Morgunblaðið - 02.06.1967, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967.
27
Hreindýr hafa kom-
izt vel af
VEGNA fréttar í blaðinu í gær
frá fréttaritara þess í Höfn í
Söngskemmt
un Vísis
SIGLUFIRÐI, 30. maí — Um
síðustu helgi hélt Karlakórinn
Vísir söngskemmtun í Nýjabíói.
Söngstjóri var Gerhard Schmith
og einsöngvarar voru Kristinn
Georgsson, Sigurjón Sæmunds-
son og Þórður Kristinsson. Enn
fremur kom fram blandaður
kvartett. Söngskrá var mjög fjöl
breytt, bæði klassísk, létt
klassísk og dægurlög. — Aðsókn
var mjög góð og varð kórinn að
syngja aukalög.
Geta má þess, að hljómplötur
þær, sem kórinn gaf út á sl. ári,
hafa selzt mjög vel, og er kórinn
nú að æfa lög inn á aðra plötu.
— S.K.
í vetur
Hornafirði um hreindýr, er
fallið höfðu úr harðrétti, sneri
blaðið sér til Björns Páíssonar
flugmanns og fékk hjá honum
nokkrar upplýsingar, en hann
er manna kunnugastur hrein-
dýrahjörðum landsins, með því
að hann hefur margoft flogið
yfir þær inn á öræfunum.
Dýrin, sem fundust dauð
voru þrjú, en það var í svo-
kölluðum Kollumúla, sem ligg-
ur upp með Jökuleá í Lóni. Á
þessum slóðum eru geysileg
gljúfur og gil og eitt sundur-
girafnasta landslag á öllu land-
inu og erfiðasta fyrir hreindýr-
in. Þar hefðu verið tveir hópar
hreind'ýra, 30—40 talsins, og
ekki væri það sjaldgæft á þess-
um slóðum að einhver þeirra
féllu í hörðum vetrum, ef þau
ikæmust ekki nógu snemma út
úr þessum gljúfrum og yfir á
Fliútsdalsöræfi. — Að öðru
'leyti telur Bíöm hreindýr hafa
'korrvzt vel af í vetur.
Handbók
Kópavogs
VOGAR, blað SjélfsfæðLsmanna
í Kóparvogi hafa gefið út hand-
bók Kópavogs, þar sem í er að
finna ýmsar gagnlegar upplýs-
ingair fyrir Kópavogs'búa, svo
sem símaskrá, upplýsingar um
ferðir strætisvagna, meðlimi
bæjarstórnar, skóla og fl. ásamt
stjórnum Sjálfstæðisfélaganna í
Kópavogi, atkvæðaitölur í síð-
ustu alþingisbosningum og bæj-
•airstjórinarkQsningum. Er hér um
að ræða hina gagnlegustu hand-
bók fyrir Kópavogsbúa.
Stal áfensiskassa
úr vörusendingu
í SÍÐUSTU viku varð ungur
piltur, starfsmaður í skipaaf-
greiðslu hér í borg, var við
kassa merktan ÁTVR., meðal
varnings sem verið var að af-
greiða. Undir hádegi þann dag
var vínlöngunin orðin samvizk-
unni yfirsterkari og hann ákvað
að fá magakveisu. Lét hann Ioka
skemmunni og læsti að sér á
salerninu. Þar byrjaði hann að
Norrænt leikstjóronómskeið
UM þessar mundir stendur yfir
námskeið norrænna leikstjóra í
Reykjavík. Guðlaugur Rósin-
kranz, þjóðleikhússtjóri, sagði
Morgunblaðinu, að þessi nám-
skeið væru haldin árlega, þau
hefðu hafizt í Finnlandi fyrir
fimm árum og væri ísland nú
síðast í röðinni. Þátttakendur eru
rúmlega fimmtíu, tíu frá hverju
landi.
Margir fyrirlestrar hafa verið
haldnir og hafa fyrirlesararnir
m.a. komið frá Englandi og
Bandarikjunum. Frá London
bomu Arnold Vesker og Ciharles
Morovicz og frá New York Alan
Sneider, sem m.a. setiti á svið,
Hver er hræddur við Virginiu
Wooif? Frá París kom Roger
Planchon og frá ftalíu er vænt-
anlegur Dario Fo. Einnig var
gert ráð fyrir að Joan Litle-
wood héldi fyrirlestur, en hún
varð að hætta við að koma, á
síðustu stundu. Námskeiðið hófst
sl. fimmtudag og lýkur nú á
föstudaginn.
skoða í kassamn og kom í ljós aS
innihaldið var 12 áfengisflöiJkur,
Pilturinn stal fjórum flöskum
og skreið út um gluggann. Þá
um kvöldið sló hann upp
drykk.juveizlu í Hljómskálagarð
inum, þar sem öllum var boðinn
drykikur meðan birgðir entust.
Daginn eftir tóku timburmenn-
irnir til starfa í höfði hans og
til þess að deyfa dálítið högg
þeirra gerði hann sér ferð niður
I skemmu, þar sem hann hirti
þær átta flöskur sem eftir voru.
Fór hann með feng sinn um borð
í togara og var tekið þar tveim
höndum. Einn félaga hans sá sér
leik á borði að stinga undan
flösku, meðan drykkja stóð sem
hæst. En sá var orðinn ærið
,slompaður“ og þegar hann var
að bisa við að stinga á sig flsök-
unni á bryggjunni, komu þar að
tveir laganna verðir. Gestgjafinn
og hinn óheppni vinur hans voru
færðir inn f S'ðumúla. bar sem
timburmennirnir tóku til
'óeniRtra málanna strax daginm
eftir.
Kosningaskemmtun unga fólksins
Stutt ávörp flytja:
Kristín Sigurðsson, nem. M. R.
Jón Sigurðsson, verzlunarmaður.
Haraldur Sumarliðason, trésmiður.
Ármann Sveinsson, stud. jur.
HLJÓMSVEIT ÓLAFi leikur fyrir dansi til k S GAUKS f. 1
SKEMMTIKRAFTAR:
ÓMAR RAGNARSSON
GUNNAR EYJÓLFSSON
BESSI BJARNASON
í LÍDQ NK. SUNNUDAG KL. 21
Kristín Jón
Ármann
Haraldur
Gunnar
Ueimdallur