Morgunblaðið - 03.06.1967, Síða 17

Morgunblaðið - 03.06.1967, Síða 17
Laagardagur S. i&ei MW_MEÐ UNCU FOLKi_____ --»k . ■■-r"' Um háskólanám og stúdentapdlitík Mörg verkefni bíða úrlausnar segir Björn Bjarnason formaður SHÍ < 1 APRÍL. sl. var Björn Bjarna- son kjörinn form. Stúdentaráðs Háskóla Islands. Tíðindamaður síðunnar gekk á fund Bjöms og lagði fyrir hann nokkrar spurn- ingar varðandi SHÍ. „BR ekkii nétt, að á síðasta ári hafi orðið miklar breytingar á skipulagi félagsstarfsemi stúd- enta við Háskóla íslands?“ „Jú. það er rétt. í felbrúar- mánuði 1966 voru samþykkt ný 4ög fyrir Stúdemtaráð Háskóla íslandis, er fólu það í sér, að í wáðinu var fjöigað úr 9 ráðslið- im í 22 og tékið upp nýtt feosn- íngakerfi, þannig að hver deild innan háskólans feýs sér fulltrúa I Stúdentaráð. Fjórar stærstu deildirnar, Heimspefeideild, Laga deild, Læknadeild og Viðskipta- fræðideild kjósa 4 fulltr. í ráðið, én þrjár hinar minni, Guðfræðii- 'dieild, Verkfræðideild.og Tann- ilæfenadeild kjósa tvo fulltrúa "hver. Fulltrúar eru kosnir tiJ tveggja ára setu 1 ráðinu, þann- 4g að á ári hverju eru feosnir 11 menn þ. e. helmingur ráðsliða. IBtúdentaráð skiptir sér síðan á Ifyrsta fundi sínuim ár hvert í tfjórar fastanefndir. Formenn Ifastanefnda eiga sæti í stjórn tStúdentaráðs, en formaður ráðs- Itns, er kjörinn sérstaklega. ÍFastanefndirnar fjórar eru Ihagsmunanefnid, utanríkisnefnd, ttnenntamálanefnd og fjárhags- mefnd“. „En hivað um starfsvettvang trláðsins, er hann hinn sami og láður?“ • „Nei, við breytinguna þrengdist irtarfsvettvanguirinn. Áður fyrr Ihafði Stúdentaráð á sinni fcönnu jiafnt hagsmunabaráttu stúdenta sem og almennt félagslíf þeirra. En við lagabreytinguna í febr. 1966 var starfsvettvangur Stúd- entaráðs þrengdur þannig að undir ráðið heyra nú mál er varða hagsmuni stúdenta. Stúd- entaráð hefur umsjón með Irekstri fyrirtækja stúdenta og annast samskipti við erlend stúdentasamtök. Haustið 1966 voru félagsmálin falin Stúdenta- Mélagi Háskóla Islands, sem þá var endurreist. Störf ráðsins sjáMs hafa orðið Þyngri í vöfurn en áður, þar sem tfjölgun ráðsliða hefur haft það í för með sér, að fundir í ráð- inu eru efeki haldnir nema einu Isinni í mánuði, þann tíma sem tkennsla fer fram í háskólanum. Btjórn og nefndir starfa hins tvegar jaifnt vetur sem sumar, og fjalla um sína málaflokka. Til- logur nefnda og stjórnar eru síð- an lagðar fyrir Stúdentaráðið í ttieild, þar sem teknar eru loka- íáfevarðanir. f þau tvö skipti, sem kosið hefur verið samkv. reglum hinna nýju laga, hefur Yerið sjálfkjörið til ráðsins. Einnig hefur stjórn ráðsins og Iformaður verið sjálfkjörinn í (þessi tvö skipti. Enda miðaðist llagabreytingin að því, að í (Stúdentaráði skapaðist vettvang (ur umræðna um hagsmunamál stúdenta en ekki deilna um feeisarans skegg, og er óhætt að fullyrða, að það sem af er hefur þeim tiígangi verið náð. Stúd- entaráð hefur staðið nær ein- Ihuga að öllum sínum ályktun- um hingað til“. „Hvaða mál voru efst á baugi ihjá Stúdentaráði á sl. ári?“ „Fyrri hluta síðasta árs var imikið rætt um hin nýju lög um námslán og námsstyrki, er sam- þykkt voru á Alþingi nú í vor. IStúdentaráð tófe lagafrumvarpið ‘til athugunar og var það ítart- lega rætt í hagsmunanefnd þess, stjórn og síðan að lokum í ráð- inu sjálfu. Stúdentaráð gerði nokkrar breytingartillögur við lagafrumvarpið, sem lagðar voru fyrir menntamálanefnd Alþingis *og voru þær nær allar teknar til greina við afgreiðislu frumvarps- ins á Alþingi. Jafnframt lýsti ráðið ánægju sinni yfir þeirri aukningu á námslánum, sem í ífrumvarpinu fólst. Eitt aif þeim Björn Bjarnason m'álum, sem Stúdentaráð hefur ‘barizt fyrir, er það, að stúdent- ar fái meirihluta í stjórn stúd- entagarðanna. Ráðið bar tillögur Iþess efnis undir Háskólaráð og Imenntamálaráðherra. í þessum viSræðum komu fram hugmynd- ir um að stofna bæri við Há- skóla fslands stofnun, er annað- ist félagsaðstöðu stúdenta og Tæki fyrirtæki þeirra. Koim að því, að refctor háskólans bauð hingað til lands í desember sl. Kristian Ottosen, sein er fram- ■kvæmdastjóri Studentsamskipn- áden í O-slo, en það er stofnun ér rekur stúdentagarða við há- skólann í Oslo, útgiáfufyrirtæki, verzlanir, ferðaskrifstofu og önn ur fyrirtæki stúdenta. Kristian Ottosen hélt hér fyrirlestur á hringborðsráðstefnu er Stúdenta ráð gekfcst fyrir, en eftir heim- sókn hans hófst Stúdentaráð ihanda við að undirbúa að ■sett yrðu lög hér á landi er gerðu ráð fyrir því að við Háskóla íslands væri stúdenta- stofnun eða félagsstofnun stúd- enta er nyti stuðnings háskól- ans, ríkisvaldisins og árlegra greiðslna frá stúdentum, en stofnun þessi annaðist rekstur stúdentagarða gengist fyrir bygg ingu nýrra stúdentagarða, ræki bóksölu stúdenta, ferðaþjónustu tetúdenta og aflaði fjár til bygg- 'ingar félagsbeimilis stúdenta. Er istúdentaráð hafði vandlega und- irbúið tillögur sínar, voru þær lagðar fyrir Háskólaráð, en náð- ið hefur ekki enn lokið af- greiðslu sinni á þeim. Hvort fé- Jagisstoifnuin stúdenta kemst á <fót eða ekki byggist fyrst og fremsit á skilningi stjórnarvalda og einkum Alþingis, en vonandi tekur það tillögur okkar til um- næðu að lokum. Einnig hefur verið mikið rætt um, á hvern hátt samstarfi Stúdentaráðs og Samband íslenzkra stúdenta er- lendis (SÍSE) verði bezt háttað í framtíðinni. Á síðasta ári flutti SÍSE skrifstafu sína í húsnæði Stúdentaráðs í Háskóla íslands og bætti sambandið með því mjög starfsaðstöðu sína. Stofn- aðar hafa verið sameiginlegar nefndir á vegum Stúdentaráðs og samibandísins, sem eiga að sinna sameiginleguim málum og í sept. nk. er ráðgert að halda stúdentaþing, sem sótt verður bæði af stúdentum er nerna við Hásfeóla íslands og eins stúdent- um íslenzkum, er nema erlendis. Um frefeara samstarf þessara að- ila í fraimtíðinni er erfitt að spá nú en á Stúdentaþinginu í sept. verður væntanlega gerð ályktun um það mál“. „Stúdentaráð sinnir einnig störfum á sviði menntamála, er efeki svo?“ „Jú. Samkvæmt hinum nýju lögum um Stúdentaráð er starf- andi innan ráðsins menntamála- nefnd. Því mtður hefur starfs á sviði menntaamála á vegum stúd- enta mjög Ktið gætt og var því á síðasta éri raunverulega verið ®ð vinna brautryðjendastarf í m'enntamálanefnd. Nefndin kann aði á hvern hátt hentugast væri að skapa grundvöll starfs síns og kom þar á meðal fram með þá hugmynd, að efna til víð- tækrar könnunar á meðal stúd- enta um nám þeirra og aðstöðu. Xfr þessari feönnun varð þó ekki •að þessu sinni en væntanlega verður haldið áfram að undir- búa og framkrvæma hana. Stúd- entaráð gefur út Stúdientaband- bók, en í henni eru upplýsingar Hxm nám og námsefni við Há- skóla íslands, svo og um nám við ’erlenda háskóla. Útgáfa stúd- entabandbókar hefur verið nokk- uð óregluleg, en ætlunin er að ’láta hana fcoma út annað hvort 'ár og vanda efni hennar og þær úpplýsingar sem í henni eru sem biest. Þá gengst Stúdentaráð ’ásamt S.f.S.E. ár hvert fyrir ’námskynningum og á þessu vori Voru þær með nýju sniði og þóttu takast mjög vel. Fóru fram 'námskynningar hér í Reykjavík, á Laugarvatni og á Akureyrd og Var undirbúningur þeirra mjög góður og árangurinn eftir því. ’AUs munu um 1900 mennta- ’skólanemar hafa sótt kynningar þessar. f þessu sambandi má líka geta þess að á sl. hausti tók ’Stúdentaráð upp þá nýbreytni að eldri nemendur í deildum há- skólans önnuðust kynningu á námsefni sínu fyrir nýstúdenta. ' „Hver eru helztu framtíðar- Venfeefni Stúdentaráðs?“ 1 „Meginverkefni ofekar hlýtur að sjálfsögðu að vera það að koma tillögum okkar um félags- istofnun stúdenta heilum í höfn. Þar verðum við að treysta á vel- vilja stjórnvalda og Alþingis, einnig er stuðningur og skilning- ur almennings á þessu baráttu- máli okkar mjög mikilvægur. Við væntum þess að félagsstofn- un stúdenta verði það afl, sem nægir til þess að tnaustur grunn- ur skapist fyrir framtíðanfélags- •aðstöðu háskólastúdenta. En í tillögum okkar gerum við m. a. ráð fyrir því, að sérhver stúdent greiði árlega 500 kr. til félags- stofnunaninnar, sem síðan ráð- stafi fénu í þágu stúdentana. Möng verkefni bíða óleyst, svo sem bygging stúdentagarða, fé- lagsheimilis stúdenta, hjóna- garðs, svo að ekki sé talað um barnaheimili stúdenta og þannig mætti lengi telja. Þá munum við leggja mikla áberzlu á að framtíðarstarf Stúdentanáðs og S.f.S.E. verði tryggt og komið á öruggan grundvöll“. Cegn öfgastefnum Næst hittum við að máli nú- verandi form. Vöku, Friðrik Sófusson stud. jur. og röbbuðum hér lítillega um háskólapólitík- ina. — Hvenær var Vaka stofnuð Friðrik, og hver var megintil- gangurinn með stofnun félags- ins? — Vaka var stofnuð árið 1934 fyrir forgöngu allmargra lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla íslands. Á þessum árum óðu uppi innan veggja skólans tvær öfgahreyfingar, annars vegar þjóðernissinnar og hins vegar kommúnistar. Menn gengu um í einkfennisbúningum og við handalögmálumi lá á göngum. — Þetta ástand var m.a. ein meg inástæðan fyrir stofnun Vöku, eins og segir í stefnuskrá félags ins, að tilgangur þess sé m.a. ,,að vinna gegn hverskonar áhrifum hyltingasinnaðra ofbeld is- og öfgastefna á sviði félags- mála. Önnur meginatriði stefnu skrár félagsins eru: „að vinna að eflingu og útibreiðslu lýðræð is og lýðræðishugsjóna. Að efla samtök stúdenta til sameigin- legs átaks til þess að koma fram þeim málum, sem horfa stúdent um og íslenzku þjóðinni til heilla“. — Hvernig er umhorfs nú í pólitík og félagsmálum háskóla- stúdenta? — Eftir lagahreytingar, sem gerðar voru árið 1966, færðist nýtt líf í félagsmál háskólastú- denta. Stúdentafélag Háskóla ís lands var þá endurreist, og er nú kosið listakosningu við stjórnar- kjör félagsins. Sl. haust voru Friðrik Sófusson bornir fram tveir listar, A-listi Vöku félags lýðræðissinnaðra stúdenta og B-listi sameinaðra vinstri manna, sem vann auman sigur með 19 atkv. meirihluta, og hafa vinstri menn því slitið barnsskóm S.F.H.f. í vetur. — Vaka heldur eitt pólitísku félag anna uppi þróttmiklu starfi, blaðaútgáfu, fundahöldum og í vetur var haldin þjóðmálaráð- stefna á vegum félagsins þar sem ályktað var um hina ýmsu þætti þjóðmála, ályktanir þessar hafa birzt opinberlega. — Hvað skilur háskólapólitík ina einkum frá hinni almennu þjóðmálapólitik? — í Háskólanum skiptist fylgi félaganna ekki efti? hrein- um flokkssjónarmiðum, heldur ýmsum innanskólasjónarmiðum og sérskoðunum stúdenta á ýms um málum. f Háskólanum þekkj ast flestir, og verður baráttan því oft persónulegri og illskeytt ari, en þrátt fyrir það er skemmtilegur blær yfir henni og andstæðingar erfa sjaldan ummæli hver um annan og sam- einast jafnan í bróðerni um þau mál, sem ágreiningslaust eru hagsmunir stúdenta allral Námið verður stytt VTÐ spjöllum örstutt við Reyni T. Geirsson, sem stundar nám á fyrsta ári í læknisfræði: — Hve margir voru á fyrsta ári í læknisfræði nú í vetur? — Um það bil 70 stúdentar hófu læknanám í haust. í vefja- fræðiprófið, sem er annað tveggja forprófa, fóru 56 stúdent ar. Hinsvegar gengust 90 nem- endur undir próf í efnafræði, en þar eru auk læknanemanna stúdentar, sem lesa undir B.A.- próf og tannlæknisfræði. Þetta var fjölmennasta próf, sem hald- ið hefur verið í skólanum til þessa. — Er nám í háskóla mjög frá brugðið námi í menntaskóla? — Já, vissulega. Kennslu- stundir eru aðeins 2—3 á dag í stað 6 í menntaskóla. Aðhald nemenda er minna. Stúdentum er ekki skylt að sækja tímana. Þeir eru frjálsari og óþvingaðri. Mér fellur þetta persónulega mjög vel. Það er mán skoðun, að þetta fyrirkomulag kenni mönnum að vinna sjálfstætt. — Nám í læknadeild er talið langt og strembið. Eru breyting ar í aðsigi? — Alm-ennt læknanám er 7— 8 ára nám. Meiningin er að stytta námið um 1—2 ár og vinna nokkrir ágætir læknar að því að endurskipuleggja námið með hliðsjón af styttingunni. Ég held, að óhætt sé að fullyrða að læknanemar bindi miklar vonir við þessa fyrirhuguðu breytingu og séu henni almennt hlynntir. — Eru engin vandræði með húsrými fyrir jafn stóran hóp og var á fyrsta ári læknanámi nú í vetur? — Satt að segja háir húsnæð- isskortur kennslu í háskólanum mjög mikið, þótt aðstaða sé ágæt í sumum deildum. Þetta vandamál vex með hverju ári. Það er ekki óþekkt fyrirhæri í skólanum, að stúdentar þurfi að sitja á stigapöllum eða standa vinstri manna, sem vann nauman Þetta mun þó ekki vera eins slæmt og víða erlendis. Mér er sagt, að á Ceylon séu fyrirlestr- Reynir T. Geirsson ar í sumum greinum haldnir & iþróttaleikvöngum úti undir beru lofti. Það er þessvegna kannske ekkert skrýtið, þótt mað ur gefi Melavellinum hinum megin Suðurgötunnar stundum hornauga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.