Morgunblaðið - 03.06.1967, Side 6

Morgunblaðið - 03.06.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1907. Vatnabátur Góður vatnabátur 11% fet ásamt vagni til sölu. — Gott verð. Sími 22131. Lítil íbúð óskast Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Sími 31069. Jóhann Ragnarsson, hdl. hæstaréttarlögmaður Vonarstræti 4. Sími 19085. 'Hópferðabílar »17 farþega Mercedes Benz Itil leigu í lengri og tskemmri ferðir. Sigurður og Halldór símar 81097 og 51116. ‘Keflavík — atvinna Maður óskast á dráttarvél með loftpressu. Uppl. í síma 2458. íbúð óskast íbúð eða idtið hús óskast leigt, ekki í Miðbænum. Tilboð merkt „2278“ send- ist blaðinu. Skerpingar ‘Skerpum garðsláttuvélar <og önnur garðyrkjuverk- *£æri og einnig flestar gerð ir bifverkfæra. Bitstál Grjótagötu 14. Sími 21500. Hreinræktaðir Síamskettir og Setter’hvolp >ar til sölu á góð heimiU. Uppl. í síma 50972. Övenju velútlítandi og vel meðfarin Moskvitch bifreið árgerð ’62 í topp- standi til sölu. Uppl. í síma 18648. tbúð óskast til kaups (2—3ja herb. Tilboð sendist (blaðinu merkt „íbúð 504“. fTUgreint sé verð og út- (bor gu n arskilmálar. 'Fyllingarefni iByggingameistarar og bús íbyggjendur. önnumst sölu lá rauðamöl við Skíðastoál- ann í Hveradölum frá og oneð 2. júní frá kl. 7,30 tárdegis tU 7 e.h. alla virka >daga. 'Hús óskast ti leigu allt að 116 km frá (Reykjavík, 4.500 kr. á mán uði. Astand hússins ekki mikilvægt. Uppl gefur Louis Gordon í síma 28522. Ttafvirkjar 18 ára pUtur óskar strax eftir að toomast sem nemi t rafvirkjun eða rafvéla- virkjun. Uppl. f síma 5Ö215 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Unglingsstúlka óskar eftir atvinmi í sum- iar. Vön sveitastörfum. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 14497. Sumarbústaður Til sölu og brottflutnrngs er lítill og hentugur sum- arbústaður í Fagrabae 18, Árbæj ar hver f L Messur á morgun Hjallakirkja í ölfusi (Mynd ina tók Jóhanna Björnsdóttir 26. 8. 1965). Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Stórólfshvoll Messa kl. 2 .Barnamessa kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns son. Neskirkja Guðsþjónusta kL 11. Séra ó: Grensásprestakall Messa í Neskirkju kl. 11. Sr. Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Hnef- ill Aðalsteinsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. fyrir hádegi. Athugið breyttan messutíma. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11 fyrir há/degi. Séra Þorsteinn Björnsson. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2. Ferming. Séra Kristján Bjarnason. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilisprestur. Háteigskirkja Messa kl. 10:30. Séra Arn- grímur Jónsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Kirkjudagurinn. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kL 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8:30. Há- kon Guðmundsson, yfirborg- ardómari talar. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Messa kL 2 í Laugarnes- kirkju. Séra Grímur Gríms- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 10:30. At- hugið breyttan messutíma. Sr. Bragi Benediktsson. Gaifðakirkja Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Garðakórinn og kór ameríska safnaðarins á Keflavíkurflug- velli syngja. Kaffisala Kven- félags Garðahrepps hefst að lokinni guðsþjónustu. Séra Bragi Friðriksson. 80 ára er í dag Guðrún Árna- dóttir, skáldkona frá Lundi, til heimilis að Efstasundi 50, Reykjavik. 70 ára er í dag Bjarnveig Friðriksdóttir, frá Gjögri í Ár- neshreppi, Strandasýslu, til heimilis Hvassaleiti 16, en eftir kl. 8 í kvöld verður hún stödd að Freyjugötu 27. 70 ára er í dag Jón Jóhannes Jósefsson, fyrrum bóndi að Sáms- stöðum í Laxárdal, Dalasýslu, nú í Búðardal. Jón bjó að Sáms- stöðum frá 1921—1966. Kona hans er Magnúsína Böðvarsdóttir. Börn þeirra eru þessi: Eyjólfur. bóndi á Sámsstöðum, kvæntur Ólöfu Sigurðardóttur, Sigurður, búsettur á Akranesi, kvæntur Karen Guðlaugsdóttur og Guð- björg, gift Kristjáni Berg Jóns- syni, BúðardaL Vinir Jóns, heima og heiman, senda honum beztu árnaðaróskir og kærar kveðjur. Akranesferðlr mánndaga, þriðjudaga, fimmtndaga og iaugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga ki. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kL Z og sunnudögum kl. 9. Skipadeild S.f.S.: Amarfell fór i gær frá Rotterdam til Reyðarfjarðar. Jökulfel ler í Hull. DísarfeU er í Rotterdaim. Litlafeil Stöðvað í Reykja- vík vegna verkfalls. Helgafell er í Reykjavík. Stapafell tfór frá Purfleet 1. júní til Rvíkur. Mælifell er í Ham- ína. Hans Sif er i Þorlá/kshöfn. Knud Sif losar á Húnaflóahötfnum. Peter Sif losar á Norður- og Austurlands- höfnum. Flora S er á Hornafirði. Haf.vkip h.f.: Langá er í Kaup- mannashöfn. Laxá er í Gdynia. Rangá er í Reykjavík. Selá fór frá Hull 1. þm. til íslands. Maroo er í Helsinki. Andreas Boye fór frá Vestmanna- eyjum 30. þm. til Helsinki. Loftleiðir h.f.: Leifur Eriíksson er væntanlegur frá New York kl. 07:30. Fer til baka til New York kl. 00:30. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg- ur frá NY kl. 10:00. HeJdur áfram til Luxemborgar kl. 11:00. Bjarni Herjóðfs son er væntanlegur frá NY kl. 11:30. HeMur áfram til Luxemborgar kL 12:30. Er væntanlegur til baka frA Luxemborg kl. 02:15. HeJdur áfram til NY kl. 03:15. Snorri X»onfinnoson fer til Óslóar og Helsingfors kl. 08:30. Er væntanlegur tll baka kL 02:00. Eirfkur rauði fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kL 08:45. Er væntanJegur til baka kl. 02:00. Flugfélag íslands h.f. MUlilandaflug: Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Flugvélin íer til Gaasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 á morgun. Sólfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 09:00 í dag. Vélin er væn-tanleg aftur til Rvikur kl. 21:00 í kvöki. Flugvélin fer til Kaup- mannahafnar kl. 00:00 1 fyrramálið. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmanna- hifnar k J08:15 í fyrramálíð. Xnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 feröir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), HúsaviScur, í-safjarðar og Egiiostaða (2 ferðirj. kl. 1—3. HALTU fast í agann, slepptu hon- um ekki, varðveittu hann, því að hann er líf þitt (Orðskv. 4,13). í dag er laugardagur 3. júni og er það 154 dagur ársins 1967. Eftir lifa 211 dagar. Þriðji fardagur. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 03:08. Síðdegisháflæði kl. 15:40. Dpplýsingar nm lælinaþjón- nstu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan ! Heilsnvernd arstöðinnL Opii- allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — siml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnl. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og snnnndaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 3. júní til 10. júní er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 3. júní er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Næturlæknar í Keflavík 2/6 Guðjón Klemenzson. 3/6 og 4/6 Kjartan Ólafsson. 5/6 og 6/6 Arnbjörn Ólafsson. 7/6 og 8/6 Guðjón Klemenzson. Framvegis verður tekið & mðtl pelm er gefa viija blóð I Blóðbankann, sem bér seglr: Mánudaga. prlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* ki. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fji. Sérstök athygU skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bllanasimi Rafmagnsveitn Reykja- vfkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230«. Upplýsingapjúnusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 3 mánuðaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símls 16373 Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikuðaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 IMýir skemmtikraftar í Víkincfasal FRAM til 12. júní skemmta i Víkingasalnum ektaparið Kris & Stig Ersborn, en þau eru sænskir dansarar, sem hafa skemmt mönn- nm vílffa um heim við mikla lirifningu, og eru talið með betri danspörum heimsins í sinni grein, sem er nútímadans. Héðan halda þau hjónin til Bandarikjanna, en dönsuðu siðast í Madrid á SpánL sá NÆS7 bezti Unglingspiltur 14 ára átti barn í vonum. „Hann er jafn-fullorðu.slegur I öllu“, sagði móðir hans, sem var að segja grannkonu sinni írá þessu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.