæmd
iir við byggingu heimavistar-
álmu skólans hófst vorið 1963,
og standa vonir til, að hægt verði
að taka hana í notkura að ein-
hverju eða öllu leyti á næsta ári.
— Ég er bjartsýnn á úrslit
kosninganna, sem í hönd fara,
og stjórnarflokkarnir komi
sterkari út úr þeim, svo sem þeir
hafa til unnið. Það eru mörg
verkefni og vandamál sem
framundan eru og bíða úrlausra-
ar, sum þannig vaxin, að eigi
verða leyst á einu eða tveim
kjörtímabilum. Reynslan sker
úx um hverjum bezt sé treyst-
andi að fást við þessi vandamáL
Það liggur því algerlega ljóst
fyrir, að með því að efla styrfe
SjálfstæðLsflokksins, og áhritf
hans í stjórn landsins, verður
velferð og hagsæld lands og
þjóðar bezt tryggð, jafnframt
því að áhrif Sundrungar- og úr-
tölumanna og flokka fari þverr-
andi, sagði Bjarni að lokum.
bakinu eða henni ekið í harad-
vögnum.
— Það er nú orðið nokk-
uð langt síðan hafnarfram-
kvæmdir hófust hér í Borg-
amesi, en það hefur verið
unnið nokkuð stöðugt við
þær. Innsiglingin hefur verið
löguð og höfnin dýpkuð á síð-
ustu árum.
Hér áður fyrr var einnig
verzlað yfir á Seleyri — hér
handan fjarðarins. Var þar
nokkurs konar útibú frá
Kaupfélaginu og verzlunar-
tfélaginu gamla. Voru vörurn-
ar flutftar þaðan yfir, áður en
ibrúin kom hjá Ferjukoti. Þá
komu hingað Reykdiælingar
og aðrir fbúar uppsveita Borg
artfjarðar á Seleyrina og
’sóttu vöru sína þangað. >á
var allt flutt á hestum. Það
er nú liðira tið, allt er nú
tflutt á bilum.
— Aðstaða til verzlunar
hér I Borgarnesi er alveg
ágæt. Hér liggja blómleg
landbúnaðarhéruð að og mik-
ill hluti varanna er fluttur &
bílum beint frá Reykjavík.
Akraborgin hefur hætt við að
hafa hér viðkomu — vegna
þess sjálfsagt að samkeppnin
við bílana var orðin svo hörð.
Vöruflutningar með bílura
eru ódýrari og þægilegri fyrir
það að ekki þarf að umskipa
vörurani. Bifreiðin ekur vör-
unrai beint í pakkhús.
Jú, ég er vongóður á kosn-
ingarraar. Ég held að það
hljóti að vera að útkoma
Sjálfstœðismanna verði góð.
Þeir hafa gert vel í þjóðmál-
tum á valdatímum sínum og
ég tel enga hættu á að þeir
tapi fylgi sínu, etf fólkið hugs
ar um málin og metur þau
rétt. Ég vona og trúi þvi að
dómur kjósenda verði Sjálf-
stæðisflokknum I vil.
— Að lokuim vildi ég segja
það að verzlunarhættir fólks
hafa breytzt ákaflega mikið.
Fólk hefur miklum mura
meiri peningaráð hin síðari
ár — svo að ekki sé miðað
Við þá gömlu daga, þegar allt
fór fram í vöruskiptum, sagði
Ásmuradur að lokum.